Morgunblaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 9
Sunnudagur 26. oki. 1952 UORGUNBLABIÐ 9 • ■ Forsetakosismgariiar NÚ líður óðum að endalokum hinnar miklu kosningabaráttu í Bandaríkjunum, þar eð kosning- ar eiga að fara frarn 4. nóv. Enskt máltæki segir að erfið- E.st sé að spá um tvenns konar úrslit, veðhlaupa og almennra kosninga. Eftir því sem nær hefur dregið kosningadeginum hafa spádóm arnir um úrslit þeirra orðið reikullí. En eitt er vist, að þátt- taka kjósendanna i þessum for setakosningum verður meíri on hún hefur nokkru sinni áður ver- íð. Sumpart að sjáifsögðu vegna þess, hve öllum almenningi í Bandaríkjunum er ljóst hve mikil og margvísleg vandamál forset- inn þarf að leysa á n-æst.u árum. Og svo er hitt, að nýtt og öflugt áróðúrstæki hefur nú í fyrsta sinn komið til söguunar: Sjón- varpið. Með því að taka sjón- varpið í þjónustu sírra. geta fram- bjóðendurnir og öflugustu stuðn- ingsmenn þeirra hvors um sig sama scm haldið raður sínar ljóslifandi inni á heimilum kjós- endanna. í sambandi við kosníngaþátt- tökuna, sem við ístendingar eig- um að venjast hefur þátttaka aldrei verið mikil í foTsetakosn- ingurn þar vestra. Áiið 1948 er Truman var kosircn. neyttu aðeins ! 52%. kjósendanna atkvæðísréttar ' síns. Mesta kosmingaþáttakan sem orðið hefir viö forsetakosn- ingar er að 59% hafa kosið. Sem kunnugt er voru republik anar fyrst í stað nokkirð öruggir með kjörfylgí frambjóðanda síns, herforingjans Eísenhovvers. En þegar keppinautur hans Adlai Stevenson kom fram á sjónar- sviðið sem frambjóðandí demó- krata og fór að njóta sín í ræðu- stólum og í sjónvarpi, breyttist svipur kosningabaráttunnar. Það kom mönnum á óvart hve snjali og aðlaðandi ræðumaður hann er, er hann jafnvel taiinn jafn . snjall Churchill gamla að hug- myndaílugi og vígfimi í ræðu- stól. Á hinn bóginn hcfur hinn al- þýðlegi og vinsæli Eisenhower valdið fylgismönnum sínum von- brigðum að ýmsu leytí. Jafnvel ekki laust við að hann hafi kom- ið klaufalega fram á stundum. Kosningabomba hans um einka- mál Nixons flokksbróðnr hans er átti að hitta Stevenson, varð ekki eins áhrifa mikil er frá leið, eins og republikanar ætluðust til og vonuðust eftir. Hinn almenni kjósandi í Banda ríkjunum getur fallíst á að Eisen- hower verði í sjálfu sér prýði- legur forseti komist hann í ,,Hvíta húsið“.. En menn segja sem svo, að þar fylgi böggull skammrifi. Menn óttast, að Taft cg MaeCharty mimi reynast þar ráðríkari og taka íram fyrir hendur Eisenhower eí hann íyíg- ir fram þeiin frjáfslyndu skoð- imum, er hann í raun og veru vill fylgja, en eru..j«3ssam ráða- miklu flokksmömmnr hans ógeð- felldar. Línan á feoíisiaiímista- þinginu Á.ÐUR hefur verið msnnzt hér á hið mikla flokksþing kommún- ista, er haldið var í Moskvu, og er nýlega lokið. Gegnum allann ysinn og malandana á þessu fyrir ferðamikla þingi skín í höfuð- markmið kommúnista samkvæmt línu þeirri er Stalin gaf þinginu. Híiji er sá: AS re.vna með öllu Ri.iti aS boæaa á aiskinni sundrtmg í heirahinra sérstak- lega á milii Vestar-Evrópu- þjáða og BandaríXjanna. Jafnframt eiga f ’okksdeildir kornmúnista í Vestur-Evrópu að ná sem allra nánustu samstarfi