Morgunblaðið - 29.10.1952, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 29. okt. 1952
MORGUN BL'AÐIÐ
35
Vinna
Hreingerningastöðin
Ávallt vanir til
Sími 5631. -
hreingerninga.
Somkomur
KrislniboSs’liúsiS Bctanía
Laufásvegi 13
Kristniboðssamkoma í kvöld kl.
8.30. Kristniboðsflokkurinn Vor-
pcria sér um samkomuna. Allir
velkomnh.
Félagslíi
Frjálsíþróttadrengir Ármanns
Nú er köi'fubolti í kvöld. Nú má
engan vanta. Nýir félagar vel-
komnir. — Nefndin.
FRAMARAR
Félagsheimilið er opið i kvöld
frá kl. 8.00. Tvímenningskeppni
verður í bridge annað kvöld og
hefst kl. 8.30. Friðrik Ólafsson
teflir fjöltefli í heimilinu næst-
komandi sunnudag kl. 1.30, ef
næg þátttaka fæst. Getraunakassi
er starfræktur í félagsheimilinu.
Verið dugleg að efla íslenzkar get-
raunir, þvi að um leið eruð þið að
styðja ykkar eigið málefni.
— Sljórnin.
VÍKINGAR
Handknattleiksæfing í kvöld kl.
9.20—10.10 fyrir 3ja flokk og kl.
10.10—11.00 fyrir meistara, 1. og
2. flokk. — Nefndin.
VÍKINGAR
Ahncnnur félagsfundur í Fram-
heinlilinu fimmtudag kl. 8.30 stund
víslega. Fundarefni: Nútíð og
framtið Víkings. — Stjórnin.
H A U K A R
Æfing í kvöld hjá stúlkum kl.
8—!), drengir 9—-10. — Stjórnin.
Þú sem ætlar aS byrja aS baka
Blcssuö láttu fyrir þcr vaka
Bczt er kaka
Bezt er kaka
ineð LÍIAU I.YFTIDUFTI
til Húnaflúahafna hinn 1. nóv. n.k.
Tekið á móti flutningi til hafna
milli Isafjarðar og Skagastranðar
í dag. Farseðlar seldir á fimmtu-
dag. —
M.s. He.rðubreið
austur um land til Bakkafjai'ðar
hinn 4. nóv. n.k. Tekið á móti flutn
ingi til hafna milli Hornafjarðar
og Bakkafjarðar á morgun og-
tc.studag. Farseðlar seldir á mánu
Jag. —
„!ttfcllingur“
• Tekið ■á 'moi' flutningi til Vest>
mannaeyja dag'ega.
KAUPMENN — KAUPFÉLÖG
Getiim útvegað
með stuttum fyrirvara
K V E N-
KARLA
BARNA-
GÍNUR
Þakka innilega öllum þeim, sem glöddu mig með heim- 3
7 m
sóknum, gjöfum, blómum, skeytum og hlýjum orðum á ;
m
30 ára afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll.
.. Anna Runólfsdóttir,
m
Samtúni 10. ;
til útsti]lin«[a
SKIL TA GERÐIN
IBÚÐ
óskast, helzt í Háteigsprestakalli. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstu-
dag merkt: „Sem fyrst“ —43.
Jón Þorvarðsson.
RISK
Öllum vinum og kunningjum sendi ég alúðarþakkir ;
; fyrir gjafir, blom, heillaskeyti og annan hlyhug, mer .
■* ;
i sýndan á fimmtugsafmæli mínu, 15. okt. 1952. •
• Guðmundur Eiríksson, ;
: :
; Reynimel 24. ;
Innilegar þakkir til starfsfólks Mjólkursamsölunnar
fyrir gjafir og heillaóskir í tilefni af 75 ára afmæli
mínu 27. b. m.
Þorlákur Þorláksson,
Urðarslíg 15.
I . / ./
j i alœóilé
(ýiœóiie^u
uruali
BiFREIÐA
E!
■
! Tökitm til geymslu
■
■
■ nokkra bíla í vetur. — Uppl. gefur Sigurður Egilsson,
; sími 81812.
Í H. F. EGILL VILHJÁLMSSON
«■1(1■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■W■*■■'■ ■*
ípnr
nýk&mnar
Aðalbúðin
Lækjaitorgi
Herðubreið
Sími2678
Munið smurningsstöð
vora við Suðurlands-
braut.
Opin virka daga kl.
8—22, ncma laugar-
daga kl. 8—12.
HLF. ,SHELL"
Á ÍSLANIiri
Smurningsstöðin
Suðurlandsbraut
Sími 80430
j Norðbnzku ostarn<ir eftirsóttu
fást jafnan í heildsölu hjá okkur
: Gráðaostur
a
■
I Kryddostur
40% ostur
30% ostur
Rjómaostur
Mysingur
i •
Morgunbláðið ineð morgunkaffinu —
Útför bróður okkar
JÓNS S. BJÖRNSSONAR
verkstjóra, Grettisgötu 45 A, fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 30. okt. og hefst kl. 11 f. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðið, en þeir, sem vildu minnast
hins látna eru vinsamlegast beðnir að láta Slysava>'na-
félagið njóta þess.
Systkini hins látna.
Þökkum innilega óllum þeim mörgu, fjær og nær, sem
sýndu okkur rzmúð og hluttekningu við andlát og.;
jarðarför . .j
SIGURLAUGAR SKÚLADÓTTUR
Hlíðarveg 34, Siglufirði.
Friðgeir Árnason og börn.
C