Morgunblaðið - 12.11.1952, Page 5

Morgunblaðið - 12.11.1952, Page 5
Miovikudagur 12. nóv. 1952 MORGUNBLAÐIÐ 5 } V- ■ Ráðskonan og Bakkabræður eins og þeir litu út 1943—45. LEIKFÉLAG Hafnarfjarðar hóf vetrarstarfsemi sína í gser- kvöldi. — Var hún þá frum- sýning á gamanleiknum Ráðs- konu Bakkabræðra. Leikrit þetta, sem er sænskt að uppruna, er þýtt og staðfært af Skúla Skúla- syni, og hefir hvarvetna hlotið xniklar vinsældir, bæði erlendis og hér heima. — Var það t. d. sýnt 100 sinnum á Norska leik- húsinu í Osló. i Leikfélag Hafnarfjarðar sýndi Ráðskonu Bakkabræðra árið 1943 og var hún leikin í tvo vetur til 1945, eða 86 sinnum. Ekkert annað leikrit hér á landi hefir verið leikið svo oft samfleytt. Leikarar verða margir þeir sömu og áður, t. d. Iíulda Rur.ólfs dóttir leikur nú ráðskonuna aft- ur, og hefir hún jafnframt leik- stjórn á hendi. Bræðurnir eru leiknir af Sigurði Kristinssyni, Eiríki Jóhannessyni og Valgeir Ola Gíslasyni. Leiktjöld eru gerð af Lothar Grundt. VIII aiskasamvinimi Isiend* og i'inna í ó og baílett-star Óperustjóri iinnsku Óperunnar síaáiur Irér HÉR á landi hefur dvalizt undan' farna tvo daga Sulo Raikkonen, I óperustjóri finnsku Óperunnar í Helsingfors. Er ferð hans hingað farin í því skyni að reyna að örva menmngarstrauma milli Finn- lands og íslands og þá einkum með tilliti til aukins samstarfs á sviði óperu- o'g ballettstarfsemi. Préttamaður Mbl. náði sem snöggvast tali af Raikkonen í gær á skrifstofu Þjóðleikhússtjóra bg innti hann eftir því, hver til- gangurinn væri. með ferð hans hingað. LAND RÓMANTÍKURINNAR — Það hefur verið draumur minn allt frá barnæsku, segir óperustjórinn, að sækja Island heim, því að í vitund okkar Finna er það umvafið Miðalda-róman- tík.. En mér hefur því miður ekki auðnazt að koma hingað fyrr. Að vísu er dvöl mín mjög stutt í þetta sinn, en ég vonast íil að koma hingað á vori komanda. — Tilgangurinn með dvöl minni er einkum sá, að athuga möguleik- ana á því, hvort unnt veroi í ná- inni framtíð að auka samvinnu íslendinga og Finna á sviði óperu og ballettstarfsemi. í því skyni m. a. ætla ég' að hlusta á söng Guðmundar Jónssonar og Guð- rúnar Símonar í dag. — Að vísu er ekkert hægt að r.egja um bað á þessu stipi málsins, hvort úr því . rætist, að íslendingar og Finnar geti skipzt á söng- og ballettfólki en tilraun í þá áttina ætti ekki að saka. MJÖG NÁIÐ SAMSTARF ■— Hafið þið náið ramstarf við hinar Norðurlandaþjóðirnar > þessum málum? .— Já. Við höfum verið í mjög nánu sambandi við hinar Norð- urlandaþjóðirnar hvað óperu- og ballettsýningar snertir, enda eru þær á næstu grösum við okkur og því hægt um vik. Til dæmis höf- um við oftsinnis sent bæði óperu- og ballettflokka til ’iorðurlanda- þjóðanna þriggja auk einstakra songvara, er sungið hafa sem gestir. Og auðvitað íáum við heimsóknir frá þeim. Má því við- víkjandi t. d. nefna það, að Stokk hólmsóperan kemur í heimsókn fil okkar hinn 13. desember og sýnir ballettinn Fröken Júlíu, sem byggður er á meistaraverki Strindbergs. Einnig kemur hinn víðfrægi óperusöngvari Jussi Björling til Helsingfors 7. des. og syngur þá á vegum finnsku Óper unnar. — Þessi dæmi eru að vísu lítið sýnishorn þeirrar samvinnu, Fallegt úrval af kjólaefn- um, margar gerðir og litir. Mjög gott verð. Verzl. linYi Þingholtsstræti 3. Karlnianna Regrnfrakkar Karhnanna-skinnjakkar. -— Ðrengjafrakkar. Jakkar á 35 kr. Telpuregnkápur og prjónavörur, alls konar. Ód vri markaðurinn við Dómkirkjuna. Nýlegt, steinsteypt einbýlis- hús, 3 herbergi og eldhús til sölu. — Guðjón Steingrímsson lögfræðing'ur, Strandgötu 31 Hafnarfii'ði. Sírni 0900. Bifreiðastjórar takið eítir Til sölu ný uppgevður Dodge Weapon með 10 manna húsi, ný fóðruðu innan og á góð- um gúmmíum. Ýmsir vara- hlutir fylgja. Til greina get ur komið skipti og á jeppa eða fólksbíl. Uppl. í síma 7077 milli kl. 4 og 7 mið- vikudag, fimmtudag. F ækif ærisverð Nokkrir nýlegir kjólar nr. 42 til sölu og sýnis (ódýrt), á Hverfisgötu 106, uppi, í dag og á morgun, frá kl. 2 —7 e.h. Tvær