við þá andkoromúnista, sem ætla má að séu svo einfaldir, að þeir leggi trúnað á nokkurt orS aí því sem kommúnistar segja er þeir Forcetakcsningarnai í BGndaríkjumim © Línan d kommu nista- þinginu í Moskvu ® Er hennor farið að gæía hér d landi? o Verkefnið að spilla scmbúð lýciæcisþicða « Það ccu komm- únista.r sem gera landvarnirnar nauðsynle jar ® Markviss spiil- ingaröfl Þjóðviljans • Refskdk blekkinf anna « Iðnsýningin og dh.rif h.ennar « Aukin kaup d innlendri íramleiðslu styðu.r þjccarvclmc-gun ® McL'inti n er mdttur. b ví nauðsynlejri, cem þjócirnar eru smærri @ Sauðelskir borgarar og garðrækt ReyKvíki ga ■\ldrei fvrr hefur áf'U’i í Bandaríkjunum fvrir for ttaKosninerum ver>ð svo •>''>• sem nú. Tug- húsundu.m saman hópast kjásendur til að hlýða á E senhower (t.v.) og Stevenson (t.h.). þykjast vilja vinna þjóðum sín-' um gagn þrátt fyrir allt það sem á undan er gengið. Það kom fram á þínginu m. a. í ræðum Stalins sjálfs, að hann j og forsprakkar kommúnista yfir- leitt, eru svo glaðir og ánægðir yfir þessu nýja markmiði, þessari stefnu sinni, að þeir eru þegar orðnir vongóðír um, að :nikið geti áunnizt fyrir málstað þeirra. Nú þegar í upphafi eru þeir farn- ir að bera fram spádóma um, að lýðræðisríki Vestur-Evrópu munu hefja ófrið og efna til blóð- ugra styrjalda sín á millí, Þessu geti áróður og klókinði kommun- ista komið íil Ieiðar. Meðal vestrænu þjóðanna eru slíkir spádómar teknir með hæfi legri fyrirlitningu. Er „Iínan“ komin hingað? EN eítirtekt vekur það hér í fá- menninu að þessi nýja Una aust- an að, virðist vera farin að hafa sín áhrif á Alþingi íslendinga. Nýle<ra hefur þar sú nýiunda gerzt að formaður Alþýðuflokks- ins, Stefán Jóh. Stefánsson, og formaður kommúnistafiokks'ns, Einar Olgeirsson, hafa flutt sameiginlcg? tillögu í máli einu. á landi hefur lengi, verið þetta. Til þess að halda því starfi áfrarti, fá þeir starfsfé frá alþjóðasrtm- tökum kommúnista. íslenzkir kommúnistar eru að sjálfsögðu svo hlýðnir yfirboðurum sínum að þeir grípa hverja örðugleika fegins hendi, sem fyrir koma í samstarfinu við varnarliðið og reyna að blása að eldi óvildar og úlfúðar í garð Bandaríkjamanna. Gera þeir þar úlfalda úr mýflugu í hvert skipti sem þeir telja sér "ært. Vist varnarliðsins hér á Islandi er þeim kærkomið tækifæri til að starfrækja þessa iðju. Áreiðanlegt er, að jafnt íslend- ingar sem Bandaríkjamenn vildu að hægt væri að komast hjá því að varnarliðið þyrfi að d\ælja hér. En ásíæðan til hérvisíar þess er sú að ailir skvni hornir mersn telia að hérvisí þess sé óhjá- kvæmiieg nauðsyn, bein afleið- ing af vfirráð»sfeínu og árásar- fyrirætlumim Rússa. Kommúnistar gera Iandvarnir nauðsyn- legar EE kommúnistar breyttu um eðli og stefnu og tækju upp sömu sið- Þessum þremur monnum ber mikill heiður fyrir góðan undirbúning Iðnsýningarinnar. Þeir eru: Sveinn Guðmundsson, formaður fram- kvæmáaTiefíidar, Hslei Berrs, frr mkvæm T.sflóví Tðnsýningarinnar og Ckarphéðinn Jóhannsson, z^útket sýningarinnar. Hi.ngað til hefu • formrður ,\1- þý Suílokksins Ctefán Jóh. Stef- ánsson. fordæmt allt samneyti við' kommúnista. Hefur það verið hans styrkur bæði utan og innan Aiþýðuflokksins