Morgunblaðið - 14.10.1952, Page 16

Morgunblaðið - 14.10.1952, Page 16
Veðurúliif í dag: Sunnan og: SA kaldi. Skúrir en bjart á milli. 234. tbl. — Þriðjudagur 14. október 1952 YÁmMi Siá blaðsíSu 9. f-'rá Alþin'gi: Málverk ellir Kjarva! Ræft um æftieiSingn, Ferla- skrifsloíueia og mannfalið FYRSTA MÁL á dagskrá neðri deildar í gær, var frumvarp til laga um ættleiðingu og var það til 1. umr. NAUUÐSYN Á HEILDAR- LÖGUM Dómsmálaráðherra, Bjarni Benediktsson, fylgdi frumvarp- inu úr hlaði með nokkrum orð- um. Gat hann þess, að skort hefði hingað til heillega iöggjöf um ættleiðingu. Að visu hefðu hin nýju erfðalög bætt þar nokkuð um réttarstöðu ættleiddra frá þvi, sem áður hefði verið: Engu að síður hefði mjög bagalegt verið að búa við málin eins og þeim hefði verið háttað. Ef ætt- leiðingin ætti að vera til góðs fyrir barnið, sem ættleitt vær' yrði að búa hér sem bezt ur hnútana. Hefði því frumvarp a hinum nýju lögum verið sami í dómsmálaráðuneytinu til þess að bæta úr brýnni þörf og setj hei'.darlög um málið. Væri þa í mörgu fylgt hliðstæðri nor rænni löggjöf. Var frumvarpinu síðan vísai til annarrar umræðu og allsherj arnefndar. FERD ASKRIFSTOF A RÍKISINS SVIPT EINKALEYFI Tíunda mál á dagskrá neðr deildar var frumvarp til laga urr breytingu á lögum fra 1936, um Ferðaskrifstofu ríkisins. Fyrsta umræða. Tók Skúli Guðmunds- son, flutningsmaðurinn, til máls og taldi það alls endis óviðun- andi, að ríkið hefði eitt rétt til þess að annast fyrirgreiðslu er- lendra ferðamanna hér á landi, þar sem einkaskrifstofur væru þeim vanda jafn vel vaxnar. — Frumv. miðar að því, að veita þeim slikt leyfi. til jafns við Ferðaskrifstofu ríkisins. Málinu var vísað til 2. umr. H5Ð NÝJA MANNTAL ELLEFU mál voru á dagskrá neðri deildar Alþingis i gær, en aðeíns eitt mál á dagskrá efri deildar. Var það hið nyja frumv. til laga um manntal, er fram skal fara hinn 16. okt. n. k. og fór fyrsta umræða fram um málið. Bráðabirgðalög voru sett um þetta mál hinn 10. sept. s.l. að tilhlutan félagsmálaráðuneytisins 1 og er frumvarpið samhljóða 1 þeim. Fylgdi félagsmalaráðherra, Steingr. Steinþórsson, frumvarp- inu úr hlaði með framsöguræðu á fundi deildarinnar í gær. j FULLKOMNAR VÉLAR Gat hann þess, að nú væri að koma til landsins miklar vél- ar ætlaðar til þess að vinna úr manntalsskýrslunum og til gjörðar spjaldskrár þeirrar, er _ æra skal að aukamanntali essu loknu fyrir alla íslendinga. í5 vélakaupum þessum standa " msar stofnanir auk Reykjavík- jrbæjar. Manntal þetta væri al- . jört auka manntal, sagði ráð- ærrann, og færi aðeins fram í jetta eina sinn til þess að tryggja >að svo sem unnt væri að jlöggar upplýsingar og nákvæm ■ ala fengist yfir landsfólkið. Málið var síðan afgreitt til . mnarrar umræðu og allsherjar- irnefndar. Gullfaxi i Græn- £ GÆRKVOLDI um kl. 6 kom Gullfaxi úr Grænlandsflugi. Hann flutti um 50 verka- og iðn- aðarmenn til Narsasúakflugvall- arins snemma í gærmorgun. Höfðu menn þessir biðið flug- veðurs hér í 10 daga. Gullfaxi kom með rúmlega 20 menn þaðan, allt Dani, sem hann átti að fljúga með til Hafnar í nótt, en ráðgert var að Gullfaxi færi um miðnætti í nótt er leið. Auk hinna dönsku Grænlandsfara voru um 20 farþegar héðan írá Reykjavík. — Gullfaxi er vænt- anlegur aftur í kvöld. iir ars- ms ©nagsi. um Zó2 millj. Hsgslæcyr í scpfeinbarmámiði m fæpnr 20 miiij. 