Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. okt. 1&52 r a 291. rlagnr ársins. Árílegisflœðr kl. Oð.lO. SíðtlegisflæSi kl. 17.30. Nælurlæknir er í læknavarðstoí- tinni, sími 5030. Nælurvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7011. Heigafell 505210177 VI. — 2. ! I.O.O.F. 1 = 134101731,-! E3 Réttarkv. R.M.R. — Föstud. 17. 10. 20. — Hr. S. — Mt. — Htb. □-----------------------□ • Veðrið o 1 gær var suðaustan og aust- an átt um allt lar.d og dálítil rigning á Suðurlandi, en létt- skýjað norðanlands. — í Rvík var hitinn 8 stig kl. 15.00, 7 stig á Akureyri, 6 stig í Bol- ungarvík og 6 stig á Dala- tanga. Mestur hiti hér á landi í gær kl. 15.00, mældist á Kirkjubæjarklaustri, Loftsöl- um og í Reykjavík, 8 stig, cn minnstur hiti í Möðrudal, 1 stig'. — í London var hitinn 12 stig og 8 stig í Höfn. □----------------------□ • Hjónaefni © Fyrir nokkru opinberuðu trúiof tin sína í Kaupmannahöfn, ungfrú Mjöll Þórðardóttir, hjúkrunarkona og Jörgen Andersen, arkitekt. Nýlega hafa opir.fcerað 'trúlofun sína ungfrú Guðfinna Sigurðar- dóttir, Hringbraut 88 og Gray Drcwry, frá Miami, Florida. • Skipaíréttir o Eimskipaíclag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Ceuta 0. þ.m, Væntanlegur til Kristiansand í gærdag. Dettifoss kom til Grims- by 15. þ .m., fer þaðan til London og Hamhorgar. Goðafoss fór frá New York 9. þ.m., væntanlegur til Reykjavíkur á hádegi í dag. Gull- foss kom til Kaupmannahafnar í gærmorgun frá Leith. Lagarfoss kom til Antwerpen 15. þ.m., fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. —■ Reykjafoss fór frá Kemi 10. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss er í Rvík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15. l>.m. til Nev/ York; Ríkisskip: Esja fer frá Reykjavík síðdcgis í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið var á Fáskrúðsfirði í gærmorgun á norðurleið. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær- kveldi til Skagafjarðar- og Eyja- f.jaiðarhafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna cyja. — Skipacleild SÍS: Hvassafell lestar síld á Breiða- firði. Arnarfell lestar saltfisk á Akureyri. Jökulfell fór frá New York 11. þ.m. áleiðis til Rvík. Eiinskipafclag Rvlkur li.f.: M.s. Katla fór í gærkveldi frá Hafnarfirði áleiðis til ítalíu. e Alþingi 1 aag © Eíri deild: — 1. Frv. til 1. um afnám l.jnr. 41 26. okt. 1917, um breyt. á 1. nr. 30 20. okt. 1913, um umboð þjóðjarða. 2. umr. — 2. Frv. til 1. um manntal 16. okt. 1952. 2. umr. — 3. Frv. til 1. lirn breyt. á 1. nr. 84 1940, um tekj.u- öflun til íþróttasjóðs. 3. umr. Neöri deild: .— 1. Frv. til !. um heimild fyrir ríkisstj. til lántöku í Alþjóðabankanum í Washingtön vegna Sogs- og Laxárvirkjana. 1. umr. (Ef leyft verðui ). — 2. Frv. til 1. um afnám 1. nr. 99 1933, um veitingaskatt. 1. umr. — 3. Frv. til 1. um breyt á 1. nr. 115 7. nóv. 1941, um Búnaðarbanka íslands. 