Morgunblaðið - 14.10.1952, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 14.10.1952, Qupperneq 9
Þriöjudagur 14. oJct- 1952 MORGVNBLAÐIÐ 9 S-7. áóliaro Hax^sssast STYRJOLDIN milli Kina og Jap an er almennt talin haf'a byrjac 7. júlí 1937, þótt Japanar hafi gert innrás á kínverskt land ár- um áður, eins og að framan greinir. Var þá eins&onar „sam- vinna“ miili fiokkanna þó varla væri nema um vopnahlé að ræða og það engan veginn öruggt. — Þegar greina skal frá hinni raun- verulegu sögu á þessum árum, verða margir erfiðleikar á vegi manns, hvert sem nnaður sný* sér, því hverjum flokki þykh sinn fugl fagur, ekki sízt þsga. horft er yfir liðin ár frá sjópar haeð sigurs, sem aðrar þjóðir hafí að mikiu leyti u.inið í samvínnu við liína. AÐSTOÐ VANÞÖKKU3 Rauða sagan ber mikið lof á RÚSS3 fyrir aðstoð þeirra viS Kína, en gerir lítið úr aðstoð Breta cg Bndaríkjaraanna. Ö1 hjáip,- sem kom &á Bandaríkj- unum var talin hafa miðað ac, því að hneþpa Kína í þræidóm að styrjöld lokinni. Annað er þar líka sé. kennilegt, en það er að sú rauða saga gerir lítið úr þeirri staðreynd að margir Kínverjar gengu til samvínrsu við .Tapana og börðust bæði gegn KMT- stjórninni og kommúnistum. VIÐURKENNA 1»Ó DIIGNAÐ CHIANGS Rauða sagan vrðuíkennir þó að Chiang barðist af-mikillí hreysti gegn Japönum. Menn hans og kommúnista unnu eí tíl vill bezt saman í skæruhernaði á svæðum, sem Japanar höfðu hersetið. Það var þessi skæruhernaður, sem olli því að Japanar komust svo hægt áfram. Það, sem þeír ætl- uðu sér að gera samkvæmt á- setlun á G mánuðum, gátu þeir ekki á 6 árum, og þeim tókst aldrei að ná marki sínu, af því að þeir reyndu að gleypa of mik- ið í einu —Kína, Breta og Banda ríkin. Að mínum dórní eiga kommúnistar heiðu-r skilinn fyrir allmikið af þeim skæruhernaði, sem lamaði þrótt Japana. SAMBÚÐIN MILUI CHIANGS OG KOMMÚNISTA Á STRÍÐSÁRUNUM Kommúnistar ásaka Chiang Kai-shek fyrir að hafa haldið mönnum og vopnum utan við styrjöldina til þess að' vera við búinn árás frá kommúnistum ef til kæmi — og til að hefja borg- arastyrjöld að sigri unnum. Ná- kvæmlega eins voru ásakanir fi á ýmsum vestrænum blaðamönn- um á síðari hluta styrjaldarinn- ar. Hér þarf ekkert fjarstæðu- kenr.t að vera á ferðinni, því Chiang Kai-Shek gat ekki ráðið yfir Rauða hernum og ekki vitað hvað hann kynni að gera hvenær sem væri, Þannig voru það tvö kínversk ríki í ríkinu, sem börð- ust gegn Japönum, ríki KMT, sem almennt var viðurkennt og ríki kommúnista, sem var vel skipulagt en vantaði bara nafn og a!m. viðurkenningu, þó það hefði stjórn, höfuðborg, her o. fl., sem sérkéhnir sjálfstætt ríki. Milli þessarra „ríkja“ virðlst sem Jriður hafi verið roíinn þrisvar sinnum á þessu tímabili, enda giunuðu þau hvort annað um græsku. Kommúnistar segja þó að þeir hafi geijt aRt, sem í þeirra valdi stóð til að haída friði. Og áhrifamest var í því skyni hin hægfara . stefnuskrá þeirra: Hætta að berjast gegn ríkum jarðeiger.aum, en berjast þó fyr- ír ao iandieiga og vcxtir á iánum skyldi