1 SEPTEMBERMÁNUÐI varð vöruskiptajöfnuðurinn hagstæður um 19.706 þús. krónur. Nam útflutningurinn í þessum mánuði 75817 þúsundum króna en verðmæti innfluttra vara var 56111 þús. krónur. -— í septembermánuði í fyrra var vördskiptajöfnuð- urinn hagstæður um 13149 þúsund krór.ur. 232 MILLJONIR KRONA Fyrstu 9 mánuði þessa árs er( vöruskiptajöfnuðurinn liins vegar óhagstæður um rúmar 232 milljónir króna. í þeirri upphæð er talin með innflutn- j ingur skipa fyrir rúmar 20 milljónir. Fyrstu 9 mánuði s.l. j árs var verzlunarjöfnuðurinn óhagstæður um 165 milljór.ir króna. MINNI INNFLUTNING Á árabilinu jan.—sept. þessa árs hafa verið fluttar út vörur fyrir tæplega 425 miiljónir (463 millj. á sama tíma í fyrra). Inn- flutningur nam á sama tíma 657 milljór.htn króna (628,5 milljón- um á sdmá'tlma’í fyrra).' Kosningtim íil Mi-þinp lauk í gærkvðldi KOSNINGUM íil Alþýðusam- handsþings, sem staðið hafa yfir að undanförnu, lauk í gær kveldi, að öðru leyti en því að fáein félög hafa fengið frest til fulltrúakjörsí nokkra daga. Til A. S. í.-þings, sem mun hef jast eftir um það bil mánuð verða alls kjörnir um 300 full- trúar, frá 159 félögum á öllu landihu. í DAG Etl síðasti dagur Iðn- sýningarinnar. Nú eru þvi síðustu forvöð fyrir þá, sem ekki hafa séð Iðnsýninguna að fara og fcynna sér þennan eftirmÍK: Uega viðburð ársins 1952. t gærkvöldi höfðu um 59 þús. manns séð Iðnsýning- una. Skipfn iiíSu aS bíða I Listvinasalnum við Frevlu«rfttu htiur verið opnuð má'verkasýn- ing, sem hlotlð hefur nafnið Úr naustum. Eins og nafnið bendir til, eru verk þau, sem sýnd eru á sýningunni, myndir frá sjávarsíð- unni, lífinu þar os: starfi. — Þetta málverk, sem er eftir Kiorval o’ sýnt er þar, heitir Ævintýrabátur. — Aðsókn var sæmileg að sýningunni um helgina og fimm myndir seldust. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) Dregið í gær ú Getraun Morgunblaðsins 689 svör bárust SEINT í gærkvöldi var dregið um verðlaun í Getraun Morg- unblaðsins. 689 svör höfðu bor izt, þegar hætt var að taka á móti svörum klukkan 6 í gær- dag. Af þeim voru 633 rétt en 56 röng. | Réttu svörin voru látin í kassa og Bergþóra Benedikts- dóttir, starfsmaður iðnsýning- arinnar dró um verðlaunin. Verðlaun hljóta í Getraun Mors:unblaðsins að þessu sinni: I. VERÐLAUN — 500 KR. Kristín Þorláksdóttir, Freyju götu 42, Rvík. II. VERÐLAUN — 250 KR. Guðný Eiríksdóttir, Melhaga 5, Rvík. III. VERDLAUN — 250 KR. Jóna Jónsdóttir, Njálsgötu 79, Rvík. Verðlaunanna má vitja í skrifstofu Mbl. eftir hádegi í dag. RÉTT SVÖR ERU SEM HÉR SEGIR 1) H.f. Elgur 2) Nýja blikksm!ðjan 3) Ullarverksmiðjan Fram- tiðin 4) Sporthúfugerðin Varmi, Skagafirði 5) Teiknistofa Sveins Kjarv- als 6) Gefjun 7) Blikksmiðja J. B. Péturs- sonar 8) Egill Vilhjálmsson 9) fslenzkur heimilisiðnaður (Guðbr. Þork.) 10) Saumastoían Gullfoss. IIVAÐ VAR ERFIDAST? Eríiðasta myndin í getraun- inni virðist hafa verið nr. 8. 1 röngu svörunrm var þaf helzt hún, sem varð mönnuir að fótakefli. Sumir sögðu aS það væri frá Landssmiðjunni aðrir frá Keili, eða Bátasmíða- stöð Breiðfirðinga o. s. frv. Næst erfiöust var þótt undar- legt megi teljast nr. 10 og því r.'sest v ”• 5. Nokkrir svöruðu að nr. 1 væri frá Regnhlífabúð- inni og að nr. 8 væri frá Bila- ímiðjunni. Það voru eliki nema þrír af þessum mikla fjölda sem gátu fengið verðlaun. En hinir sem engin verðlaun hlutu hafa von andi Iíka haft skemmtun af að æfa athyglisgáfuna og leita uppi viðfangsefnin á