Morgunblaðið - 29.10.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.10.1952, Blaðsíða 1
16 síður 39. árgangui 247. tbl. — Miðvikudagur 29. október 1952 Prentsmiðja Morgunblaðsina Er klofningur innan Mau jBevtmífar Sep§jll Mau hreyfín«farinnar? niiiir skottið Hæí aði@r£‘ir Skc’jkaðir hiðp félagar hennar um að lcma uixdan eiði hreyf- irgarinaiar, aðrir eru eltir uppi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. NÆROBI, 23. okt. — Óaldarseggirnir í Kenía hafa enn haft sig í frammi. í dag myrtu þeir brezkan bónda og tveir þjónar hans innfæddir fengu að fylgja honum inn í eilífðina. Brezki bóndinn fannst liggjandi í baði sínu og í likema hans 12—15 hnífstungur. — Lögregian kom á staðinn við dagmál, umgirti þegar stórt svæði umhverfis morðstaðinn og hóf leit að morðingjunum þegar í stað. MAU MAU MENN ♦—---------------------- SKELFAST í Næróbí fer nú fram rann- sókn á því hvort Mau Mau hreyfirtgin hafi krítað á svartan lista nöfn þeirra hvítra manna og innfæddra, sem hiin hyggsí ryðja xir vegi. Með öllum sínum ofbeldis- verkum hefur Mau Mau hreyfingir ekki einungis vak- ið ugg og ótta út á við, held- ur og meðal féiaga sinna. 136 dauðskelkaðir Afríkumenn af Kikuyu ættbálkinum gáfu sig í dag fram við embættisniann einn og báðu hann að leysa sig frá eiði þeim er allir fé- lagar Mau Mau hreyfingar- innar verða að vinna. Þetta var gert m. a. í því skyni að reyna með því að kljúfa hreyfirguna. Mau Mau félaga er nú leitað dyrum og dyngjum og 14 þeirra voru í dag dæmdir til 3 ára nauðungarvinnu fyrir að taka þátt í fundi Mau Mau manna. FRELSISÞRÁÍN BÝR UNDIR Þrír nýkjörnir leiðtogar Þjóð- ernissinnaflokksins hafa lýst því yfir, að þeim félögum flokksins sem uppvísir verða að félagsskap við Mau Mau hreyfinguna verði tafarlaust vísað úr flokkr.um. Þó lýsa þeir fullum stuðningi við Jomo Kenyatta, fyrrum flokks- leiðtoga, sem yfirvöldin hafa handtekið og sakað um félags- skap við ofbeldismenn. Flokksieiðtogarnir þrír gagn- rýndu athafnir yfirvaldanna gegn Mau Mau félagsskapnum, sérstaklega fyrir það að fá vopn- aða erlenda aðstoð. 24 KRÖFUR Þeir lögðu og fram 24 kröfur, sem íbúar landsins stæðu að, og lagðar verða fyrir Littleton ný- lendumálaráðherra Breta, er hann kemur til Kenía á mið- vikudag. — Meðal lcrafanna er, að mannréttindayfirlýsing S. Þ. verði tafarlaust látin gilda í Kenía, að fóikið fái rýmra jarð- ræði, og að kosningar verði látnar fara fram til þings en þingfulltrúar verði ekki skipað- ir eins og verið hefur. Bllmíhríðá Isafirði ÍSAFJÖRÐUR 28. okt. — Norð- austan stormur var hér í dag með bleytuslyddu fram eftir degi, en þegar kom fram á kvöld með blindbyl. Frétzt hefur að bílar, sem voru á leiðinni frá Króks- fjarðarnesi til Arngtrðareyrar hafi orðið að snúa við vegna snjó- komu. — Jón Páll. í uppreisn *CHESTER, Illinois 28. okt. — Vopnaðir varðmenn og rík- islögreglan hafa tekið sér stöðu umhverfis Menard fang- elsið í Chester í Illinois þar sem 300 fangar hafa gert upp- í reisn. Kefur lö'treglan fengið skipun um að láta til skarar j skríða ef fangarnir hef ja að- j gerðir, en fangarnir hóta því að drepa 7 fangaverði er þeir j hafa tekið sem gisla. ir Áform voru um að gera; innrás þar sem fangarnir hafa aðalbækistöð í fangelsinu en við það hætt vegna þess að fangarnir hótuðu að henda gíslunum 7 niður af 15 m há- um svölum. Talið er víst að fangarnir hafi haft áform um víðtæk samtök um flótta úr fangels- inu. — Reuter-NTB Aukin santvinna , innan bandalagsins PARÍS 28. okt. — Hin fasta hern- aðarlega nefnd Atlantshafsríkj-; anna átti í dag sameiginlegan fund með Atlantshafsráðinu og viðstaddir fundin voru einnig Ridgway og Gruenther hershöfð- ingi. í tilkynningunni sem gefin var út í fundarlok segir að tilgangur þessa fundar hafi verið að gefa ráðinu frá fyrstu hendi upplýs- ingar hernaðarlegs eðlis í þeim tilgangi að skapa mætti sem 1 nánasta samvinnu milli hins hern aðarlega ráðs og borgarlegs ráðs innan AtlantshafssamtakannS. Hýiiazistar £lokks í hfggjii á stofnun nýs stcsi Siins hiinssiii IIANOVER 28. okt. — Leiðtog ar hins sosialiska nýnazista- flokks sem bannaður var af stjórnlagadómstóli Vestur- Þýzkalands í síðastliðinni viku hafa uppi áform um að vinna að stoínun nýrrar þjóðernis- hreyfingar, að því er Helmuth Krucger, einn helzti for- sprakki hins bannaða flokks upplýsti í Hannover í dag. líinn