Morgunblaðið - 21.10.1952, Síða 4
"V
MORGU NBLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. október 19521
295. tlngui'
Ártlcgi.-fia-ð'i kl. 07.35.
Síðdegisflæði kl. 19.55.'
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330. __
□ Edda 595210217 — 1.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. ^ 134102181i
29. Hraðsuðunottur 2150
30. Dömuveski 12077
(Birt án ábyrðar)
Brúðkaup
Nýlega voru gefin sarnan í
iijónaband Guðrún Þorsteinsdóttir
Grettisgötu 55A og Guðmundur
Þorgeirsson, Grettisgötu 55A.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Inga Hulda Eggerts-
son, Mávahlíð 19 og Guðmundur
Þorsteinsson, Grettisgötu 55A.
HjónaeÍTii
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Áslaug Árnadóttir, Galt-
arfelli, Hrunamannahreppi og
Magnar H. Lerrik, Selfossi.
Laugardaginn 18. þ.m. opinber-
uðu trúlpfun stna ungfrú Margrét
Sigurjónsdóttir, Suðurlandsbraut
86A og Sigfúo Sigurðsson, Gr.rða
strati 49. —
© SkipcírGítir ©
Eb-i !,7p tféia'i J.'iimds íi.f.:
BrúarfoSo I:om til Kristiansand •
10. þ.r.i. frá Ceuta. Dettif^ss kom
til London 13. þ;r.i., f er þaðan^til |
Hamborga:-, Ant-verpen, Rotter-
dar.i og Hull. Goðafos.3 kom til
Reykjavíka:- 17. þ.m. frá Nevv
Yoi-k. Gullfoss fór frá Leith i gær
dar; til Iteykjavík. Lagarfoss fór
frá K-ull ; gxr■ til líeykjavíkur. -—
Reykjaioss kcr.i t:l Rcykjavíkur
*
Erfingfar Sigfryggs ÖSaísf
fæddur á Akureyri um • 1895. Stórt dánarbú.
S. Lipson, 9 Park St., Boston. Ma~s.
18. þ.m. frá Kemi. Selfoss fór frá
Hafnarfirði í gærdag til Gauta-
borgar, Álaborgar og Bergen. —
Tröllafosa fór frá Reykjavík 15.
þ. m. til New York.
Einiwkipafcl. Rvíkur b.f.:
M.s. Kaíla cr á lcið til ítalíu með
saltfisk.
Rlkisskip: |
Esja fór frá Akureyri í gær á
austurleið. Herðubreið er á Aust-1
fjörðum á suðurleið. Skjaldbreið i
kemuv væntanlega til Reykjavík-
ur i kvöld ao vestan og norðan.
Þyrill var á Vestfjörðum í gær-
kveldi á norðurleið. Skaftfelling-
ur fer frá Reykjavík síðdegis í dag
tii^Vestmannaeyja. Balduv fór frá
'Reykjavík í gær til Grundarfjarð-
ar og Stykkishólms.
Röskut sendisveíim
e
í
Heildverzlun vantar röskan og ábyggilegan dreng
til sendiferða- og innheimtustgrfa. — Umsóknir
með eiginhandarskrift, sendist blaðinu íyrir 25.
þ. m., merkt: „Röskur — 933‘ú
: i
usasans
Odýrar, vandaðar blokkhurðir, fyrirliggjandi.
Irésmiðiau Víðly
Laugaveg 1S6
OÐYRl SSRS
: Litekta og steiningarlaust í mörgum iitum.
j EKL BLANDON & €0. H.F.
■
: Hamarshúsinu — Sími 2877.
VORIÍGEVySi
Rakalaust húsnæði óskast strsx fyrir varugeymslu.
ERL. BLANDON & ( O. M.F.
Skípadeild SiS:
| Hvassafell fór frá Keflavík 13.
þ.m. áleiðis til Stokkhólms. Arn-
arfeli lestar saltfisk fyrir Austur-
landi. Jökulfell er í Eeykjavík.
|
Málíundafélágið Oðinn
1 Stjórn Óðins hefur ákveðið að
I gcfa félagsmönnum kost á að sjá
haustrevýuna í Sjálfstæðishúsinu,
næstkomandi laugardagskvöld, 25.
þ.m., kl. 8.30 siödegis stundvíslega.
