Morgunblaðið - 21.10.1952, Side 15
Þriðjudagur 21. október 1952
MORGVNBLAÐIÐ
-■
15
B«mn ■ I ■■■■■■
Kaup-Sala
Amcrískar og enskar lia'kur'
um alls konar efni, í fjölbreyttu
úrvali, ódýrt..— Bókavcrzlunin,
Frakkastíg 16.
KAUPUM flöskur
Sækjum heim. -
Sími 80818.
Vinna
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Heimavinna
Ungur maður óskar eftir ein
hvers konar heimavinnu. Sann-
gjörn þóknun. Uppl. í síma 3664.
UNG STULKA
óskar eftir einhvers konar
vinnu, ekki vist. Upplýsingar í
síma 81907.
Tapað
Svart, lítið KVENVESKI tapað-
ist á sunnúdagskvöld, nálægt
gatnamótum Hafnarf jarðarvegar
og Hábrautar í Kópavogshreppi.
Vinsamlegast skilist á Lögreglu-
stöðina eða á Hábraut 4, sími
80593.
Samkomur
K. F. U. K.
• A.D.-konur, fjölsækið á fund-
.inn í kvöld kl. 8y2. Sr. Magnús
Eunólfsson talar. Fjórsöngur. —
Utanfélagskonur velkomnar.
I. Ö. CS. T.
Sl. Verðandi no. 9
Fundur í jívöld kl. 8,30. Fundar
efni: Inntaka nýliða o. f). Hag-
nefnd starfar. Mætið öll og stund-
víslega.
. Æðstitemplar.
Félagslíi
KuattspyrnufélagiS Þróttur
Handknattleiksæflng í kvöld að
Hálogalandi kl. 8.30. Fjölmennið.
Stjórnin.
Hnefaleikadeild KK
Byrjum æfingar í kvöld kl. 9. í
ÍR-húsinu við Túngötu.
Stjórnin.
FKAMARAR
- Spilað verður bridge í félags-
heimilinu, n.k. miðvikudagskvöld
og félagsvist n.k. fimmtudags-
kvöld kl. 8. — Nefndin.
Þjóðdansafclag Reykjavíkur
Æfingar fyrir börn í dag kl. 6
og unglinga kl.. 7. — Mætið vel
og stundvíslega. — Stjórnin.
Víkingar — Víkingar
Spilakvöld (Bridge), verður í
Félagsheimili Fram, í kvöld kl.
8.30. Félagar, fjölmennið.
Knattspyrnufélagið Víkingur.
Þið, sem vinnið innistörfin
Hefir þú áhuga og dugnað til
að rækta þinn eiginn líkama? —
Ef svo er þá er fjokkurinn þinn
byrjaður að æfa létta leikfimi og
körfuknattleik á þriðjudögum og
föstudögum kl. 6 e.h. Nánarí uppl.
í síma 80390.
Hencdikt Jakobsson.
Frjálsiþróltamenn IK
Fyrsta æfingin er kl. 10 í kvöld
í íþróttahúsi Háskólans. — Fjöl-
mennið frá byrjun og takið með
ykkur nýja félaga.
Stjórnin.
GÆFA FVLGIR
trúlofunarhring
unum frá
Sigurþór
Hafnarstræti 4
— Sendir gegn
póstkröfu. —
Sendið ná-
kvæmtmál. —1
Hjartans þakkir til allra þeirra, sem minntust mín
með heimsóknum, gjöfum og hlýjum þveðjum á áttatíu
ára afmæli mínu, 19. ágúst síðastliðinn.
Halldóra Ólafsdóttir,
Melktlti.
(■
Hjartans þakkir færi ég öllunj.^éim, sem glöddu mig
með heimsóknum, gjöfum, skeytum, bréfum og blómum
á 80 ára afmæli mínu 5. október.
Guð blessi ykkur öll. ■*.
Guðbjörg Jóhannsdóttir,
.5^#Akranesi.
Innileg þökk til allra þeirra, sem heiðruðu mig á
sjötugs afmæli mínu, með heimsóknum, skeytum og
kveðjum. •
Hildur Stefánsdóttir,
Raufarhöín.
Plíuverzlun íslands h.f. H.f. Shell á íslandi.
! Húseip iil sölu
Húseignin nr. 11 við Hólsveg hér í bænum, er til sölu
nú þegar. — í húsinu eru tvær íbúðir, tveggja og þriggja
herbergja. —- Húsið er til sýnis næstu daga kl. 5—7 síðd.
• Tekið á móti kauptilboðum til 25. þ. m. og er réttur
áskilinn til að hafna sérhverju þeirra.
Tilbo.ðin sendist undirrituðum er jafnframt gefa allar
nánari upplýsingar.
