Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 10
T 10
MORCUNBL'AÐIÐ
Miðvikudagur 12. nóv. 1952
1
ÓTTIR
fií'S'
UstfaBinaspá
LJÓSMYNÐASÝíWdU F.-í.,
sem mörgurri hefur verið til
augnayndis og fjölmörgum áhuga
mönnum lærdómsrík skemmtun
að undanförnu, er nú að Ijúka.
Sýning þessi hefir borið af öðr-
VIÐ ágizkunina á 23. getrauna- Stoke er nú eitt.léleg&sta.heimá um slikum hvað glæsileik snertir
seðlinum er vert að taka til at- liðið.'með aðeins 3 sigra, en 3 töp ber þess ljósan vitt að geta
;í síðustu leikjum sínum þeima,-
Totténham er laþgt frá að, v^era
af svipuðum styrkleik og-undan-
farin ár, en Bolton hefúr nað sé’r
vel upp' í síðustu 7—8‘leik-jum, ,
WB4;héfur 4 sigra í siðjjstu 5
hugunar, að:
Burnley er jafnsterkt heima
sem að heirnan og er nú í inikl-
tim uppgangi, 3 sigrar í röð,
/ísu.i vina er taplaust í síð-
ustu 8 leikjum, þ.e.á.s. 4 sigrar,
Cardiff hefur aðeins 1 tapleik leikjujTV heima, en Blackpool ér í
heima, en í seinni tið hefur
Manch. Utd. náð sér á strik að
heiman, 0—5 í Preston og 1—2
gegn Tottenham,
Liverpool er eitt af beztu heima
öldudal óg hcfur aðeins fengi^
3 st. í síðustu 6 leikjum,
Leicester er taplaust heima í
haust, 6 sigrar af 8 og hefur skor-
að flest mörk liðanna í I. og II.
fiðunum, 6 sigrar, jafntefli og íap deild, aftur á móti hefur Hudders
í 8 leikjum en Arsenal hefur ekki field fengið á sig færri mörk en
unnið að heiman í 2 mánuði, og nokkurt annað og er eina liðið,
ekki sigrað utan London síðan í sem enn er taplaust að heiman.
fyrsta leiknum í haust, Vaiið er því ekki auðvelt, en
Manch. City hefur tapað síð- ágizkunin er þá:
ustu 2 heimaleikjum, en Charlton Burnlcy — Aston Villa 1
er án taps heima, en 3 ósigra í
röð að heiman,
Míddlesbro hefur unnið annan
hvern leik heima í haust, vann
(”öl—2: 2—1, 1—4)
Cardiff — Manch. Utd.
Liverpool — Arsenal
(0—0, 0—0)
(Ix)
síðasta svo að næst ætti skv. því Manch. City — Charlton
að vera x eða 2 heima! En Derby
hefur aðeins 3 st. út úr 7 ferðum.
Newcastle er i verulegri fram-
föcr, en hefur í haust verið nokk-
uð áreiðanlegt heima, 4 sigrar í
röð, en Chelsea hefur aðeins 3
jafntefli í leikjum að heiman,
Preston hefur verið ójafnt í
haust og hefur náð árangrinum
3—2—2 heima í Preston, en Sund
erland er taplaust í síðustu 8
leikjum (14 st.) með i sigra í röð
að heiman,
' Sheff. Wedn. er það liðið, sem
(4—2, 0—0)
Middlesbro — Derby
(0—0, 1—3)
Newcastle — Chelsea
(3—1, 0—1)
Preston — Sundcrland
(4—2, 0—0)
Sheff. W. — Portsmouth
Stoke — Wolves
(1—0, 0—3)
Tottenham — Bolton
(2—1, 1—1)
WBA — Blackpool
(1—1, 0—2)
1 (x)
1 (x)
2
sýnt hefur mesta framför í haust, Leiccster — Huddersfl. (1) x (2)
slðustu 10 leikir án ósigurs og 16
St, úr þeim, og 4 heimasigrar í
síðustu 5,
í svigum eru kerfistilbrigði
36 raða kerfi.
