Morgunblaðið - 14.10.1952, Side 7
Þriðjudagur 14. okt. 1952
MORCUNDLAÐlÐ
1
Klli Var
ERFÍTT UM FÍNNSK-ISLENZK
VíBSKíFTI
— Þegar finnska verzlunar-
nefndm og ég vorum í Reykjavík,
í síðastliðnum febrúarmánuði' til
þess að raeða um hinn nýja vcrzl-
unarsamning á milli íslands og
finnlands, segir Juuranto, aðal-
raeðismaður, komu greinilega í
Ijós hinir miklu erfiðleikar, 'sem
ætiö hafa verið á verzluninni á
miiii þessara tveggja landa.
ísland skuldbindur sig til
að láta af hendi vörur i byrjun
ársins, þ. e. a. s. vörur, sem það
enn ekki á, í fyrsta iagi sild, og
Finnar reyna að halda niðri, eins
og unnt er, innflutningi á síldar-
og fiskafurðum til þess að xyrir-
gera ekki innflutningsmöguLbik-
um frá öðrum löndum og einnig
til að gera finnska fiskiflotanum
mögulegt að seija sínar afurðir.
Þannig hijóðaðí verzlunarsamn-
ingurinn, sem skrifað var undir
eftir nokkurra daga umræður,
upp á minna vörumagn en ís-
lendingar hefðu óskað eftir.
Finnar vildu ekki kaupa meira
en 25.000 tunnur síldar, þar sem
þeir hinsvegar árið aður höfðu
flutt inn nálægt 50,000 tunnum.
Svo kom enn eitt hryggilegt
síldarleysissumar. Hve mörg slík
voru á undan farin, vita íslend-
ingar betur en ég.
Þetta leit allt mjög dapurlega
út, þar sem íslendingar höfðu
flutt inn töluvert af vörum frá
Finnlandi á fyrra árshelmingn-
um, í von um að geta síöar jafn-
að upp þann innflutmng með
útflutningi á síld.
Hinsvegar varð það íslending-
um til láns, að aflatregðan bitn-
aði einnig á finnska fiskiflotan-
um, sem kom tómhentur heim.
Vegna skorts á sterlingspundum
og öðrum gjaldeyri, gátu finnsk-
ir síldarinnílytjendur ekki keypt
síld í Skotlandi eða Noregi. Af
þecsum ástseðum höfum við lof-
að að kaupa alla Faxaflóásild,
sem veiðist, svo sennilega verð-
ur síldarútflutningurinn frá ís-
landi til Finnlands meiri í ár, cn
r.okkru sinni ýrr.
SÍLDIN ADAL
VIÐSKÍPTAVARAN
Síldin er og verður að lik-
indum stærsti þátturinn i íinnsk-
íslenzkri verzlun. Salan á
hraðfrystum þorski, síld eða öðr-
ur.ii fiski er fyrirfram slíkum
erfioleikum háð, að það lítur
stunaum út fyrir, að þessi verzl-
un muni algjörlega leggjast nið-
ur. Bæði Sölumiðstöð hraofrysti-
húsanna .og Samband ísL sam-
virnufélaga hafa, á síðustu ár-
um, gsrt margar tilraunir og ráð-
stafanir ti! að kynna hraðfryst
þoiskflök á finnskum markaði.
Þcim var vissuloga mjög vel tek-
ið af finnskum nsytendum. En
á meðan er.gir kæliskápar eru í
fiskverzlunum, engar kælibif-
reioar til, né kælivagnar i járn-
brautarlestunum, hlýtuí’ þes^i
sala að fara fram aðeíns .á hinum
kaldari tíma ársins cn ckki um
hásumarið, þegar hér er mestur
skorlur á nýjum fiski, eða mánuð
ina .iúlí-nóvemfcer.
En hvað, sem því liður, þá
hefir okkur nú tekizt að komast
að camningum við fry.stiliúsið í
Áfco, scm er eina frystjhúsið, sem
getur tekið miklar birgðir til
geymslu,' um að taka við nok-kru
magni af Faxasild og þorskflök-
um á bessu- ári.