1. umr. — Frímerkjasafnarar Mr. Frank Pickles, 1 Bolton Street, Colne., Lancashire, Eng- land hefur skrifað blaðinu og beð ið það að koma sér í samband viö Islendinga, scm áhuga hefðu á að v.kipta á frímerkjum við han«. —- Hann vill skipta á frímerkjum frá íslandi og frímerkjum frá Stóra Bretlandi, Nýja Sjálandi, Möltu Ástralíu og oðrum samveldislönd um Breta, og einuig, flest öllurn E\ i ópuiíkjunum. Mi. Pickies hefu: áhuga á Ísíar.di og því sem íslenzk' cr, og vonar að hann fái cinhverr tíma Lekifæri til þers að koma sjálfur til Islands. SaiirbæjaipTsstakall á ilvalf jarSarstriind Messað að Saurhæ á sunnudag- inn 19. október og að Leirá 26. okt Sókr.arprestr r. Skaftíellingafélagið heldur skemmtun í Skátaheimil inu næstkomancli laugardag kl. 9 eftir hádegi. Handritasaínsbygjiingin A 12. og 13. öld voru unnii. mik il afrek á sviði bókmennta á ís- landi. Avextir þessa afreks, ísl. handritin, eru geymd fjarri heim kynnum sínum í dönskum söfnum. Það cr cinlæg.ósk allra íalendinge að handritin verði cndurheimt hið allra fyrsta og. búin varanlegur samanstaðui. Að þessu getum við öll stuðlað með þátttöku í fjársöfri- uriinni til byggingar handritasafns ins. Framlögum er veitt viðtöku í skrifstofu stúdentaráðs í Háskól- anur.i, milli kl. 1—7. Sími 59591 Til íbúa Háteigssóknar Jafnframt því sem ég vil flýtja öllum þeim vinum cg velunnurum, snm veittu mér liðsinni við nýaf- staðnar prestskosningar í Háteigs sókn, rnínar alúðarfyllstu þakkir, vil ég hvetja þá til einhuga sam- starfs við hinn nýkjörna prest um framfaramál safnaðarins. — Megi blessun Guðs hvíia yfir hinum nýja söfnuði og presti hans. Rvík., 16. október 1952. Jónas Gíslason. Sólhelmadrengurinn F. Ó. ki. 100,00. Áheit M. B. kr. 25,00. — Gamla konan K. R. krónur 25,00. — Lífið er dýrt Stjöl'nubíó sýnir kvikmyndina lífið er dýrt í síðasta sinn í kvöld Kvikmynd þessi er frá Columbia- kvikmyndafélaginu. Er það saga unglings, sem saklaus er sakaður um glæp. Aðalleikendur eru John Derek og Humphrey Bogart. Frá hcfninni Selfoss lá inni í gær. Þrjú dönsk flutningaskip, Martines, Bes og Elines, og þau tvö síðast nefndu áttu að fara í gærkveldi. Einnig átti Skjáldbreið að fara í g-ær kl. 6. Sömuleiðis norskt olíuflutninga skip úr Laugarnesi, Bratsberg. Fél. Suðurnesjamsnna heldrir. skemmtifund í Tjarnar- kaffi, uppi, í kvöld kl. 8.30. Hlutavelta kvennadeiidar Siysavarnafélagsins I-íin árlega hlutavelta kvenna- deildar Slysavarnafélags íslands, verður haldin í verkamannaskýl- inu við höfnina n. k. sunnudag 19. þ. m. — Mikið af ágætis munum hafa borizt á þessa hlutaveltu og biðja konurnar blaðið að skiia kæru þakklæti þeirra til gcfend- anna. — Tekið cr á móti munum á hlutaveltuna í skrifsíofu Slysa- varnafélagsins að Grófin 1. — Það verða áreiðanlega margir, sem sjá sér tvöfaldan hag í því að heim- sækja verkamannaskýlið við höfn ina á sunnudaginn til þess að fá góðan vinning og til þess um leið að styðja hið þarfa og góða mál- j efni Slysavarnafélags íslands. { © Aímæli ® 60 ára er í dag Ástrós Sigurðar dóttii', Laugateig, 18. óiafur Jóhannesson Aheit ki'. 50,00. Páll Av. 100,00. K. R. 25,00. E. T. 50,00. Ó. H. 10,00. B. M. 50,00. Hailgrímskirkj a Biblíulestur í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 8.30. — Séra Sigurjón Þ. Árnason. Kennsla í tænsku fyrir almenning Sænski sendikennarinn, frú Gun Nilsson, hefur í vetur sænskunám- skeið í háskólanum fyrir almenn- ing. Kennslan hefst n. k. mánudag 20. þ.m. kl. 8.15 e.h. í 2. kennslu- stofu háskólans. Kennslan er fyrir byrjendur. • Gengisskráning ® (Sölugengi): 1 bandarískur dollar kr. 16.32 1 kanadiskur dollar . . kr. 16.93 1 £ .................. Jtr, 45.70 100 danskar kr......kr. 236.30 100 norskar kr......kr. 228.50 100 sænskar kr. .... kr. 315.