Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 2
MORGUN BLAÐIÐ Föstudagur 17. okt. 1952 r'a leiussonar m i ~ ors a ófari ir Hsrra ritstjóri, SKRIF MÍN og annarra hér í blaðinu um áfengismalin að und- anförnu hafa þegar borið nokk- urn árangur. Forstjóri Áfejigisvarzlunar rík ■ isins, hefur neyðst' til þéss, að játa opinberiega, að Áfengia- verzlunin sendir vín gegn post- kröfu víðsvsgar um landið, án þess að tryggja að þær send- irigar séu ekki til barna og ung- íinga, sem berum orðum er tek- ið fram í lögum, að ekki megi selja siikan varning til. Játningu Guðbrands fylgir svohljóðandi formáli: „Yfirleitt hafa póstkröfu- amr, ssm til Áfengisvsrzlunar- innar hafa borizt, verið afgreidd- ar, og þá í trausti þess, að þsg- ar um áfengispóstkrofur er að ræða, þá sé þetta fyrírkomulag ungra Framsóknarmanna að und anförnu. Hann þarf þó ckki ann- að en að snúa sér til sinna eigin flbkksbræðra og félaga til að fá þær upplýsingar. Ég eíast heldur ekki um, svo vel sem ég þekki dugnað Hall- dórs, að hann er búirui að afla sér upplýsinganna. Ástæðan iil þess, að hann þegir um þær, er einungis sú. að hann veit, að ef hið sanna kcmur fram í þessum efuum, þá er allur grundvöllur undan áróðursskrifum hans. Halldór heldur auðsjáanlega, að hann fái dulið þessar stað- reynir með vífilengjum sínum. En því fer fjarri. H’utur hans verður einungis verri með hverju nýju skrifi hans. Af hinu myndi Halldór vaxa, ef hann viður- kenndi sannleikann, og þá mundi hann vinna aftur eittiivað af því SISI¥S AKRANESI, 16. okt. — Slys varð í dag um kl. 1,15 á Hval- fjarðarströndinní, er vörubifreið úr Ólafsvík, er haíði verið að koma frá Reykjavík, ók út af veginum rétt fyrir vestan þjóðina ao leggja allt kapp að hagnýta sem bezt öll þau það öruggt í sjálfu sér, að börn'áliti, sem við fornkunningjar og unglingar leyfi sér yfirleittj hans áður höfðum á honum, en ekki að ná til sín afengi á nú fer því miður minnkandi með þessa leið. Og þá m. a. fyrir það,l hverjum degi. að ábyrgir póstafgreiðslumenn E. F. K. létu slíkt ekki liggja í þagnar-l gildi“. Hvernig lýzt mönnum á? Guð- brandur ætlast til þess, að póst- afgreiðslumennirnir taki við ábyrgðinni, sem að lögum hvílir á honum sjálfum. Aðalskjólið á þó að vera þetta „að börn og unglingar leyfi sér yfirleitt ekki að ná til sín áfengi á þessa leið“. Nú er öllum kunnugt, að svo mikil hætta hefur reynt á því, að fullorðnir menn misfæru með áfengi, að heilir lagabálkar hafa verið settir til að koma í veg fyrir þá misnotkun. Skyidu menn þó ætla, að vit þeirra og þroski til að sjá -borgið -þessum efn- um væri meiri en barna og ung- linga. Guðbrandur er á annarri skoð- nn, Hann heldur, að börnin og unglingarnir „leyfi sér“ yfirleitt ekki þessa hluti. Ég hefi heyrt sagt, ’*að þó að Guðbrandur þætti vænsti mað- ur, teldu menn hann nokkuð barnalegan. Óneitanlega stað- festir þessi rökfærsla þá almanna dóma. Guðbrandur talar mikið um „dans í myrkri“, en miklu nær væri að tala um „verzlun i myrkri“. Verzlunarhættir hans eru auðsjáanlega