Morgunblaðið - 21.10.1952, Page 14
f 14
M ORGU N BLAÐIB
Þriðjuðagur 21. oMóber 1952
ADELAIDE
Skáldsaga eftir MARGERY SHARP
nmfftuiiiiiiiM
Framhaldsíiagan 40
allir um að hrósa henni fyrir.
„Blómasýningin mín“, sagði hún
hreikin.
Frúnum í nágrenninu féll vel
við frú Culver. Sérstaklega þótti
þeim gaman að því hvernig hún
talaði um London. „Aldrei gœti
ég hugsað mér að flytja þangað
aftur“, sagði hún.; Hinar þekktu
ekki London nema af því að fara
þangað við og við til að verzla og
voru innilega sammála um að
borgin væri óþolandi. Þær áttu
allar dætur bæði frú Hume, frú
Blake og frú Hov/ard og Treff
gekk um á milli þeirra háleitur
og yfirlætislegur.
Treff var vinsæll og ákaflega
duglegur tennisleikari, frægur
um alit nágrennið. Hann var ný-
kominn frá Cambridge. Mæðurn-
ar voru stundum að forvitnast
um það hvað hann mundi taka
sér fyrir hendur, en frú Culver
lét ekkert uppi, af þeirri einföldu
ástæðu að hún vissi það ekki
sjálf. Treff var aðlaðandi, skap-
góður og blíður drengur, en eng-
inn vissi enn hvaða grein hann
mundi velja sér að lífsstarfi.
Hann hafði lesið sögu og föður
hans datt í hug að hann mundi
geta orðið skólastjórl. Treff lof-
aði að hugsa málið og hélt áfram
að leika tennis.
I Platts End var líka ennþá
meira hefðarfólk en Culverfólkið
og nánustu kunningja þess. Það
var þc nokkur samgangur við það
þótt ekki væri hann mikill. Það
var m. a. uppgjafa-sjóliðsforingi,
dómari, greifafrú sem var ekkja
og svo herra Voneck. Hann hafði
engan titil en var mjög efnaður.
Hann var ógiftur en hann bauð
oft gestum til sín og hélt miklar
veizlur. Enginn kom þó til hans
óboðinn. Þegar prestfrúin kom til
að biðja hann að taka þátt í ein-
hverjum samskotum, sendi hún
boð á undan sér. Það var eitthvað
í fari hans sem gerði það að verk-
um að allir tóku hann hátíðlega
og enginn varð persónulegur
kunningi hans. Frú Culver þótti
mjög gaman að því þegar hann
heimsótti hana. Það var að vísu
ekki þann dag sem hún réttilega
tók á móti gestum, en hann drakk
te í dagstofunni og gaf henni ráð-
leggingar viðvíkjar.di garðínum.
Næst kom hann sama dag ári síð-
ar.
Árin liðu hvert af öðru í þessu
skemmtilega umhverfi. Herra
Culver var ekki áberandi hjart-
veikur enda þótt Howard læknir
varaði hann við hvers konar
áreynslu. Ilann gerði garðrækt-
ina að aðaláhugamáli sinu og
hlaut fyrir það verðskuldaða'við-
urkenrúngu. Ilann minntist aldrei
á Adeiaide og það gerði Treff
heldur ekki. Frú Culver minntist
stundum á hana meðal fólks, en
hún gaf í skyn að Adelaide væri
búsett erlendis .. og henni fórst
það svo vel, að aðkomukona sem
stödd var hjá frú Blake talaði
um það að hún þekkti mann í
ufanríkisþjónustunni eins og
tengdasonur frú Culver. Frú
Culver sagði að það væri ákaf-
lega tilbreytingaríkt og skemmti-
legt starf, er. galiinn væri aðeir.s
sá að menn væru áendir burt frá
Englandi. Annars spurðist enginn
fyrir um Adelaide.
2. kafíi.
1.
í sumarhitunum varð óþolandi
heitt í Britannia Mews. Adelaíde
lét gluggana standa opr.a upp á
víða gátt allan daginn og lét frú
Mounsey sækja bjór í staðinn
fyrir gin.
Þannig var sambar.d þeirra orð
ið tveim árum síðar og það hafði
ekki orðið án mikiilar siðferði.-
legrar hættu fyrir Adelaide. Hún
gat ekki sætt sig lengi við ósigur
sinn og það varð til þess að hún
fór að r.ota sömu aðferðir við
frú Mounsey, sem hún hafði not-
að við Adelaide. Adelaide fann að
það dugði ef hún var nógu ó-
skemmfeilin og hatröm í viður-
eigninni, þá var henni borgið og
hún tamdi sér því þá eiginleika.
