Morgunblaðið - 21.10.1952, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.10.1952, Qupperneq 9
' Þriðjudagur 21. októ&er 1352 MORCUKBLAÐIÐ 9 GÓÐIR þingfulltrúár og gestir. Ég býð yður öl! veuiomin, þingfulltrúana til þingsetu og þingstarfa og gestína býð ég sér- staklega velkomna og þakka þeim fyrir það, sð þeir hafa hug á því að fyigjast með byrjunar- störfum þingsins, og vonandi öll- um störfum þess. Eins og mörgum ykkar mun kunnugt, þá vaið Landssamband iðnaðarmanna 20 ára gamalt þ. 21. júní síðastliðinn. Og þótt ald- urinn sé ekki hár og afrhælið ekki stórt, þykir naér1 hlýða að við í þetta sinh rerœum augum yfir farinn veg og reynurn að gera okkur grein fýrir því, hvar við stöndum. í lögum Landssambandsins er svo ákveðið, að tiígangur þess sé að efla íslenzkan iðnað og iðju og vera málsvari ísle-nzkrar iðn- aðarstarfsemi og ísíenzkra iðn- aðarmanna út á við og inn á við. Tilgangi sínum byggst sam- bandið að ná með því: a) að efla samvínnu meðal íðju- og iðnaðarmanna. b) að greiða fyrir stofnun iðn- og iðjufélaga, og hvetja öll slík félög til þess að vera í sam- bandinu. c) að leita samvinnu við öll þau fyrirtæki eða félög, sem vinna að sama roarki og sam- bandið. d) að vinna að því, að fá full- komna iðnlöggjöf í landinu og reyna að tryggja það, að réttur íðnaðarmanna sé ekki fyrir borð korinn, hvorki af töggjafarþing- inu né öðrum, svo og sS fylgjast rneð framkvæmdnm allra laga, er snerta iðnað og iðju og sjá tim að eftir þeim sé f'aríð. e) að vinna að sýnlngum á framleiðslu ísíenzbra íðn- og iðjurekenda, og styðja að sölu hennar á allan hátt. f) að gefa út blöð, bækur og ritlinga, sem séu hvetjandí og leiðbeinandi um iðnaðarmál, hve- nær sem tækifærí er til. gj að halda hvetjandí og fræð- andi fyrirlestra til að leiðbeina iðnaðarmönnum og ' skipuleggja mál þeirra. h) að stuðla að bættum vinnu- brögðum og verkþekkingu i iðn- aði. iniis 1&. & lii liiái heimila flokkum fúskara að taka atvinnu iðnaðarmanna í sínar hendur, er ógreiði við alla aðra en fúskarana, ógreiði vjð-k;igend- ur húsanna, bæja! ié’agið og Mér er ljóst, að þrátl fyrir góðah vilja, mikið starf og tals- verðan árangur, þá er Iangt frá því, að sambandið hafi getað innt hlutverk sitt af hendi eins og æskilegt hefði verið. Veldur þar nokkru um fjárskortur og ónógir starfskraftar, cg svo hitt, að við hofum haft of fáa fyrir- svarsmenn á opinberum stöðum. En hitt er lika jafnfjarri sanni, að ekkert hafi verið gert, ekk- ert áunnizt og að sambandið sé ekki þess virði, að því sé haldið áú'am. Afmæli eru til þess að stldra við, líta’ fyrst aftur yfir það, sem gerzt hefur og siðan fram, til þess að geta betur áttað sig á því, hvar vér stönclum, svo að auðvelaara verði sS velja réttu leiðina í ljósi þess, sem mistekizt heíur og áunnizh Og hvar stönduna við svo? í heilan tug ára hafa iðnaðar- menn hér haft næga atvinnu, þangað til síðastliðina vetur. Að vísu var’ farið að verða vart at- j vinnuleysis fyrr, en á síðastaj vetri var það að verða alvarlegt j viðíangsefni og verður það að líkum einnig í vetur. Orsakir at- vinnuleysis eru fíeiii en ein. Hjá byggingariðnaðinum er það j minnkandi fjárfesting, sem aftur stafar bæði af ónógum