slíkir, að hanu deilir vöru sinni út í algerri blindni, hirðir skkert um, hverjir hana fá, og þegar glappaskot hans verða lýðum Ijós, er ma.m- dómurinn ekki meiri en svo, að hann kennir póstafgreiðslumönn- um um allt saman. Guðbrandur má þó eiga það, að hann neitar ekki staðreynd- um. í þessu er honum öðru visi farið en frænda minum, Halldori auka stórlega ibúðahúsa- frá Kirkjuboli. Halldór heldur Framhald eí bls. 1 hcita vatn, sem víðast hvar cr enn óhagnýtt. AÐ HAGNÝTA ÖLL VERÐMÆTI Til þess að tryggja efnahags- i i rir vesran i síálfstæði sitt og skspa „ , .... 1 . ,. . J . i þióSfélagsborgurunum sem bezta Hraínabjorg og hvolfdi. Aðems i fh fc &, ... ... , , ... -x ... . Iifsafkomu er hofuonauðsyn fyr- einn maður, bifreiðastjorinn,1 - sem heitir Jóhann Þorgilsson,, var í bifreiðinni. Komu menn að i , ... , ... „ .. verðmæti, sem landið geymir. Að til hjalpar og fluttu mannmn að , ,... , r .-x ú i v • I undanfornu heíur rettilega ver- Kalastoðum. Haukur Kristjans-, ... „ „ , . , .., , , , , . , , , ið íogð mikil aherz’a a að beizia son, sjukrahuslæknir, var kvadd , B , , , , . . .. , -x ... . iorku íslenzku fallvatnanna, en ur a vettvang. Bifreiöarstjormn I, _ , _ ,, , . ., iþað er skoðun flutmngsmanna var með oraði, hefur senndega v . , ^ •* , x „ þessarar tillogu, að timabært se fengið hofuðhogg eða taugaafall ‘Á , ■ • -v ,, ,-i u , að leggja eigi siður rækt við þegar bdnum hvolfdi, en virtist .. , , , , . . , , ’ að hagnyta jaróhitann, encla ciu annars ekki meiddur, Hann ligg- , ,, • . ... ... a, þessi tvo verkefm meira og ur nu a sjukrahusinu a Akra- . , . • __ n, , , minna samtvmnuð. Var þetla ' U1' sjónarmið ríkjandi á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem hald- inn var á s. 1. hausti, og gerð um það ályktun, að jafnframt ÞAÐ slys vildi til a miðvikudag j því; sem unnið væri að raforku- að Bjargarstöðum í Mosfellssveit framkvæmdum, bæri að rann- að Páll Jakobsson, Skipasundi 18, j saka til hlítar þá möguleika, sem féll aftur fyrir sig úr stíga þriggja fyrir hendi eru til þess að hag- metra hæð mður á steingólf. nýta jarðhitann til hagsbóta fyr- Hafði hann verið að vinna í stig- ' ir þjóðina. anum, en verið er að byggja hús Féli affur fyrir sig úr siip á bænum. Páll var þegar fluttur ALMENN NOTKUN á Landsspítalann. Þetta var vont JARÐHITA fall, en Páll mun ekki hafa meiðst að öðru leyti en því að hann togn- aði illa um annan öklann. Ráð kommúnisfa tii ai leyss lánsfjárskortinn er ai gera Mikið áfak að levsa húsnæðisvandræðin Frá amræðym í bæjarstjórn í gær GUÐM. VIGFÚSSON, bæjarfulltrúi kommúnista, lýsti yfir því í heyranda hljóði á fundi bæjarstjórnar í gær, að til þess að leysa lánsfjárvandamálin vegna íbúðarhúsabygg- inga, þá væri ekki annað að gera fyrir hin ábyrgu yfirvöld en að Iáta „seðlaprentvél" Landsbankans mala, því að það , Með tillögu þessari er lagt til, að hafizt verði nú handa urn víð- tækar aðgerðir til þess að auð- velda sem almennasta notkun jarðhitans, þannig að hann verði i senn nýttur sem bezt í