Morgunblaðið - 29.10.1952, Qupperneq 12
í 12
MORGL' NBLAfílÐ
Miðvikudagur 29. okt. 1952
Ólaiur H. Mapús-
son,
— Sðnaðarbanki
Framhald af bls 2
til útlána á bráðabirgoalánum til
byggingar á fiskiskipurn hér-
lendis.
Einnig þegar siíkt fé er fyrir
hendi, að þá verði Iðnaðarbank-
anum h.f. falið að annast þá iána-
starfsemi fyrir ríkisins hönd.
Ógreitt hlutafjárframlag
ríkisiiis verði vaxtaiaust lán
ti' bankans.
Fundurinn beinir því til
bankaráðsins að vinna að því við
ríkisstjórnina að ógreitt hluta-
fjárframlag ííkissjóðs til Iðnað-
arbanka ísiands h.f. verði iagt
fram sem vaxtalaust lán til bank-
ans, þar.gað til ríkissjóður hefur
keypt sín hlutabréf að fullu.
etraunaspd
80 ÁRA er í dag Ólafur H.
Magnússon, Grettisgötu 74, hér i
bæ. Ólafur er fæddur í hinurn
svokelluðu Hlíðarhúsum við Vest
urgötu og er sonur þeirra hjóna
Halldóru Ólafsdóttur frá Hlíðar-
húsum og Magnúsar ÁrnaSonar
frá Brautarholti á Kjalarnesi.
Um tvítugs aldur fluttist hann
með móður sinni, sem þá var
orðin ekkja, til Þingeyrar, og þar
gerðist hann skípasmiður og
beykir. Þar kynntist hann konu
sinni, Jónassínu Sigmundsdóttur
frá Hrauni á Ingjaldssandi. Gift-
ust þau 7. ágúst 1899 og bjuggu
þau á Þingeyri þar til árið 1928,
en þá fluttust þau til Reykjavík-
ur. Þau hjónin eignuðust 3 börn,
sem öll eru á lííi.
Ólafur og Jónassína ráku mynd
arheimili og hver sá er að garði
kom, var velkominn og honum
veitt af rausn.
í vöggu fékk Ólafur góðar gáf-
ur og göfugt hjarta, og þegar
proskinn færðist yfir, eignaðist
hann innilega og sterka trú á
kærleika giiðs og handleiðslu
hans. Þetta veganesti reyndist
hollt á ævibrautinni. Það styrkti
hann í stormum lífsins og gerði
hann bjartsýnan, þrátt fyrir erf-
iðleikana, sem að höndum báru.
Ólafur er allra hugljúfi og það
and^r alltaf hlýtt frá honum i
allra garð. Aldrei hef ég heyrt
hann tala hnjótsyrði um nokkurn
mann. Ólafur er enn ern og hef-
ur góða heilsu. Hann vinnur sín
störf ennþá. en hann er starfs-
maður hjá Mjólkursamsölu
Reykjavíkur og hefur verið það
frá því að Mjólkursamsalan byrj-
aði.
Við óskum Ólafi allra heilla og
blessunar og vonum að hann eigi
eftir að halda heilsunni lengi enn.
G.G.P.
- Sfeinbeck
Framhald af bls. 8.
hefur samið. Auk þess eru í bók-
inni stórlega fagrar lýsingar, svo
sem frá æskustöðvum hans í
Saiinasdalnum. En gallar henn-
ar eru hins vegar margir og sum-
ir stórir, og mun sá þyngstu á met
unum, að skáldinu tekst ekki að
komast að kjarnanum og brjóta
hann til mergjar, — tekst ekki að
skýra eðli og uppruna góðs og ills
í mannssálinni, enda hefur hann
einhvern tíma komizt svo að orði
að maráttan milli hins góða og
hins illa sé óendanl'eg — og
óskýranleg. — í þessari bók fær
samt hvort sinn skammt, hið
góða og hið illa, og eru andstæðu
myndir þeirra oft dregnar upp á
skemmtilegan og sannfærandi
hátt.
Keflavik
Vegna brottfarar er til sölu
■sskápur; sófanctt; rafmagns
þvottapottur. Upplýsingar á
rakarastofunni, Hafnarg. 84
og Túngötu 13, næstu kvöld.
- Þing esperantlsla
Framhald af bls. 10
hinu geysifagra ráðhúsi í Osló,
föstudaginn 8. ágúst. Þar nélt
’oorgarstjóri Oslóarborgar sína
fyrstu ræðu á espcranto, sem var
mjög prýðilega flutt. Það var og
fyrsta ræða, sem flutt var á es-
peranto í hinu glæsilega ráðhúsi.