fjárfest- ingarleýfum og skoríi á fjár- magni. Og við bessi öf! er erfitt að giíma, þótt nokkuð gengi glíman síðasta vetur. i því sain- bandi þykir mér rétt að minna á, að það er vaíasamur hagur að því, að leggja kapp á að draga vinnuna úr höndum iðnaðar- manna, þott sjáífsagt sé að ein- staklingar fái að laekka bygg- íngarkostnað sinn xneð þvi að vinna sjálfir það, scm þeir geta, og verða þá síðar að kenna sjálf- um sér um ef illa tekst* En að þjóðfélagið. Annað atriði í þessu sambandi er ákipulagning byggingaiðnað- arins, þannig að fjárfestingar- leyfum, lánaveitingurn og efnis- innflutningi verði hagað þannig, að unnt sé að byrja svo snemme að vorinu, að húsin seu fokhelc að hausti, og innivinnan gei ð af vetrinum. Að þessu hefur verið i unnið talsvert, en erfiðlega hef- ur reynzt að komast þar áfram j Er það eitt af þeim verkefnum, sem framundan eru og leggjr þarf kapp á að leysa. Hjá öðrum iðngreinum, svc sem skipa- og bátasmiðum, hús- gagnasmiðum o. fl. var önnur ástæða verri. Hún var og er sam- keppni frá innfiytjendum, ó- þarfa innflutningur á fullur.nri vöru þessara iðngreina erlendis frá. í júníhefti blaðsins „íslenzlcur iðnaður" í sumar er getið greinar í 1. hefti árbókar landbúnaðarins og að þar sé þann fróðleik að finna, að mjólkurframleiðslan (og mjólkurafurða) í landinu sé nú orðin meiri en markaður er til fyrir innanlands, og við þekkj um öll hvernig er um markaði íyrir mjólkurafurðir okkar er- lendis. Kjötframleiðslan er líka meiri I en markaður er til fyrir innan- lands, auk þess sem kjötfram- leiðs’an tákmarkast enn sem komio er af beitilandinu, sem er I nægilegt fyrir það sauðfé, sem er í landinu, en lítið umfram það, og ekki nægilegt fyrir það hrossa stóð, sem til er. Við vitum einnig, hvernig gengur og hefur gengið með kjötsölu til útlanda. Mjólk- ur- og kjötframleiðslan fullnæg- ir með öðrum orðum þehn mark- i aði, sem við höfum fyrir þessar vörur, og þurfum við því ekki ;ið fjölga þar fólki, og eigum þar ekki vísa atvinnu fyrir það fólk, sem verið er að svifta atvinnu í kaupstcðunum. Við getum ennþá bætt garðrækt okkar og garð- metisgeymslu, en það þarf ekki að fjölga fólkinu í sveiíunum til þess. Um fískveiðar okkar er það að segja, að þær hafa verið rekn ar með tapi í mörg undanfarin ár, og að svo erfiðlega hefur gengið að afla markaða fyrir framieiðsluna, sVo lítil sem hún þó stundum er vegna öreyðingar fiskimiðanna og klakstöðvanna, að til ýmissa óyndisúrræða hefur orðið að grípa, svo sem vöru- skiptaverzlunarsamninga, báta- gjaldeyris, beinna ríkisstyrkja og stórsekta á þá, sem fyrir útgerð- armennina hafa unnið, eins og hín hörmulegu skuldaskil báta- eigenda og íramkvæmd þeirra reyndust að verða. Og svo telja hagfræðingar ríkisstjórnarinnar það hið mesta nauðsynjamál fyr- ir þjóðarhaginn, að reka menn frá iðnaðinum út á skipin til þess að hægt sé að fjölga þeim, til þess að fækka þeim, sem borgað t hafa brúsann, til þess að auka styrkþörfina, til þess að keyra alla okkar verzlun í vöru- skiptaviðjar og koma því litla, sem eftir er af frjálsri verzlun og efnahagslegu sjálfstæði fyrir kattarneí, og þekki lítið til henn- ar, en ég hef fengizt við út- flutningsverzlun, þætti