nýji flokkur á að sameina öll fiokksbrot hægri sinnaðra manna í Norður- Þjzkalandi, sagði Krueger. VONAST EFTIR 30 ÞINGSÆTUM Kvaðst hann ennfremur full viss þess, að ef slík hreyfing yrði stofnuð mundi hún fá meira en 30 sæti á þingi við næstu kosningar, en þær eiga að fara fram næstkomandi i siunar. Yrði flokkurinn þá þeg ar þriðji stórflokkurinn í stjórnarandstöðunni. Krueger lét svo um mreli að leiðtogar hjns bannaða flpkks Otto Ernst Remer. — Hann eygir enn vonir tin að verða foringi) Þýzkalands. myndu nú snúa sér að samn- ingu að lögum og stefnu flokks^ ins eftir aö þeir hefðu vand- lega rannsakað dóm stjórnlaga dómstólsins, en sá dómur er upp á 100 blaðsíður. | REMER VERDUR FORINGI I Þess mun vandlega verð,5 gætt að breytt verði þeim laga ákvæðum og markmiðum sem dómsíóllinn gei-ði athugasemd ir við, sagði Krueger en jafn- framt er ákveðið að Otto Ernst Remer fyrrv. hershöfðingi og varaformaður liins bannaða flokks verði forystumaður hinnar nýju hrevfingar. Ausiurríksa sSjórnar- kreppau iept VÍNARBORG 28. okt. — Austur- ríska stjórnarkreppan var til lykta leidd í dag cr fráfarandi stjórn, er hafði beðizt lausnar, tók til starfa á ný. Ráðherrasætin eru öll skipuð sömu mönnum og áður. — NTB-Reuter. rcsss k’sltt hefur verið Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. LUNDÚNUM, 28. okt. — Bevanklíkan innan brezka Verkamanna- Fokksins ræddi á fxindi sínum í dag skipun þá er hún hafði feng- ið frá þingmönnum flokksins í Neðri deild brezka þingsins, en í þeirri orðsendingu var Bevan skipað að leysa upp klíku þá er hann hefur myndað. íkyra sjénarmið sín á miðiikudag. Það cr haft eftir góðum heimildum að á fundi Bevan- klíkunnar hafi ríkt fullkomið samkomulag um að snúast ekki í móti skipun þingmann- anna og flokksstjórnarinnar. Á Aneurin Bevan Vonir hans um völd og frama itaía dvínað að minnsta kosti um sinn. Klíka hans þorir ekki að bjúða flokksstjórnmni byrginn. VARSJÁ 28. okt. — Endanleg úrsiit nýafstaðinna þingkosninga í ►'••oan'íi ‘f na að kommúnista- flokkurinn hefur fengið 99.98% | greiaura atkvæða, að því er c,'Mrir í éstaðfestri frétt er Varjá- útvarpið flutti í dag!!! •-auia' an i kosningunum varð 95.3%. í Varsjá var þátttakan imis vegar yiir meðailag eða 97.6%. — Kannski hafa tölur þessar verið íilbúnar fyrir lcosn- iixgarnar! Hellvard Lðnge tskur við forysiumi NEW York 28. okt. — Utanríkis- ( ráðherra Noregs, Hallvard Lange !:om ti! New York í dag en hann ! mun taka við formennsku norsku ' sendisveitarinnar á þingi Sam-, einuðu rjóðanna. ■- Jafnframt1 ir.un ráðherrann fara í stutta heimsókn til Washington áður en j hann hverfur heimleiðis 26. r.óv. ■ n.l:. — NTB. fundinum var ennfremur kj'ir in nefnd til þess að semja upp- kast að yfirlýsingu þar sem Bevanítar gera grein fyrir sjón armiðum sínum varðandi stefnu flokksins. OPINBER TILKYNNING Á MORGUN Hin opinberlega tilkynning um viðbrögð Bevanítanna til þessa máls verður ekki gefin út fyrr en á miðvikudagskvöld og búizt ér við nýjum fundi til þess að sam- þykkja uppkast nefndarinnar VIÐURKENNA EKKI ADFERSIR STJÓRNARINNAR Talsmaður Bevanítanna sagði eftir fundinn að þeir myndu eftir sem áður viður- kenna rétt flokksfélaganna til þess að koma saman til þess að ræða stefnumál og að þeir um alla framtíð viðui-kenni með engu móti þær aðferðir sem beitt hefur verið. Óeirðir á Fangaey TÓKÍÓ 28. okt. — Heil kínversk hersveit var stráfelld í áköfum bardögum við bandaríska land- gönguliðssveitir um mjög mikil- væga hæð á vesturvígstöðvunum í Kóreu. — Á miðvígstöðvunum hafa sveitir Bandaríkjamanna aft ur náð á sitt vald svokölluðu „Járnhestsfjalli“. Á Fangaey við Kóreu kom s.l. sunnudag enn til óeirða en í þeim særðust 75 Norðanfang- ar og lézt einn þeirra síðar af sárixm. 13 fanganna varð að flytja í sjúkrahús en hinir 62 höíðu aðeins hlotið minni hátt ar sár. — Reuter-NTB. ic BONN 28. okt. Vesturþýzka stjórnin hefur ákveðið að vinna að því að fá samninginn um samband Vesturveldanna og Vestur-Þýzkalands ásamt samningnum um Evrópuher- inn samþykkta eins fljótt og kosíur er á. •£ Fram til þcssa hefur ósam kom-iilag Frakka og Þjóðverja um framtíð Saarhéraðsins taf- ið fvrir samþykkt samning- anna og þær viðræður sem um það mál hafa farið fram hafa enn sem komið er ckki borið jákvæðan árangur. __‘Inrí-”- VTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.