Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 12
r 12 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 17. okt. 1952 HaNgrímur Helpsen Hljómieikakvöid í KVÖLD verður í Kaupmanna höfn hljómisikakvöld, „Islands aften“, og verður þar farið með lög og tónvsrk eftir Hallgrím Helgason, tónskáld, og leikur hann sjálfur undir og stjórnar tónleikunum. Söngvarar eru Karen Heerup, Einar Kristjáns- son og Eskild Nielsen, en auk þess leikur kammerhljómsveit lög Hallgríms. Meðal viðfangsefnanna verður Gunnarsslagur og Guðrúnar- brögð, en sönglögin eru m. a'. Söknuður, Lindin, Vítaslagur og Rammislagur. Hljómleikarnir fara fram í sal Hornung & Möllers. esiötisr % <£> Hjúkrunamemar Ijúka burffararprófi FRÁ Hjúkrunarkvennaskóla íslands, hafa nýlega verið braut- skráðar cllefu hjúkrunarkonur. Flestar þeirra eru héðan úr Reykjavík. Hjúkrunarkonurnar eru þessar: Guðrún Marteinsson, frá Reykja- vík. Jóna Guðbjörg Hall, frá Reykjavík. Kristjana Edda Ól- afsdóttir, frá Reykjavik. María Finnsdóttir, frá Hvilft í Önund- arfirði. Ragna Haraldsdóttir, frá Búðum í Fáskrúðsfirði. Ragn- heiður Þórey Frímannsdóttir, frá Reykjavík. Sigríður Jakobsdótt- ir, frá Reykjavík. Stefanía Ás- bjarnardóttir, írá Guðmundar- stöðum í Vopnafirði. Þóra Magn- úsdóttir, frá Vestmannaeyjum. Þórdís Todda Valdimarsdóttir, frá Ægissíðu, Austur-Húnavatns- sýslu. Þórey Ósk Ingvarsdóttir, frá Reykjavík. — Ráð kommúnisía Framhald af bls. 2 stjóri ekki ástæðu til að ræða þau nánar. FRUMVARP UM 16 MILLJ. KR SMÁÍBÚÐALÁN Yfirgnæfandi meiribluti bæjarbúa er fylgjandi stefnu Sjálfstæðismanna í þessu máli. Það er, að eiga sitt eigið þak yfir höfuð sér. Borgarstjóri gat þess, að á þingi væri nú komið fram stjórnarfrumvarp um 16 millj. kr. lántöku til smáíbúða. En á síðasta Alþingi var' veitt í þessu skyni 4 millj. kr., sem að vísu hrukku skammt. Af greiðsluafgangi síðasta árs var 12 millj. kr. varið til bygginga íbúða í kaupstöðum og kaup- túnum. BARA AÐ PRENTA PENINGA’! Er Gunnar Thoroddsen spurði Guðm. Vigfússon að bví, hvort hann í alvöru væri þeirrar skoð- unar, að eina ráðið til þess að leysa lánsfjárkreppuna værí að- eins að prenta seðla, svo sem kommúnistar hafa haldið fram bæði á Alþingi og utan. Þá svar- aði Guðm. því um hæl, að slík aukin seðlaútgáfa væri vandalaus og hættulaus. Hvaða hugur fylgdi máli þeírri tillögu um 300 ibúðir, sem Guðm. bar fram og vísað var til bæjar- ráðs, kom greinilegast fram, er hann svaraði ofangreindri fyrir- spurn borgarstjóra. GÆFA FYLGIR trúlofunarhring unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið ná- kvæmt mál. — Fædd 3. apríl 1877. Dáin 7. október 1952. VALGERÐUR S. BÍLDDAL fædd ist að Ytri-Tjörnum í Öngul- rtaðahreppi, Eyjafjarðarsýslu. ■— Fcreídrar hennar voru þau hjór,- in Guðrún Jóhannesdóttir og Siguröur Sigurðsson bóndi þar og síðar að Þórustöðum í Kaup- angssveit í Eyjafirði. Valgerður ólst upp