Iðnsýn- ingunni. VEGNA sunnan storms á laug- ardagskvöldið, urðu skip, sem hér voru í Reykjavíkurhöfn, að fresta brottför sinm þar til á sunnudag. Eitt þessara skipa var Detti- foss, er fara átti til útlanda um miðnætt. Vcgna hvassviðrisins mun ekki hafa verið talið hættu- laust að sigla út úr höfninni. Stórt amerískt farmskip, sem kom hingað á vegum varnarliðs- ins, varð að fresta brottför sinni og einnig tvö þýzk farmskip biðu þess fram á sunnudag að veðrið lægði. Hér eru uú tvö olíuskip, annað kom til Shell frá Nýfundnalandi, og losar í Skerjafirði um 2000 tonn af oiíu. — Hitt skipið er 10.—1200 rúmlesta skip, sem los- ar olíu í BP stöðina á Köllunar- kletti. Aðgæzhleysi bílaárekstra BÍLAÁREKSTRAR eru með allra mesta móti hér í bænum um þessar mundir. — Daglega verður fjöldi bifreiða fyrir meiri eða minni skemmdum af völd- um árekstranna. í þeirri deild rannsókr.arlög- reglunnar sem um árekstrarmál- in fjallar, hefur komið í Ijós, að því r.ær allir þessir árekstrar stafa af því að bílstjórarnir hafa ekki sýnt næga árvekni við akst- urinn. — Um þessa helgi urðu skerrsmdir á hvorki færri bílum en 24. — Slys urðu þó ekki á mönnum. í gærdag varð og mikill fjöldi árekstra. Munu nær-20 bílar hafa skemmzt. Fékk 260 funnur sldar SIGLUFIRÐI, 13. okt. — Þær fréttir hafa borizt hingað, að m.s. Ingvar Guðjónsson, sem er á síld veiðum um 69 mílur austur af Færeyjum, hafi fengið 260 upp- saltaðar tunnur síldar í fyrstu iögninni. Hásetahlutur úr þessari fyrstu lögn mun vera 1640 krónur. Fyrir nokkru var getið um það hér í blaðinu, að m.s. Sigurður befði lagt hér á land 240 tonn af fiskúrgangi, en á að vera 24 tonn. — Guðjón. Kjörsóknin við i presikosnmprnar i varð 71 prósenl AF 8574 mör.num, sem á kjör- skrá voru víð prestkosningarnar, sem fram fóru á sunnudaginn, kusu 6128 manns og varð kjör- sóknin því 71,472%. — Bezt var kjörsóknin í Búsíaðasókn, en minnst í Háteigssókn. Kjörfundir hófust kl. 10 f. h. — Árdegis á sunnudaginn var vonzku veður hér í bænum, en fór batnandi er kom fram á daginn. í Bústaðasókn varð kjörsókn 81%. Voru 1071 á kjörskrá og 867 kusu^ — í Kópavogssókn voru 956 á kjörskrá, en 720 kusu eða 75%. — í Háteigssókn voru 3897 á kjörskrá, 2637 kusu eða 68%. — í Langholtssókn voru 2650 á kjörskrá en 1904 greiddu atkvæði eða 72%. Talning atkvæðanna fer fram á skrifstofu biskups á fimmtu- daginn. Siraajárnið glapidisi i rt •i LAUST fyrir klukkan 8 í gær- kvöldi, var slökkviliðið kallað vestur á Vesturgötu, að húsinu Vestur gata 44, sem gamlir Vest- urbæingar kalla Þorlákshús. I rishæð hússins, en það er ein- lyft, var allt fullt af reyk. Gólf- fjalir í herbergi þar uppi voru byrjaðar að loga. — Straujárn hafði gleymzt í sambandi og var það búið að brenna sig niður í gegnum dregi.1 á gólfinu, gólfdúk- inn og byrjað var að loga'í gólf- fjölunum sem fyrr segir. Eldur- inn var kæfður samstundis. , IrnajfeHið lesfar salffisk 3AUÐÁRKRÓKUR, 12. okt.: — ’ Arnarfellið er hér statt og losar salt og tekur saltfisk til útflutn- ings. Þetta er fyrsta millilanda- skip, sem komið hefir upp að hafnaróarði hér, í h. u. b. eítt ár. 1 «— Jón. i Veita Jngcslöfum aðstoð. ' LUNDÚNUM, 13. okt. — í Bel- grad var þvi lýst yfir í dag, að Júgóslafar fengju um 12,5 millj. dollara aSsloð frá Bretum, 8,5 millj. dollara frá Frökkum og um 78 millj. dollara frá Banda- ríkjamö'nnum. NTB-Rcuter, ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.