Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 16
Ve^urúlíif í dagi Austan kaldi, dálítil rigning sunnan ti!. efíir s.r Jáharm 'lannesson, j bi. 9. I 237. tbl. — Föstudagur 17. október 1952 Verður Hænipr kí leyst uppRæM iveir í i. . . io 5 . mn i bsiarsljerö h skifif! íí hvila !o millj. krona r • Á FUNÐI bæjarstjórnar í gær upplýsti Pétur Sigurðsson, bæjar- íultrúi og formaður stjórnar hlutafélagsins Hærings, að umræður befðu farið fram að undanförnu um það hvað gera skuli við síldarbræðsluskipið Hæring, sem liggur við Ægisgarð. Upplýsti Pétur Sigurðsson, að á skipinu hvíli nú 13 míllj. kr. Fjórsr bátar rca m oguiæta n EIGNIR TÆPAST MEIR ® EN 10 MILLJ. ! ^ tryggingum skipsins eins lág, Pétur Sigurðsson sagði bæjar- en þau eru nu 16 þus, kr k fulltrúunum, að þetta málefni má.nuði. Ef Hæringur yrði t. d. væri sérlega erfitt viðfangs með fiuttur inn á sund, þá myndu tilliti til þess, hve mikjð fé sé þau hækka gífurlega. Pétur Sig- komið í skipið, en óvíst er, sagði urðsson taldi og nokkra hættu hann, hvort hægt er að fá meira stafa af Hæringi í höfninni, og verðmæti út úr því, ef félagið sagði> að strax og endanleg ör- yrði leyst upp, en sem svarar ^ lng skípsins yrðu ráðin, þá kæmi 10 millj. kr. SÍLDARLEYSI*VELDUK Öllum eru kunnar ástæðurnar til þess, að svo illa hefur til tek- izt með rekstur Hærings. Og Táðamenn stöðugt lifað í voninni um að síld myndi veiðast. A FUNDl bœjarsljórnár ' WAjaSÍ!Ír«fee!Ta |«HI W skýrði borgarstjóri svo frá, að j útgerðarráð hefði átt fur.d moð 5.KÖMMU eftir hádegi í gærdag urðu kunn úrshtin í prestkosn- ingunum til hinna þiiggja nýju kirkjusókna hér í Reykjavík. —. Tveir hinna kosnu hlutu lögmæta kosningu. Atkvæðin voru talin í skrifstoíu biskups. fulltrúum fisksalafélagsins og útvegsmanna, um það á hvorn hátt mætti leysa skort þann, sem er á nýjum neyzlufiski i bænum. til mála að flytja skipið út úr höininni. RÆTT UM AÐ SLITA FÉLAGINU Umræður þær, sem fram hafa farið undanfarið, hafa aðallega snúizt um það, á hvern hátt bezt sé að gera fyrirtækið upp og koma. þeim verðmætum, sem í Hæringi eru, sildarbræðsluverk- smiðjunni, í sem hagkvæmust not. Taldí Pétur, að þessum við- ræðum myndi Ijúka í þessum mánuði. 480 timnur síldar AKRANESI, 16. okt. — Ellefu bátar komu til Akraness í dag með samtals 480 tunnur síldar. Aflahæstir voru Svanur með 86 tunnur og Böðvar með 75 tunn- ur. Aliir reknetjabátarnir fóru út á veiðar í dag. — Oddur. VILJA 15—20 AURA HÆKKUN Það upplýstist á þessum fundi, að fisksalar telja sig þurfa að fá 15—20 ára hækkun á fiski til áramóta. En fulltrúi útvegs- manna taldi þá hækkun alveg ófullnægjandi, — og eru þeir mótfallnir útsöluverðshækkun og telja sig vilja ræða leiðir íil samkomulags frckar. FJÓRIR BÁTAR NÚ — EN FER FJÖLGANDI Um þessar mundir eru fjórir bátar, sem stunda veiðar fyrir Reykjavíkurmarkaðinn með línu og net. Og er búizt við, að þaim bátum, er stunda þessar veiðar, muni fara fjölgandi. IÍÁTEIGSPRESTAKALL Séra Jón Þorvarðarson, prest- ur í Vik, hlaut lcgmæta kosn- ingu, þar eð hann fékk einn flciri atkvæði en hinir frambjóð- SELJA EBA BREYTA I FARMSKIP Stjórn Hærings hafði fyrir longu gert tillögu urii það, að síldarvinnsluvélarnar yrðu t’ekn- ar úr skipinu og ráðstafað, þar Skólðlæknar og fræðsíufulllriii BHífj pi'íi till. líin mjólkurgjafir Halldórsson 62, Sr. Magnús Guð- mundsson i Ögurþingum 434. —• ann hlaut næst flest atkvæði og