Morgunblaðið - 21.10.1952, Side 12
12
MORGVN BLAÐIÐ
Þriðjudagur 21. október 1952
idTOjauA
ÓHIllf
Skæruliðum
Framhald af bls. 1
rtynzt ófáanlegt að 'greiða. Þá
kveður stefnandi, að fyrrnefndir.
stjórnendur Gamla bíós h.í. hafi,
með því að flytja tónlist höfund-
arins í kvikmyndinni heimildar-
laust, gerzt brotlegir við 19. gr.
laga nr. 13 frá 1905 og unnið til
reísingar samkvœmt henni.
Með Iögum nr. 74 frá 1947 var
ríkisstjórn Islands heimilað að
staðfesta fyrir ísiands hönd sátt-
mála þann, er settur var í Bern
9. sept. 1886 og endurskoðaður í
Berlín 13. nóv. 1908 og í Róm 2.
júní 1828 um verrd bókmennta
og listaverka. Samkvæmt auglýs-
ingu utanríkisráðuneytisins. dags.
19. sept. 1947, gekk sáttmáli þessi
í gildi fyrir Island 7. s. m.. með
þeim fyrirvara, að varðandi þýð-
ingar gildir 10 ára frestur sá, sem
tiltekinn er í 4. gr. laga nr. 13 frá
1905 í stað 50 ára frests 8. gr.,
sbr. 7. gr. sáttmálar.s. Samkyærnt
1. tl. 14. gr. Bernarsáttmáíans
hafa höfundar verka á sviði bók-
mennta, vísinda eða lista, einka-
rétt á að leyfa endurnýjun, að-
lögum (adaptation) og opinberan
flutning verka sinna í kvikmynd-
um. Af þessu eina af mörgum
ákvæðum íslenzkra laga þykir
ljóst, að greint er milli höfundar-
réttar og flutningsréttar. Sam-
kvæmt því, sem hér að framan er
rakið um samninga aðiija máls
bessa, virðist ljóst, að ,,höfundur“
hefur ekki selt öðrum en stefn-
anda í hendur flutningsrétt sinn á
tónlistinni í kvikmyndinni The
Bad Lord Byron. Ber því að
dæma hið stefr.da félag, sem er
réttur aðili í máli þessu, til þess
að greiða hina umkröfðu fjár-
hæð, sem ekki hefur verið vé-
fengt að sé samkvæmt löglegri
gjaldskrá stefnanda, og með vöxt
um' eins og krafizt hefur verið,
þar eð greiðsla hefur ekki verið
boðin fram.
I NDIRRÉTTUR DÆMDI
REFSINGU
Af því, sem rakið hefur verið
Um efni samnings milli stjórn-
enda hins stefnda félags og leigu-
sala þess, þykir ekki hjá því kom-
izt að refsa þeim, hverjum fyrir
sig samkvæmt ákvæðum 19. gr.
laga. nr. 13 frá 1905, og þykir
refsing hvers einstaks stjórnenda
hæfilega ákveðin 150.00 króna
sekt í ríkissjóð, og komi í stað
sektarinnar, verði hún eigi greidd
áður en aðfararfrestur í máli
þessu er liðinn, tveggja daga varð
hald.
á gjöldum til höfunda tónlistar
í kvikmyndúm og með hliðsjón
af 20. gr. lága nr. 13/19’05 þykir
ekki ástæða ' til að dæma gagn-
áfrýjandanuifí' Hafliða Halldórs-
syni, Önnu Páísdóttur og Hilm-
ari Garðars rófsingu samkvæmt
19. gr. nefndra laga, og ber því
að sýkna þau af refsikröfu aðal-
áfrýjanda.
Framhald af bls 11
yfir. Þetta glevpa þeir eftir að
hafa hvolft í sig sínu staupi af
Tequila.
RÍKIDÆMI, FÁTÆKT
OG AFTURFÖR
En Tequiladrykkja er aðeins
á færi hinna auðugri rnanna og
fer þá fram í hófi. Fjóldi manna
er auðugur og þá venjulega mjög
auðugir. Fátæklingarnir eru
„einnig margir og _ fátæktin er
mikil.
