Morgunblaðið - 21.10.1952, Síða 10

Morgunblaðið - 21.10.1952, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. október 1952 f 10 Femiingaríöf j fcrt| jmii á meðal dreng, sem ný, til sölu. Verð kr. 000,00. Uppl. í síma 6828. nu V: ÍWÍSS-SsfJ Get bætt við nemanda. Anna Brirtn Sóleyjargötu 17. Sími 3583. 4ra—-5 manna Eiííi óskasl til kaups, má vera jeppi. — Eldri rnodel en 1947 koma ekki til greina. Tilboð merkt „Október — 937“, sendist afgi. blaðsins fyrir 25. þ.m. Skóvinnustofa mín er flutt í bakhúsið fyrir of- an húsið Grettisgötu 24. Tek gúmmí- og leðurskó- fatnað til viðgerðar. Þorleifur Jóhannsson. STDLKA eða urcglingtir óskast í góða vist. Engir þvottar. Hulda Proppé Viðimel 57. Sími 5462 Get bætt við fáeinum nemeiBiSum í í'n-ku frönwku, ítöls'kti Og spönsku. Til viðtals í síma 81932 frá kl. 5—7. Halldór Porsteinsson óskast til leig’u. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „5—10 her’oergja — 930“. Óska eftir 1 til 2 herbergj- um og eldhúsi sem fyrst. Þeir sem vildu sinna þessu hringi í sinia 81290 eftir kl. 6. Ibúð óskéssf Óska eftir 2—3 lierborgj- um og eldbúsi. Nú þegar eða 1. nóvctnbei. Uppl. í síma 4891. ÞétflSisfar á hurðir og glugga, nýkomið SlippfélagiS í Beykjavík. b'íiageymsf& Get tekið nokkra bila til vetrargeymslu. Uppl. í síma 81416. E e.o ® teikiimiS' skýiur komnar. L. H. Miilier Austurstræti 17 vinstri bíihurSir á Ford ’35 óskast til kaups. Uppl. í síma 3304. 1—2 herb. og eldhús bað, sími, til leigu yfir vet- urinn, mcð e.ða án hús- gagna. Tilboð er greini at- vinnu sendist afgr. Mbl. fyr ir hádegi miðvikud., merkt: Melatorg — 942. fiúseigetidur Skrifstofumaður sem vinn- ur hjá rikisstofnun óskar eftir góSu lierbergi helzt i vesturbænum. Aðgangur að baði áskilinn, sérinngangur. Afnot lítils herbergis æski- legt. Áherzla lögð á hrein- læti. Sími 3898. fyrir BnferireafioiTia'j vörubifreiðar. Mikið úrval nýkomið og væntanlegt á næstunni. iefanóóon li.f. Hverfisg. 103. Sími 3450. Fræðiiiækur Fyrir ti-ésmiSt og ffeiri 1. Bókin „52 Húsainyndir", grunn- og útlitsmyndir, með nákvæmum málum. Teikning arnar gerðar - í Ameríku 1951. Stærðir u'm 80 ferm. grunnflötur. Verð kr. 35.00. 2. ,,Ilandbók“, fræðitöflur og myndir, sérstaklega ætl- uð trésmiðum. Verð kr. 20.00 3. „Teningsmálstafla, með 84 mismunandi breiddum og þykkturn af timbri. Nauð- synleg fyrir alla, sem fást við kaup o-g sölu á timbri. Verð ki. 5.00. Vcrð allra bókanna fyrir sama kaup- anda er kr. 55.00. Umgetnar bækur hafa hlotið viðurkenii ingu fræðslunrálastjói'a, sem fræðibækur, enda sýnir það aukin eftirspurn, að bækurn ar erii ekki óþarfar. — Bæk urnar selur HáraMur Jóns- son, byggingamcistari, Von- arstræti 12, útbyggingin. pjggegiit' til sSlu ódýrt. Litið notuð. — Sófi og 2 stólar kr. 6.200.00, tvö rúm með dýnum kr. 1.400.00, ottóman, gólfteppi o. fi. Til sýnis í áhaldahúsi bæjarins (trésmíðaverkstæð- ið), kl. 4—7 í dag. EoGEHT CLAEhSKN o* GVJSTAV A. SVEINSSON hæsiaréttarlögmenn Þórshamri viö Tem plnraaund. Sími ím: Enska kn'aflspyntan Á LAUGARDAÓg,urðu úrslit í I. deild: % Burnley 1 — Chéls.ea 1 Liverpool 0 — Asípn Villa 2 Manch. City 1 — Ö.olton 2 Middlesbro 1 — SuMerland 2 Newc-astle 3 — Charlfpn 2 Preston 0 — Manch. bftd. 5 Sheffield W. 2 — DcrhN; 0 Ltoke 2 —- Portsmouth :4 Tottenham 4 — Blackpobí 0 West Broirmwich 1 — Wo4ves 1 Wolves styrkti a'ðstöðu siíja á iaugardag enda þótt það nteði aðeins jafntefli í West Bromwfeh, vegr.a þess að næstu keppinautjar þess, Blackpool og Liverpool t%> uðu bæði. Leikur WBA og WoIvóÉ var sérstaklega vel leikinn og hafði Wolves yfir þar til 3 mín. voru eftir að I.pg, vúth. WBA jafn aði. Hefði skotleikni liðsins jafn- ast á víð frátoæran leik á vallar- miðjunni, hefði það sigrað neð yfirburðum. Blackpool varð að láta 2 leik- menn til landsleiksins í Cardiff, Farm í marki og v.ih. Brown, og að auki var Matthews meiddui', j svo að leikurinn gegn Tottenham [ var mun ójafnari en ella. Þetta \ vat 3. heimsókn liðsins til Lund- úna og hafa allir leikirnir tap- ast. Manch. Utd. gerði 9 breyting- ar á liðinu, sem tapaði síðastl. laugardag fyrir Stoke og liðið lék í fyrri hálfleik svo shilldariega, að það hafði 5—0 i hléi, en í síð- ari hálfleik náði Preston sér á strik. Newcastle skoraði skjót- asta mark dagsins, er Robiedo skoraði eftir 12 sek. án þess að neinn leikmanna Charltons hefði snert knöttinn. Annað skjótt mark var skorað af Sheffieid Wednesday, sem nú hefur leikið 7 leiki í röð án taps, með víta- spyrnu eftir 2 mín. Staðan er nú: L U J T Mrk. St. V/olves 13 8 3 2 27-18 19 Blockpool 12 8 1 3 34-22 17 Liverpool 13 7 3 3 24-19 17 Sunderl. 12 7 2 3 15-15 16 W. B. A. 12 7 1 4 19-15 15 Charlton 12 5 4 3 29-25 14 Arsenal 12 5 4 3 22-18 14 Portsm. 13 4 6 O O 22-18 14 Burnley 13 5 4 4 18-17 14 Tottenham 13 5 3 5 28-19 13 Sheffield 12 4 4 4 15-17 12 Chelsea 13 4 4 5 25-20 12 Newcastle 12 4 3 5 20-21 11 Preston 12 3 5 4 17 21 11 A. Villa 12 4 3 5 15-19 11 Bolton 12 4 3 5 13-21 11 Middlesbr. 12 4 2 6 18-20 10 Manch Utd 12 4 2 6 18-20 10 Cardiff 12 3 3 6 15-17 9 Stoke 13 4 1 8 16-25 9 Derby 12 3 2 7 14-20 8 Manc. C. 13 1 3 9 15-25 5 I II. deild. Birmingham 0 — Huddersfld 2 Bury 1 — Swansea 3 Fulham 2 — Blackburn 1 Leeds 4 — Barnsley 1 Leicester 4 -— Everton 2 Luton 4 — Sheffield Udt. 1 Notts Co. 4 — Brentford 0 Plymouth 0 — Lincoln 0 Rotherham 2 — Hull 1 Southampton 3 — Doncaster 3 West Ham 3 — Nottm Forrest 2 I L U 3 T Mrk. St. Huddersfl. 13 7 5 1 26-9 19 Leicester 13 8 2 o O 33-23 18 Sheff. U. 14 8 2 4 25-21 18 Plymouth 12 6 4 2 23-15 10 Rotherh 13 7 2 4 29-22 16. Fulham 13 7 1 5 29-24 15 Notts Co 13 7 1 5 21-25 15 IIull 13 5 4 4 20-17 14 Birmingh. 13 5 4 4 16-19 14 Everton 12 5 3 4 24-18 13 Lutoíi 13 5 3 5 23-20 13 Swansea 13 4 5 4 25-26 13 Nott. F. 14 6 1 7 26-25 13 West Kam 13 3 0 4* 15-16 12 Blaekburn 13 5 2 G 18-22 1.2 læeds 14 3 5 6 20-20 11 Lincoln 13 3 5 5 19-23 11 Brentford 13 4 3 6 16-24 11 Bury 12 3 4 5 15-16 10 Doncaster 13 2 4 7 16-28 8 Southarnpt 14 2 4 8 21-30 8 Earnsley 12 2 2 O O 15-30 6 Fratnh. af bls. 9. ur hennar verði niikill styrkur fyrir iðnaðinn i framtíðinni. Eigp þeir, sem að henni hafa unnið, sýningarneínd, framkvæmda- stjórn og sýnendur, heiður og þakkir skilið fyrir dugnað sinn og skipulagsgáfur. Að vísu hefði