Morgunblaðið - 14.10.1952, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 14. okt. 1952
- Kínagrein
i
Framhald af bls. 9 j
í styrjöldinni í 6 daga, en þeir j
komu þó nógu snemma til að
„vinna“ styrjöldina.0 14. ágúst
gáfust Japanar upþ- fyrir Sam-
einuðu þjóðunum. — Segir hin
rauða saga cð Rússar hafi „gjör-
eytt austurher Japana í Manchúr
íu og frelsað norðaustur Kína“.!
En tilgangur Bandaríkjanna var
sá, „að taka við af Japan í því
að kúga Kína" og var það allt
annað en göfugt hlutverk, eins
og gefur að skilja. En þeim á-
róðri er nú mjög víða trúað í
Kína.
Eftir styrjaldarlokin var fjár-
hagur Kína í kaldakoli. Auð-
menn vildu engar fórr.ir færa til1
að bæta úr ástandinu, heldur
sköruðu eld að sinni köku eins
og þeir höfðu áður gert. Verð-:
bólgan var þó veigamesta atriðið
til að grafa undan trausti manna
á KMT-stjórninni. Ménn reyndu
fyrir hvern mun að losa sig við
það tap, sem æfinlega lenti á
þeim sem notuðu peninga stjórn-
arinnar. Glundroðinn var mikill
í fjármálum, nema á svæðum
kommúnista. Þar var gengið að
vísu lágt, en stöðugt.
Eins og kunnugt er, reyndu
Bandaríkin að koma því til leið-
ar að flokkarnir mynduðu sam-
steypustjórn. Nýir flokkar höfðu
myndast á styrjaldarárunum, þar
á meðal Lýðræðissambandið
(Democratic League) og þeir
komu opinberlega fram á sjónar-
sviðið eftir styrjöldina, en þá var (
mönnum frjálst að mynda stjórn-
málaflokka.
æstaréttardóm irli!a Sfe^ómM
MISSKILNINGUR AÐ
TREYSTA KOMMÚNISTUM
Hefðu leiðtogar Bandaríkjanna
lesið og skilið bækur þær, sem j
kommúnistar. skrifuðu á styrjald-
aiárunum, hefðu þeir skiiið sögu
og þróun kommúnismans í Kína,
hina hógværu bráðabirgðastefnu- j
skrá hans — og hins vegar skilið
að kommúnistar höfðu plægt
þann akur, sem KMT allt af hafði
vanrækt — bændastéttina — þá
hefðu þeir ekki látið óskadrauma
sína vilia sér sýn og ekki kyngt
eins miklu af áróðri og þeir j
gerðu. Þá hefðu þeir aldrei haldið
að kommúnistar myndu hætta *
við hálfgerða byltingu og að þeir
létu teyma sig inn í hægfara lýð- [
ræðis sambræðslu. Einræði al-
þýðunnar — eða réttara sagt
kommúnistaflokksins — hefur
ávallt verið þeirra markmið, sem
allt í hugsjónafræði og áróðri
þeirra snýst um.
HJÁLP FRÁ RÚSSUM
VÁR LÍTT SÝNILEG
Hvað skal segja um hjálp
frá Rússlandi? Bezta hjálpin
hefur verið fólgin í heilræðum
Stalíns, önnur hjálp þaðan hef
ur jafnan verið nirfilsleg. Kín-
verski kommúnisminn hefur
vaxið örar en jafnvel Rússar
gerðu sér grein fyrir, a.m.k.
virðast atburðirnir í Manchúr
íu hafa bent í þá átt 1946.
Eftir er að greina frá síðasta
stiginu í þróuninni og því, sem
kommúnisminn er, þegar hann
hefur náð tökum á þjóðunum. Um
það mál verður enn margt að
ræða. _______________
Hæsti vinningur
Framhald af bls. 1
hálku á veginum, náði hann ekki
að stöðva tímanlega ti 1 fulls og
urðu báðir• þessir ■ gangandj- veg-
farendur fyrir vinstri hlujá fram
enda bifreiðarinnar.
Fólkið,' sem var þarna- á ífahgi
á veginum. voru hjónin Giígrún
Sigui ðardóttir og Magnús öuð-
mundsson, Meðaiholti 8 hér í
bæ og auk þess drengurinn
Marinó Eiður Dalberg. Við slys
þetta hryggþrotnaði Guðrún,1
Magnús fótbrotnaði en drengur-
inn, sem hafði ■ gengið á undan
þeim, hlaut smávægileg meiðsh.
!
ÓK MEÐ HAIJíI j
LJÓSUM j
Um líkt leyti og þetta gerðist,
var maður að r.afni Guðjón Breið
fjörð Jónsson, rafvirkjameistari,
á leið austur Suðurlandsbraut á
bílnum R 1756. Ók hann bifreið
sinni inn í Blesugróf. Hann tók
eftir því á leiðinni, að stjórnend-
ur bíla, sem hann mætti, depl-
uðu Ijósum bíla sinna til að gefa
til kynna, að ákærður æki með
of sterkum ljósum. Honum var
kunnugt um, að ljós bíls hans
voru mjög sterk, en taldi þau
hættulaus. Ljósin höfðu tailað hjá
honum nokkru áður. Hann
tengdi því beint sem kallað er,
og hélt sig hafa tengt á lægri
ljósgeislana. Er honum var sagt
nokkru eftir slysið að ljósin
væru mjög truflandi, aðgætti
hann þau nánar og sá að tengt
hafði verið á hærri ljósin.