í fjölmcnn- um systkinahóp í :?orcldrahúsum til fullorðins ára. I þá daga var það ekki algengt að stulkur væru settar til náms, en þar sem Val- gerður þóíti mjög efmleg náms- stúlka sendu foreldrar hennar hana í Kvennaskólann að Lauga- landi, og mun hún hafa verið með fyrstu námsmeyjunum í þeim skóla. Árið 1908 giítist Valgerður I Guðmundi Bílddal kennara og i verkstjóra, mesta ágætismanni. Fvrsta hjúskaparárið attu þau . heima á Akureyri, en íluttust ^ til Siglufjarðar árið eftir eða j haustið 1909. Bjuggu pau þar til , órsins 1940 að Guðmundur dó. | Það var öðruvísi um að lítast á Siglufirði, þegar Bílddalshjón- in fluttust þangað fyrir rúmum 40 árum, en nú. Bæjarbúar voru | þá fáir, og lítill húsakostur, en bærinn í uppsiglingu vegna síld- arútgerðar á sumrin og fólk streymdi til bæjarins í atvinnu- leit, viðsvegar að af landinu yfir sumarmánuðina. Var pa ðft erfitt að fá inni á Siglufirði. Ekkert hótel var þá- til í bænum, og þá var oft leitað til Bilddalshjón- anna á þeirra myndarlega og gestrisna heimili um fæði og hús- næði jafnt fyrir innlenda sern útlenda ferðamenn. Kom það sér oft vel fyrir margan ferðalang- inn að fá að njóta þeirrar gest- risni, hlýju og myndarskapar, sem Valgerður bjó yfir. Þeir voru ekki svo fáir námspiltarnir, sem komu til Siglufjarðar í atvinnu- leit yfir sumarmánuðína, og dvölau sumar eftir sumar á heimili þefrra hjóna, og býst ég við að hin gjöfula og hjartagóða húsmóðir hafi ekki reiknað ætíð fullu verði dvöl þeirra. Á yngri árum tók Valgerður heitin tals- verðan þátt í félagslífi Siglu- fjarðar, var hún t. d. einn af stofnendum kvenfélagsins „Von“ og Sjúkrasamlags Siglufjarðar. Aðallega helgaði þó Valgerður heimilinu krafta sína. Hun eign- aðist tvo syni, þá Gunnar og Kristinn Eyfjörð, mesta eínispilt, sem drukknaði ungur i Ólafsfirði árið 1936, og varð það henni þungur harmur. Hjá . Gunnari syni sinum og konu hans, Eugeniu Guðmunds- dóttur, dvaldi hún frá því hún missti mann sinn 1946 til dauða- dags, og fluttist hingað til Reykja víkur með þeim hjónum ásamt fimm dætrum þeirra. Valgerður Bílddal var fríðleiks kona ásýndum, hún var þétt á BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVlSBLAÐim 4 1 velli og þétt í lund og mikil þrekkona, kát og skemmtileg í vinahgpi, en hafði sínar sérstöku skoðanir á hlutunum. Hún var trúuð kona og mjög kirkjurækin, og var maður hennar heitinn meðhjálpari í Siglufjarðarkirkju í fjöldamörg ár, og hygg ég að flesta sunnudaga hafi hun fylgst með manni sínum til kirkju. Um leið og ég kveð þig nafna mín, þakka ég þér fyrir allt, sem þú gerðir fyrir mig sem barn, og fyrir langa og góða vináttu. Syni þínum og fjölskyldu sendi ég samúðarkveðjur. Blessuð sé minning þin. V. -1. Vesturpta Framhald af bls. 2 forsendum: Lóðin Vcsturgata 9, er talin 723 'ferm. að fiatarmáli. Húsið ei' kr. 13.100.00 að fasteigna mati. Hóflegt kaupverð hússins