Morgunblaðið - 12.11.1952, Síða 9

Morgunblaðið - 12.11.1952, Síða 9
Miðvikudagur 12. nóv. 1952 MORGUNBLAÐIÐ f* 9 Ljósmyndasýningfn. ~Fr'-A- •P-L^>/’n(j-°\: aim u Aljjýðufl. og kommar fyfgja máilnu. JÓHANN HAFSTEIN flutti framsöguræðu á fundi neðri deildar Alþingis í gær, er frumvarp sem hann, Jónas Rafnar, Magrtús Jónssor, Ingólíur Jónsson og Sigurður Bjarnason bera fram í sam- einingu. Fjaiíar þaff um öfíun Iánsfjár til íbúðarbygginga og að efld verði veðdeild Eandsbankans til þeirrar starfsemi. VIo fyrsíu nmræðu töluðu þeir Einar Olgeirsson og Gylfi l>. Gísiason ©g íýstu því yfir fyrir hönd flokka sinna, að þeir styddu að franagangi þessa þjóðþrifamáls. Virðist því sýnt um, að frumvarpiö immi örugglega r.á fram að ganga á þessu þingi. Það var birt í heild, ásamt greinargerð hér í blaðinu s. 1. laugardag. 30 MILLJ. KRONUR < í ræðu sinni rakti Jóhann Haf- stein meginefni frumvarpsins, að opr.a veodeild Landsbankans að nýju, en starfsemi hennar hefur raunverulega lagzt niður á síð- ustu árum, þannig að deildin geti á raunhæfan hátt sinnt hlutverki sinu. Er í frumvarpinu lagt til að ríkisstjórnin beiti sér fyrir kaup- um á veðdeildarbréfum, allt að 30 millj. króna, en sem veðdeild- in geti þá lánað í reiðuíé til )§\t ie í dag er síðasti dagur Ijósmyndasýningar Ferðafélagíins í Lista- mannaskálanum. Rúmlega 2000 gestir hafa sótt sýninguna, enda cru margar mymlirr.ar, sem þar eru til sýnis, hin fegurstu lista- verk. Áður en sýningunni lýkur í kvöld verða verðlaun veitt. — Myndin hér að ofan. er á. sýningunni og heitir Kóngulóarvefur. í’áll Jónsson, Ijósmyndarí, tók har.a. Hefsingar þymjdar vil r JÓN SIGURÐSSON, 2. þíngm. Skagfirðinga, flutti ræðu á fundi neðri deildar í gær, er frum- | varp til laga um breytingar á lögunum um lax og silungsveiði var til umraeðu. Fylgdi hann ' frumvarpinu úr hlaði af hálfu( landbúnaðarnefndar, en. land- búnaðarráðuneytið hefur beðið nefndina að flytja frumvarpið, eins og það nú liggur fyrir deildinni. — NEW YORK, 11. nóv. — í höíuo- stöðvum Sameinuðu þjóðanna hefur eitt helzta umræðuefni aagsins verið getgátur um nver taki við starfi aðalritara S. Þ. af Tryggva Lie. Geta menn helzt íbúðabj'gginga. Um það þarf ekki Upp á eftirtöldum kunnum stjórn að ræða hve mikill skortur hefur málamönnum: Nasrollah Ente- verið á lánsfé til þeirra hluta, en zam frá íran, Carlos Romulo frá undanfarið hefur aðstoð veð- Filippseyjum, Galo Plaza Lasso deildarinnar í þeim sökum sú ein fra Ekvador, Charles Malik frá verið að gefa út skuldabréf, sem Líbanon eða Sir Benegal Rau frá lántakar hafa síðan orðið að selja Indlandi. NTB við há afföll. Með þessu frum- varpi myndi verða leyst úr sárri ------------------------------------- og aðkallandi þörf fjölmargra hús eigenda og þeirra, er í bygging- um standa og hvergi eiga aðgang að eðlilegum, né sanngjörnum fasteignalánum. á ákureyri AKUREYRI, 11. nóv. — Atvinnu- leysisskráning hér á Akureyri 5.