Morgunblaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.10.1952, Blaðsíða 16
YeSarúílif í dag; Vaxandi austan átt. Aiihvas.st me® kvöldijui og rignin. ."1 M.R 'W !j| 245. ibl. — Sunmidagur 26. október 1552. er á fels. 3. m Skegg|asfaðir heppilepsli sfaSurinH NEFND sú, sem bæjarráð kaús á s.l. vori til að toma 'upp stofnun fyrir áfengissjúklinga, hefur skilað bæjarráði itarlegu álíti. Nefnd- in hefur kannað möguleika á drykkjumannahælum á þeim stoðum, sem til máia hafn komið. SKEGGJASTAÐIR. &------------------- í áliti sínu um heppilegan stað fyrir hæli handa áfengissjúk- lingum, er nefndin sammála um, að býlið Skeggjastaðir í Mos- fellssveit taki öðrum, sem í boði hafa verið, langt fram, vegna sérstaklega hentugs húsakosts, sem þar er. Telur néfndín að ekki verði annars staðar komið upp með ódýrari hætti drykkju- mannahæli af þeirri stærð, sem fyrirhuguð er. Framlag bæjar- sjóðs yrði 990 þús. krónur, en framlag ríkissjóðs kr. 660.000. HJALPARSTOD OG HÆLI Nefndin tekur það fram, að hjálparstöð fyrir áfengissjúk- linga ein út af fyrir sig, geti ekki komið að fullu gagni fyrr en haft er að bakhjalli gæzluvistarhæli fyrir þessa sjúklinga. TRYGGT SÉ IIÆLI Eru nefndarmenn sammála um að ekki sé vænlegt til árangurs að hefja rekstur slíkrar hjápar- stöðvar fyrr en nokkurn veginn sé tryggt að vænta megi innan langs tíma að hælinu verði kom- ið upp, en þá mætti byrja strax, undirbúningi sé lokið af nefnd- arinnar hálfu. í nefndinni eiga sæti læknarn- ir Jón Sigurðsson og Alfreð Gíslason og skrifstofustjóri dóms- málaráðuneytisins Gustav A. Jónasson. ið^rmcnn um t borpntjón í GÆHDAG sátu fulltrúar á Iðn- þinginu og framkvæmdanefnd Iðnsýningarinnar veizlu borgar- stjórans í Sjálfstæðishúsinu. — Margar ræður voru fluttar, sem hnigu fiestar í þá átt að lofa þær framfarir, sem orðið hefðu í ís- lenzkum iðnaði og að lýsa því yfir að naiiðsyn bæri til að |G'yggja h;ut iðnaðarins, sem nú væri einn af þremur aðalatvinnu vegum þjóðarinnar. — Til máls tóku m. a. borgarstjórinn, borg- arritari, Helgi Hermann Eiríks- son fráfarar.di forseti Landssam- bands iðnaðarmanna og Björg- ,vin Frederiksen hinn nýkjörni forseti, Guðmundur H. Guð- mundsson forseti Iðnþingsins, Guðbjörn Guðmundsson fulitrúi í framkvæmdanefnd Iðnsýning- arinnar og Kjartan Olaísson múrarameistari, sem mæiti fyrir minni iðnaðarmannsins Magnús- ar Guðnasonar steinsmiðs, sem átti 90 ára afmæj^ þennan dag, en hann hefur unnið 72 ár að iðn sinni. Sendi hófið honum hcillaskeyti. Auk þess töluðu fulitrúar margra iðnaðarmanna- félaga utan af lahdi. e|ií fýíMÚ í GÆR, fyista vetrardag, var vorb íða hér í Reykjavík. Á tún- utti i uthiVem hæjanns stóou ný- útspruxignir túnííflar og teigðu sig mót tiaustsólinni. A Lands- spitaiaióðinni stóðu lóur í hóp- um og sungu „kveðjusongva", þótt ekki væx'i að sjá, að sumarið neiöi kvatt xyiir tunt og a.it. mansis i yiqeroifiisii „Rekkjan“, sjónleikurinn eftír Jan de Hartcg, sem rú er sýndur i Þjóðleikhúsinn, hefur þegar fclotið svo góðar viðtökur hjá leik- gagnrýnendum o% cðrum áhorfendum, að þess eru fá dsemi. Ber ölíum saman um, að leikendurnir, Inga Þórðardótiir og Gunnar Eyjólfsson, sýni bæði einkar srjallan og skemmtilegan leik, og ad leikritið sjálft sé tæði skemmtilegt og athyglisvert, enda bendir allt til þess, að aðsókn að leiknum ætli að verða mjög mikil. — Myndin er af þeim fngu og Gunnari í hlutverkum, — en hlut- verkin eru r.