Um hið nýja ráðhús má það
segja, að það er eitt dýrindis
listaverk hátt sem lágt. Á dans-
leik þessum skorti hvorki veizlu-
föng né heldur nokkuð það ann-
að, sem bezt var hægt upp á að
bjóða, til þess að gestirnir nytu
skemmtunarinnar, sem bezt.
Frá Osló til Danmerkur fórum
við Islendingarnir með dönskum
hópferðabíl, sem yfir hafði að
ráða forstöðumaður námskeið-
anna í Helsingjaeyri.
Þess má til gamans g'eta, að
eftir að hann sagði tollþjónunum
við landamærin, að í bílnum
væru eingöngu esperantistar af
þinginu, var ekki hreyft við
nokkurri tösku í bílnum né öðr-
um farangri, en vegabréf stimpl-
uð athugasemdalaust. Dálítið
kom okkur íslendingum það
skrýtilega fyrir sjónir, að Finnar
og aðrar Norðurlandaþjóðir gátu
gengiö óhindrað yfir landamær-
in hver til annarra án vegabréfs,
en við Islendingar urðum að
standa í biðröðum til a'ð láta
stimpla okkar vegabréf. — Mest
virtist mér þó Norðmennirnir
vera hissa á þessu fyrirkomulagi.
Eftir að við komum til Dan-
merkur héldum við okkur mest
í Kaupmannahöfn og notuðum
tímann til að sjá það helzta í
þeirri borg á meðan víð biðum
eftir Gullfossi, en með honum
komum við heim aftur.
Þorarinn blagnússon.
Flmmhig
varð í gær Guðrún Salómonsdótt-
ir húsfrú á Skeljabrekku í Aanda
kíl.
GENF 28. okt. — Alþjóða toll- og
verzlunarmálastofnunin situr um
þessar mundir á fundi í Sriss.
A fundinum í dag' hótuðu
fulltrúar Hollands og Nýja Sjá
lands að draga úr innflutningi
frá Bandaríkjunum vegna
þeirra takmarkana sem banda-
rísk yfirvöld hafa sett um inn-
flutning mjólkurafurða til
Bandaríkjanna.
Hollenzki fulltrúinn sagði að
innflutningur osta til Bandaríkj-
anna væri aðeins frjáls á þeím
tegundum sem ekki væru fram-
leiddar þar í landi. Þá eru og
mjög strangar takmarkanir á
smjörinnflutningi til Bandaríkj-
anna og sagði fulltrúi Nýja Sjá-
lands að land sitt yrði af stórum
fúlgum dollara vegna þessara tak
markana. — Reuter-NTB.
VIÐ og við berast hingað fregnir
af svimandi vinningum í getraun-
unum á Norðurlöndum og Eng-
landi. Skipta upphæðirnar þá tug
um þúsunda króna, og stundum
millj. króna í Englandi. Það er
auðskilið, að þá eru ekki margir
um hituna, og stafar það að mestu
| af því, að leikirnir hafa farið á
j allt annan veg en líkur stóðu til.
: Á hinn bóginn fréttist minna af
lágum vinningum, sem verða þeg
ar úrslit verða skv. áætlun, eins
og stundum bér við. Síðustu vik-
una.i sept. var fyrsti vinningur í
Norégi t. d. aðeins 357 kr. og sá 3.
5 kr., en vinningsscðlar voru yfir
80.000.
Þai;„sem umsetningin er mikil
verða óvænt úrslit þess valdandi
að vinningar lækka, en hér virð-
ist gegna öðru máli enn sem kom
ið esT því að þegar árangurinn er
ekki betri en 9 réttir, ná íleiri
þeim árangri, það er auðveldara
en að fá 10 eða 11 rétta, sem sum-
um tekst, þegar úrslit eru skap-
legri.