Handknafffeiksmót
Reykjavskur
HANKNATTLEIKSMÓT Reykja-
víkur hófst í fyrrakvöld með
leik miili Vals og Í.R. Þau ó-
væntu úrslit urðu, að jafntefli
varð, 5:5. Leikurinn var prúður
og létt leikinn af beggja- hálfu,
en bæði liðin vantaði þann
,,neista“, sem svo oft hefur gert
í Hálogalandi.
Verður nssla Hi í
frjálsíjirólium haldið
utan
Á SÍÐASTA ársþingi FRÍ voru
m: a. gerðar eftirfarandi sam-
þykktir: I
1. „5. ársþing FRÍ samþykkir ”^Unkn
að fela væntanlegri stjorn sam-, Næsti ]eikur yar mim K R og
bandsms að leita samkomulags, Þróttal, Þessi leikur var ekki
v.ð s jorn ISI um samejgmlega ejns ve[ leikinn Qg gá fyrri. K R
skrifstofu, enda vejti fiam- háfði yfirbur@i og þá. sérstaklega arfulltrua við dæmingu mynd
Of mikið anna-
áhugamanna eykst hröðum
skrefum og hefir aldrei verið
jafnari og meiri en nú.
Slíkar sýningar glæða áhuga
frístundaljósmyndara og eru
þeim ómetanleg hvatning til
dáða.
Síðastliðinn vetur var haldin
ljósmyndasýning fyrir áhuga-
menn á vegum Listvinasalarins
við Freyjugötu og tóku margir
áhugamenn þátt í henni. Þeirri
sýningu lauk á ömurlegan hátt.
Verðlaunaúthlutun reyndist með
þeim fádæmum að undrun sætti
allra er til þekktu, og var meira
farið cftir því, hver myndina átti
en hvernig hún leit út.Þeir, sem
verðlaun hlutu, fengu þó aldr
það, sem í upphafi hafði verið
heitið, þeir sem á annað borð
fengu þau nokkurn tíma, heldur
gallað smádót. Vissu hefi ég fyrir
því, að einn vinnandinn hcfur
ekkert fengið enn og veit ég ekki
hvort hann er óheppnari c-n hin
ir. Sýning þessi skildi því cft-
ir megna óánægju og tortryggni
innan raða áhugaijósmyndara, og
hefi ég sannfrétt, að eina áhuga-
ljósmyndarafélagið, sem starf-
andi er á landinu og þátt tók
þessari sýningu, muni ekki senda
myndir á sýningar Listvinasalar
ins að óbrcyttri 'tilhúgun.
Þegar F. í. boðaði yfirstand-
andi sýningu voru margir á báð-
um áttum, hvort þeir ættu að
senda myndir til þátttöku. Bæði
mundu þeir síðustu sýningu og
einnig var tilhugun og form sýn
ingarinnar laust í reipunum. Áð
ur nefnt áhugamannafélag fór
þess á leit við stjórn F. í., að
það sendi mann eða menn til
viðræðna um sýninguna og
mættu tveir menn fyrir félagið.
Hvað þeim fór á milli verður
ekki rakið hér, en stjorn áhuga-
mannafélagsins mun hafa sent F.