Magnús Guðjónsson cand. ilieol hlaut 168 atkv. Auðir seðl- ar og ógildir voru 16. Plermann Jónasson, kirkju- j málaráðherra, verður að skipa ' prest til starfa í söfnuði þessum, þar eð enginn frambjóðandi rdaut tilskyltía tölu atkvæöa til ið vera lög'ega kjörinn. ÖANGHOLTSPRESTAKALL Séra Árelíus Níelsson, prest- ur á Eyrarbakka, var kosinn og ilaut hann löglega kosningu, 978 átkvæði. Sr. Jóhann H'íðar Séra Jón Þorvarðarson. endurnir tveir til samans, að viðbættum þeim. kjörseðlum, sem ógildir voru eða auðir. — Var séra Jón kosinn með 1445 Á FUNDI bæjarstjórnar í gær kom enn til umræðu mjólkurgjaf- atkvæðum. — Jónas Gíslason, ir til barna í skólum bæjarins. Borgarstjóri skýrði svo frá, að eand. theol. hlaut 1073 atkv. og sem þær myndu koma að sem hann hefði nýlega rætt þessi mál við skólalækna og fræðslufull- j Björn O. Björnsson hlaut 101 beztum notum. Varðandi skipið frúa f þeim umræðum hefði það m. a. komið fram> að mikm meiri- atkvæði. Auðir seðlar og ógildir hluti skólabarna hefði ekki þörf á sérstökum mjólkurgjöfum, þar voru 17- eð þsu fengju nsega mjolk heims fyrir. Aftur á moti vseri nokk- 3ÚSTAÐAPRESXAKALL ur hluti barnanna, sem þyrfti á aukinni mjólk að halda. i j Bústaðaprestakalli voru sjálft, að það verði annað hvort selt eða því breytt í farmskip. TIL ÓHAGKÆÐIS Á HÖFNINNI Þar sem Hæringur liggur á höfninni, er hann til hins mesta óhagræðis, en þar ræður það Séra Árelius Níelsson. MYNDI KOSTA EINA MILLJÓN Mál þetta er ekki auðvelt úr- Yárðandi kostnaðarhliðina lausnar. Um það mætti deila, nema 1 millj. kr. á skólaárinu. fimm í framboði. — Séra Gunnar hlaut 748 atkvæði og séra Páll Arnason að Æsustöðum hlaut Þorleifsson 171. — Auðir seðlar flest atkvæði þeirra, 590. — 0g ógildir voru 9 sjónarmið, að hvergi eru iðgjöld hefði komið fram, að hún myndi hvort rétt væri að leggja fram ífenn n^^i ekki lögmætii kosn- Á kjörskrá voru alls við þess- svo mikið fé, til að gefa öllum lngu; ~. Ser.a Helgl. Sveinsson ar prestkosningar 8574, en ails skólabörnum mjólk, þegar þurf- . atkv. Sera Láius greiddu atkvæði 6128. Frá Aíþingis n ræoir andi börn undir skólaaldri, fengi ekki mjólkurgjafir. Borgarstjóri kvaðst vænta tillagna frá skóla- læknum og fræðslufulltrúa. — Taldi hann rétt, að tillögu, sem kommúnistar báru fram á þess- um fundi, um að taka upp mjólk- urgjafir, yrði vísað til bæjar- i í áðs, þar sem málið væi'i í at- ihugun hjá réttum aðilum og ekki unnt að taka endanlega 1 afstöðu til þess strax. 9 mál til urnræðu í gær m. a. hið efni þess frumvarps hefur áður L. Joh,anna Egilsdóttir sagði, að n,yja frumvarp til iðnlaga og verið rakið i þingfrettum blaðs- vínkau væri betur varið til flu tl BJorn Oiafsson, iðnaðar-^ ms mjólkurkaupa handa skóiabörn- malaraðherra, framsoguræðu um Meðal ræðumanna var Gisl. um Upplýsti þorgarstjóri að það máhð þar sem hann skyrði til- Jonsson. Lagði hann til að frum- myncli skammt hrökkva, þar eð gang frumvarpsins. Gunnar Thor- varpið yrði sent fasteignaeiganda vínkaup væru aðeir.s hluti af oddsen fylgdi tveimur frumvörp-1 féiagi Reykjavíkur og félagi leigu risnukostnaði bæjarins, sem um úr hlaði með stuttum ræðum,1 taka til umsagnar og álitsgjörðar, numið hefði á síðasta ári sam- Á DAGSKRÁ neðri deildar voru laga um húsaleigu, 1. umræða, en frumvarpi til laga um breytingu áður en lengra væri haldið. á lögum um meðferð ölvaðra1 , manna og drykkjusjúkra og frurn ÁGREININGSATRIÐI