Morgunblaðið - 14.10.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.10.1952, Blaðsíða 11
f Þriðjudagur 14. okt. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 31 1 BCirlsffnann Cuðmundsson skrlfar um i NOKKRAR VÍSUR UM I VEORlö OG FEEIKA — Eitir Olaf Jóh. Si*urðsson. — Iíeimskringia. MARGT ér vel kveðið og fagurt í þessari litlu ljóðabók, en einn- ig ýmislegt, sem míður fer. Olaf- ur er enginn hversdagsmaður í listinni, maður býst við miklu af honum og manni leiðist að sjá hann misnota gáfu sína jafn frek- lega og hann gerir stundum, t. d. í „Ævintýri ljóðsörmgvara.” — Þetta kvæði fjallar um. örn og svan: „Og örninn sagði við svaninn: Þinn söngur heillar mig. Æ taktu nú lagið ljúfur og loí mér að hiusía á þig. Og svanurinn fór að syngja, hann söng um bláa tjörn. Hann göng um Iindir og læki og lítil svanabörn. En meðan hann orkti af ástúð um engin græn og vot og hlýja vinda á vorin, þá var hann sleginn í rot. Því örninn laust hann sem leiftur og læsti hann gulum klóm og hjó í lifandi ljóðbrjóst, unz lagaði blóð um góm. Hann tætti titrandi hjarta — að tarna er bezta krás. Hann mataðist mikillátur og mælti rámur og hás: Að kveða þessháttar kvæði það kalla ég slæman löst. En svo var hann orðinn saddur og sagði: In God we trust.“ Fyrir nú utan hvað þetta er bölvanlega barið saman, þá er það bein stæling á öðru heims- kunnu æfintýri. En það æfintýri er svona. Einu sinni var Ijótur og loð- inn björn í skógi. Hann hitti lítið saklaust Iamb og mælti við lamb- ið: — Það eru ógurlega blóð- þyrstir ræningjar að elta þig, vesalingur; þeir eru gráir fyrir járnum og ætla að gleypa þig með húð og hári! En nú skal ég frelsi þig úr klóm þeirra og veita þér örugga vernd. — Síðan drap björninn lambið og byrjaði að éta það. En þegar hann kom að hjartanu, þá glotti hann blóð- ugum grönum og sagði: — Mír, tovaritsj! (Friður, félagi). — Það er gaman að lesa góð áróðurskvæði, jafnvel þótt mað- Ur sé algerlega ósamþykkur boð- un þeirra! En þau eru sára fá- gæt og Ólafur Jóh. Sigurðsson kann ekki þá list að gera þau. Tilraunir hans í þá átt orka að- eins á skopskyn lesandans. Sem betur fer eru einnig í bók- inni kvæði, sem orka á feguiðar- skynið. ,,Heimferð“ er eitt af þeim, það er ágætlega kveðið og listrænt í bezta lagi. Helzti teygt, en að öðru leyti gott ljóð, er „Vögguvísa ömmu“: „Lítinn hef ég andans auð ungu;n til aS gefa: ég er mædd og ég er snauð, ég verð líka bráðum dauð. En liljan blá og rósin rauð raunir mínar sefa”. „Minning“ og „Vor“ eru vel gerð smákvæði. „Haustmyndir“ i -hreinasta perla, sem gleður hjart- ' að. „Dauði Zweigs og konu hans“ gott; „Fljótið“ eftirtektarverti I Falleg er einnig „Kvöldvísa“, | sem minnir á náttúrustemningar J Lenaus. — Bókin endar á ráð- leggingum til tvítugs skálds, vel i kveðnum, og væri óskandi að, höf, sjálfur færði sér þær í ryt. VÖLT ER VERALDAR BLÍÐA — Eftir Davíð Ás- 1 keilsson. — Prentverk Odcls Björnsscnar. JíÝTT skáld, vel hagort og tals- . vert efnilegt að öðru Leyti, en dálítið þungt í vöfum. Bókin Þegar tregans fingurgómar ’oyrjar á hvöt til þjóðarinnar, styðja þungt á strenginn rauða upp á gamla móðinn •— og mun mun ég eiga þig að brosi.