Fyrst kom til átaka á milli
þeirra fjórum dögum eftir jarðar-
för Henry Lambert. Fyrstu þrjá
dagana hafði Adelaide verið í
i svefnherbergi sínu. Hún hafði
legið alklædd í rúmi sínu, falið
sig fyrir umheiminum eir.s og
sært dýr, og fór aðeins fram úr til
að sækja brauðið sem ýtt var inn
fyrir dyrnar á hverjum morgni.
Það var frú Mounsey sem gerði
það, því henni var fjarri skapi að
láta fórr.arlamb sitt drepast úr
su’ti. En á fjórða degi vék sljó-
leikinn fyrir eyrðarleysi. Ade-
laide stóð upp, þvoði andlit sitt
úr köldu vatni og fór niður í
vinnustofuna.
Þar var allt horfið. Tyrkr.eski
lampinn var r.orfinn, stóll Henry
og málaragrindin, rúmið hans og
rúmfötin. Fötin hans voru þar
þó ennþá samanbrotin í pinkh og
aðeir.s var eftir að kippa þeim út.
Þegar Adelaide varð það ljóst að
hér hafði „Svínið“ verið að verki
greip hana óstjórnleg reiði. Hún
fór tafarlaust til járnsmiðs, sótti
hann sjálían og lét, setja hengilás
á dyrnar bæði uppi og niðri. Það
var gert á klukkutima. „Svínið“
mætti járnsmiðnum þegar hann
var að fara. Svo vaggaði hún að
vinnustofudyrunum, leit á lás-
inn, svo á Adelaide og rétti svo
þegjandi fram hendina. 1
„Hvað viltu?“ spurði Adelaide
hrar.alega.
„Nú, lykilinn auðvitað".
„Þú færð hann ekki“, sagði
Adelaide. „Ég kæri mig ekki um
meiri þjófnað á eigum mínum en
þegar hefur verið framinn“.
Það kom vonbrigðissvipur á
,;sv:nið“.
„Eg hef ekki tekið néitt, nema
það sem þú hefur gefið mér . “
Adelaide rak upp hlátur.
„Þegar ég hélt að ég væri að
fara! Nú horfir málið öðruvísi
við. Þú færð ekkert meira“.
„Svinið“ deplaði augunum.
„Og ef ég ákveð þá að fara til
lögreglunnar. Hvað þá?“
„Þá missir þú tíu shillinga á
viku“, sagði Adelaide.
Adelaide til undrunar höfðu
þessi orð hennar sín áhrif.
Frú Mounsey deplaði aftur aug-
unum, virti þreytulegt andlit
I Ade'aide fyrir sér og vaggaði svo
burt.
Adeiaide fan^st fæturnir ekki
geta borið sig. Hún settist á tröpp
i una og studdi hönd undir kinr.
i Þá fyrst fann hún að hún var
svöng. Hún varð að ná í mat. Nú
vissi hún að hún hafði vopnið
gegn frú Mounsey í höndum sér.
Og vopnið voru tíu shillinparnir.
Og þannig varð það. Það var
eins og „Svínið“ vildi allt gera
til að fá örugalePa þessa tíu shill-
inga á viku. Það var henni dýr-
mætara en nokkur hefnd. Á með-
an Adelaide lét hana fá tíu shill-
inga á hverjum mánudegi, mundi
frú Mounsey aldrei fara til lög-
re^Iunnar Ov vegna bess að Ade-
laide gat Játið hana fá þá, var hún
um leið dæmd í þetta eilífa fang-
elsi.
Það var þó ekki fyrr p-> nokkr-
nm má"iiðum síðar að Adelaide
fór að skina frú Moursey f.yrir.
Það var þétt þoka úti. Enginn fór
út nema krakkarnir sem sendir
voru út til að stela ko’amolum.
Fulloi'ðna fólkið fór ekki lengra
en í krána. Adelaide langaði held
ur ekki út, en hún hafði enga
bók. Hún var orðinn ákaflegur
bókaormur og las allt sem hún
náðí í eftir Brandon, Ouida, Edna
Lyall og ungfrú Braddon J
ocr raMum hv<>ð sem var frá ,
bókasöfnunum í String Street, en
þar voru bækur lánaðar fvrir |
hálfpenny á klkkutímann. ,En nú
hafið hún enga bók því hún hafði .
ekki komizt út vegna þokunnar. J
Hún fór í kápuna og út á sval-
irnar. Þokán þyrlaðist framan í
höltur
snýr aftur
eftir John O. Ericsson
32-
Ég léí þó Rauðskegg fylgja mér, því að hann hafði verið
lengur 1 pjónustu konungs en nokkur annar maður. Til
allrar hamingju var Ríkarður vakandi og leyfði okkur að
koma inn til sín án tafar.