ÍSUENZKA FISXJMJÖLIO
DÝHARA
Því miður er íslinzka fiski-
mjölið alltaf nokkru dýrara cn
það norska, svo að fyrst nú, þeg-
ar crfítt c-r að fá norskar krón-
ur, hafa innfly.tjendur Verið
neyddir til að kaupa það fra ís-
lantíi fyrir hærra verð.
Sala á óhrc-insuðu lysi hefir
farið vaxandi með hverju ári,
þar sem hinsvsgar mcðalalýsi
hefir ekki vorið ilutt inn, svo
nokkru' nemi, vegna þesá að ís-
lenzka lýsið hefir ekki verið álit-
Siinfa? við Erik Juumtfo, rælisinaitfi Istaids
ca íOimnuaffRái
n uffl vm
Íi/Éystdiö wsEk|a- samiðaiid og
sarasíarf við No?ðturIöit->il
Erik .1. Tuuranto
ið sambærilegt að gæðum við
það norska.
Á þessu ári l.afa lyfjafræð-
ingar fengið okkur á aðra skoð-
un, og lyfsalarnir hafa síðan orð*
ið að haga sér samkvæmt kröfu
neytenda.
oaicaoar sauðagærur ættu að
geta haft hér ótakmarkaðan mark
að, ef verðið væri hæfilegt. En ís-
lenzka verðið er geysilega hátt
í samanburði við vcrðið frá
Afriku, Argentínu og öðtum lönd
um. íslenzku sauðargærurnar
eru reyndar betri enonnurskmn,
en samt er ckki hægt að hagnýta
ullina, sem á gærunum er með
hagnaði, þar sem ekki er ongur
að ræða um almennan skort á
ullar- og vefnaðarvörum, eins- og
var fyrir nokkrum árum.
SVIPADIR ERFÍSLEIKAR
FÍNNA OG ASLENDINGA
Finnskir pappírs-útflytjcndur
hafa kvartað yfir því, að þeir
séu olnbogabörn á ísiandi. Þeir
njóta þar ekki liinna somu gjald-
eyris- og tollívilnana sem pau
lonu, er xaupa tisx fta tslanui
sein fiskaður er af smábátum.
petta er emmitt það, er cg nefndi
í upphafi.
Finnland á erfitt með að kaupa
annan fisk en saltaða sild. Ann-
ars má segja, að'Finnland og ís-
lanct nan sumu oröuglsika vid
að str.ða á sviði utaniikisverzl-
nnar.
'iilkostnaðurínn við framleiðsl-
ur.a er ailtof hár, í fyrsta iagi
vegna hir.s háa kaupgjalds í báð-
um lónctunum. Þar að auki koma
svo þeir erfiðleikar fyrir ísientí-
mga, að þeir hafá ekki vöruna
við hendina eins og æskilegt væri
því að fiskveiðar eru vissulega
alltaf háifgort happdrœttí. Finn-
:and er að þcssu leyti betur seít;
að skógarnir stanöa þar traustum
iótúm.svo við þurfum aðeins að
cella trén og.fiytja þau til verk-
snniðjanna.
E.n viðar-verðuj hefir farið
hsek-kandi samhliða kaupgjald-
inu. Á meðan hið háa verðiag á
skógaraíurðum héizt á heimsmark
aSinum,- var ekki erfitl að seija
þær fyrir allhátt verð. En nú hafa
tcmt um^kiítin o.ðið, og á þessu
árj er t. d. verðið, sem við fáum
fyiir viSarkvoðú, pappír og aðrar
: íkar vöiur um 20—30'% lægri en
bað var árið 1951.
Auðvelt er að ímyr.da sér,
hvaða áhrif þetta hefir haft á
öíiun criends gjaldcyris. Aflsið-
ingin hefir orðið sú, að innflutn-
rngur Finna á ýmsum vöruni hef-
ir svo að segja stöðvazt, og g-jalcl-
eyiisfóiSinn. sem í byrjun ársins
nrm 20 milljöröum marka, er nú
aðeins 10 milljarðar. Líklegt er,
I að erfíðleikar á að fá innflutnings
|jeyfi muni enn haldast fyrri
['helming næsta árs.