• Mexikanar mega muna sinn
fífil fegri. Einu sinni áttu þeir
sum þeirra ríkja sem nú kallast
, Suðurríki Bandaríkjanna. Þeir
j státa af meistaralega gerðum
skrauthýsum sem frumbyggjarn-
I ir, Indiánar, gerðu áður en Spán-
verjar hertóku landið. Síðan
] hafa þeir átt í ótal styrjöldum,
hafa sigrað, tapað og verið hugs-
unarlausir um gífurleg verðmæti
landsins og súpa nú seyðið af því,
því þeir eru mjög á eftir öðrum
þjóðum í öllu enn þann dag í dag
þó mikið hafi á unnizt á síðustu
árum.
—o-—
Þannig fórust frú Margréti
Thoroddsen orð um Mexikó og
íbúa þess eftir tveggja ára dvöl
þar í landi. Hún kann vel við
Mexikana en segist þó helst ekki
vilja setjast þar að því þar er
allt ólíkt okkar háttum. Þeirra
j nútíð líkist fortíð annarra þjóða.
, Þeir dást að byggingum frum-
I byggjanna en byggja ekki sjálfir.
j Þeir vita af gullinu og silfrinu
j í iðrum ættjarðar sinnar en vilja
. ekki vinna nema 2—3 daga í
! senn. Þeir eiga land þar sem
i flestum útlendingum cr þangað
koma vegnar vel en eru svo væru
kærir og latir að þeir kjósa sér
fremur „siesta“-blundar en auð-
æfa.
A. St.
HANOI, 20. okt. — Ákafir bar-
dagar geysa nú í Indó-Kína og
eru skæruliðasveitir Viat Nihms
í sókn í Rauðárdalnum. Urðu
franskar sveitir að yfirgefa eina
varnarstöðina enn við Rauðána
í dag en úr flugvélum varð þar
vart að liðið sem þ'iðan hörfaði
komst í samband við aðrar
franskar sveitir á þessum slóð-
um.
Yfirvöldin hafa nú sent út
áskorun til allra vopnfærra
manna í landinu og beðið þá að
aðstoða hina frönsku hermenn í
baráttunni við skæruliðana.
—Reuter-NTB.
— Lækíiaprófsssor
, Framhald af bls. 8.
neinum manni, sem gæti tekið
við hinu nýja embætti án frekari
undrbúnirjÉs, og mun ekki of-
ætlað að gera ráð fyrir allt að
tveggja ára undirbúningstíma.
Þess er ekki að vænta, að nokk-
ur læknir fáist til að leggja út í
þennan aukakóstnað, nema hann
eigi að vísri atvinnu að hverfa
að loknu námi.
Það er því áríðandi, að heim-
ild fyrir þessu embætti fáist þeg-
ar á þessu þingi, með því yrði
þó tíminn, þar til hinn nýi kenn-
ari gæti tekið til starfa, allt að
því þrjú ár, og er það það
lengsta, sem ég gét hugsað mér
að þrauka við óbreyttar aðstæð-
ur.“
ara:
— Kína
Framhald af bls. 7
fyrr að þróttur hennar muni
lamast af sjálfu sér, af fjár-
hagsvandræðum og siðspill-
andi upplausn og muni því sig-
ur unninn yfir þessum erki-
óvin að lokum.
„FRIÐAR'-ÁRÓÐUR SEM
MIÐAR AD AUKNU HATRI
Hinn mikli friðar-áróður er
jafnan samfara haturs-áróðri
i garð Vesturveldanna. Eftir
friðar-hópgöngu hefur jafnan
verið skipulögð haturs-hóp-
ganga, til þess að mönnum
gefizt tækifæri til að láta skoð
anir sínar í ijós „af frjálsum
vilja“ eins og það er kallað.
Ummæli, sem höfð eru
eítir frjálsum manni, eru meira
að 'marka en það, sem hundrað
milljónir þræla grenja í kór.
BONDINN á Tindstöðum í Kjal-
arneshreppi varð 50 ára gamall
10. þ. m.
Pétur Ásmundsson er fæddur
og uppalinn á Tindstöðum og
hefur dvalið þar allan sinn aldur
og á Litlu-Tindstöðum.
