Morgunblaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 1
16 saðnr og Lesbóh 39. árgangur 245. Ibl. — Sunnudagur 25. október 1052. Prentsmiðja Morgunblaðsins — segk káeizr. á 5. i>. WASHINGTON, 25. okt. — Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Dean Acheson, sagði í ræðu sinni á Ails^erjai þmfeU.u í gær, er narn: ræddi Ivó.cumálir., að SÞ heíðu gert ailt, sem í þeirra valdi hefði staðið til þess að friður kæmist á í Kóreu. REYNIK A KOMMA A hinn bóginn kvað hann hina kommúnisku árásarmenn ekkert hafa gert til þess, að vopnahlé næðist. Sagði hann, að nú. reyndi á. það íyrir alvöru, hvort komm- únistar vildu vimra að því af heil indum, að friður kærnist á. Ef svo væri alls ekki, sagði hann, að SÞ yrðu að berjast til þrautar. RÚSSAK POTTUHINN OG PANNAN í ÖLLU SAMAN Síðan rakti utanríkisráðherr- ann sögu Kóreusti íðsins og sagði. að inmás Norður-Kóreumanna i Suður Kóreu hafi verið prýði- lega undirbúin í alla staði. Hanr kvað Rússa hafa undirbúið inn- rásir.a og þjálfað norður-kóreska kommúnistaherinn, og enn frem- ur fullyrti hann, að þeir hefðu stutt bæði Kínverja og Norður- Kóreumenn af alefli allan þann tíma, sem styrjöldin hefði staðið. Að lokum minntist ráðherrann allra þeirra hermanna SÞ, sem látið hefðu lífið í bardögunum í Kóreu og sagðist harma það mjög, að kommúnistar hikuðu ekki við að senda 1 Vi milljón itianna út í dauðann í því skyni einu, að svala landvinningafýsn sinni. FSiíli — m hvar! HINN 39 ára gamli lögreglustjóri öryggislögregiunnar í Austur- -Berlín, Heinz Tacke, er flýði fyrir skömmu frá rússneska her- nárhssvæðinu til Vestur-Berlín- ar, er nú með öll horíinn, að því er vestur-þýzka lögreglan hefur tilkynnt. Tacke bað um, er hann kom til Vestur-Berlínar, að með hannj yrði farið sem venjulegan flótta-! mann. Sagði hann enn fremur,1 að ætlunin hefði verið, að hann J hækkaði í tign í öryggislögregl- j unni þýzku hinn 1. nóv. og tæki I við yfirstjórn hennar að íullu og öllu, en hann hefði ekki getað hugsað sér að þurfa áfram að beita þeim fantabrögðum, sem austur-þýzka lögreglan notaði við pólitíska fanga. Hefði hann af þeim sökum flúið Austur-Þýzka- lánd. Vestur-þýzka lögreglan hefur cnga hugmynd um, hver örlög hans hafa orðið, en líklegt þyk- ir, að kommúnistar hafi komið bæoi honum og fjölskyldu hans fyrir kattarnef. Tilkynning frá dómsmélaráðuneytinu EFTIRFARANDI tilkynning barst Mbl. í gær frá dóms- málaráðuneytinu, þar sem skýrt er frá rannsóknum á sögu- burði þeim, sem ,að undanförnu hafa verið aðaluppistaðan í þeim rógburði, er Þjóðviljinn cg kommúnisíar haía breitt út um varnarliðlð. í s. 1. ágústmánuði birtu Mánu- dagsblaðið og Þjóðviljinn frá- sagnir af r.otkun kynörfand.i lyfja á Keílavíkurflugvelli og í Reykja vík. Dómsmálaráðuneytið fyrir- -iipaði þegar í stað rannsókn af þessu tilefni, og hefir síðan ítar- 'eg lögreglu- og réttarrannsókn arið fram um nálið. Það hefir mjög torveldað rann- sókn, að forráðamcnn blaða þeirra, er sakargiftirnar birtu, hafa ncitað að veita nokkra að- stoð við að komast að hinu