Undanfarnar 2—3 vikur hafa
úrslit verið fremur óvænt, sem
stafar aðallega af því, að leðju-
tímabilið svonefnda er að hefj-
■ ast í Englandi. Vellirnir eru að
blotna og mýkjast og hefur það í
fyrstu áhrif á form liðanna, því
að sum eru betri á þurrum velli
en mjúkum og öfugt.
| í sambandi við 21. seðilinn er
vert að athuga, að Burnley hefur
ekki sigrað heima í 7 vikur.
| Portsmouth hefur ekki tapað að
heiman á sama tíma, Cardiff hef-
, ur aðeins tapað 1 sinni heima,
.Blackpool hefur tapað 3 leikjum
j af síðustu 4, Liverpool hefur tap-
að síðustu 2 leikjum, en Wolves
’gert 2 jafntefli, Manch. C. er án
sigurs í siðustu 11 leikjum, en
Sunderland hefur fengið 11 st. í
síðustu 6 leikjum. Newcastle er
sterkt heima, en Derby cr lélegt
að heiman, Preston er ójafnt
heima sem heiman, Bolton hefur
ekki tapað í síðustu 5 leikjum,
sem gefið hafa 8 st., Sheffield W.
hefur ekki tapáð í síðustu 8 leikj
um og fengið 13 st., en Chelsea
á enn eftir að sigra að heiman.
Stoke hefur tapað síðustu 2 heima
leikjum. Tottenham er sterkt
heimalið, V/BA hefur aðeins tap-
að 1 leik heima, en Arsenal er
eitt af beztu liðunum að heiman.
Fulham hefur unnið síðusíu 5
leiki sína heima.
Sp'áin fyrir 21. seðilinn cr þá:
Burnley-----Portsmouth x
(’51—’52: 1—0, 2—2)
Cardiff — Blackpool 2 (x2)
Liverpool — Wolves 1 (Ix)
(1—1, 1—2)
Manch. City — Sunderland 2
(3—1, 0—3)
Middlcsbro — Charlton I
(2—1, 3—4)
Ncwcastle — Derby 1
(2—1, 3—1)
I’reston — Bolton 1 (Ix)
(2—2, 1—1)
Sheffield W. — Chelsea 1
Steke — Aston Villa x
(4—1, 3—2)
TotteSham — Manch. Utd. 1
(2—0, 0—2)
WBA — Arsenal x (1x2)
(3—1, 3—6)
Fulham — Everton 1 (lx)
Ný sending:
Kvenká pur
QJÍfo.s Aðalstræti
5C
iw
SLYS varð á sunnu.daginn á móts
við Gunnarshólma við Lækjar-
botna. Jeppabíl frá varnarliðinu
hvolfdi og slasaðist tvermt sem í
honum var.
Maðurinn sem ók bilnum er
höfuðsmaður að tign og var
bandarísk kona í bílnum með hon
um. Ekki er vitað með hverjum
hætti hann missti stjórnina á
jeppar.um. Á vegbrúninni og 'yr-
ir utan hana, voru 40 m löng hjól-
för, að stað þeim sem taílnum
hvolfdi út i alldjúpan skurð við
veginn. Hefur bíllihn á leiðinni
rekizt á jarðfastan stein. — Höf-
uðsmaðurinn skarst mjög illa í
andliti og eins konan. Sjúkraliðs-
menn fluttu þau í Landsspítalann
þar sem gert var að sárum þeirra,
en síðan voru þau flutt í sjúkra-
húsið á Keflavíkurflugvelli.
Leið þeim eftir atvikum vel í
gær. Yfirlæknir sjúkrahússins fór
viðurkenningarorðum við Mbl.
um skjóta og góða læknishjálp
lækna Landsspítalans og bað
blaöið að færa þeim þakkir.
Jeppabíllinn stórskemmdist.
Frá og með 25. október verðu áætlun okkar sem hér segir:
Frá Reykjavík til New York alla sunnudaga.
Frá Nevv York til Reykjavíkur alla þriðjudaga.
Frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og Stavanger
alla þriðjudaga.
Frá Kaupmannahöfn og Stavanger íil Reykjavíkur
alla sunnudaga.
LCIFTLEBfliil fi.F.
Lælcjargötu 2 — Sími 81440
Markús:
Eftir Ed Dod<£
n's j?"“Fcsöp cct.u
••!?SV...BLT ’.VMC ACí- T|.
lOPI&LB .V.rJ" w?
'ALkll " '
\0\ m'--
1) — Sjáðu Sirrí, þetta er I 2)
Jafet, en hverjir eru þessir hræði( otte!
legu menn, sem hann er að tala
við?
— Markús og Johni Mal-
3) — Ert þetta þú, Jonni,
hrópar Sirrí og kastar sér í fang-
ið á þessum gamla vini sínum.
4) — Sirrí, stelpan þín, en
hvað það var gaman að sjá þig
o£ hver er bessi aldraða snotr