Auður Auðuns, lögfræðingur,
Reynimel 32. Sími 6090.
Gunnar E. Benediktsson, hrl.
Hafnarstræti 20 (Inng. frá Lækjartorgi). Sími 4033.
KODAK MEDALIST 2. -
Til sölu er KODAK MEDALIST 2, myndavél.
Vélinni fylgir:
1)
2)
3)
Bókmenntafélagið
W
A Ð A L F TJ N D T T R
fél*sinar ýérður jþaldinn mánudaginn 27. okt. n. k., kl. 5
Innilega þökkum við öllum, er sýndu okkur vinarhug
á silfurbrúðkaupsdegi okkar 1. þ. m.
Guðrún og Jónas Thorvald Guðmundsson,
Hjaliaveg 19.
TILKYNNING
frá clíufélög'ivmim'
Að gefnu tilefni tilkynnist hér með heiðr*
uðum viðskiptamönnum vorum, sem hlut
eiga að máli, að olíugeymar og olíukynding-
artæki. sem undirrituð olíufélög útvega við-
skiptamönnum sínum, eru eingöngu seld gegn
staðgreiðslu, svo sem verið hefur að und-
anförnu.
Stór „Heiland“ „flash“-lampi ásamt millistykki fyrir
tvær gerðir pera.
Einnig nokkuð af perum.
Filterasett, ásamt „Lens-hood“,
Tvær tegundir baka. (
I Vélin sjálf er í leðurtösku, sem einnig fylgir smekk-
■ leg „plast“ hliðartaska undir allt saman.
I Verð kr. 7500.00. Upplýsingar í ^íma 3794. ;
■
■■ ■ ■«■«»»■ « »»■»!]« s »ta •«é*» * «••««*■»*»•■•■■•■» >ti ■•■■■•■ ■■ ■■■■■■«•■■■•»»■
2.
3.
4.
giSy í Háskólanum, 1. kennslustofu.
Dagskrá:
Skýrt frá hag félagsins og l»gðir fram til úrskurðar og
samþydtktar reikningar þess fyrir 1951.
Skýrt frá úrslitum kosninga.
Kosnir tveir endurskoðunarmenn.
Rætt og ályktað um önnur mál, er upp kunna að
verða borin. Matthías Þórðarson, p. t. forseti.
.
».
\
iððarbanka Islands h.f.
verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi sunnu-
dag 26. okt. og hefst kl. 2 e. h.
Verða þá endanlega settar samþykktir og reglugerð
fyrir bankann, kosið 5 manna bankaráð og jatnmargir
til vara, svo og 2 endurskoðendur.
Ath.: Aðgöngumiðar, afhentir til fyrri stofnfundar
gilda einnig að framhaldsstofnfundinum.
Bráðabirgðarstjórn
Iðnaðarbanka Islands h, f.
Það tilkynnist að
TRYGGVI GUÐNASON
Barmahlíð 53, andaðist í Landakotsspítala 19. október.
Aðstandendur.
Sonur minn
JÓHANN ELLERTSSON
frá Holtsmúla, andaðist á sjúkrahúsi í Björgvin 16. þ. m.
Fyrir hönd eiginkonu, foreldra og systkina
Eliert Jórannsson.
Móðir okkar
GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR,
Urðarstíg 6, Hafnarfirði, andaðist aðfaranótt 19. október
á St. Jósefsspítala.
Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna
Guðrún Jónsdóttir. Gunnar Jónsson.
Jarðarför
BORGHILDAR ÞORSTEINSDÓTTUK
Laugavegi 138, fer fram frá Fossvogskirkju, miðviku-
daginn 22. okt. kl. 13,30.
Börn og tengdabörn.
#
Maðurinn minn
GÍSLI ÁGÚST JÓHANNSSON
bifreiðastjóri, verður jarðsunginn, miðvikudaginn 22. okt.
frá' Dómkirkjunni. — Athöfnin hefst klukkan 2. —
Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hins látna, eru
vinsamlegast beðnir að láta líknarstofnanir njota þess.
Guðlaug Sigurðardottir,
Jarðarför móður minnar, ömmu og frænku
MARGRÉTAR KRISTÍNAR ÁRNADÓTTUR
fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtudagmn
23. þ. m. kl. 2 é. h, — Blóm og kransar afbeðið samkv.;
ósk hinnar látnu.
Valgerður Sigurðardóttir, Sigrún Waage,
Svava Sigurgeirsdóttir.
Jarðarför konu minnar
JÚLÍÖNU TÓMASDÓTTUR
frá Skúmstöðum, fer fram frá Eyrarbakkakirkju mið-
vikudaginn, 22. október klukkan 1,30.
Guðmundur Andrésson. •