Dunlop-rúm- dýnur, stærð 185x81 cm., til sölu á sama stað. liísnæði Sulo Raikkonen, óperustjóri sem átt'hefur sér stað milli þess- ara fjögurra vinaþjóða, að þessu leytinu, en hún er og hefur verið undanfarin ár mjeg náin, eins og ég sagði áðan. — Hins vegar höf- um við ekki haft þá samvinnu við ísland í þessum málum, sem æski legt væri, og vona ég, að úr ræt- ist áður en langt um líður. LIFIR Á GÖMLUM MERG — Hversu gömul er finnska Óperan og hvernig er starfi henn- ar háttað? — Sjálf Óperan er yfir 00 ára gömul, en í fyrstu var hún rekin á vegum Þjóðleikhússins íinnska, eða fram til 1919. Þá var henní breytt í það horf, sem hún er í' nú, þ. e. a. s. þá var hún gerð að sjálfstæðri stofnun. — Óperan fær styrk frá ríkinu —- 12Vz.% af gróða ríkishappdrættisins — og hefur sú upphæð undanfarið num ið um 30. millj. finnskra marka. Þó á hún við nokkra fjárhags- örðugleika að etja. Framh. á bls. 13. Ung hjón, barnlaus óska eftir einu herbergi með eld- húsaðgangi, í Kleppsholti eða Vogunum. Litilsháttar ensku- eða dönskukennsla kemur til greina. — Tilboð merkt: „Húsnæði — 193“, sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. íb'úð óskast 1 til 2ja herbergja íbuð ósk- ast nú þegar til leigu. Mætti vera aðems nieð eldhusað- gangi. Semja ber við Konráð Ó. Sævaldsson lögg. fasteignasali. Austur- sti'æti 14. Sími 3565. Við- talstími kl. 10—12 og 2—3. Billeiga Nýlegur 4ra manna bíll ósk- ast.til leigu í 2—3 mánuði. Góðri meðferð lofað. Tilboð ásamt öllum upplýsingum, sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „186“. — BolSabeklcar nickel-húðaðir, nýkomair. A B t r H J S V i !l ÓDVIt BolEapér Kr. 8.80 pariS. þea Plymouth 1942 á góðum gúmmíum og í á- gætu lagi er til sýnis og sölu við Bergstaðastræti 41 frá kl. 4—7 í dag. t-maeni eivBJiví A Bm-sfeiiiamir komnir og hylki. lf t|<ÍAVÍH EMýkomnar byggingavörur frá SvíþjóS SkothurSarhandgrip, króm. SkothurSarskrár, króm- húðaðar, einf. og' tvöf. SkothurSarjám, 80—100 cm. —- Iimidyralainir Útidyralamir mess. Skápalamir, vinkilbeygðar Inrtidyralamir krómaðar Iimidyraskrór, vaíldaðar Skrúfkrókar allar teg. Smálamir, allar teg. Skotlokur Sntekklósar og margt, margt fleira. úm'Z, A Bl.YKJÍVÍH Mikið úrval af nýjr.m og notúðum píanó-harmonikuni nýkomið. — Með hverri nýrri harmoniku frá okkur, fylgir var.áaður leðurkassi og harmonikuskóli. Tökum notaðar harmonikur upp í nýjar. Kynnið yður verð og gæði hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. Við kaupum einnig litlar og stórair xjíanóhai'moníkur, VerzL UM Njálsgötu 23. Borðfónit Til sölu er 6 lampa borð- fónn, skiptir 12 plötum. Til sýnis milli 7 og 10 í kvöld. Vífilsgötu 12, 2. hæð. Selmer Clarinet til sölu. — 'Tek einnig nem- endur í clarinet- og saxop- hone-tíma. — Kristján Krisljánsson Laugaveg 147. Trésmiðir takið eítir Til sölu trésmíðavélar, svo sem afréttari, hjólsög, blokk þvingur, hulsubor. Uppl. í síma 7077, miðvikuöag og fimmtudag kl. 4 til 7. Vantsr vinmi Mann ur sveit vantar at- vinnu í styttri eða lengri tíma, byggingarvinnu eða einhverja aðra v-innu. Uppl. í síma 80241. If'EBBEilBI og eldhús eða eldhusaðg. í Rvík eða Hafnarf., óskast. Húshjálp. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir föstud., merkt: „199“. Mafvöru- verziura til sölu nú þegar. Utborguh kr. 70 þús. Tilboð sendisf afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. — merkt: „Vesturbasr — 198“. Jársisoiið'Ur óskar eftir atvinnu. Er van- ur flestum greinum járniðn- aðar. Tilboð sendist fyrir há degi á laugardag, merkt: — „4060 — 201“. Fokheld Rishæð eða kjallari óskast til kaups. 4-—5 herbergi og eldhús. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir föstudag, — merkt: „Rishæð — 200 Linoleum niunztruð, 26 metra löng, 180 cm. á breidd, til sölu. — Uppl. í síma 4857 kl. 1—4 e.h. í dag. Fhignaeitur-sprautur Bleltavatn Gler-gljái ílúsgagnabón Gólfbón, fljótandi Gólfbón, vanalegt Þvottaefni og sápur Þvottalögur Verdol tmaení (flYKJIVÍB

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.