lækkaSír. Eagum, sem þekkir til mála í Kínay hefði fundizt þetta róttæk stefna. — 'Vextir á lánum manna á milii voru oft 15—20%, ekkí á ári, heldur á mánuði og jsxðleiga var oít helmingur uppskerunnar (hrísgrjóna eða hveítíaj. AHir — p Arhók íþróttamamm '52 ^er komin á markaðinn Fjaiiar ueíi ÍO greinsr íjbrétía. ÁRBÓK íþróttamanna 1952 er nú kominn út á vegum Bókaút* gáfu Menningarsjóðs. Flytur hún glöggt yfirlit um viðburði á sviði íþrótta er gerðust 1951 og þó útgáfu bókarinnar hafi nokkuð | seinkað hefur ekki áður tekizt að. koma henni út á skemmri É tíma en nú. Árbókin fjallar um 10 greina & (badminton, frjálsar íþróttir, glímu, golf, handknattleik, hnefa j leika, knattspyrnu, skautaíþrótt, skíðaíþrótt og sund) íþrótta auk greinarkorns um íþróttasamband íslands, starfssvið þess og félaga- fjölda. Kaflarnir um hverja greín fyrir sig eru skráðir af mönnum sem þaulkunnugir eru sögu og viðgangi viðkomandi íþróítagrein ar og er því Árbókin hið þýðingar mesta heimildarrit um fbrótta- mál. Þar fæst stutt en góð lýsing á baráttu einstakra manna fvrir að kynna íslendingum íþróttirn- ar, sigrum íþróttamannanna heima og erlendis og blóma- og hnignunarskeiðum hinna ýmsu íþróttagreina. VEL UR GARÐIGERB Árbók íþróttamanna 1952 er vel úr garði gerð og frágangur allur vel af hendi leystur. Er ástæða til að hvetja alla unnendur íþrótta til að kynna sér eíni bók- arinnar — allir munu þeir finna þar eitthvað við sitt hæfi. Lýiræðisjirsnar kjérnir í Vsrkaiv&félaqi Síðan kommúnistar náðu völdum í Kína hafa þeir reynt á alla lund að efla her sinn og komið á þungbærri herskyldu. Þeir sendu m. a. öflugt kínverskt herlið til Kóreu, en þrátt fyrir ofurefli liðs, tókst þeim hersveitum ekki að rjúfa varr.ir S. Þ. Myndin sýnir kínverskar liðssveitir víð hersýningu í Peking. nerna ef til vill járðóigendúrnir — hlutu að sjá að hvorttveggja var fjarri cllu réttlæti. Þessir háu vextir voru reyndar bannað- ir með lögum af KMT-stjórninni, en mönnum sjaldan refsað fyrir 3. CfTC&I að brjóta þessi lög Hámarksvext- ir — löglegir — voru 2% á mán- uði. Þegar vestrænir blaðamenn tilkjmntu þessa hógværu stefnu- skrá erlendis, þá skildist mönn- um svo sem hreyfingin væri hæg- fara og nauðsynleg umbóta- stefna. Ég spurði sjáifur kunnan kommúnistaleiðtoga hvort þetta væri rétt, að þeir væru hættir við jarðeignaskiptinguna og ætl- uðu aðeins að berjast fyrir þess- um tveim atriðum. ,,Já, þetta er það, sem við höfum samið um“. sagði hann. „En hugsjónin‘', spurði ég, „er ekki hugsjón flokksins eftir sem áður að skipú jarðeignum milli þeirra, sem rækta landið?