ðeir.s tvö, eins og kunnugt er. Þripja ára ielpa lær- og fófbrotnar AKRANESI, 25. okt. — Tæplega þriggja ái'a telpa, Kolbrún Haf- liðadóttir, til heimilis að Stein- um við Vesturgötu hér í bænum, ÆÍasaðist er hún varð fyrir bíl skammt heiman frá sér í gær. Litla telpan mun hafa hlaupið út á götuna án þess að gæta sín á umferðinni. Lenti hún á vöru- bíl, sem ekið var fram hjá henni. Hún lentí með annan fótinn und- ir afturhjóli bílsins með þeim afleiðingum, að hún bæði lær- brotnaði og fótleggsbrotnaði. — -— Læknar sjúkrahússins hér bjuggu um brotin, en auk þess hruflaðist hún. — O. ílum hvolfir í iosmni !«§t við Græn afli fiér eri sífelldir sterniar AF MIÐUM togei’anna við Gi-ænland berast þær fregnir, að aflinn hafi upp á síðkartið verið í tregara lagi, og eins verða nú frátafir tíðar vegna storma. B. V. INGÓLFUR ARNARSON er á heim'eið frá Grænlandi. B. v. Skúíi Magnússon veiðir x salt á Halamiðum. Fór héðari 9. þ. m. B. v. HaUveig Fróðadóttir seldi í Bremerhaven 23. þ. m. 224 tonn fyrir 104 þúsund mörk. Skipið lagði af stað heimleiðis 24. þ.m. I B. v. Jón Þorláksson fór á ís- fiskveiðar hér við land 14. þ. m. B. v. Þorsteinn Ingólfsson fór til Grænlands 9. þ. m. I B. v. Pétur Halldórsson landar nú afla sínum í Esbjerg. j B. v. Jón Baldvinsson kom til Reykjavíkur frá Esbjerg 18. þ. m. I og lagði af stað til Grænlands | 21. þ. m. B. v. Þorkell máni fór á salt- fiskveiðar við Grænland 19. sept. I fiskverkunarstöðinni var í vikunni unnið að vöskun, þurrk- un, pökkun og útskipun á salt- fiski. Höfðu um 130 manns at- vinnu við þau störf. (Frá Bæjarútgerð Reykjavíkur). VALDASTOÐUM I KJOS, 25. okt. í gær vildi slys til skammt fyrir innan Neðri-Háls. Jeppabíl, 'sem í. voru tveir bræður frá .Narfastöðum í Melasveit, hvolfdi j út af veginum, er hann var-að mæta cðrurh bíl. Við veltuna brotnaði húsið mjög. — Arrnar . bræðranna, Hans Steinason, við- beirsbrctnaði og skrámaðist (nokkuð, en bróðir hans slapp ó- , meiddur. Daníel læknir Fjeld- j * sted bjó um meiðsli hins slasaða i i manns. ) | í fyrradag ók vörubíll út af veginum einnig skammt frá Neðra-Hálsi. Bílstjórinn og tveir farþegar, sem í bílnum voru, sluppu ómeiddir, en bíllinn fór á jhliðina. — St. G. Kveldúlfur 00 Slsísögur bornar ii! baka I'TRIR NOKKRUM DÖGUM birtn kæði AB-blað:ð og Tlmi.nn „rcsafregnii'“ um að til stæði að hlutafélagið Kveldúlfiir gerðist meðeigandi að hiutafélagi, sem ráðgert væri að stofna um Bæjanít- gerð Reykjavlkut. Frásögn AB-blaðslns um þetta var eins cg venju- lega blandin lítilmótJegum skætingi. Af þessu tilefni hefur Kveldúlfur fcirt svohljcðandi yfirlýsingu, sen kem í Tímanum í gær: „í fregn, sem birtist í Tímanum í gær, er skýrt frá bví, að í ráði sé, að h.f. Kveldúlfur gerist hlutbafi í væntanlegu hlutafélagi, sein stofna eigi um Bæjarútgerð Reykjavíkur, og muni Kveldúlfur liafa hug á að eígnast hlutafé sitt í sklpíum fvrir eign sína í s.f. Faxa. Út af þessu viljum við skýra frá, aö slíkar ráðagerðir, ef nokfcrar eru, koma okkur algerlega á óvart, því að hvorki hafa þær hugkvæmzt okkur sjálfum né helclur hafa aðrir minnzt á þær við okkur“. Ei.ns og ;,firlýsing þessi ber mcð sér haía umrædd blöð farið t?~~ ’ :-rI?~a eí'iðiaust flcipur í L.