“ I ekki af veita. Kvæðið er nokk- Forsefakosniíigarrear uð gott, í því er þessi ógæta setning: „Örlaganornirnar véfrétt þunga „Bifreiðin, sem hemlar hjá rjóðrinu", „Nú er garðstígurinn þögull“, „Óttan felldi sín blátár“, þylja „Á kvoldin“ og „Kvöldvísur um þjóðum, sem ekki köllun sína sumarið“ eru fögur kvæði, gerð skilja.“ af öruggri kunnáttu. — „Stríð“ Ég sagði nokkuð gott, og það er nreinasta meistarastykki: á við ílest í þessu ljóóakvei i. Les andinn sannfærist ekki um að „Járn þeirra eru grá ' höf. eigi rnikla íramtíð fyrir sér járn þeirjfa eru brýnd. sem skáld, — en heldur ekki um það gagnstæða. Það e:u talsverð- Undir fullu tungli ar töggur í „Hollendingnum munu rauðar bylgjur fljúgandi" til dæmis. Að vísu er fara að strönd. kvæðið altof langt og laust í sér, Tár falla á blóm en — nokkuð gott samt! Þarna og þau munu fölna.“ eru Hka sæmileg skopkváeði, lag- . legar stemningar, — „Álftasöng- ’ Ýmsum mun kannski finnast, ur“ og „Tunglskin“. Einna bezt að svona kvæði gætu þeir gert, er „Barn“. Það er í því ferskur ef þeir nenntu því. En flestum blær af tærari skáldgáfu en ráðin mun reyhast það torvelt, ef til verður af öðium ljóðum í bók kemur, því í þessum skáldskap þessari: i leynast nokkur töfrabrögð, sem „Sem blási á nóttu vorsins þýðu ekki eru auðlærð. vindar I Listræn og fögur ljóð eru: „Yf og vangan strúki þinn, | ir borginni hár þitt“, „Halló litli er mjúksár skynjar eins og liggi villikötturinn minn“ og „í lyng í lofti, brekku gamals draums“. „Svart- er lítil stúlka grætur fyrsta sinn. álfadans" er eftirtektarvert, en Þín nautn og þjáning býr í þessu gallað, orðin of stórgerð fyrir Barni.“ stemninguna, galsinn fullmikill Mér finnst þetta ljóð lofa góðu um framtíð hins nýja skálds. — SVARTÁLFADANS Eftir Stefán Hörð Grímsson. Þetta er önnur bók Stefans, hin fyrri kom út 1946. Hann yrkir órímuð ljóð og er einn þeirra, sem kallaðir hafa verið „atómskáld". — Ekki fæ ég skil- ið þá nafngift, mér finnst hún bjánaleg. Það hefur mikið verið skrifað og skrafað nýlega um þessa teg- und skálda. Ég hpf jafnvel séð á prenti, að ég væri á móti þeim. En ég verð að segja, eins og mað- urinn, sem las um látið sitt í blöðunum: Þetta er nú talvert orðum aukið. — Mér þykir nefni- lega mjög skemmtilegt að lesa órimuð ljóð, — séu þau góð! Og nokkur hinna ungu skálda hafa gert snilldargóð 'kvæði órímuð. Þau hafa líka gert léleg Stefán Hörður kann hina vand lærðu list hófseminnar og yfir lætisleysisins í skáldskap. En það er líka nauðsynlegt þeim er yrkja vilja góð kvæði, eink- um órímuð, þar má ekkert segja um of. JÓNSMESSUNÓTT Eftir Hetga Valtýsson. — Norðri. HELGI VALTÝSSON er gott ljóðskáld, mörg kvæði hans eru innblásin, full af heitum kennd- um og sterkri stemningu. Hann er og jafnvígur á þrjú tungumál, til yrkinga: íslenzku, ríkisnorsku og norskt landsmál. Bezt eru kannski norsku kvæðin hans. Ég hef lesið ljóð eftir hann á norsku, sem minntu á beztu ættjarðar- ljóð Nordahl Griegs, án þess þó að um nokkra stælingu væri að ræða. Vonandi koma