Morgunblaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. okt. 1952 r 2 Oýrmætasta gieðin er að hafa g@rts.ky mundi Jónssyni, og kórkaflar, er fluttir voru af Dómkirkju- kórnunum undir stjórn höfund j arins. Var flutningur þess á-! HASKÓLI ISLANDS var sett- ur í gEBi- kl. 2 e. h. Fór aíhöfnin fram í hátíðasal skólans að viðstöddum forseta íslands, menntamálaráðherra og öðr- um -^estum. Aihöfnin hófst á þvi að Dómkirkjukórinn frumflutti Læknadeild 235, þar af tann- viðamikið tónverk við Hátíðar lækningar 14 Ijóð háskólans. Var það kant- j Laga- og hagfræðideild 193, bar ata Páls ísölfssonar við ljóð,1 af 121 lögfræði, en 72 viðskipta- pr horsteinn Gíslason orti og j.ræði. tileinkaði háskóianum við Hoimspekideild 177, þar af 48 stofnun hans árið 1911. f verk- ísl. fr. og 111 í B.A. greinum. inu skiptast á einsöngslög fyr-! Verkfræðisdeild 40. ir barytónrödd, sungin af Guð-, ' LANDNÁM ÍSLENZKKA FEÆ3A Sú breyting hefir verið gerð, að íslenzka hefir verið undanfelld heyrilcgur og tónverkið mikil- l s-111 námsgrein t;l B.A. prófs, en fenglegt og fagurt að lieyra. j ' stað þess hafa venð settar regl- Þá fiutti rektor háskólans, j ur um» að serstakt cand. mag. dr. Alexamler Jóhannesson, j próí er hægt að taka í íslenzku og prófessor, setningarræðuna,1 einhverri einni grein annarri, og sem fer hér á cftir. — Jón j má þá í íslcnzkunóminu velja um Steffensen, prófessor, flutci! ísl. málfræði og bókmenntasögu, vísindalegan fyrirlestur, svojeoa ísl- s°gn og mannkynssögu, sem venja er til, og ræddi j auk kennaraprófs í íslenzkum hann um fæðuna. Vék hanu -iræðum, eins og verið hefur. Hef- cinkum að fjörefnunum, og >r þessi breyting verið gerð til þess eð gera ýmsum skólum auð- veldara að fá kennara, sem væru sérfræðingar í íslenzkum fræð- um, en gætu au.k þess kennt eina námsgrein í viðbót. Starf háskólans var mjög fjöl- þætt á síðasta ári. Auk þeirra op- inþeru fyrirlestra, er kennarar háskólans og íslenzkir fræðimenn fluttu, komu hingað erlendir gest ir háskólans, er einnig fluttu fyr- irlestra og voru þeir: Gwyn Jones, prófessor frá Aberystwyth í Wales, prói. Didrik Arup Seip frá Oslóarháskóla, Scan Mac Bride .íyrrum utanríkisráðherra íra og próf. Hans A. Miilier frá Columbiaháskólanum í New York Þá var haldið námskeið í íslenzk- um fræðum fyrir stúdenta frá Háskólarektor ávarpar nýstútf'SK STTx mm rannséknum, sem fram hafa fafið á því sviði. Þá tók háskólarektor enn til máls og ávarpaði hina nýju stúdenta. Gat hann þess að bráít myndu nýjar reglur sett- ar um lágmarkstímasókn í há- skólanun og jafnframt yrðu prófkröfur gcrðar strangari. Flvatíi hann þá til vinnusemi og ástundunar við námið og brýndi fyrir þcim þjóðféiags- legar skyidur háskólaborgar- ans. Aó lokum var þjóðsöngur- inn ieikinn. RÆDA REKTORS .