þó fróð- legt að fá vitneskju um }iað, hvort fullreyr.t sé um að selja útflutningsframleiðslu vora á frjá'sum markaði, án vöruskipta-^ samninga, og þá að sjálfscgðu á lægra verði og nota upþbæturn- ar, styrkina, bátagjaldeyrinn o.fl. til verðuppbóta. Næðist jafngóð- ur árangur með því móti hvað verðuppbætur snertir, væri mik- ið unnið, því þá væri hægt að kaupa vörur, efnivörur og annað, með betra verði og áð frjálsu Ilelgi Hermann Eiríksson setur 14. Iðnþing Íslendíuga. vali þeirra, sem eiga að nota þær. ATVINNULEYSIÐ ER DÝRT Á hinum erfiðu árum fjórða tugs aldarinnar var oít mikið atvinnuleysi um land allt. Vinnu afli atvinnuleysingjanna var só- &ð til einskis og ríkið og bæjar- félögin misstu þá úr tölu gjald- enda og urðu auk þess að verja miklum fjárfúlgum til þess að halda í þeim lífinu. Þannig fer ávallt þegar atvinnuleysi steðjar að. Á þessum árum reyndu marg ir þeirra, sem vildu bjarga sér sjálfir, að koma á fót iðnfyrir- tækjum, og tókst það. Einstak- lingar þeir, sem ekki höfðu gert það að lífsstefnu sinni að varpa öllum sínum áhyggjum á aðra, reyndust drýgstir í því, að eyða atvinnuleysinu smátt og smátt. Það var sjálfsbjargarhvöt og at- hafnaþrá íslendinga, sem skap- aði þann iðnað, sem nú er til í landinu, og iðnsýningin i þessu húsi ber svo glæsilegt vitni. Og þótt innflutningshöft þessa tíma- bils, sem voru sett á vegna gjald- eyrisskorts en ekki til verndar iðnaðinum, sköpuðu meiri inn- lendan markað fyrir þessa fram- leiðslu, eða réttara sagt, hjálp- iuðu til að opna henni markað, þá var það fyrst og fremst sjáífsbjargarhvötin og aíhafna- þráin, örfuð af erfiðleikum þess- ara ára, sem komu iðnfyrirtækj- unum af stað. í grein í Morgunblaðinu 28. ágúst í sumar segir Páil S. Páls- son, framkvæmdastjóri Félags íslenzkra iðnrekenda meðal ann^ ars: „Stundum er sagt að ísler.zk^ iðnaðar- og framleiðsluvaran kosti of mikið, kosti meira en sams konar erlend framleiðsia. —- Þótt að svo kunni að virðast í fljótu bragði, getur annað komið til skja’anna. ef málið er hugsað niður í kjölinn. Með innkaupum á erlendum iðnaðarvöfum, sem áður hafa verið framleiddar innanlands (þ. e. ef innlendu framleiðslunni væri hætt og erlend vara keypt í ■staðinn), er vinr.a tekin frá íslenzkum höndum. Atvinnulevs- ið er aýrt hverju þjóðfélagi. Það er dýrara en íslenzka framieiðslu varan, þó að hún í sumum til- fellum standist e. t. v. eigi verð- samanburð við verðlægstu vöru erlendis frá. Við höfrfm ekki efni á að láta nckkurn miiguleika cnotaðan til innlendrar iðnaðar f ram Je iðslu, einkum í þeim greinum, þar sem framleiðsluíækin eru þegar fyrir hendi, á meðan nokkur íslend- ingur er atvlnnulaus. Jafnvel árstíðaratvinnuleysið,. sem síundum er minnzt á með allt að því velþcknun, er allt of dýrt fyrir þjóðina." Ég vil gera þessi orð að mín- III um líka, og bæta við, að við eig- um að skipa svo störíum iðnaðar- * manna og ailra landsmanna, að árstímaatvinnuleysið hveríi. Þegar atvinnuleysi steðjar að, I annað en árstímaatvinnuleysi, þá er það venjulega’ fjrrst og fremst af því, að sjávarútvegurinn þarf á færra fólki að halda en áður. Þangað er því ekki atvinnu að ^eita.' Og landbúnaðurinn getur fáu fólki við