þágu atvinnuveganna, bæði iðnaðar og landbúnaðar, og að sem allra flestum landsmönnum verði gef- inn kostur á að njóta þeirra miklu þæginda, sem jarðhitinn veitir. Vafalaust verður eigi á annan hátt betur stuðlað að gjaldeyrissparnaði, auk aukning- ar ýmiss konar framleiðsluverð- maéta, um leið og beinlínis er dregið úr útgjöldum allra þeirra, sem nú þurfa að hita híbýli sín með kolum eða olíu. RÍKISSTJÓRNIN HEFJI AÐGERÐIR Eðlilegast er, að ríkisstjórninni verði falin forusta um þann und- irbúning, sem nauðsynlegt er að gera af hálfu þjóðarheildarinn- ar til allsherjaraðgerða í þessu . ... , , A , ,, . , . „ jmikla þjóðnytjamáli. Liggur þá væn gjorsamlega hættulaost að raðast ut i þa seðlautgafu. fyrst fyrir að framkvæma sem — Mun sjaldan fyrr hafa komiff eins glögglega fram hver stefna Kommúnstaflokksins er i sambandi viö fjárhags- vandamál þjóffarinnar. LONG SLAGORÐAKEND RÆDA Þessar leiðir út úr fjárhags- erfiðleikunum benti Guðm. Vig- fússon á, er hann í langri ræðu ræddi húsbyggingar í bænum. Og bar hann fram í sinni rakalausu frasa- og slagorðakenndu ræðu tillögu þess efnis, að Reykjavíkur bær láti byggja íbúðarhús með 300 leiguíbúðum á næsta ári. AUKA ÞARF BYGGINGAR ÍBÚDARHÚSA Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri svaraði ræðu kommúnista- fulltrúans. Kvað borgarstjóri sig vera sammála Guðm. um það, að séy enn við -sama heygarðshornið ög fyrr. — Hann lokar augunum fyrir synd- um sinna flokksmanna, en held- ur á lofti ímynduðum ávirðing- um andstæðinga sinna. Ef Halldóri gengi bindindis- áhugi til, myndi hann, eftir að játning Guðbrands kom jfram, hafa fundið að framferði for- stjórans. Það er eitthvað annað en hann geri það. Hann minnist ekki á þstta hneyksli einu orði, lætur eins og það sé ekki til, vegna þess að það eru fórvígismenn Fram- sóknarflokksins, sem þarna eiga hlut að máli. Þó að Halldór hafi verið marg spurður um vínveitingar Fram- sóknarflokksins og S.Í.S7 á Hótel Borg, þegir harm vandiega um þær. Ekki fæst Halldór heldur til að ' ségja fra vínveitingum • Samtaka um það rætt að byggja 7—10 hæða hús, en frá því horfið, og voru þá Bústaðavegshúsin byggð. ÚTÞENSLA BÆJARINS KOSTNADARMIIÍIL Ollum má ljóst vera, að út- þensla bæjarins, sem af smá- víðtækasta rannsókn á því, hvar jarðhita er að finna í landinu, hvar hagkvæmast sé að hefjast fyrst handa um nýtingu hans og til hverra nota. Kemur þar bæði til athugunar nýting hans til upphitunar í venjule^ri hita- veitu, nýting hans til orkufram- leiðslu eða hagnýting hans til iðnaðarframleiðslu eða ræktun- ar. Þegar er að sjálfsögðu vitað um flest stærstu jarðhita svæð- jaiShitaleit cr því frujKskily: Siff, scm fyrst þsii’ a3 leggja á« herzlu á. ÞÖRF LÖGGJAFAR Taki ríkisvaldið í sínar hcnd- ur íoiustu um \ íðtælcar aðgelðir í þessu máli, þá er um leið þörf almermrar löggjafar um nýtingu jarðSritar.s, stofnun og rekstur hitaveitna, hlutdelld rilcissjóðs í rannsóknarkostnaöi og stofn- kostnaði hitaveitna og annarra fyrirtækja til nýtingár jarShita. Löggjöf er þegar til