—8. nóv. leiddi í ljós 27 atvinnu lausa, þar af 21 verkamann. Um sama leyti i fyrra voru skráðir 65 atvinnulausir. Hin góða tíð í haust á hér hlut að máli, því að enn hafa margir héðan vinnu við Laxárvirkjunina, sem falla niun niður, þegar veturinn birt- ist í almætti sinu. Tiðarfar er hér viku c-ftir viku eins og að sumar- lagi. — H. Vald. Að kvöltli ém, - NÝLEGA er koinin í bókaverzl- anir ný bók eftir Björn J. Blön- dal, Að kvöldi dags. Bók þessi skiptist í fjölmarga frásöguþætli, en inn í þá eru bæði ofnar smá- sögur og ævintýri. Áður hefur korr.ið út eftir’ sama höfund bókin Hamingju- dagar, er varð metsölubók árið 1950. — Að kvöldi öags er 179 bls. að stærð, prentuð í Prent- smiðju Austurlands, en útgef- andi er bókaútgáfan Hlaðbúð. UMBOTATILLOGUR SJÁLFSTÆBISMANNA Rakti Jóhann nokkuð sögu þess ara mála, drap á þingsályktunar- tillögu, er hann flutti á ríðasta þingi ásamt fleirum, um lánveit- ingar til íbúðabj^gginga til þess að útrýmt yrði heilsuspillandi íbúðum.. Samkvæmt tili. átti að fara fram ítarleg skýrslusöfnun í þessum efnum. Tillagan var sam- þykkt, en framkvæmd hennar mun hafa dregizt úr hófi, I byrjun þessa árs bar ríkis- stjórnin fram frumvarp um, að henni væri veitt heimild til þess að taka lán allt að 16 millj. króna lán eða jaínvirði þess í erlendri mynt, er síðan skvldi endurlána Lánadeiid smáíbúðahúsa með Úr ræSum Bjarna Benedikfssonar. og Björns Ólahssonar. NOKKRAR umræffur urffu á fundi efri deildar Alþingis 5 gær um frumvarp um, aff ríkisstjórnin ábyrgist alit aÁ 9ð% lán fyrir Húsavíkurkaupstað til kaupa á einum tog- ara. Ber þmgmaffur sýslunnar frumvarp þetta fram aff ósk bæ.jaryfin'aída á staðnum. ðláliff var í gær til armarrar um- ræðu, en þaff hefur verið til atímgunar í fjárhagsnefnd deildarinnar. TOGARAR FLYTJIST EKKIBURT Lög um lax- og silimgsveiði eru^ frá árinu 1941 og þær breyting- ar, sem lúta að lögunura :neð frumvarpinu fjalla ailar um að þyngja sektir og viðurlög fyrir brot á þeim, sagði Jón í ræðu sinni. Sektarákvæðin í núgildandi lög um hafa haldizt óbreytt allt irá árinu 1932, og verður að telja þau úrelt, þegar litið er á bá miklu v erðrýrnun sem orðið hef- ir á peningum síðan. Það er vitað mál, sagði Jón, að mikil nauðsyn ber til að hrinda þessari breytingu, hækkun sekt- arákvæðanna í framkvæmd, enda mun frumvarpið beinlínis fram borið í tilefni af hinum stórkost- legu brótum á laxveiðilöggjöf- inni, sem framin voru í sumar. Mún rséðumaður hér hala átt við, er upp komst í sumar um stór- felldan veiðiþjófnað og dynamit- sprengjur til laxveiða í Laxá í Kjós og fyrirdrátt í Eiliðaánurn. Er hámark sektanna samkv. írúm varpinu ætlað allt að 8009 krónur. Var fyrstu umræðu um málið lokið i tær, _____________ ® BONN, 11. nóv. — Brezka stjórnin hefur ákveðið að bjóða Tító marskálhí í heim- sókn til BretlaPds á næsíunni. I staðið undir þeir.i stórfellda tap Bjarm Benediktsson, domsm&la rptítT’i cprn tippffiptía crspti m’ðíð °8 ™ri 'ekl6 ‘ ■■«»«„ flutti „5, « riÍÍSerS ! V»ri pe su skj ni. _ _ ur þessar. Gat hann þess, að nrál I Ur lánadeild smáíbúða er rú j lánaðar allt að 30 þús. krónur út Athyglisverð nýjung í siðrfsemi ungra Sjálfsfæðismanna í Reykjavíh EINS og frá var skýrt í Morgun- blaðinu í gær, hefur Heimdallur tekið upp þá nýjung, að hafa fasta viðtalstíma fyrir félagsmenn alla virka daga nema laugardaga kl. 6—7, í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í Sjálfstæðishúsinu. Verða þar ávallt til viðtals íveir stjórnarmeðlimir, sem fúslega láta félögum í té allar þær upp- lýsingar um starfsemi og stefnu félagsins, er þeir kunna að æskja. Jafnframt