Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
IÆðvikudagur 12. nóv. 1952
Útg.: H.f. Árvakitr, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlands.
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Rússlandi allt!
„ÞJÓÐVILJINN“ birti s. 1. hagsmuni og við hinn „mikla
fimmtudag svæsna svívirðinga- Stalin'1.
grein, um Ólaf Thors atvinnu-1 Svar kommúnistablaðsins við
málaráðherra. Stimplaði komm-; þessari spurningu er að vísu ekki
únistablaðið ráðherrann sem beint, heldur óbeint.
„vísvitandi lygara“ og „þjóð-
svikara".
Sönnunargögn í máli þessu
kvað kommúnistablaðið vera um
mæli bandarísks ráðherra, sem
aftur átti að hafa haft þau eftir
sendifulltrúa Bandaríkjanna á
íslandi, en hann eftir Ólafi
Thors. Þennan sama ráðherra
hefur ,,Þjóðviljinn“ sjálfur aldrei
kallað annað en „stríðsæsinga-
mann“ og jafnvel "„vitfirring“.
Frá sjónarmiði kommúnista séð
mætti blað þeirra því hafa vand-
að betur til heimilda sinna!!
En sleppum því. Ólafur Thors
hefur hrakið þennan áburð
kommúnistablaðsins allan, orði
til orðs í samtali, sem birtist við
hann hér í blaðinu s.’ 1. sunnu-
dag. Hann hefur ekki aðeins lýst
ummæli þau, serri Itommúnistar
þykjast hafa eftir hinum banda-
ríska ráðherra villandi, heldur og
Tryggvi Lie hefur unnið
EINS og getið hefur verið um í
fréttum, hefur aðalritari S. Þ.,
Norðmaðurinn Tryggvi Lie, sagt
af sér störfum sínum í þágu sam-
takanna með bréfi, er hann sendi
fórseta Allsherjarþingsins, Least-
er Pearson, í gær. í þessu upp-
sagnarbréfi sínu kemst hann m.
a. svo að orði, að hann hafi stigið
þ'etta skref, vegna þess að hann
álíti, að brottför sín frá samtök-
urium kunni að leiða til þess, að
S.Þ. eigi auðveldara með að koma
á varanlegum friði í heiminum!.
Ennfremur ræðir hann ástæð-
una fyrir uppsögn sinni nokkru
I nánar í þessu bréfi og segir m. a.:
„Þjóðviljinn“ telur það ( ^,g vil minna á, að ég vildi draga
í sfnilega sjálfsagt, að cf : mig í hlé 1950, er 5 ára kjörtíma-
Bandaríkjastjórn heldur ein-1 var á enda runnið. —
hverju fr^m „vasi^„arul1 Þá féllst ég á að vera áfram í
ummæli Ólafs Thors, þá se
það sjálfsagt að formaður
Sjálfstæðisflokksins viður-
kenni að sín eigin ummæli
séu lygi til þess að þóknast
henni.
Eftir þessu ættu menn ekki
að þurfa vitnanna við um það,
hvað Einar Olgeirsson mundi
gera þegar hinn „mikli Stal-
in“ krefst einhvers af honum
í þágu híns „dýrðlega komm-
únistaflokks“ Ráðstjórnar-
ríkjanna.
Kommúnistar hafa þannig
játað afdráttarlaust að kjör-
orö þeirra sé: Rússlandi allt.
Þetta vissu flestir viti bornir
að vísu áður. En það er nókkurs
starfinu, m. a. vegna þess, að
árásin á Kóreu skapaði ástand,
sem gerði það nauðsynlegt íyrir
mig að halda áfram. Nú tel ég
ástandið hafa breytzt. Sameinuðu
þjóðirnar hafa hrundið árásinni
í Kóreu.
Vopnahlé verður undirritað
þegar er Moskvustjórnin, Pek-
ingsstjórnin og stjórn Norður-
Kóreu óska.“
Síðan heldur hann áfram og
segir, að hinn nýi aðalritari geti
orðið að meira gagni en hann
sjálfur, þegar vopnahlé vejrður
komið á í Kóreu.