og aflað honum þcss trausts, sem hann á eftir. ' Menn hljóta sð snvrja sjálfa s>g hvort. það sannist á formanni Al- þúðuflokksins, að hanri sé fyrsta ginr i “garfífl hér á landi, sem bít- ur á þessa nýju lí.iu Stalins. I Aðalvcrkcfnið j EXGIN nýjung er fyrir okkur ís- lendinga að kommúnistar rej'pi cð spilla samstarfi okkar jafnt við Bandaríkjamenn sern aðrar lýðræðisþjóðir. | Aðalverkefni kommúnista hér f æði og sama friðaráhuga eins og aðrir siðaðir menn, þá vrði eng in þörf á varnarliði hér á landi. Þetta vita kommúnistar mætu '. el. Ennfremur vita þeir s?m er, að varnarlið er hér í landinu ein- göngu fyrir þtirra tilverknað og á þeirra áhyrgð, Það er þeim ein- um að kenna eða yfirstjcrn þeirra að þessar ráðstafanir þarf að gera til öryggis fyrir frclsi og sjálf- streði þjáðarinnar. Landvarnir cru hér nanðsynleg ar eins og nú standa sakir. ðleð öðru móti vei'ður frelsi okkar ekki trvggt, ná friður í heiminum yfirleitt. A5 sjálfsögðu eru oþægindi því samfara að varnarliðið dvelur hér. — En kommúnistar, menn- irnir sem bera ábyrgð á þessu 'ástandi og eiea öll upptökin að því, að til þessara ráðstafana þurfti að grípa, gera samhliða ) allt sem í þeirra valdi stendur til að auka á erfiðleika. sem af hér- vist varnarliðsins stafa. | Ef jslendingar gæta sjálfsvirð- ingar sinnar, skapast engin hætta I af dvöl hins erienda iiðs i land. :nu. I En einmitt þess vegna revna kommúnistar með öllum ráðum að brjóta sjálfsvirðingu þjóðar- innar á bak aftur. þá sjálfvirð- . ingu. sem fram að þessu hefur verið meðfæddur eiginleiki ís- | lendinga. I Með þessari iðju sinni leitast kornmúnistar við, ao skapa það ástand með þjóðinni sem væri opin leið til þess að spillt verði sambúðinni við hið aðkomna lið. Leiðbeminsar Þjóðviljans í KVENNASÍÐU Þjóðviljans ný- lega, þar sem birt er, ávarp til ungra stúlkna frá kommúnista- konu, er berum orðum sagt. að ungrj stúlku sé það ekki láandi, þó hún vilji ekkí gera vist að æíi- starfi sínu. Þess vegna telur greinaritöf- undur það oíur skiljanlegt, að stúlkur leggi með öSrum hætti en vera hcr, lag sitt v;ð hina erlendu varrarliðsmenn. Sá hugsunarháttur, er grein- arhöfundur elur i hrjósti, eg vill koma á framfæri er einkar ijós. Getur enginn mlsskilið hvert verið er að leiða hinar ungu stúlkur, sem Þjóðviljakonan á- varpar. Þetta er sami hugsunarháttur, og kom fram í blaði einu í fyrra- vor er oft og einatt hefur merki- lega líka afstcðu og Þjóðviljinn í vissum málum. Þar var haft eftir stúlku, sem manni skildist að legði heim$óknir á Kerlavík- urflugvöll í vana sinn, a5 slíkt: framferði kvenna væri fyrst og: fremst á ábyrgð yfirvaldanna í landinu. Yfirvöldin ættu að loka vellinum og girða þannig fyrir slíkar heimsáknir. Þar áíti sem sagt ekki siálfsvirðing og þj ið- armeínaður að koma til greina, en varpa skyldi öllum áh.yggjam af því á yfirvöidin. Refskák blekkinganna MEÐ SLÍKUM kenningum er vei'ið að gera einstakiingana á- byrgðarlausa urn framtíð sína og í'arsæld þjóðarinnar og skapa þá upplausn í þjóðfélaginu er gæti orðið hinn bezti jarðvegur fyrir kommúnismann. í Allir skynbærir menn sjá að Laogerdegur 25« ©Íi&áll8a5 þessi hætta er alvarleg