um þær einstöku hitave-itur, sem gerðar hafa verið, og um jarðbo anir eftir héítu vatni og hlutdeild ríkissjóðs í þeim kostnaði, auk þeirra ákvæða vstnalaga, er um. jarðhita gilda. En þessi lagaá- kvæði eru ófullnægjandi löggjöf, miðað við þær þaríir og verk- efni, sem hér er um að ræða, enda nauðsynlegt að samræma gildandi lagaákvæði og setja heildarlöggjöf. SÉRFRÆÐILEG AÐSTOÐ ERLENDIS FRÁ Það er eindregin skoðun okk- ar, að einmitt nú sé rétt að hefj- ast handa um víðtækar aðgerð- ir í þessu máli og nota í því skyni alla möguleika til öflunar erlends lánsfjár, því að hér er um framkvæmdir að ræða, sem jfremur flestu eða jafnvel öllu j öðru munu stuðla að eínahags- legu sjálfstæði þjóðarinnar og 1 gera þjóðinni auðvelt að standa straum af þeim erlendu lánum, j sem kunna að verða tekin í þessu .skyni. Við teljum nauðsynlegt, i að löggjöf um nýtingu jarðhit- I ans verði vel undirbúin, og er það mikill styrkur við undirbún- ing þeirrar löggjafar, að við ís- lendingar eigum vel fróða- menn, sem líklegt er að geti lagt gott til þessa máls. Væri einnig hugs- anlegt, ef þess yrði talin þörf, að leita eftir sérfræðilegri að- stoð til Sameinuðu þjóðanna. Við flutningsmenn teljum því ekki á þessu stigi málsins tíma- bært að koma með tillögur um einstök atriði þeirrar löggjafar, sem við leggjum hér til að und- irbúin verði, en teljum þó rétt, að sú löggjöf verði ekki miðuð við ríkisrekstur, heldur nauð- synlega og eðlilega aðstoð við bæjar- og sveitarfélög, einstakl- inga og félög þeirra til þess að hagnýta til hagsbóta fyrir þjóð- arheildina hinar óbeizluðu jarð- • hitaauðlindir. Megin stefnan verður að vera sú, að sem fyrst verði nýttur allur sá jarðhiti, sem hagkvæmt er að nýta, og að sem allra flestum landsmönnum i veitist hin miklu þægindi, sem , íylgja notkun jarðhita til heim- ilisþarfa. ibúðahúshverfunum stafar við i in, en mörg þessara svæða munu lagningu vatns og holræsa, kost- j hvorki fullkönnuð né heldur ar bæjarfélagið nikið :'é. En við.hafa ýmis þau landsvæði verið byggingu stórhýsa er aftur á móti' rannsökuð, þar sem vel kann að ekki hægt að notfæra sér eigin vinnu að sama skapi og í smá- íbúðahúsunum eða Bústaðavegs- húsunum. Hér er mikið vandamál, sem erfiðara cr að ráða fram úr hcr en í flestum löndum öðrum, þar vera, að hiti sé í jörðu, þótt eigi verði hans vart á yfirborði. MEÐ BEZTU TÆKNI Með nýjustu tækni mun vera auðið að finna auðveldlega hita í jörðu, og þarf að kanna til hlít- ar í öllum héruðum landsins, hvort eigi sé finnanlegur þar . , ,. , . ... . ,, . . nýtanlegur jarðhiti, kortleggja a heilsuspillandi hus j liggja allmargar tillogur og fleiri ön jarðhitasvæðin, mæla hitann byggingarnar ef takast ætti að eð við verðum að flytja allt bygg fullnægja íbúðaþörfinni og til út- ingarefr.i inn. Fyrir Alþingi rýmingar næði. Því miður hafi hér ekki orð j eiga eftir að koma fram um leið ið eins miklar húsbyggingar að ir til þess að ráða fram úr þessu undanförnu og nauðsynlegt væj'i ] vandamáli. af þeim orsökum, sem öllum