EINLÆGUR FRIÐARSINNI
Það fer ekki milli mála, að ein-
lægni Tryggva Lies til að stuðla
____________________r__ ^ virði að ,,Þjóðviljinn“ hefur nú
að sannleikanum sé þar algerlega lýst því skýrt og greinilega yfir.
snúið við, og ennfremur leitt rök Fjórða atriðið, sem forystu-
að því, hversu fráleitt sé að hann grein kommúnistablaðsins i gaer að friði íiheiminum er hafin yfir
hafi íátið þau sér um munn ber greinílega með sér, er hinn ana metorðagirnd og framalöng
íara. . ; - mikli ótti þess við Ólaf Thors. un. Enda er það mála sannast, að
En hvernig snýst svo komm- Leiðtogar kommúnista hafa sjálf hann hefur helgað líf sitt allt hin
únistablaðið við þessum upplýs- ir lýst því yfir frammi fyrir al- j síðari ár sam.tökum S. Þ., og er
ingum? þjóð, að þeir telji hann rnikil-^ hann orgjnn víðfrægur um heim
hæfasta stjórnmálamann Islend- ajian fyrjr dugnað sinn í starfi og
Það er rett að menn veiti inga Þeir vita auk þess að hann óbilandi viðieitni í þá áttina að
því athygli, að „ J vi jinn nýtur vinsælda, sem ná langt u reyna ag brúa það hyldýpi ósam
telur Bandankjamenn _yf.r-yfir raðir hans eigin flokks- komula g skilningsleysis, ssm
leitt glæpalyð, stnðsæsmga- manna. 1 undanfarið hefur ríkt milli stór-
menn og lygara. En ef em- Aí þessum astæSum lata Þe.r g ekkj ^ ein.
hver þessara „Iygara segn blað sitt> nu þegar skammt er streneingshátta„ oe einræðistil
eitt orð, sem hægt er að nota tii kosninga hefja hatursherferð . g „ * , .®,
til þess að ófrægja íslendinga gegn ólafi Thors. En þar hefur [ ■Kremlstjornannnar i
með, þá er það ekki lengur fjjf til tekizt strax í upphafi. | ^oðav.ðsk.ptum. Og þott L.e
„lygi“ heldur heilagur sann- Þjóðviljinn“ hefur haft það eitt i ha;s alltat ahniíum ;>inum
leikur, og það jafnvel þótt upp úr krafsinu, að verða að at- | V^m^kum _ hæfdeikumj þa
hlutaðeigandi Bandaríkjamað- hlægi fyrir að hafa b
ur hafi jafnan áður verið sinar a mikilhæfan
stimplaður „stríðsæsingamað- stjórnmálamann á ummælum er-
ur“ og það „vitfirrtur" í lends manns, sem hann hefur
þokkabót!! margsinnis sjálfur lýst „vitfirrt-
Þetta gefur mjög góða hug- an stríðsæsingamann“!
mynd um samræmíð í mál-
flutningi kommúnista.
Það er ómaksins vert að at-
huga nokkru nánar, hver við-
brögð kommúnista eru gagnvart
upplýsingum Ólafs Thors í fyrr-
greindu samtali s. 1. sunnudag.
í gær birtir „Þjóðviljinn“ for-
ysturgein, þar sem reynt er að
klóra í bakkann og halda til
streitu fullyrðingum þeim, sem
áður voru hafðar eftir hinum
bandaríska ráðherra.
Það er fyrst og fremst fernt,
sem einkennir þessa svargrein.
í fyrsta lagi það aðalsmerki rit-
sóðans að snúa ummælum at-
vinnumálaráðherrans í Mbl. s. 1.
sunnudag algerlega við, herma
þau hreinlega þveröfug við það,
sem hann sagði.