— Þú kemur ti'l þess að kveðja mig, Hrói, sagði hann og
brosti lítið eitt. Það er ágætt. En þú kemur mér bara að
óvörum. Ég hafði hugsað mér að senda eftir þér.
Nú ert þú orðinn sjálfs þín herra. Og ég óska eítir því,
að þú takir þig þegar héðan upp og hverfir á brott. Þetta
er hið síðasta, sem ég bið þig Um að gera. — Ég veit, að
Jóhann bróðir mirm verður í engum vandræðum með að
safna að sér mönnum í Englandi. Og ef hann skyldi verða
kóngur, þá er þér voðinn vís, ef þú ferð ekki varlega. Ég
ráðlegg þér að fara sem allra fyrst til Englands. Skógurinn
er þinn, og menn þínir munu ekki svíkja þig.
Hann benti hirðsveini, sem stóð álengdar með skinnpoka
í her.dinni, að koma til sín.
— Taktu þessa peninga, sagði hann — og útvegaðu þér
svo skip yfir haíið. Þetta er það síðasta, sem ég geri fyrir
þig. Svo óska ég þér alls hins bezta í íramtíðinni. Ef eitt-
húað skyldi ganga af peningunum, þá skaltu útbýta þeim
á meðal manna þinna.
Hann lokaði nú augunum til merkis um það, að við skyld-
um halda á brott.
Skilnaðurinn við hina akvitönsku baróna var ekki sérlega
tregafullur. Merchandee sást hins vegar hvergi, en menn
hans íylgdu okkur lengi með augunum, þegar við riðum
í burtu frá herbúðunum.
I næsta þorpi útveguðum við okkur ný vopn. Og um
kvöldið, sjounda daginn eftir að við fórum frá herbúðunum,'
kornum við tii Bordó. t
Ný verzidn
Ég hef opnað útibú frá verzluninni Hafnarstræti 7 á
Laugavcj 38
jf^étur Péturóáow
Hafnarstræti 7 — Sími 1219
Laugavegi 88 — Sími 4523
■ I
•I
'Q\\ liltl fer5^a l^nan a/
*
„CHLOROPHYLLNATTURUNNAR"
er i
sapu
Engin önnur
fegrunarsápa cn
Palmolive hefir
Chlorophyll grænu
— og Olive o!íu
Læknar segja, aft fcgruttaraðf^ð Palmclivc-
gerS húð sérhverrar koeu yadtsSegri
á 14 dögum c5a skensur.
♦
Kuádtð hinní mildu, freyðandi, olive-olíu
sápu á húð yðar í 60 sek. þrisvar á dag.
Hreínsið með volgu vatni, skolið með
köldu. þerrið. Læknar segja, að þessi
Palmolive-aðferð geri húðina mýkri, slétt-
arí og unglegri á 14 dögum.
‘CHLOROPHHL
lífskjaxná sérhverrar Jurtar
er I PALMOÉIVE sápunnl
ttl að gefa yður hinn ferska
íím náttúrunnar sjálfrar. —
PuLoLe... „CkL
meá íi/
roplujL
cjrœiiíi sapan,
hlci li uílcc tsíri!
TILKYNNING
Að gefnu tilefni tilkynnist hér með,
að olíugeymar og olíukyndingartæki, sem
vér útvegum viðskiptamönnmn vorum, eru
eingöngu seld gegn staðgreiðslu.
\
Hið íslenzka steinolúdilutafélag.
Olíufélagið h.f.
úr fullorðnu fé.
Slátrun lýkur í næstu viku.
Sláturfélag Suðurlands.
Skúlagötu 20.
Húsnæhi
henfugt fj'rir vörugeymslu óskast, hélzt sem næst mið-
bænum.
MARZ-TRADÍNG CO., síim 7373
Stúlka
getur fengið atvinnu við skriftir og ýms önnur störf. —
Þyrfti helzt að geta vélritað og talaS ensku, þó ekki
skilyrði. Fæði fylgir. Tilboð með eiginhandarskrift og
uppl. um aldur og fyrri atvinnu sendist afgr. Mbl. fyrir
1. nóv. merkt: „Hótelvinna — 940“.