mætti áætla kr. 131.000.00, en lóðarverö yrði þá kr. 819.000.00, eða kr. 1.132.89 pr. ferin. Til samanburðar hafði bæjar- ráð opinbert matsverð á lóðinni Kirkjustræti 4, sem tekin var eignarnámi vegna fyrirætlana um breikkun Tjarnargötu. Sú lóð var meíin eignarnámsmati 25. maí 1951, af dómkvöddism mats- niönnnm, á kr. 2.000.00 pr. ferm., en með sérstöku yfirmati, sem framkvæmt var af inatsmönnum eftir tilnefningu Hæstaréttar; var matsverð ákvarðað kr. 1.775.70 pr. fermetcr. Talái bæjarráð ekki líklegt, að matsverð Vest. 9, yrði hagstæð- ara cn íilboðsverðið, en auk þess þyrfíi bæjarsjóður að greiða kaupverð í reiðu fé, ef um beint eignamáni væri að ræða, í stað þess að greiða með bréfum til 9 ára, efíir íilboðinu. Mcð því að samþykkja tilboðið sleppur bæjarsjóður við greiðslu matskostnaðar, sem jafnan er lagður á bæjnrsjóð við eignar- námsmöt. í samningum um þessi kaup er svo ákveði'ð, að seljandi ieigi húseignina til 1. júlí 1954 fyrir 12 þús. ársleigu. Kau.pin eru miðuð við 1. janúar 1953. Framhald af bis 11 Menntaskóiahúsið, enda þótt yngra sé. Auk ýmissa vankanta, sem ekki verða hér taidir, er hús- ið orðið svo kalt, að ef verulegar vetrarhörkur kæmu, myndi kennsla verða að íalla niður. Á það viljum við enn benda, að á síðustu árum hefur miklu fé verið varið til menntaskólastigs- ins í landinu, en engu til þess að í'ýmka starfsskilyrði Kennara- skólans, þrátt fyrir síauknar kröf ;ur til hans vegna aukins náms og :aukins nemendafjölda til þess að fúllnægja vaxandi kennaraþörf. j Skiiyrði til nauðsynlegrar æfinga jkönnslu í Kennaraskólanum hafa aldrei verið fyrir lier.di og verða ] ekki fyrr en yfir hann hefur ver- ið byggt, og yfirleitt eru starfs- skilyrði í skólanum vegna hús- næðisskorts algerlega ófullnægj- andi, svo að starfsgeta kennara og nemenda nýtur sín ekki. Að öllu þessu aíhuguðu, vonum við, starfsmenn skólans, að hátt- virt fjárveitinganefnd verði við j þeim eindregnu tilmælum okkar j að taka upp á fjárlög ársins 1953 : f járveitingu til byggingar Kenn- I araskólans — eina milljón ki'óna — svo að hægt verði að hrinda þessu brýna nauðsynjamáli skól- ans til framkvæmda á næsta vori. j Með iögunum um menntun kennara er Kennaraskólanum ' skipaður hliðstæður sess við menntaskólana og að sumu leyti fremri, þar sem hann tekur við stúdentum til framhaldsnáms. Það er hlutverk Kennaraskólans að sjá öllum skyldunámsskólum fyrir starfsliði. Þetta hlutverk Kennaraskólar.s er svo mikilvægt, að hann má engin hornreka vera og því fullkomlega tímabær krafa jtil stjórnar og þings, að hann ! verði ekki hér eftir sem oft hing- að til iátinn sitja á hakanum. Reykiavík, 12. okt. 1952 Virðingarfyllst, SvO mörg eru þau orð. Vitaskuld hefir fjárveitinga- nefnd Alþingis í mörg horn að líta. En gæta verður þess, að í Kennaraskólanum fá allir kenn- arar þjóðarinnar menntun sína, er annast kennslu í skylduskól- um