í öðru lagi er greinilegt, að til-
Það er svo kaldhæðni ör-
■ átt, að ástandið í heimsmálunum
íslenzkan1 bætt með umburðarlyndi,
‘ sanngirni og vinsemd, — m. a.
með því að taka sér ferð á hend-
ur til Moskvu árið 1950 og reyna
með því að minnka kalda stríðið
nokkuð — þá hefur hann aldrei
laganna, að þcssi tryllta árás verið myrkur í máli, þegar of-
kommúnista á Ólaf Thors beldisaðferðir kommúnista hafa
skuli einmiít hafin á þeim borið á góma á alþjóðavettvangi.
tíma þegar liarn stendur í Og er þeir réðust inn í Suður-
fylkingarbrjósti baráttu íslend Kóreu sem frægt er orðið, for-
inga fyrir rétti þeirra í stór- j dæmdi hann þá ofbeldisárás með
máli, sem varðar þjóðina um oddi og egg.
alla framtíð. Ræðir hér um j
landhelgismálið, sem nú er FLJÓTT SKIPAST
stærsta og þýðingarmesta VEDUR f LOFTI
hagsmunamál okkar. | Enda þótt Rússum hafi í upp-
En kommúnístar eiga kjör- hafi fundizt hann vera vel til þess
fallinn að skipa æðsta sess sam-
taka S.Þ. og stuðlað eindregið að
kosningu hans sem fyrsta aðal-
ritara samtakanna í janúar 1946,
þá dró nú að þvi, að þsim fynd-
ist hann' heldur óþægur ljár í
þúfu, er fram líðu stundir. Og á
Allsherjarþinginu 1950, þegar
r.æstum öll aðildarríki S.Þ. skor-
uðu eindregið á hann að halda
áfram aðalritarastörfum sínum og
samþykktu kosningu hans með 45
atkv., lýstu Sovétríkin yfir því,
orðið: Rússlandi allt. Þess-
vegna varðar þá ekkert um
íslenzka hagsmuni. Á því
verður íslenzkur almenningur
aðeins að átta sig til fulln-
ustu. Það er kjarni málsins.
Lausnarbeiðni Lie
gangur kommúnistablaðsins með
þessum óbótaskrifum um Ólaf LAUSNARBEIÐNI Tryggva Lie,
Thors er, að reyna að leiða at- framkvæmdarstjóra Sameinuðu
hyglina frá hinni skriðdýrslégu þjóðanna, hefur áreíðanlega
lofgjörðarræðu -Brynjólfs Bjarna komið mörgum á óvart. Um það með engu móti stuðl.
sonar í Moskvu. Umræður um rikir ekki agremmgur meðal. _ . , . , __
hana eru eitur í beinum „Þjóð- vestrænna þjóða, og raunar allra j a a .osmngu ans
viljans“. Svo ríka andúð og fyr- lýðræðisþjóða, að hann hafi |;>afnval nedunaryaid1 smu gegn
irlitningu háfa þeir fundið á auð- gegnt störfum sínum bæði af kjori hans. na 'om ^rne ,
mýkt þessa leiðtoga síns við fót- dugnaði og skilningi á eðli þess.
skör Kremlpáfar.s. - Hann tókst á hendur mikinn
í þriðja lagi er það athyglis- vanda þegar hanri gerðist fyrsti Að vísu æskti hann þess þa, a
vert, að í umræddri forystugrein framkvæmdastjóri þessara víð- J hánn fengi lausn frá ernbæt í, on
kommúnístablaðsins hefur loks tækustu alþjóðasamtaka, sem j lét þó til leiðast að. halda storf-
fengizt svar við þeirri marg end- mannkynssagan greinir. En um sínum í þágu S.Þ. áfram enn
urteknu fyrirspurn Mbl. til-'Ein- Tryggvi Lie hefur reynzt þessum um stund, enda var astandið :
ars Olgeirssonar, hvað hann vanda vaxinn. Fyrir það verð- heiminum þá þannig, að enginn
myndi gera ef hann ætti að velja skuldar hann þakkir þeirra vissi hvenær né hvernig úr rætt-
á milli þjónustu ’við íslenzka þjóða, sem þessi samtök mynda. ist.
yfirgnæfandi meiri hluti þjóða
heims kaus hann eigi að síður.