OLYJVIPIULEIK A R XIR
Þctta var viðvíkjancú vcrziun-
inni. — svo msetti ekki síður
rninnast á, að þstta hetir vcrið
mc...::a. i t inniandi, og á ég þar
v.a mpíuleikana.
Vw.ti.st sá hsiður, að ég
var kjiirma iu.it. ut uujunpiuiacs-
:..s •os,,.pegar löngu aour en leik
arnir rc-.u fram, haföi cg staðið
r r.ár.u sambanui viö O.ympíu-
neindina á Isiandi.
lþicttir hala aetíð verið mér
hjamojgiö áhugamái. Ég var við-
stacidUi Oiympiuieikana í
Amrterdam árið iíi28, og ég hefi
jarnan .r.aít náið samband við
íþróttaáéiögin í Fínnlandi.
Fyrrr tveimur árum síðan var j
ég kjörin í móttökunefnd þá. sem
undir stjórn Martola hershöfð-
ing-j,a og síðar undir minni stjórn,
haíði. umsjón með skipulagsstarf-
ssmir.ni í sambandi við móttöku
íþróttamanna og gesta á Ölympíu
leikana í Finnlandi.
ENGiN ÁST.KDA TIL
'SVARTSYNI
| Fi ammistaöa íslendinga á leik-
( unum varð óneitanlega ekki á
þann veg, er menn heima á ís-
| landi hötðu gert sér vonir um.
E.i engin ástæða er þó til að vera
svartsýnn í þessu efni, því að ís-
lenzku íþróttamennirnir, sem
voru hér gerðu sitt bezta og þeir
^ Voi'U allir ungir og.fuilir af lífs-
þrctti. Áreiðanlega hafa þeir orð-
ið fyrir nýjum, örvandi áhrifum
| og. komizt í skilning um, að það
, krefst feikilega mikillar vinnu,
fullrar af alúö og þolinmæði að
komast svo hátt, að vinna heiðurs
merki á Olympíuleikum.
Eí' til vill verður gengi ísiands
í Melbourne betra en í Heising-
fors. Eg álít þess vegna eindregið,
eð fé því, sem varið var af ís-
lands hálfu til að senda hingað
flokk íþróttamanna, haíi engan
veginn verið ilia varið, heldur
þvert á móti, að íþróttamennirnir
hafi horfið heim til íslands, iær-
andi dýrmætan gjaldeyri, þar
scm var hin margvíslega reynsla,
er þeir hlutu í ferðinni.
GÓa ' ANDKVNMNG
Hvað menningarlegum vio-
skii'tum milli F-innlands og ís-
lands viðvíkur, þá hefir verið
fiemur hljótt um þau mál, þegar
frá eru tekin hin venjubundnu
norrænu mót og ráðstefnur. sem
íara fram með reglubundr.um
hæíti og sem ísland tekur jafnan
þátt í.
•Nú í haust hefir Guðmundur
Einaisson, málari haft sjálfstæða
sýningu í listaskáianum hér. Sýn-
ingargestum hefir þótt mikið til
um ágæti hennar, í senn fyrir það
hve stórbrotin og sérkennileg '
iistaverkin eru ,sem eru þar til s
sýnis. Almsnnt er áiitið, að mál-]
verkin geíi íinnskum áhorfend-
um góða hugmynd um hina stór- j
b’.otnu náttúru íslands. Listamað-!
uiinn, Guðmundu:- Einarsson, hef
ir á síðustu áruni yfirleitt gert
mikiö til að auka meningarleg
viðskifti á milli Finr.lands og ís-
lands. Kvikmynd har.s hefír ver-
ið sýnd í óleljandi skipti í Finr.-
landi, við mikla hrifningu áhori-
cndá. |
FINNSK 'NSÝNING
iEYKJAVÍK
| Hir.n yrsti sndiherra ' 'inn-
i iands á íslandi, Paviö Tarjane 03.