eí»u' kunnar, gjaldeyrisskorti til kaupa á byggingaefni og lánsfjárskorti. SMAIBUÐIR EÐA STÓRBYGGINGAR Þegar samdráttur varð í bygg: ingaiðnaðinum, þá var fyrir at-j önclverðu stuðlað að því, að ein- og gera áætlanir um nýtingu hans á öllum þeim stöðum, þar sem það verður talið hagkvæmt. Eðlilegt er að fylgja i þessu efni svipaðri stefnu og í raforkumál- unum, að hagnýta jarðhitann fyrst á þeim svæðum, þar sem það er hagkvæmast frá þjóðfé- STUÐLAD AÐ ÞVI AÐ ALLIR EIGNIST ÞAK YFIR HÖFUÐID Borgarstjóri vék nokkrum orð- um að stefnumun Sjálfstæðis- manna og kommúnista í þessum , , .. . ., . Jagslegu sjonarmiði, cn greiða malum. Sjalfstæðismenn hafa fra .y,fc> ,, , . _ , . . J mlritrQmt tvrir r»\ri hin ctria . jafnframt fyrir því, að Iiin strjál- býlli byggðarlög geti fært sér beina bæjarstjórnarinnar lagt inn stakiingarnir geti sjálfir eignazt þessi gægi , nyf> þyí að yiða get A KA Kront oA KxrcrcriQ hinar CVÖ- ' Kolr irfii- hrifnAiiS fZrnrtrKrrilliirirm „ ur verið hagkvæmt fyrir smá- á þá braut, að byggja hinar svo-; þak yfir höfuðið. Grundvöllurinn nefndu smáíbúðabyggingar. Hafa að bessu var lagður á Alþingi, er þorp og" eínstök býli að nota 480 ióðir verið Iátnar og bygging j Sjálfstæðismenn fengu því fram jarðhita til upphitunar, auk hafin á þeim öllum nema fjórum.J gengt að vinna einstaklinga við þeirra miklu nota, sem bændur Og 10—20 fjölskyltlur eru þegar hús sín var ekki skattlögð. Megin geta haft af jarðhitanum til ým- stefna kommúnista er aftur á iss konar ræktunar. En víða mó.ti, að allir leigi húsnæði hjá kann einmitt að vera svo ástatt, bænum. Þessi tvö sjónarmið hafa að menn vita ekki um nýtanleg- svo oft komið fram í umræðum an jarðhita í landi sínu, þótt í bæjarstjórn. Og taldi borgar- hann geti leynzt við bæjarvegg- Framhald á bls. 12 , ,inn. Allsherjaryannsókn óg fluttar í húsin. Borgarstjóri sagði, að bygging smáíbúðahúsa væri ekki eina leiðin til þess að leysa húsnæðisvandamálin í bænum. Nauðsynlegt væri að byggja stærri hús. Hafi einu sinni verið i Kaupin á Vesturgölu 9 - Greinarperð EFTIRFARANDI greinargerð varðandi kaupin á húsinu Vestur- götu 9, sem borgarritari hefur tek ið saman, las borgarstjóri upp á fundi bæjarstjórnar í gær. j Samkvæmt fyrirætlunum um skipulag, hverfur verulegur hluti lóðarinnar Vesturgötu 9, undir breikkun Vcsturgötu, þ. á. m. húsið, sem stendur á lóðinni. , Árið 1945 var eigandanum, Sig- fúsi Bjarnasyni, synjað um leyfi til að reisa bráðabirgðahús á I lóðinni: | Vorið 1952 .hóf hann umræður I við bæjarráð, um að bærinn i keyþti eignina nú þegar, gegn I greiðslu með 6% skuldabréfum 1951. Hinn 23. apríl gerði eigandinn formlegt sölutilboð fyrir kr. 950.000.00, með framangreindum greiðsluskilmálum, en þetta var nokkru lægra verð, og jafnframt hagstæðari greiðsluskilmálar, en hann hafði upphaflega nefnt. —* Bæjarráð samþykkti að heimila þessi kaup hinn 2. maí og voru jkaupin staðfest í bæjarráði 14, október. Kaupin voru samþykkt á þessurú Framhald á bls. 12 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.