“ ,.Jú, það er hug- sjón flokksins sagði hann, „er hún verður að bíða sinnar fram kvæmdar um sinn“. Þetta var 1946, uxn' vorið. H.ugsjónin var ekki látin bíða lengi. TALAÐ UM SAMEININGU Til voru — samkvæmt hinni rauðu sögu — menn, sem viidu að Rauði herinn og KMT-herirn- ir skyldu sameinasí algjörlega, en það náði auðvitað ekki fram að ganga, því það var háskalep „hægrideila ‘. Rauði herinn héit sjá'fstæði sínu alla styrjöldina Telja kommúnistar að hann haf vaxið úr 40,000 upp í 500,000 á þ.em árum, 1938—40, þ.e. mei; en tífaldast. Og það var á þeirr. tima að sumum beztu herdeild- um Chiang Kai Sheks yfix gjör- samlega útrýmt og hann varð stöðugt að þjáifa nýliða til að verjast Japönum. Helztu árekstr- arnir miili KMT og Rauða hers- ins uröu árin 1940 og 1941. J Árið 1944 var erfiðasta ár Kin- verja í styrjöldinni. Fáíækt, clýr- tíð, matvælaskortur og harðvítúg framsókn/ Japana, svo að þeir tóku þá meiri hluta fimm verð- mætra fylkja á átta mánuðum og voru þau öll á því svæði, sem Chiang Kai-Shek réði yfir. En þá tók líka að muna um sigra Banda- ríkjanna og þá hjálp, sem þau veitíu. Um þessar mundir tóku Bandaiíkin að miðla málum milli KMT og kommúnista, en þeir voru þá orðnir alldjarfir, með því að lítill hluti hinnar harðvítugu framsóknar Japana hafi lent á þeim, en nálega allur á KMT. KOMMÚNISTAR FÆRAST í AUKANA Vöxt og viðgang kommúnism- ans á síðari styrjaldarárunum má nokkuð ráða af manntali, sem tekið var í sambandi við 7. aðal- fund flokksins í Yenan 24. apríl 1945. Þar sátu fund 544 í'ulltrúar ,og 208 ráðgefandi fulltrúar, en á bak við sig höfðu þeir 1.210.000 meðlimi í kommúnistaflokknum. Á þessum fundi var það líka til- xynnt að undir stjórn kommún- ista væru 19 svæði með 95 millj. íbúum og að Rauði herinn — sem þaðan í frá var kallaður Þjóð- frelsisherinn — væri 910,000 her- menn og auk hans væru 2,200,000 aiþýðubaráttumenn, sem ynnu að 'iemleiðslu, en voru jafnan til- xúnir að taka þátt í baráttu, — >etta eru tölur hinnar rauðu sögu, og ef þær eru nokkurn veg- ■ nn réttar, þá sýna þær mikinn viðgang og sérkennilega .þróun, xví á þessum árum varð Kína- /eldi fátækara og þróttminna ár Crá ári og margir beztu hermenn 'andsins komust undir græna orfu. En alls hefur manntjón Kínverja í styrjöldinni við Jap- ana verið áætlað um 20 milljónir, bar rneð talið allt óvopnað fólk, ;em drepið var. 6 DAGA STRÍD RÚSSA Á SÍDUSTU STUNDU Eftir fundinn í "Venan virðest kcmmúnistar hafa barizt all- hraustlega gegn Japönum þá mánuði, sem eftir voru af styrj- öldinni. Rússar voru þátttakendur Framhald á bls. 12 lælur af formennsku i A SUNNUDAGINN var haldinn aðalfundur í skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Aldan. — Guð- bjartur Olafsson, sem verið hefur formaður félagsins í 17 ár sam- fleytt, baðst undan endurkosn- ingu og var Ingvar Eifiarsson kos inn í hans Stað. Fundarmenn þökkuðu Guð- bjarti fyrir örugga og góða stjórn félagsins, en í hans sjtórnartíð hefur tala félagsmanna tvöíald- ast og sjóðir félagsins eflst mjög. Nú eru íélagsmenn um 300. í stjórn Öldur.nar, auk Ingvars Einarssonar, voru kjörnir Pétur Sigurðsson sjóliðsforingi, varafor maður, Kjartan Árnason skip- stjóri, gjaldkeri og Kolbeinn Finnsson hafnsögumaður ::itari. UM HELGINA voru kjörnir full- trúar á Alþýðusambandsþing í Verkalýðsfélaginu í Vestmanna- ejrjum. Úrslit urðu þau, að full- trúaefni lýðræðissinna voru kjörn ir með 114 atkv. en kommúnistar hlutu 