í. skjal, þar sem það fer fram
á m. a., að dómnefnd verði skip
uð fimm mönnum í stað þriggja,
myndirnar verði dæmdar áður
en sýningin er opnuð almenningi
og án þess að dómnefnd sé kunn-
agt um cigcndur nyndanna,
einnig var farið fram á það að
áhugamannafélagið fengi áheyrn
kvæmdastjóri ISÍ stjórn FRI
nauðsynlega aðstoð við daglegan
hvað skotmenn snerti.
rekstur sambandsins.“
I bar á því, að mönnum væri hald-
2. „Þar sem reynslan sýnir, að
fastar tekjur sérsambands (með-
limagjöld) hrökkva hvergi nærri
íyrir nauðsynlegustu útgjöldum,
samþykkir ársþing FRÍ 1952 að
skora á framkvæmdastjórn ÍSÍ
að vinda bráðan bug að því, að
hún og sérsamböndin fái auknar 9:5. —
árlegar tekjur til að standa und-| Siðasti
ir nauðsynlegum rekstrarkostn-
aði.“ I
‘ 3. „5. ársþing FRÍ samþ.ykkir
að skora á væntanlega stjórn
ið af mótherja og er það leitt, að
leikmenn skuli ekki venja sig af
þessum ljóta og oft hættulega
leikmáta og eins, að dómarar
skuli ekki koma sér saman um
stranga refsingu fyrir slík brot.
Leiknum lauk með sigri K.R.,
leikur kvöldsins var
milli Ármanns og Víkings. —
SpenningUr var mikill í upphafi
um það, hvor myndi sigra, en
þessi lið hafa verið mjög jöfn á
FRI að hún leitist við af fremsta undanförnum mótum. Leikurinn
megni að koma því til leiðar ?ð byrjaði hratt og var tvimæla-
aðalhluti næsta meistaramóts í
frjálsum íþróttum verði haldinn
utan Reykjavíkur, t. d. á Akuv-
Anugamannafélagið áætlaði, að
félagar þess mundu geta lagt til
60—80 myndir, og virtist F. í.
vera áfram um að njóta þessa
framlags til sýningarinrtar, þar
sem þátttaka virtist ætla að
verða heldur treg og tók ekki
illa í, að taka til greina óskir
áhugamanna. Kváðu sendimcnn
F. I. ástæðulaust fyrir áhuga-
menn að óttást óheiðarleik dóm-
nefndar í vali verðlauna-mynda
ög réttur þeirra yrði í engu bor-
inn "yrir borð.
Áhugamenn létu sér þetta vel
lika og töldu ástæðulaust að ætla
annað en að F. í. væri það vant
laust frískasti leikurinn í fyrra-
kvöld. Ármann byrjaði að skora, virðingú sinni að láta ekki
en Víkingar jöfnuðu strax. Um blett falla á sýninguna. Þegar
tíma stóð 3:3, en þá tóku Ár- sýningin var opnuð, var tilkynnt
menningar forystuna og héldu að aðeins hefði verið hægt að
eyn.“
4. „Ársþing FRÍ 1952 skorar
á nefnd þá, er sambandsráð hef- henni fil ieiksloka, en voru oft taka eitt atriði óskalistans til
aðþrengdir, t.d. 7:8 og 8:9 í seinni greina, og það væri, að dóm-
um hálfleik, en svo kom samleikur- nefnd væri skipuð fimm mönn-
inn og nokkrar ágætar boltagjaf- um í stað þriggja.
ir og hraði gaf Ármanni sigur:
12:9. •-
Eftir þetta fyrsta kvöld er ó-
mögulegt að spá íyrir um úrslit.
ur kjörið til að endurskoða gild
andi lög ÍSÍ, að búa svo
hnútana, að framvegis verði
ekki vafi á því, hvað teljist ,,séi-
greinarmál“ og hvað ekki í skiln
ingi laganna“. I
5. „Ársþing FRÍ 1952 ályktar
að beina þeim tilmælum til
stjórnar sambandsins á næsta
starfsári, að hún miði störf sín
viS eftirfarandi atriði:
1) Unnið verði að því að ef!a
áhu:ga og þátttöku í frjálsíþrótt-
upn þannig, að sem mestur fjöldi
ungs fólks iðki þær. I
#2) > Unnið. verði markvisst að
auknum félagsþiroska og skyldu-. inn mest á óvart.
tilffnningu fneðál íþróttamanna.“. Framh. á bls. H.