kvæði Helga brátt á prenti, svo að hann megi hljóta þá viðurkenningu, er hann kvæði, sömuleiðis órímuð. ja skilið. — „Jónsmessunótt", sem En öll skáld gera einhvern slatta | er »ævintýra-sjónleikur“, er ekki af lélegum kvæðum, þau sem á ihi® æskilegasta sýnishorn af annað borð fást við ljóðagerð. skáldskap hans, raunar snoturt o*- , ... , . I rit á sína vísu og hentugt til síns Storskald, þjoðskald, hverju , brúks. Það> sem þó einkum vek- nafm sem þau nefnast, þao eru ur athygli lesandans> eru kvæð_ íl leleg kvæði eftir þau oll! — ln> jétt og lipur> en tæpast jafn. mir halda þvi fram, að þjoðm gðð mörgum öðrum, sem skáldið vilji ekki lesa onmuð kvæði, og á , fórum sinum_ _ Leikritið er í tveim þáttum, nokkuð lauslega samtengdum og persónurnar eru að mestu tákn- eintakafjöldi margra ljóðabóka virðist staðfesta það. En ekki get ég ásakað skáldin fyrir þetta. I6-1 ð3f 3ð f^ja ^°,llun sinni’' rænar. Það getur orðið fallegt á þott hun færi þeim ekki gull og Sviði og gott til sýningar handa almenningshylli. — Það er engu minni vandi að yrkja órímað en rímað, þegar um listaverk er að ræða. En hitt er satt, að letingj- ar og skussar nota stundum ó- rímuð ljóð sem skálkaskjól getu- leysi sínu, kalla þau „abstrakt", „surrealistisk" o. s. frv., og stela sér þannig skáldnafni. En börnum, enda trúlega samið í því augnamiði. — Fínnfendibréí Framhald af bls. 7 ef til vill var fylling tímans ekki gleymskan gleypif fljótlega það enn komin- Nú ætti samt að vera Framhald af bls. 8. Dewey og Hoffmann, og hefur orðið undarlega hljótt um þá upp á síðkastið. En það, sem situr þó vafalaust mest í stuðningsmönn- um hans er, að hershöíðing- inn hefur tekið menn eins og Mc- Carthy, öldungardeildarþing- mann og Jenner upp á arma sína, en sá fyrrnefndi a.m.k. hefur mjög verið litinn hornauga af demokrötum og mörgum stuðn- ingsmönnum hershöfðingjans. En þó ber á það að líta, að McCarthy vann glæsilegan sigur í Wiscon- sin-fylki, er um það var kosið, hvaða republikani Sstti að yera þar í fr'amboði í kosningunum til cldungadeildarinnar, og hefur það vafalaust haít mikil- áhrif á afstöðu Eisenhowers. Samt mun ekki fjarri lagi að álykta, að Eis- enhower tapi atkvæðum á þessu víxlspori sínu, því að ætla má, að óháðir kjósendur hafi einmitt vænzt þess, að hann tæki aðra og ákveðnari afstöðu til þessara tveggja manna en nokkurra ann- arra. Hafa þeir gengið svo langt í skefjalausum ákærum sínum á hendur æðstu mönnum ríkisins, að þeir hafa jafnvel ekki skirrzt við að véfengja föðurlandsást manna eins og Marshalls, “yrrum utanríkisráðherra og Acheson, núverandi utanríkisráðherra. — Slík afstaða fellur áreiðanlega ekki hinum óháðu kjósendum í geð. „BURT MEÐ SPILLINGARÖFLIN“ Meðal vígorða Eisenhowers í kosningaræðum hans hafa verið:, „Burtu með spillingaröflin". En ■ \lAWWafÉfiXÍ nú blossaði sá orðrómum upp fvr- * *U|ísÍHÍIlUf ishreyfingar þeirra. Einnig sagði hann, að Bandaríkin yrðu að hjálpa bæði Indlandi og Kína til þess að vinna bug á fátæktinni og hörmungunum, sem landlæg væru í þessurn löndum. „Hinir sönnu raunsæismenn í þessum málum eru ekki