ÉYRIR rúmum mánuði, eða 22. fiept., lézt próf. Ágúst H. Bjarna «on, er var kennari við hóskólann Norðurlöndnm, hið 3 í rööinni, i: 34 ár eða frá 1911—45. Hann var °S sóttu það 25 stúdentar, eða <jinn af traustustu kennurum Ijians, mikilvirkur rithöfundur, er kamdi íjölcla rita í heimspeki og úrðu þau mjög vinsæl meðal fleiri en r.okkru sxnni óðui’. Islend ingum er það metnaðarmál að kynna hið fagra mál sitt, sem er svo mikilvægt fyrir allar. mál- á'þýðu manna, einkum rit hans fi'£sðirannsóknir, og ágætu bók- rim sögu mannsandans. Hann menntir, bæðx að fornu og nýju. ’ílutti fleiri opinbera fyrirlestra Háskólinn er því þakklátur ríkis- Viö háskólann en nokkur annar, :fyrr og síðar, og var því fyrir- inynd allra annarra háskólakenn- ara um starfsemi og reglusami og tjrúmennsku við skyldur sínar. Vil ég biðja alla nærstadda að heiðra minning hans með því að tísa úr sætum. Magr.ús Jónsson, prófessor í éuðfræði, hefir nýlega sagt emb- stjórninni fyrir að hafa átt frum kvæði að því að bjóða á undan- förnum 3 árum erlendum stúdent um til náms í islenzkum fræð- um heilan vetur við háskóla vorn. Reynsian hefir orðið sú. að þessir stúdentar hafa flestir num- ið íslonzkt nútíðarmál og getað mælt á vorri tungu, er þeir hafa horfið héðan. Á þessu ári hafa aettí sínu lausu, en í raun og veru 'Þsgið boð stjórnarinnar stúdent- ióv hann úr því fyrir 5 árum og j ar Englandi, Irlandi, Þj'zka- hefir -Magnús Már.Lárusson gegnt , landi, oviss og Spáni, og eiu þei'. émbætti hans þessi ár. Próf. j Mlii’ komnir til náms. Þetta tákn- Magnús Jónsson var kennari við iar ' r£Un og veru nýtt landnám háskólann í 30 ár og vann þar ' 'r íslenzk fræði, því að margir ágæt störf, bæði með kennslu og beirra munu síðar sinna 'slenzk- xitstörfum. Flytur háskólinn hon j um fneðum a menntabraut s.nm urn nú alúðarþakkir fyrir öll þau (er Þeir hafa lært að skilja islenzkt f nutiðarmal Qg kynnzt íslenzkum ! landshögum og hugsunarhætti. NÆR 700 STÚDENTAR I Háskólinn er enn í örum vexti RITSTÖRF PRÓFESSORANNA og er tala innritaðra stúdenta 692 | Háskólanum hafa á síðastliðnu en tala kennara, að meðtöldum ári verið gefnir eftirfarandi sjóð- Öllum aukakennurum 58. Erlend- ir: Minnir.garsjóður Bénedikts ir lektorar eru hinir sömu og í \ sýslumanns Sveir.ssonar, að upp- fyrra nexna Ivar Orgland, cand. hæð xúmar 10 þús. krónur, er mag.', er tekið hefir við kenr.slu fi-ú Ragnheiður, ekkja Júlíusar í norsku og býð ég hann velkom- j Sigurðssonar, bankastjóra á Ak- inn til starfa. Enskukennslu ureyri, gaf til minningar um föð- annast í vetur Hcimir Áskelsson ur sinn látinn, og er tilgangur M.A., og hefir _hann áður gegnt sjóðsins að veita styrki efnileg- þeim störfum. í fyrra var tekin um stúdentum, er sjóðurinn er upp allvíðtæk kennsla til B.A. ’orðinn 25 þús. kr. Frú Ingibjörg ■jjrófs og mátti velja milli 15 náms ' Claessen Þorláksson og kjördæt- greina. Hefir reynslan orðið sú, ur hennar hafa stofnað minning- að í fyrra innrituðust 57 stúdent- 1 arsjóð Jóns Þorlákssonar til ar í þessum fræðigreinum, en í styrktar verkfræðinernum við Há ár 36. Þykir þetta benda til þess, hskóla íslands, tða til framhalds- að mjög margir stúdentar muni 'náms þcirra við annan háskóla, leita náms í þessum greinum á að upphæð 50 þús. kr., og var pkpmnum árum, ekki sízt, er þeir sjóður þessi stofnaður, er liðin rælcte hingað, er nú stunda. nám . voru 75 ár frá fæðingu hins mik- 5 kennaraskólanum, samkvæmt ilhæfa verkfræðings og stjórn- liinum nýju fræðslulögum. málamanns. Fyrir þessar gjafir - Stúdentar .skiptaot þannig.