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belg. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr.....kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs.......kr. 32.64 100 gyllini .........kr. 429.90 1000 lírur .......... kr. 26.12 □-----------------------□ íslenzkur iðn&ður spar- ar dýrmætan erlendan gjaldeyrir, og cykur verðmætl útflutmngs- ins. — □-----------------—-a Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3 er opin þriðjudaga kl. 3.15 til 4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl. 2.30. Fyrir kvefuð börn einungis opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu- dögum. o Söfnin © LamlsbókasafniS er opið kl. 10 —12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00—19.00. ÞjóðminjasafniS er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30. Náltúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13,30—15,00 og á þriðjudögum og fimintudögum kl. 14,00—15,00. Vaxmyndasafnið er opið á sama tíma og Þjóðminjasaínið. lðnsýningin er opin virka daga kl. 14,00—23,00 og á sunnudög- um kl. 10—23,00. Spilakvöld Sjálísíæðis- félaganna í Hafnarfirði Fyrsta spilakvöldiö á þessum vetri verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður fé- lagsvist og verðlaun veitt. r r- m Utvaip 9 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp; — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Þingfrétlir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,30 Útvarpssag- an: „Mannraun" eftir Sinclair Le- wis; VI. (Ragnar Jóhannesson skólastjó.ri). 21.00 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja létt hljómsveitarlög. 21.30 Frá út- löndum (Axel Thorsteinson). 21.45 Einsöngur: Aulikki Rautawara syngur (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Désirée", saga eftir Annemarie Selinko — (Ragnheiður Hafstein) — VII. 22.35 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: — Bylgjuleng'dir 202.2 m., 48.50, 31.22, 19.78. M. a.: kl. 16.05 Síðdegishljóm- leikar. 18.35 Útvarpshljómsveitiix' leikur. 20.20 Dúettar úr óperum. 21.30 Hljómleikar, Robert Schu- mann og Frank Martin. Danmörk: — Bylgjulengdir í 1224 m., 283, 41.32, 31.51. M. a.: kl. 16.40 Síðdegishljóm- leikar. 10.15 Leikrit Macbeth. 21.15. Kammerhljómleikar. Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.47! m,, 27.83 m. M. a.: kl. 16.30 Píanóhljómleik- ar. 17.10 Síðdegishljómleikar. 19.00 Dægurlög. 20.30 Tjaikövskij hljómleikar. 21.30 Danslög. England: — Bylgjulengdir 25 m.. 40.31. M. a. kl. 11.20 Úr ritstjórnar- greinum blaðanna. 11.30 Leikrit. 13.15 Nýjar plötur. 15.15 Óska- ]ög hlustenda, létt lög. 16.15 Um daginn og veginn. 18.30 Spurning- arþáttur. 19.00 The BBC Nort- hern Orchestra leikur. 20.15 Ein- leikur á riíanó, Charley Kunz. —• 21 00 Tónskáld vikunnar, Sibelius 22.15 F-eraldo og híjómsveit hans leika ny.jastu lögin. 