Foreldrar Péturs bjuggu á
Tindstöðum, þau merkishjónin
Ásmundur Ólafsson Halldórsson-
ar Biarnasonar á Tindstöðum og
kona hans Sigríður Árnadóttir
Björnssonar bónda í Móum í
sama hreppi.
Pétur er 8. bóndinn í beinan
Karllegg á Tindstöðum. Hafa
ættmenn Péturs og þeirra syst-
kina verið gott fólk, kjarnmikið
dugnaðar- og athafnafólk.
Pétur er talinn með betri
bændum sveitarinnar og hefur
góðan arð af búi sínu og fer vel
með búpening sinn.
Einn er ljóður á ráði Péturs
bónda, að hann er ógiftur, en
þó er bót í máli að Ragna systir
hans hefur verið ráðskona hjá
honum og reynzt honufn ágæt-
lega. Er Ragna góð og myndarleg
stúlka sem hcfur rækt sitt starf
vel, eins og hún á ætt til.
Pétur byrjaði búskap vorið
1934. Hann er vinmargur og
gleðimaður, er hefur þá hneigð
eldri mannanna að eiga góðhesta
og fá sér reiðtúra og gleðjast
með ferðafélögum sínum.
Ég vil að lokum óska Pétri
bónda til hamingju með hálfrar
aldar farinn veg og bið allar
góðar dísir að styðja hann og
gefa honum góða daga ogJrelzt
Hka góða konu,
Ólafur Björnsson.
BF.ZT AÐ AVGLÝSA
t MORGVISBLAÐIIW
HINN 6. október skipaði atvinnu-
málaráðherra fimm manna nefnd,
til þess að athuga núverandi fyr-
irkomulag á saltfiskútflutningi
íslendinga.
Þessir menn voru skipaðir í
lefndina:
Pétur Thorsteinsson, deildar- •
stjóri, formaður nefndarinnar,
Helgi Pétursson, framkvæmdar-
stjóri, Jóhann Þ. Jóseísson, al-
þingismaður, Jón Máríasson,
bankastjóri, og Skúli Guðmunds-
son, alþingisrnaður._____
— N!nnin§arorð
Framhald af bls 11
sem var illa hýst kot, varð með
aðstoð Páls, að vel hjstu hofuð-
bóli.
Eftirlifandi kona Páls Stefáns-
sonar er frú Hallfríður faedd
Proppe. Hann giftist henni 1923
og mun það hafa «varið mesta
lánið í lífi hans, svo m.jög unni
hann henni og vildi allt íyrir
hana gera.
Hann dó 26. ágúst síðastliömn
og fór bálför hans fram í kyr-
þey, að ósk han^.
______Bjarni Siguiðá^on.
— Traiistá Einarsssn
Framhald af bls. 7
Hollendingar eru nú 10 millj.
og þegar þeir þykjast þurfa að
lifa eftir þessari kenningu hvað
mundi þá um okkur Islendinga?
Mér er annars spurn hvort þetta
sjónarmið hefur nkkurniíma
komið fram hér í alvöru, að okk-
ur sé ekki nóg að vera að tiltölu
jafnir nágrannaþjóðum heldur sé
það nauðsynleg krafa að meðal-
einstaklingurinn hér sé að sama
skapi menntaðri og færari öðr-
um í sínu starfi, sem við .erum
fámennari en aðrir. Það er ekki
auðvelt að breyta eftir þessari
kenningu, en ég held það sé vert
að íhuga hana.
Hollendingar erU mikil dugn-
aðar- og vísindaþjóð, enda vatla
öðrum hent að byggja Holland.
Stór hluti landsins er undir sjáv-
armáli og fastur húsgrunnur er
varla til. Einnar milljónar borg,
eins og Amsterdam, er byggð á
botnlausum leir og sandi. Það
þart' kjark og hugvit til að sigr-
ast á svona erfiðleikum.
Nú hafa Hollendingar orðið fyr
ir áfalli, sem hagkerfi landsins
riðar undan, aðskilnaði Indónes-
íu. En þeir eru ekki líklegir til
að láta erfiðleikana buga sig og
það mun verða fróðlegt að fylgj-
ast með því hvernig þeir leysa
þann vanda“.