Þeir félagar, sem hugsa sér að
nota þetta tækifæri, eru beðnir að
hafa samband við skrifstofu fé-
lagsins í Sjálfstæðishúsinu n. k.
fimmtudags- og föstudagskvöld kl.
8—10 siðd. — Sími 7104.
FRAMLÖG
til handritasafns til-
kynnist eða sendist til
f jársöfnunarnefndar
Handritasafnsbygging-
ingar, Háskólanum. —
Sími 5959; Opið 1—7.
Leiðrétting
1 vinningaskrá happdrættis
templara, sem birtist í blaðinu s.l.
sunnudag, hafði slæðst sú leiðin-
lega villi, að skýrt var frá, að bón-
vél hefði komið á núrner 1474, en
það átti að vera 1475. Þetta leið-
réttist hér með.
Sólheimadrengiuinn
Ónefnd 50, Jón Guðmundsson 50
A. G. S. 100.
□---------------------□
íslenzkivr iðnaSur spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyrir, og eykur
verðmæti átflutnings-
ins. —-
o---------------------n
Sími 281
Höfum verið beðnir að útvega sem fyrst
íbúð, tvö herbergi og eldhús eða íógang
að eidhúsi. — Aðeins tvennt fullorðið.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.
Símar: 5950 og 1150.
):
Vil kaupa 200—800 fermetra verksmiójuhús í
Reykjavík eða nágrenni. — Tilboð merkí: „Hent-
ugt hús — 941“, sendisí blaðinu fyrir 26. þ. m.
Happdrætti
hlutaveltu Þróttar
Upp komu þessi númer nr.:
20882, máiverk eftir Matthias Sig
fússon, ni. 5298, standlampi, nr.
7490 hveitisekkur, nr. 23545
sveskjukassi, nr. 17612 sykurkassi
nr. 18562 pakki af saltfiski, nr.
21.459 fjÖgur ’bindi af Bláskóg-
um Jóns Magnússonar, nr. 18554
málverk eftir Matthías Sigfússon.
Vinninganna má vitja í verzlun-
ina KRON á Grímsstaðarholti.
Kvennadeild SVFÍ
hefur beðið blaðið að færa þakk
ir sinav til hinna íjölmörgu, sem
studdu hana í starfi, við hlutavelt-
una s.l. sunnudag, bæði þeim sem
gáfu muni, sjálfboðiiðunum og
hinum mörgu bæjarbúum sem
komu og keyptu munina.
Happdrælti
Kvennadeildar SVFÍ
1. Olíutunna 7887
2. Vs tonn kol 32087
3. Saumamaskína 3000
4. Fatahengi 15782
—5. Permanent 29850
6. Bláskógar 38675
7. Tóbaksbaukur 26748
8. Tebakki, silfurbakki 2285
9. Kjötskrokkur 2947
10. Poki af rúgmjöli 6321
11. Poki af rúgmjöli 18547
12. Hveitisekkur 8397
13. Ferð með ríkisskip til Akur-
cyrar og baka 19528
14. Vs tonn kol 26166
15. Kartöflupoki 19980
16. Útprjónuð peysa 4345
17. Útprjónuð peysa 35338
18. Dömudragf 3721
19. Málverk eftir Matthías 19552
20. Teborð 18817
21. Dömuskór 9494
22. Kjötskrokkur 29818
23. Bókaskápur 12414
24. Regnhlíf 7808
25. 100 krónur 13900
26. Silfurmen og hnappar 18363
27. Fiskur 25 libs 26204
28. Fiskur 23 libs. 21362
Húsmæðrafél ag v t;
Reykjavíkur
Munið fyrsta fund félagsins I
Borgaitúni 7 n.k. miðvikudags-
kvöld kl. 8,30. Hinn vinsæli leikari
Karl Gufmundsson skemmtir. —•
Konur mega taka með sér gesti.
Ólafur Jóhannesson
Ónefnd 50, gömul kona 50,
Magga og þrír bræður 50.