fyrir ís- lenzkt þjóð íf. • Ea jafnframt er öllum IjóSt, að fyrir aðgeroir komm- únista einna er hér hervarna þörf. Hér hafa kommúnistar því, sem víðar um heim útbúið sér hina handhægustu refskák lyga og blekkinga, þar sem þeir fyrst s.rapa það ástand í heiminum, að íslenzka þjóðin getur ekki leng- ur verið óhult um líf sitt. Síðan nota þeir hérvist hins erlenda nauðsynlega varnarliðs, til þess að grafa undan síðferðislegum undirstöðum þjóðfélagsins og vinna svo að því leynt og Ijóst að koma allri sökinni yfir á and- stæðinga sína. En slíkar blekkingár takast ekki nema í þeim tilféilum, sem þeir ræða við skilnirigssljóustu landsmehn vora. Iðnsýningiíi og áhrif hennar ER Iðnsýningunni lauk um síð- ustu helgi höfðu 73 þús. gestir heimsótt hana. Var það mun meiri aðsókn en nok.kurn gat grunað að óreyndu, þar sem gesta talan var langtum. hærri en íbúa- tala Reykjavíkur, enda komu fjölmargir gestir úr fjarlægum héruðum til þess að njóta fróð- leiks þess, sem sýningin hafði að bjóða og margir komu þangað oftar en einu sinni. Þessi mikla iðnsýning á 200 ára afrnæli „Innréttinganna" mun marka tímamót í iðnþróun lands ins. Það er eins og Björn Ólafs- son ráðherra komst að orði í við- tali hér í blaðinu: „Iðnaðurinn þurfti að gera sér grein fvrir hvar og hvernig hann stóð, eftir að hafa lifað í skjóli innflutnings- hafta í mörg ár.“ Þess vegna var hin mikla sýn- ing haldin, þar sem iðnfyrirtæk- in kostuðu kapps um, að gera grein fyrir, hve vönduð og góð hin innlenda framleiðsla er nú orðin. En „sá iðnaður" sagði Björn Ólafsson, „sem þannig hristir rykið af fótum sér, og býr sig undir nýtt framfaratímabil, á kröfu til þess, að hið opinbera, rikisstjórnin og Alþingi geri sér grein fyrir hvaða ráðstafanir þurfi að gera, til að skapa varan- leg skilyrði fyrir heilbrigðri þró- un hans, er byggist á því, að not- að sé íslenzkt hugvit og íslenzkar hendur til að fylla þarfir lands- manna í sem flestum greinum“. Að sýningunni lokinni hélt for- stöðunefndin samkomú með þeim mönnum, er tóku þátt í sýning- unni. Kcm þar m. a. í Ijós, að sýner.durnir eru þegar farnir að rjjóta ávaxtanna af þessu fram- taki sínu, með þvi að sala á fram- leiðsiuvörum þeirra hefur aukizt. Þess er því að vænta, að ís- lenzkir iðnframleiðendur hafi á því vakandi auga, að vanda vöru sína sem bezt, og gera neytendun- um hana sem aðgengilegasta. Svo árangurinn af þessu átaki beirra geti orðið varanlegur. F ramííðar íyrirkomulag FORMAÐUR sýningarnefndarinn ar, Sveinn Guðmundsson, vakti | máls á því á samkomu þessari, að íslenzkir iðnframleiðsndur þurfi að taka höndum saman um, að byggja veglegan sýningarskála, því slíkar sýningar sem þessi á ís.enzkri iðníramleiðslu verði í fiamtíðinna að cr.durtaka sig oft- ar en svo, að hægt sé í hvert sinn að nota sér af stórhýsum sem eru í byggingu. Sveinn kom énnfremur með þá hugmynd að í framtíðinni verði sem mestri isienzkri iðnfram- leiðslu safnað á einn stað í stórt vöiuhús, þar sem almenn.ingur getur keypt beztu fáanlega iðn- íramleiðsluvörur landsmanna. Almenningur, sagði hann, þarf staðgóða fræðsíu um ísíenzkan Frrmhald á hk. 1»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.