úsiIgnrm sínutti tíra þetta. mál. Alla síðastliðna viku hafa verið hvassviðri og stormar hér við land, en afli togaranna sæmileg- ur þegar þeir geta verið að. GOTT FISKVERÐ í ÞÝZKALANDI ) I vikunni, sem leið, var fisk- verð í Þýzkalandi hagstætt, en þá seldu tveir togarar þar. ísólf- ur 244 tonn fyrir 107,328 ríkis- möik og Hallveig Fróðadóttir, er seldi rúmlega 220 tonn fyrir um 104 þús. ríkismörk. | LÁGT VERÐ Svo sem kunnugt er, stunda nokkrir togarar veiðar fyrir frystihúsin. Verðið á togarafiskn- um til þeirra telja útgerðarmenn lágt. Það eru aðallega karfaveið- ar, sem togararnir stunda. Fá þeir aðeins 60 aura fyrir kg af kar.f- anum. Þá fá togararnir 80 aura fyrir kg af þorskinum. Smábáta- flotinn fær aftur á móti allmiklu hærra verð, eða 1,20 kr. fyrir kg af þorskinum. ! Enn er um það bil helmingur togaranna á saltfiskveiðum við Grænland. __________ Heljarsfökkvari VsrS fyrir slpi á ■ r |a r " I ER síðustu sýningu sjómanna- dagskabarettsins lauk skýrði einn fimleikamannanna frá því, að sér hefði þá tekizt að bæta persónulegt met sitt eins og það heitir á íþróttamáli. — Hér var að verki Haralda Andersen. Hún fór að því er fregnir herma, 151 heljarstökk í röð. Gamla metið var 123 stökk og hafði það staðið óhaggað í fjögur ár, en þá náði hún þessum heljarstökksárangri í Brimum á Þýzkalandi. KLUKKUNNI var seinkað í nótt um eina klukkustund. Munduð þér eftir því? í BANKASTRÆTI varð maðui* á reiðhjóli fyrir bíl í gærdag. — Maðurinn, sem hafði tekíð reiðhjól að ófrjálsu efst í Banka- stræti, ætlaði að hjóla á því nið- ur brekkuna. Á móts við Skóbúð Lárusar G. Lúðvígssonar varð slysið. Sjónarvottar munu ekki hafa orðið að því. — Maðurinn fékk heilahristing við byltuna. Gat hann ekki gert sér grein fyrir hvort heldur hefði gerzt, að bíll ók á tiann, eða hann ekið á reiðhjólinu á bíl. Sem kunnugt er, þá er bannað að aka á reið- hjóli niður Bankastræti. * Götulögreglan ók manninum heim, eftir að læknir hafði kann- að meiðsl hans og búið um skrámur. I gærdrfg varð 8 ára drengur, Jóhannes Atlason, Sundlauga- vegi 24, fyrir bíl þar á veginum. Hann meiddist lítilsháttar á ( handlegg og var fluttur heim til sín. Sýmrcgirm Sjómanoia- dac^skabarettsins lokið SÍÐASTA sýning Sjómannadagskabarettsins var haldin s.l. föstu- dagskvöld. Hófst kabarettínn 9. okt. s.l. og heíur því staðið yfir í 16 daga, og haldnar hafa verið 23 sýningar. — Fjölleikafólkinu var ákaft fagnáð. af áhcrfendum. Eínnig var ísl. fjölleikamönnunum vel tekið, sérstaklega munnhorpu’eikaranum Ingþór Haraldssyni og kynnir.um Baldri Georgs, sem einnig sýndi töfrabrögð og búktal. Er sýningu var lokið s.l. föstu- innan árs sýnt í Austurbæjarbíói dagskvöld, flutti framkvæmdastj. 4. kabarettinn. — Afhenti hann kabarettsins, Einar Jónsson, ræðu, síðan listamönnunum blómvönd benti hann á málefni það, sem sem vott þakklætis. Ungfrú Har- I unnið væri að með þcssum sýning alda Andressen fararstjóri fjöl- um, þakkaði hann bæði erlendum listamannanna þakkaði hlýjar og | sem innlendum listamönnum fyrir ánægjulegar móttökur hcr á landi. I þeixra starf á þessum kabarett, Kvað fararstjórinn að hvergi væri svo og gestum þeirra, skerð til eins ánægjulegt að skemmta og eflingar byggingu dvalarheimilis hér á landi, svo góðir áhorfendur aldraðra sjómanna. Að lokum væru íslendingar. kvaCot EinaÞ vxchta þess að geta Kúmlega 20 jiús manns sáu ir- í GÆRKVÖLDI var 35. og síð- asta sýning á óperettunni Leð- urblakan. — Á þessar sýningar komu alls rumlega 20 þúsund manns, svo af því má marka jhvílíkum vinsældum Leðurblak- j an náði. Næsti söngleikur, sem Þjóð- leikhúsið sýnir er La Traviata, sem í ráði er að sýna á næsta vori. María ekkjudrottning lasin LUNDÚNUM. — María, ekkju- drottning Bretlands, hefur und- anfaríð íegið í slæmu kvöfi. HÚR er nú 85 ára að aldri. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.