landsins. Svo á miklu veltur fyrir þjóðfélagið, að sú kennsla geti farið vel úr hendi og komið kennaraefnunum að fullum og æskilegum notum. V. St. I ' Framhald af bls. 6 þótti heldra manna háttur að venja þangað komur sínar. Tío- ur gestur var þar m. a. Sören Kierkegaard, sem gerði þar margar af athugunum sínum, er síðar komu fram í heimspekirit- um hans. ÓIIOLL ÁHRIF Á ÆSKULÝÐINN Hin siðavanda borgarastéít j hélt því, samt sern áður, fram, I að kaffihúsalífið hefði óholl áhrif j á æskulýðinn, og í yfirlýsingu frá lögreglustjóranum í Kaup- jmannahöfn, árið 1811, er for- stöðumönnum ailra-veitingastaða |bannað að hleypa inn á slíka staði „skóladrengjum og nem- Jendum við aðrar borgaralegar stofnanir, sömuleiðis að selja í þeim nokkuð af vörum þeim, er þeir hafa á boðstólum, nema því aðeins, að unglingarnir séu i fyigd með einhverjurn fullorðn- um, sem ábyrgir séu gerða , þeirra.“ Brot á þessu ákvæði j varðaði 5—10 ríkisdala sekt, sem skiptist jafnt á milli ákæranda og lögreglusjóðs. NORÐURLANDABÚAR FREMSTIR I KAFFIDRYKKJU Margt hefur verið ritað og rætt fyrr og síðar um sögu kafíisins og neyzlu þess í hinum ýmsu löndum. Enskur maður, William H. Ukers að nafni, hefur skrifað um það ágæta bók, sem gefur margar fróðlegar upplýsingar um neyzlu þess, bæði fyrr og nú. Hann vekur m. a. athygli á því, að Skandinavar standi fremstir af öllum þjóðum heims í kaffi- drykkju, af þeim koma Danir fyrstir. Samkvæmt hinum enska útreikningi drukku Danir, á ár- unum 1935—39, sem svaraði 19,99 pundum af kaffi á mann, Svíar 19,69 og Norðmenn 15,67. Næstir komu svo Ameríku- menn með 15,24 pund á mann. Feikileg aukning hefur orðið á kaffineyzlu í Bandaríkjunum á síðari árum. Árið 1946 fluttu þau inn 2,709,673,860 pund af kaffi (20,485,000 sekki) eða heil- um miiljarði punda meira en árið 1939. (Úr Berlingske Aftenavis). Ismay ferðasi. LISSABON — Ismay lávat'ður, aðalritari Atlantshafsbandaiags- ins, hefur nýlokið þriggja daga heimsókn til Poríugals, þar sem hann ræddi við ríkisstjórn og ráðamenn. Markús: £k £ Eflir Ed DotíA. E FII7ST THIN3 l'VEÍ DO 13 TO CALL TME ) POLICE AT LAC LA CEOIX / V IRAIl...SURE | L * J'M GOI SEND OUT YOUÍ2 A A VOUS Si AW/AV T\r» ' T i.m r-r r I ÍMX 'Jb?u ' I |í OM, YES, T! SURE, I'LL MESSAGE... RIGHT AWAY... GLaD - TO DO IT / GOItVG TO HELP PU7 ON PCEcTS SMOW, JEPP.. IN FACT, I'VE ALREADV STAfeTED THÍNGS ROLLiHG - : ..-‘Wí,-- r'.pý. "'V/'-.,, - 'úi f-r rf: *1 1 ~ 1) — En hvað það er dásam- að síma til lögreglustöðvarinnar legt að geta nú gert Jafet svo- við Krossvaln og biðja þá um að lítinn greiða. senda út skiiaboð frá mér. 2) — Og fyrsta verkið mitt erj 3) — Já, Markús. Alveg sjálf-i : ' sagt, við skulum koma þessum til við sýninguna. Ef satt skal skilaboðum áleiðis frá þér. 4) Seinna: — Ég hef ákveðið að hjáipa segja, þá er allt þegar að komast í gang.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.