á flyf .ég glúðgrfyljstp, þakkir há- <3eildir: jskólans. Guðfræðideild 47 Háskólar.um er annt um, að fcd-a saman rísa upp á ókomnum ár- um. Bygging náttúrugripasafr.s er r.ú orðin höfuðnauðsyn, og væntir háskó'inn að geta hafið íramkvæmdii’ á bví mikla verki ef tii vill á nresta ári. Þá er verið að gera uppdractti að félagsheim- ili stúdenta, og hefir stúdentaráð beitt sér fyrir máli þessu. Er á- formað, e.ð hús þetta verði héim- ili alls félagslífs stúdenta og aka- demirkra fé'laga í landinu. og er því gert ráð fyrir, að allar skemmtanir stúdenta og alls aka- demisks félagsskapar geti farið j þar fram, einnig leiksýningar. Alexander Jóhannesson. sam flestir kennarar hans sinni vísindastörfum og sjálfstæðum rannsóknum og hefir áður látið gtra tvær skrár urn rit háskóla- kenr.ara, frá 1911—1940 og 1940— 1946, og nú kemur út í ár þriðja skráin 'fyrir árin 1947—51 og er áformað að gefa slík’a skrá út á 5 ára íresti. Geta mqnn þá auð- veldlega kynnzt þeim ritstörfum, er hver háskólakennari ieysir nf hendi, en um leið ætti útgáfa slikra skráa að vera til uppörv- unar og hvatningar öllum nýjum háskólakennurum, et' á hverjum ííma bíetasl við, og minna þá á þær sk.yldur. er á þeim hvíla. SAxMSXARF HÁSKÓLANNA Háskólanum er nauðsyn að liia á sig sem cinn lítinn bróður í samfélagi annarra háskóla í heiminurn, og kennurum ber að keppa að því að birta ritgerðir sínar og bækur á erlendum mál-. um um -öll þau efni. er ætla má, að eigi erindi til annarra þjóða. Margskonar ‘élagasamtök : ísa nú u.pp í verölcíinni, einnig á sviði vísindaiðkana og sérstakra fræðigreina. Jafnvc! félag há- skóla hefir nýlega verið stofnað (Association des Universítés), og er maxkmið þess að safna upp- lýsingum um sem flesta háskóla í heimi, koma á samstarfi milli þeirra, einkum kennara og stúd- enta, og stofna skrifstofu, er geti veitt upplýsingar um nám við eðra háskóla, hvar sem er í heim- ir.um og sjái um dreifingu þeirra meðal allra þeirra, er að félags- sarntökunurn standa. Verður hún í París og mun annast allar skýrslugerðir og önnur mál, er háskólana varða, þar á meðal upplýsingar um ný rannsókna- tæki i ýmsurn fræðigreinum, út- vegun kennslubóka o. fl. Háskóli vor verður aö hafa þann metnað að vinna að alþjóðlegu samstarfi í ýmsum greinum vísindanna, og er því mjög gleðilegt, að allmarg- ir háskólakennarar hafa a síðast- liðnu ári átt þess kost að taka þátt í alþjóðlegum mótum og haía flutt þar fyrirlestra, en aðr- ir verið boðnir að flytja fyrir- lestra við erlenda háskó’a. Þessu samstarfi verður að halda áfram á ókomnum árum. FÉLAGSHEIMÍLI STÚDENTA Um ytri kjör háskólans skal að- eins minnzt á, að nú er að mestu lokið við iögun háskólalóðarinn- ar og þar sem áður var óræktað land, urðir og grjót, eru nú gras- veliir og gangstígar og gróandi tré, cr gróðursolt hafa verið á þessu ári. Margar aðrar fyrir- ætianir hefir háskólxnn á prjón- unum, og skal þar r.efna, að há- skóiaráð hefir hug á að