Þegar Tryggvi Lie sór embættiseið fyrir 7 árum.
TRUIR A HUGSJONIR S.Þ.
Síðan, eins og reyndar ætíð
áður, hefur hann verið málsvari
frjálsrar hugsunar í heiminum —
viljað veg og vanda S.Þ. sem
b ramnaid á bls. !2
Velvakandi skriíar
ÚR DAGLEGA LÍFIMU
Aðvörun Skotfélagsins
SKOTFÉLAGIÐ hefur beint að-
vörun til skotmanna um með-
ferð skotvopna. Var þess áreið-
anlega engin vanþörf. Á ári
hverju verða fleiri eða færri slys
af völdum óvarkárni manna og
klaufaskapar í meðferð skot-
vopna. Sérstaklega er það algengt
að rjúpnaskyttur fari sér að voða.
Kjarni málsins er sá, að sá, sem
fer með byssu verður að gera sér
það ljóst að hann er með verk-
færi, sem mikill voði getur hlot-
ist af, ef hann gætir ekki fyllstu
varkárni. Minnsta óaðgætni eða
gleymska getur kostað hann og
samferðamenn hans lífið.
Skambyssa
utanríkisráðherrans.
FYRST við erum farin að ræða
um skotvopn er ekki úr vegi
að segja frá smáatburði, sem íyrir
skömmu vakti mikla athygli á
þingi Sameinuðu þjóðanna í New
York. Utanríkisráðherra Róllands
var fulltrúi lands síns þar og bjó,
eins og að likum lætur á einu
bezta gistihúsi borgarinnar. Að
morgni eins fyrsta dagsins, er
hann dvaldi i borginni var þjón-
ustustúlka að taka til í herbergí
hans. Fann hún þá hlaðna skamm
byssu undir koddanum í rúmi
ráðherrans.
Stúlkuvesalingurinn varð dauð-
skelkuð, tilkynnti húsbændum
sínum skammbyssufundinn og lög
reglan var kölluð á staðinn. Varðímáls.
út úr þessu mikil rekistefna
vegna þess að ráðherrann hafði
ekkert leyfi fengið til þess að
flytja skotvopn með sér inn í
landið. En í New York ríki eins
og íslandi, verða menn að hafa
sérstakt leyfi frá lögregluyfirvöld
um til þess að eiga ’byssu.
ftA
Hvernig stóð á þessu?
SIÐAN hafa menn velt því fyrir
sér þar vestra, hvernig á
þessari skammbyssu hafi staðið
undir kodda hins pólska utanríkis
ráðherra. Hafa sumir álitið eð
hann sé í þann mund að yfirgefa
pólska kommúnistaflokkinn og
hyggist ekki hverfa heim til Pól-
lands að allsherjarþinginu loknu.
Hinsvegar óttist hann að spor-
hundar Kominform hafi einhvern
pata af þessum ráðagerðum hans
og sitji jafnvel um að hafa hend-
ur i hári sér. Skammbyssan undir
koddanum sé því einhverskonar
varnarráðstöfun.
Enn öðrum hefur dottið í hug
að ráðherrann hafi ætlað að hafa
byssuna með sér á þingfund og
nota hana þar. En gegn hverjum
hann ætlaði að beita henni veit
að sjálfsögðu eriginn. Allt crú
þetta að sjálfsögðu ágizkanir. En
þetta skammbyssumál hefur bak-
að hinum pólska utanríkisráð-
herra töluverð óþægindi og
óheppilegt umtal um persónu
hans.
E’
Einstök fúlmennska.
gerst að ekið hefur verið á
hest og hann síðan skilinn eftir
stórslasaður. Sá, sem verknaðinrt
framdi hefur tekið þann kost að
leynast.
Þetta er einstök fúlmennska og
er raunar íurðulegt að nokkur
maður skuli gerast sekur um svo
lúalega framkomu.
Það er oft erfitt að hafa upp á
slíkum skuggasveinum. En al-
menningur ætti að leggja lögregl-
unni lið sitt :! rannsókn bessa