Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 3
V Miðvikudagur 12. nóv. 1952 H ÖEUM Bíaupendue* að 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðum og einbýlis- húsum. Útborganir í'rá 50 þús. upp í 225 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. — Sími 4400 og 5147. — G ó S 3|a herb. íbúð á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum, til sölu. Einnig 4ra herbergja íbúðarhæð, á- samt stóru herbergi í kjall- ara við Hraunteig. Steinn Jónsson lidl. Tjarnarg. 10. Sími 4951. W. C. Bursta hylki Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Triliubátur stór, með góðri vél til sölu. Upplýsingar í síma 5605 — næstu daga. 3|a herb. ebúð óskast í skiptum fyrir 6 manna Buick-bíl, model ’48. Haraldur Cuðmundsson löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Sí:r.ar: 5415 og 5414, heima Ung kona óskar eftir atvinnu við afgreiðslustörf, strax. Er vön. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. — merkt: „Fyrir jól — 187“. Vil kaupa 2ja herb. íbúð í góðu standi á hitaveitu- svæðinu, helzt í Norðuimýri Ólafía Á. Einarsdóttir. Sími 2777. G ó ð ráðskonustaða er laus nú þegar. Tilboð send ist Mbl., merkt: „Drengur — 191". Fyrirtæki — A<ítvinna Ungur maður, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu vil kaupa lítið verzlunar- eða iðnfyrirtæki eða gerast hluthafi í fyrirtæki gegn því að fá atvinnu við það. Til- boð sendist afgr. Mbl. merkt „Fyrirtæki — atvinna — 189“. — Sendisveinn óskast strax. Gotfred líernhöft & Co. h.f. Kirkjuhvoli. Sími 5912. Ung kona með 4ra ára barn óskar eftir ráðskonustcðu á góðu heimili, helzt hjá ein hleypum • karlmönnum. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Hepp in — 188“. Sundskýlur allar stærðir. Skólavörðustíg 2 Sími 7575 S'kyrtur Áa\ Skólavörðustig 2 Sipii 7575 HIJS Húsnæði óskast, helzt fyrir 1. des. n.k. 2—3 herbergi og eldhús. Kaup geta komið til mála. Hringið bara í síma 4727. Ullarkjólaefni, einlit og bekkjótt Köflótt efni i skólakjóla Samkvæiniskjólaefni Ullargaberdine Kápufóður Kvcnundirföt prjónasilki Barnanáttkjólar Barnaundirkjólar Storisefni Blúndur og leggingar mikið úrval. Vef naðarvörubúð Svefnséfor nýtt, patent. Súfasett Borðstofuseti Húsgagnaverzl. Axels Eyjólfssonar Grettisg. 6. Sími 80il7. i( ■ ; i I i I ; • I i Hl ; I i I >. MORGUTSBLAÐIÐ (Síýtísku íbúð Efri hæð, 5 herbergi, eldhús bað og búr, ásamt meðfylgj andi bílskúr, á hitaveitu- svæði til sölu. Skipti á 3ja herbergja íbúð koma til greina. Cóð 4ra lierb. íbúðarliæð til sölu. Utb. 100 þús. 3ja herb. kjallaraíbúðir til sölu. Útborganir frá kr. 60 þus. — Fokheld rishæð við Flóka- götu til sölu. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518, og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Ódýrar kápur seldar á saumastofunni, Laugaveg 105, 5. haeð (geng ið inn frá Hlemmtorgi). FELDUR h.f. VERZIÚNIN EDINBORG Nýkomið SpejBflauel 6 litir. Ný sending Spejlflauel Laugaveg 33. Nælon brjóstahaldarar, hvítir og bleikir. — Ódýr teygjubelti (Roll-on), hvít og bleik. ÚCymplc* Laugaveg 26. Kaupum — Seljum Notuð húsgögn Herrafatnað Gólfteppi Ut varpstæki O. fl. Húsgagnaskálinn - Njálsgötu 112. Sími 81570. Halló Hafnarfjörður Til sölu nýtízku íbúð í ris- hæð, 3 herbergi, eldhús o. fl. Sanngjarnt verð. Alveg sér- staklega hentugir greiðslu- skilmálar ef samið er fljótt. Uppl. gefnar hjá undirskrif- uðum. Staddur á Hverfisg. 41, Hafnarfirði. Árni Theódór Pétursson Haftar w\ Skólavörðustig 2 Simi 7575 s * 3 Kjólar Verð frá kr. 365.00. BEZT, Vesturgötu 3 BóniuBEarefníi röndótt og frönsk. 1Jerzt Jlnyibjaryar J/ohnáon Lækjargötu 4. ORGEf Gott stofu-orgel til sölu. — Uppl. í síma 9894 í dag og á morgun. STIJLKA óskast í skóverzlun hálfan daginn (eftir hádegi). Upp- lýsingar í síma 3100. Kápuefni Kápu- og dragtaefni tekin í saum. Ódýr og góð vinna. Fljót afgreiðsla. Árni Einarsson Hverfisg. 49. Sími 7021. S T R Á- Innkaupatöskur J4afUiL Skólavörðustíg 17. TIL SÓLll Klæðaskápur, tveir djúpir stólar, ottóman og gólfteppi. Sanngjarnt verð. MÁLARASTOFAN Barónsstíg 3. IMýkomið mislitir kaffidúkar, stærð 120x150. Verð kr. 58.50. — Blúndudúkar Og dúllur í miklu úrvali. Vcrzl. HÖFN Vesturgötu 12. Hafnfirðií^gar Sníð, þræði saman og máta kven- og barnafatnað. Anna Einarsdóttir Norðurbraut 15 (kjallara) KEFEAVÍK Pallbíll til sölu. Bíllinn er í góðu lagi. Tæki færisverð. Uppl. hjá Danival Danivalssyni Keflavík. — Sími 49. Bifreiðar til sölu 4ra og 6 manna bifreiðar, sendibílar og jeppar. Stefán Jóliannsson Grettisg. 46. Sími 2640. Hraðsaumavél í borði, með stórum mótor og hnéspaða, til sölu á Birki mel 6B, 4. hæð t. h. — Sími 7322. — U N G STIJLKA sem lokið hefur prófi frá Kvennaskólanum í Reykja- vík, óskar eftir verzlunar- eða skrifstofustörfum. Upp- lýsingar í síma 80439. Nýkomnir svissneskir og franskir kvennhattar, nýjasta tízka. Verð við allra hæfi. Einnig gott úrval af hannyrðavör- um. — Verzlunin JENNY Laugaveg 34A. íbúð óskast til leigu 2—3 herbergi og eldhús. — Árs fyrirfram- greiðsla. Uppl. í Kústa- og penslagerðinni, Hverfisgötu 46. — Sími 81694. íbúð óskast Óska eftir 2—3 herbergjum og eldhúsi sem allra fyrst. Tilboð merkt: „Góð um- gengni — 194“, sendist af- greiðslu Mbl. Bilskúr — Hús Bílskúr óskast til kaups. Til greina kæmi vel útlítandi geymsluskúr. Lítið hús til flutnings til sölu. Upplýs- ingar í síma 4581. 5 manna BÍLL til sölu við Nafta-benzín, við Kalkofnsveg milli kl.’ 1 og 3. Skifti koma til greina á minni bíl. — Hálfkassabíll til sölu. Peningalán gegn góðri tryggingu á sama stað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt „Lán — 192“. 1—3 herbergi ásamt eldhúsi eða eldunar- plássi, óskast. Þrennt í heim ili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fljótt, merkt: „77 — 196“. Athugið Satin- regnkáptcefni lckin fram í dag. G aberdine-kápur með hettu. ^4^a ílú ciin Lækjartorgi.' Uuömu- Nælon- slorcsefni. ocj herralú&in, Laugaveg 55. Sími 81890. ^4c)a llúcfin Lækjartorgi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.