DÓMUR HÆSTRÉTTAR
Hæstiréttur hefur breytt dómi
bæjarþings um refsingu stjórn-
enda H.f. Gamla bíós, en að öðru
leyti staðfest dóminn. Segir svo
í dómi Hæstaréttar:
„Eins og í héraðsdómi greinir,
leigði gagnáfrýjandi, Gamla bíó
h.f., kvikmyndina ,,The Bad Lord
Byron“ af Eagle-Lion Distribut-
ors Ltd. í London. Félag þetta
hefur nú breytt um nafn og nefn-
íst J. Arthur Rank Overseas Film
Distributors Ltd. Samkvæmt
bréfi frá lögmönnum félags þessa,
var Gamla bíói h.f. ekki veittur
flutningsréttur á tónlist í kvik-
myndinni með áðurgreindum
leigusamningi milli Gamla bíós
h.f. og Eagle-Lion Distributors
Ltd. Var Gamla bíó h.f. því ekki
heimilt að flytja tónlistina án
endurgjalds. Og þar sem höfund-
ur tónlistarinnar, Cedric Thorpe
Davies, hefur framselt The Per-
forming Right Society Ltd. flutn-
ingsrétt að tónlistinni í nefndri
kvikmynd og það félag þefur fal-
jð Sambandi tónskálda og eigenda
ílutningsréttar (STEF) að inn-
heimta flutningsgjaldið, bá ber
með skírskotun til raka hins á-
frýjaða dóms að staðfesta ákvæði
hans um greiðslu úr hönd-
um gagnáfrýjanda Gamla bíós
h.f. til áðaláfrýjanda á kr. 125.97
með 6% ársvöktum frá 11. des-
ember 1950 til greiðsludags.
•Þar serti vafi gat leikið á um
greiðsluskyldu kvikmyndahúsa
Frá oy mcð 25. október verður áætluu okkar sem hér segir:
Frá Reykjavík til New York alla sunnudaga.
Frá New York til Reykjavíkur alla þriðjudaga.
Frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og Stavanger
aila þriðjudaga.
Frá Kaupmannahöfn og Stavanger til Reykjavíkur
alla sunnudaga.
lOFTLEiMR H.F.
Lækjargötu 2 — Sími 81440
Markús:
Eftir Ed Dod*
YESÍ.,.AUNT...VIVIAN,„I AfA
I'LL TELL MARK LATER /
MÞl'M working '
tr ON A LITTI.E i
0 STUNT, JEFF,
« THAT I HOPÉ
tV WILL MAKE <
H YOUE SPOETS
/ SHOW EEALLV
L K___ Go! „.„d
5 THAT’S U
SWELL, MARK
WHAT CAN
I DO TO '
HELP VOU
i PLENTV/ FIRST, I WANT VOU
To RESECVE A WHOLE FLOOR.
OF THE MARKET HOTEL, AND
THEN ORDEK FIFTV •'7
HEAVV LOGS/
. ■ 1 don’t want to appear
MEDDLESC/AH, CHECEV DARLINl
BUT !F VOIj'«~ GOING TO
MAElTy JEFF. I D LIKE TO
KNOW...
1) — Þú mátt ekki halda, að
( ég sé of íhlutunarsöm, en ef þú
ætlar að giftast Jafet, þá langar
mig til að vita það.
2) — Jú, Vígborg frænka, ég
ætla að gera það, en ég segi
Markúsi það seinna.
3) Á meðan.
— Ég fékk góða hugmynd og
þegar hún kemst í gang, þá efast
ég ekki um, að fólkið fær áhuga
iyrir sýningunni.
— Það er prýðilégt, en hvað
get ég gert til að hjálpa þér við
það?
4) — Já, þú verður nokkuð að
leggja af mörkum. Fyrst verð-
urðu að taka á leigu heila hæð í
Markaðshótelinu og kaupa o
láta flytja inn í borgina fimmtí
stcrviðarstofna. -
— Ha! Hvað segirðu?
c (m