70 atkv. Fulltrúar lýðræðis sinna eru: Pétur Guðjónsson og Sigurjón Guðmundsson. mim nsnsins í GÆR var útbýtt á Alþingi til- lögu til þingsál. um undirbúning löggjafar um eftírlit með jarð- borunum og var fiutningsmaður hennar Gunnar Thoroddsen. Er tillagan svohijóðandi: Al- þingi ályktar að fela rikisstjórn- inni að undirbúa löggjöf um eftir- lit með jarðborunum og leggja fyrir næsta þing frumvarp um það efni. Á þingi 1945 var borið fram frumvarp til laga, að tilhlutan bæjarráðs, um viðauka við lög frá 1940 um eignar- og notkunar- rétt jarðhita á landinu. Kafli úr greinargerð þess frumvarps er endurprentaður með tillögu þess- ari og segir þar m. a.: „Nú á tímum mætti ölium vera orðið það ljóst, hversu miklu máli hagnýting jarðhita hér á landi skiptir og mun skipta um hag þjóðarinnar. Er hitaveita Reykja víkur og hin mikla notkun hvera- hita í gróðurhúsum næg sönnun þess. Er því næsta áríðandi, að farið sé svo með þessar auðlindir, að þess sé gætt sem bezt, að þær kcmi að sem rnestum notum, ekki aðeir.s fyrir oir.staKlinga er :iota þær, heldur og fyrir þjóðarheild- ina. En eftir því sem lögum um þeíta efni er nú varið, brestur nokkuð á, að það sé fyllilega tryggt.“ - Mourier söngkona Framhald af bls. 2 komið fram í Haustrevýunni. — Svo auðvelt er að ná sambandi við áheyrendurna. Maður getur strax fundið að þeir eru ljóð- elskir og eru ekki vitund feimn- ir við að láta í ljós ánægju sína yfir því, sem þeim líkar vel. I FÓLKIÐ ER SVO BLÁTT ÁFRAM | — Ég geri ráð fyrir, að þeir gefi eins eindregið til kynna, þegar þeim líkar eitthvað mið- ur vel, bætir frá Maurier við. | En ég finn, að margir eiga auðveldara með að skilja ensku en dönskuna. Og þá er að laga sig eftir því. Ég hef nóg úrval söngva til að hafa yfir, t. d. eft- ir sr. Kaj heitinn Munk og Poul Henning o. fl. — í stuttu máli get ég sagt, að mér keniur yfirleitt flest fyrir sjónir hér öðru vísi en ég bjóst við. Fólkið er öðru vísi, bærinn öðru vísi, veðrið og loftslagið öðru vísi, einkum hin snöggu veðrabrigði. Aðra stundina úr- hellis rigning og loítið svo tært á milli, að menn geta teygað það eins og svalaarykk. Þó mikið beri á amerískum bíl- um á götunum og kvenfólkið I klæði sig eftir síðustu Parísar 'tízku, eða tízkunni vestan hafs, | þá hafið þið ekki tekið á ykkur 'þann yfirborðshátt, sem svo mjög j gerir vart við sig í heiminum nú á timum. V. St. í DAG er r.æst siðasti dagurinn [scm málverkasýning Veturliða i Gunnarssonar í Listamannaskál- | anum er opin. — Um helgina var mjög góð aðsókn að sýningunni. Hafa nú um 1600 manns skoðað sýninguna og hinn ungi listmálari ■ selt 38 rnyndii'. — Sýningin er i opin til kl. 11 í kvöld og annað kvöld. OHi 10 milij. kr. tjóni. RÍÓ DE JANERÓ — Hin geysi- stóra byrgðaskemma, Viktoría,1; sem er 40 km norð-vestan við' Ríó de Janeiró, sprakk í loft upþ" s. 1. laugardag. — Fjórir mennö’. stórslösuðust í sprengingunni, og tjónið er metið á um 10 millj. króna (ísl.) NTB-Reuter.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.