er það ósk 03 von fél- í^sins, að sem flestir ungir sjálf- stæðismenn í Reykjavik, komi þar á framfæri íillögum cínum um aukna fjölbreytni í starfsemi félagsins, og enda allar þær uppá- stungur, sem verða mættu þeim og Sjálfstæðisflokknum í heild til gagns og sóma. j a 2. veðrétt, ef á hinum fyrsta ! hvílir ekki meiri en 60 þús. kr. á togaraútgerð á einu ári. fjárhagsafkomu sveitarfélaga 'ð ,yæri ^vergi nærri tæmt með stofnað í mikla hættu með slík- tiliögu þeirri, sem hér iægi : yrir um háttum, jafnvel þó að þeir og ætti nefndin að taka málið til ætluðust til, ef illa gengi, að ríkið frekari athugunar. Eðlilegra væri, þjypj sKjótt undir bagga og kippti öllu í lag með framlögum úr ríkissjóði.____________ Það er gjörsamlega ofært ag þessu frumvarpi væri brevtt ástand, eins og nú ríkir viffa, - almenna heimild um aðstoð við sagffi Jóbann. aff menn, sem svejtarfélög í þessu skyni, en ekki hafa komið sér upp sómasam- takmarkað við einn stað. legu húsi effa n®1- lokiff bj gg- þeirri spurningu væri ósvarað ingu þeirra, eigi þess alls eng- þvagan taka ætti togara þann, an kost aff fá lítil lán, er oft senl þ^r væri um að ræða, og geta rióið baggamuninn viff sama gjjjj um önnur slik tilfaili. byggingarlok húsanna. Ur Varasamt væri mjög að svipta þessu er skylt að bæta og aff þæj ega SVeitarfélög toguruni sín því miffar mjög frumvarp þaff, sem hér liggur fyrir. Tregur afli á línuveiði AKRANESI, 10. nóv.: — M.b. Ásbjörn er hættur línuveiðum eftir að hafa róið tvo róðra. — Hann aílaði eitt og hálft tonn í þeim róðrinum, sem skárri var. M. b. Svanur byrjaði línuvsiðar, þegar hinn hætti. Kom hann að úr f jórða . róðrinum í dag . með tveggja lonna afla. Togarinn Akurey kom til Akra ness laust fyrir hádegi s.l. laug- ardag og lanöaði 200 tonnum fiskjar. ■—Oddur. um, þó erfiðlega hefði gengið um útgerð þeirra, til þess að fá þá öðrum stöðum í hendur, sem enga reynslu hefðu um togaraútgerð. Væri þá frekar, að veita upphaf- legum eigendum togara sömu fjárhagshlunnindi, sem ætlað væri með frumvarpinu og myndu þeir þá flestir hverjir geta unn- ið góðan rekstrargrundvöll fyrir skipin. T.d. mætti atvinnulíf Reykja- víkur alls ekki við því, að missa þá togara, er þaðan væru gerðir út til annarra staða, er veitt væri betri kjör um rekstur beirra. HVAÐ UM TAPREKSTURINN? Björn Ólafsson tók einnig í sama streng og varpaði hann fram þeirri spurningu, hvort fá- tæk og lítilsmegandi bæjarfélög út um land gætu á eigin ábyrgð Gott fíðarfar SKRIÐUKLAUSTRI, 7. nóv. — Tíðarfar hefir verið gott í haust. Var jörð með öllu frostlaus í byrjun nóvember og kúm al- mennt beitt til þess tíma. Fjár- leitir gengu vel og heimtur með betra móti. Dilkar reyndust noklc uð misjafnir a§ vænleika, en víð- ast munu þeir nokkru betri en í fyrra. Heyskaparlok voru góð, en heymagn mun þó víða í minna lagi í Fljótsdal, 'en allstaðar á- gætlega verkað. Grasspretta gekk svo seint og var víða sleginn sneggri úthagi en áður hefir þekkzt. Kartöflu- uppskera varð mjög lítil og var víða ekki ómaksins vert að taka upp. Má raunar segja aff alger upp- skerubreestur yrði. Eru fyrir- sjáanleg stór vandræði sneð út- sæffi á næsta vori, og matarkar- töfíur vaníar i stórum stíl. J. P.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.