þeir, sem lifa í fortíðinni og óska helzt eftir end- urkomu hennar, heldur hugsjóna mennirnir, sem skilja samtío sína og reyna að uppfylla kröfur hennar”, sagði hann enn fremur. Hinar spaklegu og fáguðu ræð- ur Stvensons, ríkisstjóra, eru ný- mæli í bandárískri kösningabar- ' áttu, enda er hann maður há- menntaður. Vinir Eisenhowers, hershöfðingja, gerðu sér allt af vonir um, að honum tækist að i lyfta bandariskum ntjórnmálum í æðra veldi með gáfum sínum og I hæfileikum, en af ýmsum ástæð- um — þ.á.m. reynsluskorti hans j á stjórnmálasviðinu og k’ofningn um í Republikanaflókknum — hefur honum ekki tekizt bað, og *er efalaust, að hæfileikar hans ' hafi alls ekki notið sín til fulls í þessari hörðu kosningabaráttu, ' en sem kunnugt er, er hún að- ' eins hálfnuð. Er því engan veginn víst, að vonir hinna eldheitu stuðningsmanna hans um, að hin- ir ágætu hæfileikar hans fái að ‘ njóta sín á vettvangi stjórnmál- anna, eigi ekki eftir að rætast. Góð hey, en léleg kartöfluuppskera ir skömmu, eins og kunnugt er, að Nixon, varMórsetaefni re-pu- blikana, hafi gert sig sekan um, að nota kosningasjóðinn í Cali- forníu í mútuskyni. Að vísu hreinsaði Nixon sig af þessari á kæru í ræðu, er hann flutti á dög- unum, en þar með er ekki sagt, að allur almenningur taki þá vörn hans gilda án frekari rann- sókna. Eisenhower sjálfur hefur lagt blessun sína yfir hana, en þó má ætla, að krafa hans um ,brottvísun spillingaraflanna“ verði ekki tekin eins hátíðlega héðan í frá sem hingað til AKUREYRI, 13. okt.: — I dag átti fréttaritari Mbl. hér simtal við Methúsalem Methúsalemsson bónda að Burstafelli í Vopnaíirði og spurði hann almennra tíðinda úr héraði. Telja má að heyskapur hafi gengið vel í Vopnafirði í sumar. Það spratt að vísu nokkuð seint, en nýting heyja var ágæt og telja má, að heyfengur sé ekki lakari en í meðal ári. RÆKTUN OG BYGGINGAR Ræktunarframkvæmdir eru all mildar í héraðinu og eru tvær jarðýtur stöðugt í gangi. All mik- HARBUR OG HÁMENNTAÐUR ið er um byggingaframkvæmdir, KEPPINAUTUR | íbúðarhúsbyggingar í þorpinu en Keppinautur Eisenhowers, útihúsabyggingar í sveitinni. Una Stevenson, ríkisstjóri, hefur kraf-. Vopnfirðingar hag sínum all izt þess, að allar þær olíulindir, j sæmilega, þótt undanfarin ár hafi sem finnast undan ströndum ' gengið yfir harðindi og f járpestir Bandaríkjanna verði taldar eign- J herjað um héraðið. Garnaveikin ir alls ríkisins en ekki einstakra hefur verið landlæg um nokkurra fylkja þess. Hefur hann tekið ára skeið og í kjölfar hennar hef- þessa ákveðnu afstöðu sér íylli- ! ir komið kílapest. lega meðvitandi um áhættuna, | Þess ei-u all mörg sem henni er samfara, því að svo getur farið, að hann tapi veru- legu fylgi vegna hennar í Texas- fylki. Enn fremur álítur hann, að ðæmi að bændur hafi misst þriðjung fjár- stofns síns og einstaka meira. Um niðurskurð fjársins verður vart að ræða, því að þess ern nokkur hvert fylki um sig eigi að tryggja dæmi að kýr hafi drepizt úr veik- taandarískum negrum full borg- inni. araréttindi og ef þau svíkjast und I Kartöfluuppskera var óvenju an þeirri skyldu