láta gera myndasjyttur af merkujtu íslend ingum á sviði þjóðlegra fræða og skáidskapar og munu þær smám stúdenta, t.d. í jólafríum eða á þeim timum, er henta þykir Byggingu þessari heíir þegar verið valinn staður sunnan íþrót.tahússins. Iláskólinn verður; að styðja þctta áhugamál allra stúdenta og hafa forystuna um að kcma þessu máli í fram- kvæmd. Á VERÐI UM SJÁLFSTÆÖI OG MENNINGU ! Þó að ég hafi nú lýst að nokkru starfsemi háskólans á undanförnu ári og fyrirætlunum hans á næstu árum, eru mörg önnur vandamál, er snerta kennsluna, betri skilyröi til rannsókna, auk- ið húsnæði fyrir sumar deildir, og ileira, er ei verður minnzt á að þessu sinni. Þessu, sem lýst hefir verið, mætti kalla hinar bjöirtu hliðar háskólalífsins. En til eru aðrar, sem mætti nefna hinar dökku, og eru þær sameig- inlegar lífi þjóðarinnar. Vér lif- urn á ógnþrungnum tímum, iím- um vonar og ótta, tímum öryggis leysis um framtíð vora og fram- tíð alls mannkyns. Hræðslan hef- ur gagntekið allar þjóðir, hræðsl- an við gereyðingarstyrjöld, og þessi hræðsla hefir lagt dráps- klyfjar á flestar þjóðir með þung um sköttum til styrjaldarundir- búnings, svo að vart verður séð, að unnt verði lengi að halda á- fram á þessari braut. Vér íslend- ingar getum engu ráðið um, hvað framtíðin ber í skauti sínu. Vér verðum aðeins að hugsa um að gera skyldu vora, skyldu vora við þjóðina og oss sjálfa. Rík skylda hvílir á öllum háskóla- kennurum og stúdentum, er síðar munu skipa mörg ábyrgðarmikil embætti þessa lands, að vera á ,verði um sjálfstæði íslands og i þjóðlega menning. Reynslan hef- ' ir kennt oss, að í viðskiptamálum og atvinnumálum er engri þjóð ^treystandi að veita oss forsjá. í baráttu iífsins verðum vér Is- lendingar að bera éinir ábyrgð á öllum vorurn málum. Á mynda- styttu hins fræga skálds Victor Plugo við Sorbonne-háskóla er rietiað: La nature parle — il faut jlui répondre. Vér gætum sagt: jísland kallar — kallar á öll sín jbörn til dáðríkra starfa fyrir 'land og þjóð. Vér verðum að svara þessu kalli, strengja þess iheit, að allt vort líf og öll vor störf skuli helguð fósturjörðinni. IÁ háskóla vorum hvílir sú skylda !að vera í fararbroddi, að hvetja og örva hin uppvaxandi æsku- og örva hinn uppvaxandi æsku- jtíæmi með árvekni og staríi og jbaráttu fyrir hugsjónamálum þjóðarinnar, er hinir ungu stúd- .entar geti ætíð minnzt, er þeir i síðar hefja göngu sína sem for- jystumenn í íslenzku þjóðlífi. BANDALAG HÁSKÓLANNA | Aiþjóðasamband háskóla, er ég minntist áður, var stofnað fyrir j tæpum 2 árum suður í Nizza af | fulltrúum 167 háskóla frá 52 löndum með eftirfarandi for- mála: I ,,í vitund um hina miklu á- byrgð sína sem verðir andlegs íífs. í vitund um grundvallarregl- ur þær, er hver háskóli ætti að bérjast fyrir, sem sé bæðí ’réít og frelsi, til rannsókna vegna vís- intíanna sjá’fra og' tií að ieita xamileikans, Hveit sém hann kann að vísa oss leið, til r.ð sýna umbuí’Sariyndi þeim, er sðrar skoðanir hafa, og til að vera laus- ir við afskipti stjórnmálamanna, í vitund um skyldur sínar sem þjóðiélagss.tofnanir, að vinna : aeS lrennslu og ranr.sóknum að frem- gangi hugsjóna frelsjs og rétt- lretis, mannvii ðingar 03 sam- nbyrgðar; eð veita gagnlrvæma aðstoð, efnalega og siðferðilega, í a!