varpi um leigubifreiðar í kaup- stöðum. Voru bæði þessi mál að loknum ræðum hans, afgreidd íil annarrar umræðu og nefndar. ! Vafalaust myndi frumvarpið hljóta fylgi þingmanna 1 flestum atriðum, en þó mætti búast við, að fyrsta greinin, er fjal'ar um heimildarákvæði tíunda og tals 159 þús. kr. Konan sem livarf úr Mprð* vík kem fram s Höf niKniEin Kaíðf genp vilSf í náffmyrkri m fMnaheiði KONAN úr Innri-Njarðvík, sem hvarf í fyrradag er nú komin fjam. Alla fyrrinótt mun hún hafa verið vegavillt í Hafnaheið- inni en kom um miðjan dag í gær fram á fcæ í Höfnunum. Fjöldi manns leitaði um Hafnaheiði í gær unz konan kom fram. LEIT HÓFST SNEMMA DAGS . an dag að Merkinesi í Höfnum, I gærmorgun kl. 10.30 hóf 501 sem er um 15—18 km- leið frá manna leitarflokkur leit að kon- j Njarðvíkum. Hún mun samt hafa unni, Guðríði Jónsdóttur, sem dag 1 gengið lengri leið en það, því að inn áður hvarf úr Inhri-Njarðvík. í næturmyrkrinu varð hún villt Is I EFRI DEILD í efri deild voru fjögur mál a dagskr, en einu þeirra var frest- að, þ.e. frumvarpi um breytingar á lögum um tekjuöflun íþrótta- sjóðs. Samþykkt var heimild fyrir ríkisstjórnina til lántö.ku í Al- ur a ellefta kaflans er gilda í þremur stærstu kaupstöðum landsins til AKRANESI, 16. okt. — Það slys 1955. varð hér á Akranesi, að maður marðist illa er bifreið ók á hann. ATIIUGASEMD Gerðist þetta í geymsluhúsi Einnig taldi Gísli, að ákvæði hafnarinnar. Átti að fara að um að leigutaki verði að greiða hlaða vörubifreið sementi og allt það tjón, sem hlýzt af gáleysi var hún tekin aftur inn í l hans sjálfs, væri vanbúið frá geymsluhúsið. Hjörtur Bjarna- þjóðabankanum í Washington^ hendi nefndarinnar, er um málið son, Suðurgötu 23 á Akranesi, vegna Sogs- og Laxárvirkjananna og fer frumvarpið þaðan til neðri deildar. RÆTT UM HÚSALEIGU- frumvaRpid ÞKoja málið var frumvarp til hefði fjallað. Vafalaust væri það stóð þá fyrir aftan bifreiðina og ekki ætlun hennar, að leigutaki ^varð milli hennar og dráttar- þyrfti t. d. að greiða skaðabætur spils, sem þar var. Hjörtur marð- íyrir brunatjón, enda kæmi þar vátryggingin íil. Var málið síðan samþ. til ann- arrar umræðu. ist illa á baki og var aumur svo að hann mátti sig ekki hræra og liggur hann nú á sjúkrahúsi Akraness. — Oddur. I ieitarflokknum var íólk úr báð- um Njarðvíkunum og lögreglulið af Keflavíkurflugvelli. . Leitinni stjórnaði Benedikt Þórarinsson, yfirlögregluþjónn á Keflavíkur- 'lugvelii. FARID ALLT UPP UNDIR >OKBJÖRN Flolikarnir fóru um breitt svæði frá Njarðvík, um Hafna- heiði og ailt upp undir Þorbjörn. Síðar um daginn var þess farið á leit við varnarliðsmenn á Kefla- víkurflugvelli, að þeir aðstoðuðu við leitina. Voru þeir þegar boðn- ir og búnir til að hjálpa á alla lund. En rétt í sama mund og beir voru að leggja af stað, bárust fregnir um að konan væri komin íram. KOM FRÁ HÖFNUM Guðríður hafði kcmið um miðj- og mun hafa ráfað um heiðiha. ÞREYTT EFTIR LANGA GÖNGU Hún var þreytt og svfjuð, en annars amaði ekkert að hdnni. Lögreglunni var þegar gert að- vait um að hún væri komin fram og leitarfiokkúnum gé'ft viðvart með merkjum. iðasli sýnlngardag- MALVERKASYNING Veturliða í Listamannaskálanum hefur nú staðið í 9 daga. Tíundi og síðasti dagur sýningarinnar er í dag og lýkur henni kl. 11 í kvöld. Á fjórða þúsund manns hafa r.ú séð sýnjrgrma og 56 myndir hafa selzt. ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.