þátttaka iðnaðarmanna mátt vera almennari, cn það sem þeir sýna, er gott. Listamenn segja, að það sé mikil vinna að skilja og njóta listaverks, að hin sanna nautn listaverks fáist aðeins við bygg- ingu þess. En þetta atriði á einn- i-g *við um iðnaðarmennina. Góð- ur iðnaðarmaður finnur mesta nautn og lífshamingju í sköpun þeirra verka, sem hann hefur með höndum, hvort sem það er vél, vélarhluti, hús, skrautmun- ur eða viðgerð á hlut. Og það nægir ekki að það sem hann gerir sé vel gert, það þarf einnig að líta vel út, vera fallegt. En iðnaðarmaðurinn er þar ekki eins frjáls og listamaðurinn, og mér liggur við að segja, sem bet- ur fer. — Iðnaðarmaðurinn fær bæði aðstcð og' einnig aðhald frá viðskiptamönnum sínum, en þá aðstoð og aðhaid á hann að kunna að nota sér á réttan hátt. En til þess að geta það, þarf iðn- aðarmaðurinn að hafa lært iðn sína, ekki aðeins handtökin, sem áður hafa verið notuð við hana, heldur j einnig hina fræðilegu undirstöðu hennar. Hann þarf að geta hugsað sjálfstætt og skapað nýtt í iðn sinni. Hann þarf að fylgjast með tímanum, tiðarand- anum og þróun iðnar sinnar. Hann þarf að geta mætt nýjum og áður óþekktum viohorfum innan hennar. Það er vegna þessa, að okkur er nauðsynlegt að ala hér upp menntaða iðnað- arstétt, og ég vona að þetta hús, sem við nú erum stödd í, verði með tímanum góð stoð í þeirri viðleitni. Eitt af því, sem háir starfsemi Landssambands iðnaðarmanna og mun einnig verða því fjÖt- ur um fót í framtíðinni, er vönt- un á upplýsingum um starfsemi iðnaðarmanna í landinu og að- stöðu þeirra. í flestúm greinum iðnaðar er kvartað um rangláta tolla, ónóg og ófullnægjandi efni og fleira. En itarlegar skýrslur eða upplýsingar fást ekki frá þessum aðilum. Ég gat um það áðan, að nú væru hér 'tvær opin- berar nefndir starfandi, önnur skipuð af ríkisstjórninni til þess að athuga hag verksmiðjuiðnað- arins og gera tillögur til úrbóta hans vegna, hin skipuð af bæjar- stjórn Reykjavíkur til þess að kanna hag iðnstéttarinnar í Reykjavík í heild, og gera tillög- ur um það, hvernig komast inætti hjá atvinnuleysi stéttar- innar hér. — Báðar nefndirnar sendu snemma í sumar eyðublöð undir upplýsingar til allra h!ut- aðeigandi atvinnurekenda. Verk- smiðjueigendur hafa yfirleitt svarað fullnægjandi, en iðnaðar- menn ýmist mjög fáir eða í sum- um iðngreinum ails ekki. — Þó þurfa iðnaðarmenn í flestum iðngreinum nú á allri þeirri fyr- irgreiðslu að haldáj sem hugsan- legt væri að vcita þeim. — En livernig á að vinna fyrir menn, sem veita engar upplýsingar og hundsa þá* viðleitni, sem gerð er til að aðstoða þá? Ég fullvissa ykkur um, áð svona rr.á þetta ekki ganga. — Bæjarneíndin er máttlaus gagnvart handiðnaðin- um og getur engar ábyggilegr.r tillögur um hann gert. Iðnaðarmcnn verða að breyta til. Þeir verðr að fylgjast með rekstri sínum, hafa bókhald sitt í lagi, og hafa á takteinum hve- nær sem er upplýsingar trm mannahaid, launagreioslur, eftris- þörf og annað, sem máli skipíir um gildi og þátt iðnaðarins í at- vinnulífi þjóð-arinnar. -— Annars verður ekki hlustað á þá eða mál- svara þeirra í baráttu þeirra fyr- ir