Eiríkur Leifssor., aðalræðismaður
i tóku, á sínum tíma til athugunar,
hvoit mögulegt mundi að koma
á finnskri iðnsýningu í Reykjc-
vík. En máiið fékk iítinn byr —
Framhald á ðls. *14
I VIÐTALI við kvennasiðu Mbl.
8. þ. m. eru þcssi orð höfð cftir
fröken Ftagnheiði Jonsdóttar
skóiastjóra Kvennaskcians: „Ég
held, að rkynsamlegra væri að
draga tíálítið úr dör.skukennsl-
unni, en aúka að sama skapi
kennsiu í cnsku“. Gg sú, sem
viðtalið á við fröken Ragnheiði
er „hjartanlega sammála“. Og
það munu vera íleiri. Maður í
ábyrgðarstöðu í fræðslumálum
Reykjavikur heíur vakið rnáls
á því við skólestjóra sumra
gagnfrseðáskólanna a. r.i. k.,
hvort ekki væri rétt að liætta
dönskukennsiu í. þeim fcekkjar-
deiidum skyidunámsms, sem
lé'legactái’ cru tii bókuáms, en
gera ensku þar að shyltíunáms-
grein. Rökin fyrir þcssu eru bau
helzt, að enskan sé alheimsmál
og- móðurmái 200—250 milljóna
manna, cn danskan aðeins hlut-
'geng á Norðu.rlöntíum, þar cem
íbúarnir eru aðeins 12—13
milljónir.
ALVARLEC
STEFNUBREYTINC-
Hér er vakið mals á mjög
alvarleg-ri steínubrey tingu í
skólamálum og menningarmál-
um, sem ég vil ekki iáta ómót-
rnælt. Fram að þcssu höíum við
Islendingar sótt menmngu okk-
ar til Norðurlanda cð verulegu menn
leyti og reynt að viðhalda menn- þessi
litla hæfileika og lítinn vilja íil
bókiegs náms, þótt þeir kunni að
vera vel gefnir á -ögrum sviðum.
Su enska. sem þeir læra þar á
einu eða tveimur aiuin nægir
þeim fæstum til lcsturs venju-
legra bóka eða blaða, i iiæsta.
lagi til þess að geta skoðað
myndablöð af leikurum En þessi
hrafllærdómur cr þeim kannske
nægur lil þess að babbla eitt-
hvað við útlendinga, stundumr
sér til gagns cn oítar sér ti.l
skaða og þjóðinrii til skammar.
Reynsla síðasta áratugs sýnir
lika það, að þeir og þær, sem
af einhverjum ástæðum vilja
hafa mikið saman við enskumæl-
andi útlendinga að sælda, en
aldrei hafa lært staf i ensku í
neinum skóla, læra í þeim við-
skiptum á fáeinum vikum að
gera sig skiljanleg um þau hugð-
arefni sem eru þeim sameiginfeg
útlendingunum, og það svo auð-
veidlega og með svo goðum fram
burði, að við, hinir langskóla-
gengnu stöndum þeinr þar hvergi
á sporði, þó að við þykjumst
geta lesið enska bók eða blað
þrautalítið.
VARNARLIÐIÐ
Dvöl varnarliðsins ameriska
hér í laridi er okkur aivarieg
nauðsyn. En þótt svo sé, verða
aö gera sér ijóst, að
dvöl erlendra her-
ingarlegu sambandí við frænd- manna hér geti haft hættu-
þjóðirnar þar, m. a. með því að leg áhri.f á þjóðerni okkar og
læra dönsku, sem svo er lykill- tungu. Eg tel það því meir en
inn að sænsku og norsku. vafasamt, að það sé rctt að fara
í stao bessa virðist mciningin að þvinga þá 12 og 13 ára ung-
að tengja okkur eingóngu hin- linga, ssm iélegast cru gsfnir
um engilsaxaesku þjóðum og bóklegs náms til að reyna að
loka leiðinr.i til Nörðurianda. 1 læra einhver byrjunaratriði í
Reynslan hefur sýnt, að 'lost enskri tungu, sem trúiega verð-
fólk getur á skömmum iima lært ur þeim aidrei annað en byrjun,
bað mikið í dönsku, að það verði sem að litlu gagni verður, en
læst á venjuleg blöð og bækur. getur orðið að storu °gagni bœði
— Fvrir 2C—30 árum nægði Þeim EÍáifum og þjóðinni, með
cins vetrar nám í kvöld-' því að auðvelda þeim upphafið
skóla til þess , eða rninna, og fjöl-j að óhollu samnsyti við hina cr-
margir lærðu að lesa dönsku lendu hcrmcnn.