þjóðasr.mstarfi, hafa íulRxúar haskóla úr öllum heiminurn, er saman eru komnir í Nizza. ákveð- iö að stofrxa alþjóðabandalag há- skóla“. HLUTVERK HÁSKÓLANS ÞesSar sömu skyldur hefir há- skóli vor bæði gagnvart ísler.zku þjóðinni og öllurn heiminum. Að þessu marki ber oss öllum að keppa. Það hefir oft verið sagt, að skylda hvei’s háskóla værí tvennskonar: að annast kennslu í öllum þeim fræðigreinum, er kenndar eru, og að leita sann- leikans í sjálfstæðum rannsókn- um. Af þessu tvennu er hið síð- ara miklu mikiisverðara fyrir hvern þann háskóla, er njóta vill trausts og virðingar annarra þjóða. Af hverjum háskólakenn- ara vei’ður því að krefjast, að hann fórni starfsþreki sínu í þágu bessara hugsjóna, on iáti sér eigi nægja, er hann hefur setzt í embættið, að annast nauð- synlega kennsiu, en vanrækja að , öðru leyti höfuðskyldu hvers há- skólakennara. Studium perpet- uum hvei’s háskólakennara. er aðalsmerki hans og veitir hon- , um umbun í vaxandi þroska og skilningi viðfangsefna vísinda- greinar sinnar; líf hans verðui* eins og gróður lífræns efnis, er , dafnar og vex, en rotnar, ef lífs- skilyrðin vantar. Á sama hátt fer t þeim vísindamanni, er hvarflar af réttri braut. Hann veiður að . vera heill og óskiptur í starfi sínu, ef hann vill sækja fram í vísindagrein sinni. Vér sjáum, að | hvcr vísindagrein verður æ sér- j hæfari og að nauðsyn er fleiri og I fleiri sérfræðinga innan hverrar vísindagreinar, ef leita skal frani I í somkeppni við aðfa, er við sömu i fiæði fást. Á þennan hátt verður bilið milli vísindalegrar þekking- ar og þekkingar dægurmálá hjá hverri þjóð æ stærra, og er þar mikill vandi á höndum. Falsspá- menn vaða uppi undir yfirskini vísinda og þekkingar á þjóðmál- um og veitist þeim auðveldara að blekkja landslýðinn eftir því sem hann er ómenntaðri, en trúgirni. fólks og viðhorf við ýmsum að- fengnum kenni.setningum er sem snjóskriða, er ógnar að velta.öllu um koll, er fyrir verður, því að segja má: Mundus vult decipi. Því hvílir einnig á oss sú sky-lda að fylgjast með þróun þjóðlífs- ins í þess ýmsu myndum og kapp- kosta að mennta fólkið í landinu og veita því hlutdeild í þeirri. þekking. er oft he.fir teklð oss áratugi að öðlazt. Biðjum þcss off vonum, að háskóla vorum megi ætíð heppnast að gegna því göf- uga hlutverki, er honum er ætlað. Fyrrv, ung-nazistar HANOVER, 25. okt. —- ITokkur þúsund æskumenn, sem a stríðs- árunum voru í Hitlersæskunni, halda íundi í dag og á morgun í bænum Verden, sem er skammt héðan, Hafa þeir fengið leyfi til þess frá stjórnarvöldunum í Neðra-Saxlandi. Upphafsmaður þessara fundsj er Herbert Gille, fyrrum hers- höfðingi, og fékk hann leyfi inn- anríkisráðherra Neðra-Saxland.s, Borowskis, til þess að halda þessa fundi, er hann hafði heitiö því að sjá svo um, að þar yrðu ekki rsédd stjórnmál, heldur einungig sámelgihleg hágsmúiWrfiár‘hftig unga íolks. —Reuter-NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.