Ekki varð Guðjón Breiðfjörð
var við umferðarslysið fyrr en
hann kom aftur innan úr Blesu-
gróf. Lágu þá hin slösuðu enn á
slysstaðnum. i
í’yrsta bílnum, sem kom á
slysstaðinn austan frá, ók Guð-
mundur nokkur GuðmundSson,1
bílstjóri að atvinnu. Hann skýrði
frá því, að hann hefði mætt
bíl hjá Undralandi með háum1
ljósum. Litlu á eftir Guðmundi
ók vestur Suðurlandsbraut Davíð
Haraldsson, bílstjóri og kom á
slysstaðinn rétt á eftir Guð- ‘
mundi. Móts við Herskólahverfi
mætti hann bíl með óvenjulega
sterkum ljósum. Davíð depiaði
ijósum síns bíls, en ekki var
dregið neitt úr styrkleika ijósa'
bílsins, ,ssm á móti kom. Ðavíð
sá ekki skrásetningarnúmer bíls-
ins, en hann iýsti bílnum scm
ljcsbláum að lit af Dodge-gerð,;1
smíðaár 1940, og ke.mur það
heim við bíl ákærðs Guðjóns.
BÓMUR UNÐIRRÉTTAR
í undirréttardómi segir, að
ljóst sé af atvikalýsingu að á-j
kærður Ingi Haraidur hafi ekið.
of hratt miðað við aðstæður og
án nægjanlegrar gæzlu, þar eð (
hann beitti ekki fullu átaki.
hemla, er hann taldi sig blind-1
aðan af ljósum bílsins, er hann
mæt-ti rétt fyrir slysið. Með
þessu gerðist hann valdur að,
slysinu. Undirréttur tekur þó
tillit til vægingar, að Ingi Har-j
aldur hafi blindazt af ljósum'
bílsins er á móti ók. Samkvæint
þessu ákvað undirréttur að Ingi
Haraldur Kröyer skyldi sæta
varðhaldi í 30 daga og skyldi
sviptur ökuleyfi í 3 ár.
Einnig segir í dómi undirrétt-
ar, að það þyki nægjanlega sann
að með eigin framburði ákærða
Guðjóns Breiðfjörðs og öðrum:
gögnum málsins, að hann hafi
í umrætt skipti ekið með sterk-
um og blindandi ljósum. Telur
undirréttur það of langt gengið,
eins og atvik liggja að slysinu,
að gera ákærðan Guðjón Breið-
fjörð meðábyrgan að slysinu og
ber því að sýkna hann af ákæru
um brot á 2! 9. gr. hegningarlaga
(líkamsmeiðing af gáleysi). •—-
Þessvegna þykja og ekki efni
standa til að svipta ákærðan
ökuleyfi. Hinsvegar telur undir-
réttur að hann hafi með hinum
sterku blindandi ljósum brotið
m. a. 7. gr. bifreiðarlaga og
ákvæði reglugerða og dæmir
honum 300 króna.sekt íyrir það.
DÓMUR IIÆSTARÉTTAR
REFSING INGA KRÖYERS
LÆKKUf)
í dómi Hæstaréttar, sem ný-
lega var kveðinn upp, er dómi
undirréttar verulega breytt. —-
Telur Hæstiréttur eins og undir-
réttur að af hendi Inga Harald-
ar Kröyers hafi skort á næga var
kárni í akstri og stjórn biíreið-
ar sinnar. Hæstiréttur lækkar
samt refsinguna úr 30 daga varð-
haldi í 2000 króna sekt og svipt-
ingu ökuleyfis úr þremur árum
í eitt ár.
TEKÍ0 HART Á AÐ AKA
MEÐ HÁUM LJÓSUM
Hæstiréttur telur gagnstætt
því sem segir í undirréttardómi,
ekki fyllilega sannað, að það hafi
verið bifreið Guðjóns Breið-
fjörðs, sem blindaði Inga Har-
ald, enda margar bifreiðar, sem
óku þarna um og ekki sást skrá-
setningarnúmer bifreiðarinnar
o. s. frv.