filsagnarlaust. Og ef tii þcss kom,
sem sjaldan var, að þctta fólk GAGNSLÍTIÐ
þyrfti að tala við Noröurlanda-
búa, komst það fljótt upp á lag
ið að gera sig
geysimikið var lesið á Norður
landamálum bæði til gagns o;
gamans.
ENSKAN ER EKKI
AUÐVELD
Um enskuna cr öðru máli
gegna. Hún er þungt mál og
TUNGUMALAHRAFL
í raun og veru er öilum al-
að læra
skiljanlegt. Og menningi cngin þörf a
ncxn útlend tungumál. Útgáfa
taóka og blaða lvér á landi cr svo
mikil, að úr nægu tomstunda
lestrarefni er að velja. Enda mun.
það vera svo, ao það hrall í út-
lendum málum, sem unglingaf
g læra hér í skólum týnist fljót*
lega niður hjá flestum þeirn, sem.
geysiorðmargt og það þarf langt ekki þurfa á málakunnáttu að
nám í ensku þar til menn vcrða hal-da í áframhaldandi narni cðá
læsir á venjulegar bækur
starfi =>nu. Þess vegna ætti ekk-
blöð. Þegar ég var í skóla var ert útlent tungumál að^ vera
það fyrst í íjórða bekk, að þeir
duglegustu fóru að komast að
meiningunni í léttri skaldsögi^
og ég býst við að svo sé enn.
Hinsvegar þarf litla kunnáttu til
að gcta talað um emföldustu
hluti á einhverju ensku hrogna-
skyldunámsgrein í barnaskólunfc
eöa á skyldunámsstigi gagn*-
fræðaskólanna og allra sist enská
eins og nú standa sakir,
T EGGJA BER ÁHERZLU
Á SAMBANDIÐ VID
máli. En tiltölulega fáir af þeirn,! NOKaURLOND
scm eitíhvað hafa gluggað í út- Timanum væri fcitur vari
_1 ið til margs annars, sem meiri
menning er í en gagnslaust
tungumálahrafl. Til þess að
cst c'n fvrir að reta ekki r.kilið að Slæða °8 viðhaida-hcil-
eða talað við hvern þann út-1 bri8ðri tilfinningu fyrn' uppruna
lending. sem í crintíisleysu vik-!:okk®r, E°8U °8 Þjoðerm teldi eg
ur sér að manni á götu, og ávarp- j hollt að ^ggja mein ahcrsiu en
pi- mann á slnu e'igin lungumáli.
lend tur.gumál þurfa raunveru
lega á því að halda að .aia oau.
Og menn þurfa ekkort að skamm
hvort helfiur hann cr Eriglend-
ir.gur cða Ameríkani cða Spán-
verji eða Arabi. En arabiskan og
rpanskan cr ckki síðui útbrcidd
ttmgumál en ensk3n.
Ég held mér sé chætt að full-
yrða eftir 30 ára kennsiu í ung-
nú er gert á sögu Norðurlanda,
en hún hcfur minnkað stóiioga á
síðustu árum í islenzkum skól-
um.
Það veitir saimaiiega ekki af
því* eins cg: nm standa cakir, að
reyna að gera unglingurn þafi
I lj.óst, ".ð ul eru : leiri utlpnd eh
Lg- ! " 'I *"
... ,, , . Ameríka og Rússlar.d, " og aö
lmgaskolum af flestu tagi, ao , , .. - •
. , . . 1 frændþioðir okKar a Norður-
meira en helimngur þeirra ,rem-
, ; lor.dum eru rr.cnningarþjoðit,
enda, sem eru vio skyidunam i( F
gajjníraSasisólura.. hcfi., ísclw... ,Fjík Ú.Ws. XZ> i