Útvarp
8.00—0.00 Morgunútvarp. — ÍO.lú
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.80 Miðdegisútvarp. —-
16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veður-
fregnir. — 19.30 Þingfréttir. —
Tónleikar. 19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Neyt-
endasamtök; fyrra erindi (Sveinn
Asgeirsson hagfræðingur). 20.55
Undir ljúfum lögum: Carl Billich
o. fl. a) Divertissimento fyrir
firnm blásturshljóðfæri eftir
Haydn. b) Tvö fiðlúlög eftir
Couperin-Kreisler (Einleikari: —•
Þorvaldur Steingrímsson). c)
Fyrsti kafli úr flautukonsert eft-
ir Carl Billich (Einleikari: Ernst
Noimann). 21.25 Upplestur: Gunn
ar M. Magnúss les frumort
kvæði. 21.40 Tónleikar (plötur):
„St. Schelomo“, hebresk rapsódía
fy.rir ceiló og hljómsvéit eftir
Blocli (Feuermann og Sir.fóníu-
hljómsveitin í Philadelphíu;
Stokowsky stjórnar). 22.00 Frétt-
ir og veðUrfregnir. 22.10 Tónleik-
ar (plötur) : Kvintett fyrir blást-
urshljóðfæii op. 43 eftir Carl Niel
sen (Blásarakvihtett Konunglega
leikhússins í Kaupmannahöfn
leikur). 22.40 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: — Bylgjulengdir 202.2
m., 48.50, 31.22, 19.78.
Danmörk: — Bylgjulengdir:
1224 m., 283, 41.32, 31.51.
M. a.: ki. 16.40 Siðdegishljóm-,
leikar. 18.15 Óskalög- hlustenda.
21.15 Kór syngur, undir stjórn
Bernhard Lewkovitch.
SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.47!
m., 27.83 m.
Engiand: — Bylgjulengdir 25
m., 40.31.
hTUÍð rnarqunkaffuub
3/55/
Hræðilegt augnabn...
-k
— Fullkominn maður er sá, sem
er hættur að vaxa i báðum end-
um, en er tekinn að vSxa á þver-
vcginn!
•k
Gáfaður maður sagði einhvern-
tímann:
— Sjónvarpið ér dásamleg upp
firiding, maður þarf ekki að gera
annað en að loka augunum, þá er
alveg eins og maður sé að hlusta
á útvarp.
:k
Hún cr ekki góð vinkona
ef hún segjr:
— „Bg hcf ailtaf kunnað svo vel
við þig í þessum kjól.. . .“
„Þetta er alveg dásamlegur hatt
ui, en sástu ekki um daginn að í
einliverjum tízkudálki dagblaðanna
stóð, að rautt klæði ekki konur,
sem éru yfi'r fertugt?“
„Elskan mín, ég geri mér það
Ijóst, að það er kjóllinn þinn sem
gerir þig svona feita, en ef þú hef-
ur áhuga á, .... þá veit ég um
mjög góðan matarkúr........“
„Nýja dagstofan þin gæti varla
verið fallegri, en, segðu mér eitt,
hvaða stíll er það, sem þú ert að
reyna að túlka?“
„Elskan mín, þú skalt ekki hafa
áhyggjur af Pétri litla, þó að hann
sé svolítið á eftir tímanum, veiztu
það, að sonut frænku, minnar var
mildu verri én Pétur, en begar
hann va,v 14 ára, var hann alveg
búi»n að ná sinni samti'ð“.
Ileyrl í kaffihúsinu
Það er hægt að heyra marga
undarlega hluti, ef bara eyrun eru
opin, þegar setið er inni í kaffihús
inu. Um daginn heyrði ég á tal
sem sátu yfir
Önnur þeirra
itveggja kvemia,
^kaffibollunum.
sagði:
— . . . . og þegar cg svo kveikti
til þess ao sjá hvað klukkan var,
ja, livað heldurðu að hún hafi ver-
ið orðin?
— Ég veit það ekki, hvað?
— Það er eins satt og ég sit
hérna, — hún var oi'ðin 3 um nótt-
ina!
— Og hvað skeði svo næst?
— Jii, svo gengui’, cða réttara
sagt, slagar maðurinn minn inn,
og þá sagði ég: „Já, og nú ætlarðu
Hklegast að.segja mér að- heimilið
þitt sé bezti staðurinn í veröld-
inni, eða hvað? Og þá segir hann:
„Nei, ég ætlaði ekki að segja eitt
orð um það, en ég vildi bara segjax
að það er eini stáðurinn sem er'
opinn á þessum tíma sólarhrings.