sanna, þ. á. m. t. d. neitað að skýra frá -æimildarmönnum sinum, en sjálfar eru frásagnirnar með þeim lætti, að ekki verður á þeim byggt. Kenní langjsreyflur Málverk það, sem sést hér á myndinni, er gjöf Norðmanna lil S. Þ. og á það að tákna frelsi og frið í heiminnm. Málverkið er 5x8 metrar að síærð, og hefur hinn norski málari, Per Krogh, málið þcð. t 1 B a <il fa ■■ KúhameSstrúai'menn halda þing í íeheran NÆRÓBÍ, 25. okt. — Álitið er, að nokkur þúsund manna úr Kikujúþjóðflokknum hafi upp á síðkastið yfirgefið heimili sín og haldið til fjalla. Lögregla og her- lið hafa nú hafið skipulega leit að þessu fólki, en hún hefur ekki borið neinn árangur enn sem komið er. — Eins og kunnugt er, eru það menn úr Kikujúþjóð- flokknum, sem staðið hafa fyrir ofbeldisverkunum í Kenía að undanförnu. — NTB-Reuter. TEHERAN, 25. okt. — Kashaní, leiðtogi Bræðralags Múhameðs- trúarmanna í íran, sagði hér í dag, að hann hefði sent stjórnum allra Múhameðstrúarríkjanna erindi þess efnis, að þau sendi fulltrúa á alþjóðaþing Múhameðs trúarmanna, sem haldið verður hér í borg í næstu viku. —Reuter-NTB. SNJÓKOMA hefur orðið alimik- il í New York undanfarið. NEW YORK. — Bandarískur bóndi hefur nýiega verið ákærð- ur fyrir að hafa skotið á æfinga- líugu, sem var að taka sig á loft eí flugvelli í nágrenni heimilis hans. "I RO Vi/»RORG, 25 okt. — Pí- etró Nenni, leiðtogi ítalskra vinstri jaínaðarmanna, lýsti því yfir í dag, að flokksmenn naus, sem verið haía í kosn- ingabandalagi við kommúnista í síðustu kosningum, mundu ekki bafa bandalag við komm- únista í kosningum þeim, sem fram eiga að fara í Ítalíu á næsta ári. Formælandi Nennis sinna sagði í dag, að Nenní he.ði tekið þessa ákvörðun til þess að reyna að brúa nokkuð bilið milli vinstri flokkanna annars vegar og annarra ítalskia stjórnmálaflokka hins ve*>ar. Lagði hann enn fremur áherzlu á það, að fylgismenn iVeunis ætluðu að starfa áfram í nánu sambandi við kommún- ista, þrátt fyrir að þeir hefðu ekki bandalag við þá í kosn- ingunum. ^ Formælandi kristilega lýð- ræðisflokksins sagði í dag, að álitið væri, að þessi ákvörðun Nennís væri sprottin af ósam- bomulagi milli Nenníssinna og Moskvukommúnista. —Reuter-NTB. iQiimörk kosin í Öryggisróðið Mannfjón þús. manns LUNDUNUM — Alexander, land Varnamálaráðherra Breta, aagði Í- neðri deild brezka þingsins í fyrradag, að S. Þ. hefðu fills misst 350,000 manns í Kóreu, síð- an styrjöldin þar hófst. — Þar af hafa 50,000 fallið, en hinir eru annaðhvort týndir eða særðir. Manntjón Breta í Kóreu kvað ráðherrann vera um 3,400 manns. Einkaskeyíi til Mbl. frá Reuter. NEW YORK, 25. okt. — AUs- herjarþingið samþvkkti á fundi sínum í dag tillögu þess efnis, að viðurkenna bæri rétt fulitrúa þjóðernissinna- stjórnarinnar kínversku til setu á þingi því, sem nú er haldið. Var tillagan samþykkt mcð 35:5, og vcru Rússar á mdti henni ásamt leppríkjun- i;m og Svíþjóð. Enn fremu'- var sarnþykkí, að ekki skyldi rætt á þessu AHsherjarþingi, hvort kommúnistar eða þjoðernissinnar æítu að sitja þing SÞ í framtíðinni. Voru 42 