sinni, þá beri léleg, svo sem víða annars staðar. stjórninni að grípa í taumana.! Hefur hún serh næst jafnað sig Hefur hann aflað sér mikils fylgis upp með að vera aðeins þreföld drasl allt og þarf ekki að hafa af því neinar áhyggjur. — Stefán Hörður er listamaður, sem villir ekki á sér heimildir. Ég hef haft mikla ánægju af lestri bókar hans og veit, að svo mun fleirum fara, ef þeir á ann- að borð hafa sig .upp í að byrja , , á henni. Beztu kvæðin bera vott i a þessu hja synmgarnefndum her um dulúðuga lýriska gáfu, dá- ' °g einmS meoal utflytjenda. Rík- góðan smekk og heiðarleik mögulegt að hrinda því í fram- kvæmd, ef íslendingar ættu frúm kvæðið. j Ég vona að viðskiptamálaráðu- neytið og aðrir hlutaðeigandi að- ilar á Islar.di muni nú ríða á vað- ið með sýninguna haustið 1953. | Ég hefi athugað möguleikana negranna í stórborgum norður- ríkjanna fyrir þessa afstöðu sína, og er ekki ólíklegt, að atkvæði þeirra ráði einmitt baggamuninn 1 í þessari hörðu kosningabaráttu. Með hinni ákveðnu afstöðu sinni gegn Taft-Hartley-lögunum hefur hann tryggt sér r.tuðning beggja stærstu verkalýðsfélaga eða tæplega það. ÚTGERÐ OG LAXVEIBI Töluverð bátaútgerð er úr þorp inu en afli hefur verið tregur í sumar og mun minni en í fyrra sumar. Laxveiði í Hofsá og Selá var með minna móti í sumar, sérstak- vinnubrögðum. Innan um eru svo lítilsverð ljóð, eins og geng- ur, — t. d. „Eirlitir dagar og næt- ur með svartar hendur“, „Útsýn í rökkrinu“, og „Dans á sandin- um.“ En þeir sem vel kunna að lesa, munu skynja fegurðina í þessym erindum, t. d.: „Þegar undir skörðum mána kulið feykir dánu laufi mun ég eiga þig að rósu. ir nú mikill áhugi fyrir málinu. Finniand hefur margar iðnaðar- vörur, sem áreiðanlega seldust á íslandi og sem stuðlað gætu að auknum viðskiptum milli landa okkar. En íslendingar þekkja ekki nægiléga til finnsks atVinnu lífs. Á sama hátt væri hægt síðar að koma á sýningu á íslenzkum vörum í Finnlandi. Helsingfors 2. okt. 1P52. ■ - < ■ • Maj-Liz Holmberg. lanasins. Sagði hann á fundum le§a semni partinn. þeirra, að hann ætlaði að afnema Telja má að óbílfært sé út úr lögin, ef hann næði kosningu og héraðinu, þar sem fjallvegurinn leggja fram önnur. sem tryggðu y*ir 111 Norðurlands er ekki fær verkamönnum rétt sinn, en væru nema sérstaklega útbúnum bílum, þó þannig sniðin, að lögð yrði rík sokum snjóa. áherzla á skyldur þeirra við ætt-’T N3'byggingar vega munu hafa jörðina. — í skeleggri ræðu, serri veri® útlar sem engar í héraðinu, hann hélt í Kalifórníu, lagði hann en vi°hald húsa nokkuð. einnig áherzlu á það, að ekki væri hægt að beTjast gegta komm- únismanum í Asíu með neinum árangri nema skilja til fulls sjálf- stæðisbaráttu Asíuþjóðanna og reyna'að veita þeim hjálparhönd í erfiðleikum þeirra, en ekki með því að reýna að ber jg niður írels- ' Að endingu kvað Methúsalem óhæti að segja að Vopnflrðingar kviðu ekki svo níjög komaíldi vetri. Þeir væri sæmilega undir hann búnir. Þótí að vísu væru engar heyfirningar ti!, þar sem hey voru gefin upp á s.l. vori. — Vignir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.