Þrátt fýrir það dæmir Hæsti-
réttur þyngri viðurlög við broti
Guðjóns Breiðfjörðs. Segir m. a.
i dómi Iiæstréttar:
Ljósabúnaður biíreiðar
þeirrar, er ákærði Guðjón ók
umrætt skipti, var stórhættu-
legur vegfarendum og með
þeim hætti, að varðar við
þau ákvæði bifreiðalaga og
reglugerðar um gerð og
notkun bifreiða, er í héraðs-
dómi greinir. Hins vegar
þylcir ekki alveg nægilega
sannað, að ákærði Ingi Har-
aldur hafi blindast af Ijós-
um þessarar bifreiðar, enda
var umferð mikil og hvorki
Ingf Haraldur, þeir, sem
með honum voru, né aðrir
hafa getað gefið neina lýs-
ingu á bifreið þeirri, sem þar
var um að tefla. Verður á-
kærði Guðjón því ekki sak-
felldui samkvæmt 219. gr.
laga nr. 19/1940. Með lilið-
sjón af eðli áðurgreinds brots
ákærðs þykir refsing hans
hæfilega ákveðin 800 króna
sekt til ríkissjóðs, og komi
varðhald 7 daga í stað sekt-
arinnar, verði hún ekki
greidd innan 4 vikna frá birt-
ingu dóms þessa. Samkvæmt
39. gr. laga nr. 23/1941 þyk-
ir rétt að svipta áliærða öku-
levfi bifreiðarstjóra 6 mán-
uði.
TALNING atkvæða í alisherjar-
atkvæðagreiðslu cil kosninga ::ull
Irúa til Alþýðusambandsþings fór
fram í gær í Sambandi matreiðslu
og framreiðslumanna. Kosning
þessi hefur staðið yfjr í 24 daga,
og var kosið í bréfum. Kosningu
hlaut BöðVar Steinþórsson með
69 atkv. HáraldUr Tómasson fékk
30 atkv. Varafulltrúi var kos-
inn Janus Halldórsson ;neð G0’
atkv. Tryggvi Jónsson fékk 39
atkv. Auðir seðlar voru 6, 1 ógild-
ur. Á kjörskrá voru 176, atkvæði
greiddu 106.
- ÐöiiÉiáeiinsía
Framhald af bisi 7
sem standa engum þjóðum að
baki og flestum framar og að
frá þeim stafar okkur engin
hætta fyrir þjóðerni okkar, tungu
eða stjórnarfarslegt frelsi, og
mál þeirra eru okkur auðvelt að
læra og á þeim má lesa ílest
það, sem vert er að lesa.
Meðan útlend tungumál eru
kennd hér í unglingaskóium, tel
ég; því að rangt sé að leggja. nið-
ur eða minnka kennslu í dönsku
eða öðrum Norðurlandamálum,
og vil því alvarlega mótmæía
þeirri skoðun, sem birtist • í uiiT-
mælum skólastjóra Kvennaskól-
ans, séu þau rétt hermd, eða íiiir-
mælum annarra, sem eru sáírih'
sinnis.
Einar Magnusson,
menntaskólakennari.
TIL SOLU
er 4ra manna Renault-bíll, í
ágætu standi, með ný upp-
gerða vél, miðstöð og út-
varpj, á góðum dekkjum.—
Nánari upplýsingar í síma
6800 í dag og. næstu daga,
f rá kl. 5.30—7.
vernig má fá betri rabtur
Notið blaðið með hinu haldgóða biti.
Hvert biátt Giilette blað, er pakkað þannig í umbuðirnar,
að hin bitmikla egg snertir hvergi pappsrinn. Þetta
tryggir, að hvert blað er jafn hárbeitt og alltaí tilbúið
að gefa þann bezta rakstur, sem völ cr á.
Dagurinn byrjcu með Gilletta
/
a
GilEette Ðagurinn byrjnr vcl með Gillette
kr. 317
VEGNA þess hve leikirnir, sem
voru á síðasta getraunaseðli, fóru
mikið eftir áætlun, komu fram
margar raðir með réttum ágizk-
unum. Fyrsti vinningur varð kr.
119 fyrir 10 rétta leiki, og annar
vinningur kr. 33 fyrir 9 rétta.
Bezti vinningur varð kr. 317 fyrir
sama seðil._____________
— Enskð knaifspyrnán
Framhald af bls. 5
Lincoln 12 3 4 5 19-23 10
Leeds Utd. 12 2 5 6 16-19 9
Doncaster 12 2 3 7 13-25 7
Southampt 13 2 3 8 18-27 7
jBarnsley 11 2 2 7 14-26 6
Eftir Ed Dodí.
AKfc VOUTÞO.VÆTMiKe, TO CiVE IT
GOIN& / ZÍM3 !.. SOMETHING
TO HEI.P, 1HAT .v’U
. MARK ?/. PEOPl L l'LlíH XO )
g—CJIV TICxtG'c. / )
«*\vt ia v-julici v ‘j:o i
IN MINC T.IIT l ICvE >V,LI.
Já, Sirrí. Ég ætla að ir sýningunni, en allt virðist það hjálpa til við það, Markús.
hjálpa Jafet ritstjóra með sýn-
inguna.
2) — Blaðið hans gengst íyr-
ætia að misheppnast þar sem mið j — Það vantar eitthvað, sem
arnir seljast lítt. jvekur athygli almennings á sýn-
3) — Hvernig ætlar þú að ingunni.
4) — Og ég hef nokkuð í huga,
sem ég veit að auglýsir -sýn-
inguna vel.
...n- JSÍ i