sig bætt, nema 3—4 sumarmánuðina, og þeirri þörf á skó’afólkið að geta fullnægt. Það er því til iðnaðarins, sem verður að flýja, ef hagnýta á það vinnuafl, sem losnar þegar svona ber undir. Iðnaðarins, sem sumir hagfræðispekir.garnir vilja leggja niður. Því hefur verið haldið fram af ábyrgum aðilum, að hinn ótak- markaði innílutningur iðnaðar- vara, sem bókstaflega fyllti hinn íslenzka markáð svo, að verk- stæði og verksmiðjur urðu að hætta, væri aðeins prófsíeinn á íslenzkan iðnað. Nú fengi hann tækifæri til að sýna hvað hann gæti. Upp úr þessum átökum ætti hann að vaxa sterkur og sigurviss. Er hægt að tala svona? Er það prófsteinn á íslenzka bátasmíði, að inr.flytjendur er- lendra báta, meira og minna brúkaðra, og óumdeilanlega miklu lakari og óhentugri en ís- lenzkir bátar, fá til þess tolla- ívilnanir og margs konar fyrir- greiðslur, sem þeim er neitað um ef þeir kaupa báta af íslenzkum bátasmiðum? Er það próísteinn á íslenzka dúkagerð og íslenzka klæðskera að þeir missa atvinnu ívio að markaðurinn er fylltur af erlendum tilbúnum fötum? — Mundi það vera prófsteinn á ís- ’lenzkan landbúnað, þótt fólk kevpti útlent mjólkurbúasmjör, ódýrara en það íslenzka, ef nóg af því væri flutt inn og það væri boðið fram samhliða því ís- lenzka? Nei, það er ekki próf- steinn á atvinnufyrirtæki, að það er að tilstuðlan ríkisvaldsins svipt viðskiptavinum. sínum. En það er annað, sem innflutningur getur verið og á að vera próf- steinn á, og það eru gæðl hinndr íslenzku frarnleiðslu. Ef óvilhöil athugun ieiðir í ljós, að íslenzka framleiðslan er verri að gæðum en sú erlenda og að það er frám- leiðendum að kenna, þá eiga þeir skilið þá meðíerð, sem þeir hafa fengið, og þurfa að læra betur. Það hefur verið alið á því, að íslenzkur iðnaður væri ekki sam- jkeppnisfær við erlendan iðnað, ;og að nú, þegar frjálst varð að jflytja inn erlendan iðnaðarvarn-, ing á hinn íslenzka mark&ð, sé það komið í ljós. En ég he’d að þeir menn, sem um þetta hafa rætt, úr hvaða stöðu, stétt eða fræðimennsku, sem þeir hafa tal- ; að, hafi ekki gert sér fulla grein fvrir því, hvað samkepprú þýðir í þessu sambandi. Ég hef ekkert á rnóti sam- keppni, síður en svo. Samkeppni veitir ncuðsynlegt aðhald, jafnt fyrir iðnaðarmenn og aðra, um' að þeir leggi sig alla fram og j vinni vel og vandi vöru sína og þjónustu eftii* getu. - En sam- keppni þarf að vera sanngjörn og drengileg. Sá sem sigrar í j drengilegri keppni, er vel að sigr inum kominn. En er það sann- gjarnt, að aetlast til þess að ís- lenzk iðnaðarvinna kosti ekki meira en sú erlenda? Litið á all- ar aðstæður, allan tiikostnað, vinnulaun, eíniskostnað, rekst- u: skostnað. Þetta er ekkj sam- bærilegt. Jafnvel gæðin geta þeir ekki haft shk, sem þeir vilja. Þeir eru, með vöruskiptasamn- ingum o. fl., þvingaðir tii þess að kaupa verri efnivörur en þeir óska, og hafa oft ekki fengið allt það efni, sem þeir þurfa að nota í hvern hlut, og geta þess vegna, ekki gert vöru sína svo úr garði, sem þeir hafa getu og viija til, Ef þctta á að bera saman við þsbð bezta, sem fáaníegt er er- lendis, þá er það ekki sanngjörn eða drengileg samkeppni. Á ninn bóginn held ég því hiklaust fram, og hef mér til