23.15 Einleik- ur á píanó. Leiðréíiing í VIÐTALI, sem ungfru Maj-Liz Holmberg hefir átt við hr. E. Juuranto, aðalræðismann, og sem birt er í Morgunblaðinu þann 14. þ. m., stendur, að Finnar hafi lofað að kaupa alla Faxaflóasíld, sem veiðist (í ár). Mun hér vera um misskilning að ræða hjá fréttaritaranum. Finnar taka sunnanlandssíld að öllu leyti upp í það, sem til vantar í norðan- landssíldarsamninga og kaupa auk þess nokkurt magn sunnan- landssíldar, en eins og áður hefir vcrið skýrt frá, kaupa Svíar, Danir og Pólverjar einnig_sunn- anlandssíld. Það er rétt að Finnar kaupa í ár meira af síld frá Islandi en nokkru sinni fyrr, og er óhætt að fullyrða að öil viöskipti vor við þessa ágætu og duglegu þjóð eru hin ánægjulegustu og ósk- andi að þau megi stoðugt fara vaxandi. Umboðsmaður Síldar- útvegsnefndar í Finnlandi er hinn velþekkti og ötuli aðalræðis maöur íslands, hr. Erik Juuranto og vinnur hann í þessu starfi sínu, sem mörgum öðrum, íslandi ómotanlegt gagn. Jón L. Þorðarson. ítalskir fasistar ætluðu að fara að skjóta mahri, sem hafði verið þeim andvígur. Samkvæmt venju var maðurinn spurður, hvort hann óskaði nokkurs áður en hann dæi. — Já, færið þið rnig í svarta skyrtu af einhverjum ykkar, sagði sá dauðadæmdi. Fasistarnir urðu íorviða og einn þeirra spurði, hvort fanginn væri nú loks að taka sinnaskiptum. — Nei, cngan veginn, svaraði hann, — en þegar ég er kominn í svarta skyrtu, ætla ég að hugsa mói', að ég sé fasisti, og það er svo yndislegt, að deyja í þeirri trú, að faskkað hafi um þó ekki sé nema einn fasista á jörðinni. fc Fjórtán ára gömul stúlka í Þýzkalandi hafði orðið barnshaf- andi. Faöir hennar ávítaði hana harðlega fyrir þetta athæfi, en þcgar hann loks þagnaði, maelti stúlkan með miklum þjóðernis-jafn aðai'mennskusvip: — Hvernig dirfist þú að tala í þessum tón við þýzka móður. fc Faðirinn (við dóttur. sína): — Það, sein mér sárnar mest við hennan unga mann, sem er að draga sig eftir þór, er, að hann tekur alltaf með sér morgunblöð- in, um leið og hann fer frá þér. fc Einu sinr.i kom Hort- hy aðmíráll, ríkissfjóri Ungverja- lands, í heimsókn til Rómaborgar. Við það tækifæri sagði Mussoiini við hann: — Hvers vegna berið þér að- mírálstitil, þar sem Ungverjaland á sér engan flota? — Hvers vegna eru ítalir að burðast við að hafa fjármálaráð- herra? ansaði Horthy. ★ Prjónaskapur veitir . kvenfólki umhugsunarefni, meðan það talar. fc — Hvað er listdómari, pabbi? — Það er maður, sem er stað- ráðinn í því að lifa á hstinni, hverju sem tautar. fc Kennari: — Hefurðu nokkurn tímann séð brekkusnígil, Tumi? Tumi: — Já, einn skreið fram úr mér, þegar ég var á leiðinni í skólann í morgun. fc Lögregluþ.jónn (við drukkinn mann, sem slangrar eftir götunni um hánótt): — Hvert eruð þér að fara? Vegfarandi: — Heim til þess að hlusta á fyrirlestur. fc — Kæri skólameistari, þér meg ið ekki flengja hann Tómas, son minn. Hann er alveg fyrirtaks barn og auk þess svo viðkvæmur, að’hann mundi ekki þola slíka refs ingu. Hér heima snertum viö hann ekki með okkar minnsta fingri, nema þegar við eigum hcndur okk ar að verja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.