lönd með því, en 9 á móti. Eins og kunnugt er, eiga þrjú þeirra landa, sem átt hafa sæti í Öryggisráðinu, Brasilía, Tyrkland og Holland að ganga úr því í desember næstkom- andi, og kafa nú þrjú lönd verið kcsin í þeirra stað. Eru það KÓLOMBÍA og LÍBAN- ON, sem bæði fengu 58 atkv. og DANMÖRK, sem hlaut 56 atkvæði. Fór atkvæðagreiðsl- an aðeins fram einu sinni, þvi að framan greind þrjií lönd náðu þá strax tilskildu at- kvæðamagni. Er það óvenju- legt, og má geta þess, að s/and u*n hefur það komið fyrir, að þurft bafi að endurtaka at- kvæðagreiðsluna marg oft, áð- ur en fengizt hefur úr því skorið, hvaða land ætti að taka sæti í Öryggisráðinu. Hefur jafnvel verið nauðsynlegt að endurtaka atkvæðagreiðsluna tuifugu sinmim. Mánudagsblaði'ð skírskotar til frásagnar ónafngreindrar stúlku í símtali um atburð, sem átti að hafa gerst á Keflavíkurflugvolli, og er hvorki getið um aðila, stað né stund, svo að orðið gæti grund völlur að framnaldsrannsókn. ENGINN FJARLÆGöUR ÚR SÖLUM ÍIÓTEL ÖORGAR Þjóðviljinn skýrði frá atburði, sem á að hafa gerst á Hótel Borg nokkrum .kvöldum íyrir þriðju- daginn 19. ágúst, og er þess get- ið, að lögreglan hafi verið kvödd á vettvang og fjarlægt útlending, sem hneykslun hafði valdið. En enginn lögregluþjónn kannast við að hafa fjarlægt útlending frá Hótel Borg á þessu tímabili og ekki er getið um það í bókum lögreglunnar að svo hafi verið gert. Þó að forráðamenn Þjóðvilj- ans hafi eins og fyrr segir, með öllu neitað því við rannsókn að skýra frá hvaðaþt þeir hafi sögu þessa, liafa þjónar á Hótel Borg borið bað, að Guðmundur Vigfús- son, bæjarfulltrúi, er þá veitti blaðinu forstöðu, hafi gei'ið i skyn við þá, að blaðið hafi soguna eft- ir ótilteknum manni á götunni, en hann hefði aftur haft hana eftir lögreglunni eða dyraverði á Hótel Borg. ALLT ÞJÓNALIÐ H. B. GAF SKÝRSLU Allt þjónalið á Hótel Borg, dyraverðir og umsjónarmaður hafa verið yfirheyrðir og veit enginn til þess að nokkur fótur sé fyrir sögu þessari. Vitnin hafa og skýrt frá því, að flestir þeirra hafi haldið uppi spurnum um söguna í hópi starfsfólksins og hafi enginn í þeim hóp kannast við slíkan atburð, og lögreglu- menn hafa neitað allri vitneskju um hann, svo sem fyrr segir. Þrátt fyrir það, að söguburður þessi reyndist þannig úr lausu lofti gripinn, fyrirskipaði ráðu- neytið að réttarskýrslur skyldu teknar um þetta málefni af þeim starfsmönnum Keflavíkurflug- vallar, sem best fylgjast með at- burðum og hátterni fólks á flug- vellinum, lögreglu, tollvörðum, starfsmönnum við gisti- og veit- ingaþjónustu og félagsheimili, innlendum og erlendum. Rann- sóknarlögreglan hélt uppi spurn- um meðal annarra þeirra aðila, sem líklegt var að vissi um notk- un slíkra lyfja, ef hún ætti sér stað. Enginn þeirra, sem yfir- heyrðir hafa verið eða spurnir hafa verið hafðar af, kannast við þá lyfjanotkun, sem blöðin lýsa. í VESTMANNAEYJUM — KONAN GRIPIN LOFT- HRÆDSLU í framhaldi af þessum sögu- buvði voru birtar frásagnir af Framhald á bls. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.