stuðnings ummséli margra merkra, erlendra manna um það, að íslenzkir ionaðar,- rrienn standa erlendum stéttar- bræðrum sínum almennt full- komlega á sporði, hvort sem litið er á kunnáttu þeirra, tækni, menntun eða smekkvísi, og i mörgum greinum síendur ís- lenzk iðnaðarvinna framar því, sem við fáum flutt inn eða sjá- um á sama sviði hjá nágranna- þjóðum okkar. I löngum greinum, sem birt- ust í Morgunblaðinu og Tíman- um í ágúst í sumar, revnir hag- fræðingur ríkisstjórnarinnar að telja fólki trú um, að íslenzkur iðnaður búi við mikla tollvernd, meiri en þekkist í nálægum lönd um! Þeir af ráðherrum ríkisstjórn- , arinnar, sem ég hef rætt við um | þessi mál, eru hagfræðingnum ;ekki sammála um þetta. Hefur ríkisstjórnin rneðal annars skip- | að nefnd til þess, að athuga tolla- málin og aðstöðu verksmiðju- iðnaðarins, og Reykjavíkurbær laðra með svipuðu verkefni fyrir handiðnað og verksmiðjuiðnað í Reykjavík. í fjárlagaræðu sinni þann 7. október sagði fjármála- ráðherrann meðal annars: „Það |sem nú á að gera, og núér verið að gera, er að endurskoða afstöðu iðnaðarins í ljósi þeirrar reynslu sem nú hefur fengizt og athuga, hvort einstökum iðngreinum kunni að vera i einhverju mis- boðið. Gera síðan þær breytmg- ar á löggjöf og framkvæmdahátt- um, sem nauðsynlegar dæmast, til þess að heilbrigður iðnaður fái aðstöðu til þess að njóta sín, svo sem staðhættir leyfa.“ Ég tel að í þessum orðum felist bæði viðurkenning á því, að gagnvart iðnaðinum sé ekki allt eins og það ætti að vera, og á hinn bóginn loforð um að ríkis- stjórnin muni og vilji ráða bót á því, sem ábótavant er. Er það gleðiiegur sólargeisli á það skýja haf, sem yfir iðnaðinum grúfir nú. Við opr.un iðnsýningarinnar 6. sept. í haust sagði borgarstjórinn í Reykjavík: „Eitt af nauðsynjamálum iðn- aðarins er endurskoðun tollalög- gjafarinnar. Ekki almenn toll- vernd iðnaðarins í venjulegum skilningi, heldur endurskoðun til samræmis við þróun bessara mála. Við tollun efnivara til iðn- aðar og. fullunnra iðnaðarvara þarf að gæta þess, að hvergi sé gengið á hlut hins innlenda iðn- aðar.“ Við sama tækifæri ságði Bjarni Benediktsson utanríkisráðherra: „Iðnaður okkar miðast að mestu við heimamarkaðinn., sem er svo smár, að smæðin verður framleiðendum ætíð fjctur um fót. En þó ísler.zka framleiðslan standist ekki í öllu skefjalausa erlenda samkeppni, má ekki fara eftjr því einu, heldur er oft rétt að vernda hana, einmitt til að auka fjölbreytni atvinnuíífsins, tryggja jafnvægi efnahagsins og koma í veg fyrir atvinnuleysi.“ Mér virðast þessi tilgreindu ummæli hinna ábvrgu valda- manna bera vott um góðan skiln- ing þeirra á gildi iðnaðarins í landinu og að því beri að fagna. k Af málum framtiðarinnar tel ég stcfnun iðnbankans eitt af þeim veigamestu,- Hann byrjar smátt, en hyggur hátt, og með gætilegri stjórn tel ég víst að honum vaxi fljótlega fisku* um hrygg. Annað risaátak iðnstétfarinnar í landinu er hin mikla iðnsýning, sem nú’ er að ljúka, og sem er hin fjölsóttasta sýning, ,sem hér hefur verið hnkiin. og ai' flest- um talin einnig hin glæsilegasta. Er það von mín og trú að árang- Framhald á bls. 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.