bættri aðstöðu iðnaðarins í þjcðfélaginu. Ég minnist á þetta síðasta at- riði, sem snýr að iðnaðarmönn- I!. Eiríkssonar unum sjálfum, bæði til þess að hvetja þá til að vera meira vak- andi um hag sinn eftirleiðis og eins hins, að benda á þá erfið- leika, sem samtölc iðnaðarmanna, Landssambandið, eiga við að stríða innan frá í starfi þeir.ra út á við. En þótt viðfangse_fnin séu mörg og ,baráttan ströng, þá þokast þó í áttina ef við aðeins erum sam-, taka og samstilltir í baráttunni. Ef við kggjumst allir á eitt, þar sem mikið er í húfi. Iðnaðarmenn greinast í rúm- lega 60 mismunandi iðngreinar, og það er eðlilegt að hver þeirra hafi sjónarmið, sem miðast við hans iðngrein og sérþekkingu. Það er einnig eðlilegt, að um hin almennari mál geti menn greint á um aðferðir og leiðir, og jafn- vel stundum um æskilegar nið- urstöður. En það er lítilmannlegt og óviturlegt að skerast úr leik í baráttunni, taka ekki þátt í samtökunurn og samvinnunni,. láta aðra um erfiði og þunga dagsins, en njóta árangursins, ávaxtanna af erfiði annarra, engu að síður. Það má öllum vera ijóst, að ef engin heildarsamtök iðnaðar- manna eru til, þá hafa þeir eng- an málsvara íyrir heildina, ekk- ert málgagn, ekkert baráttutæki þegar um stéttina sem heild er að ræða. Þá yrði hver iðngrein, hvert félag eða bær að pota fyrir sig. Ég trúi því ekki, að á þann hátt næðist betri eða meiri ár- angur. Ég tel það því lífsskilyrði fvrir iðnaðarmenn, að þeir standi fast saman um heildarsamtök sín, að enginn skerist úr leik, allir leggi hönd á plóginn og geri þannig samtökin sterk og öflug, og í von og trú á þarð, að þeim auðnist þetta í nútíð og framtíð, segi ég þetta 14. iðnþing íslend- inga sett. HefuraflaðlOOOtonn AKRANESI, 20. okt. — Togarínn Akurey kom til Akraness snemma í morgun með 340 tonn af karfa og þá hefur Akureyi afl- að 1000 tonn á réttum mánuði. í þessari veiðiför var veðrátta mjög stirð og óhagstæð. — Oddur. - Mirmingarorð : Framhald af bls. 6 hennar um að hitta bróður sinn myndu að engu verða. Úr þessu rættist þó og það fór vel. SigurS- ur kom hingað ásamt dætrum sín- um, Láru og Jórunni og dvöldust þau hér frá 4. til 29. ágúst s.l. Eft- ir 40 ára aðskilnað var gaman að geta rifjað upp æskuminning- arnar með kærkomnum vinum, og það var lika gert, enda var Sigurður næstum hvern dag í ná- vist systur sinnar. Þessir fcgru og ógleymanlegu ágúst sólkskins- dagar liðu fljótt, og eftir var að- cins að skilja. Lipp frá þessu fór heilsu Guðrúnar alvarlega að hvaka. Ekki þannig að skilja að hún væri þjáð, heldur útti hún æ örðugra um allar hreyfingar og varð að liggja í rúminu. Hafði hún komið til Reykja/kíkur í byrj- uh maímánaðar og verið um tíma á Landakotsspítala, en dvaldi á Nesveg 13, hjá dætrum sínum, Svövu og Sigurbjörgu. Þann 4. október var hún, að læknisráði, flutt á sjúkradeild Elliheimilísins. og lézt þar 12. þ.m. Guðrún ú Þursstöðum, var fríð svnum, mikil vexti og sköruleg. Með henni hvcr.fur af sjónarsvið- inu merk ágætiskona, ,sem aliir vandamenn hennar og vinir gela kvatt með virðingu og þakklæti. Kunnugur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.