Nú, þegar dómur hafði vcrið
upp kveðinn, er þessi afstaða
skiljanleg, og eru þessi úrslit
sem hnefahögg i andlit áhuga-
Af einstökum leikmönnum er manna, sem treystu á heiðar-
helzt að nefna í Valsliðinu, Val leik þessa þekkta og vinsæla fé-
Benediktsson, í Í.R. Þorleif Ein- laigs, og;; bjuggust við öðru af
arsson, í K.R. Frimann, í Þróttar- því en hópi manna, sem halda
liðinu virðist enginn taka að sér ljósmyndasýningu í gróðaskyni,
að leiða liðið. shr. Listvinasalinn.
Víkingarnir eru að vanda mjög 'Dómnefndin er skipuð þeim
jafnir, en þar kom markmaður- mönnum, sem almonningur ætl-
írn Volaseli
Fæddur 22. ágúst 1933.
Dáinn 13. okt. 1952.
ÞAR sem öldur Atlantshafsins
kveða dimmum rómi við brim-
sorfið fjörugrjótið, þar sem fjöru-
grandinn myndar eins og spennt-
an bogastreng, og þar sem gróður
lítil fjöll mynda bogasveiginn
umhverfis sveitina allt í sjó fram
og jökullinn leggur mjallhvíta
hrammana fram af fjallsöxlun-
um, og köld jökuláin beljar með
sínum jafna nið á leið til sjávar,
þar sem skiptast á örfoka sand-
arnir hið efra og víðlendar gras-
lendur hið neðra, mitt í sveitinni
í þessum víðlendu graslendum
stendur bærinn Hraunkot, og ber
hátt yfir. Þaðan má sjá til allra 1
bæja í sveitinni utan eins. Þar
mun því vera einna bezt útsýni af
Lónsbæjum. Þaðan sjást einnig
hin stóru Lón, sem sveitin dregur
nafn sitt af. Og frá þeim lónum
berast margraddaðar fuglaradd-
ir, og þá ekki sízt hinn fagri
svanasöngur, því svanirnir þar
skipta þúsundum.
I þessu umhverfi var Aðal-
steinn Ragnarsson fæddur. En
hann fæddist í Hraunkoti 22. dag
ágústmánaðar 1933 og var annar
elzti sonur hjónanna Margrétar
Davíðsdóttur og Ragnars Snjólfs-
sonar, sem bjuggu þar þá. Litlu
síðar hættu þgu búskap og flutt-
ust á Höfn og þar ólst Aðalsteinn
upp fram um fermingu, en þá
keyptu foreldrar hans jörðina
Volasel í Lóni og hafa búið þar
síðan. Og' þar hefur Aðalsteinn
dvalið að mestu, að undanskild-
hann hefði nú á þessari öld fund-
ið meir en þrjá réttláta er ekki
gott að segja. En víst er um það
aö Aðalsteinn heitinn var einn af
þeim fáu, sem enginn gat sagt
nema gott um, og allir þeir sem
áttu þess kost ao kynnast honum,
munu hafa borið hlýjan hug til
hans.
En nú hefur Aðalsteinn verið
kallaður heim, við því verður
ekkert sagt, allir verða að 'taka
bví kalli. En sælla mun að mæta
fyrir hinum æðsta dómstóli með
svo fagurt mannorð, sem hann
hafði í veganesi. En eftir stend-
ur hér rúm hans autt og ekki
auðfyllt.
Sár söknuður er kveðinn að
heimiii hans, foreldrum og bræðr
um, er þau sjá á eftir ástríkum
syni og bróður, sem alltaf kom
um þeim tírna, sem hann dvaldi [ fram til góðs. En það hefur þó
til lækninga bæði hér á Höfn, og
svo nærri ár í Landsspítalanum.
Fyrir þrem árum tók að bera
á þeirri veiki, sem varð honum
að aldurtila, en hann andaðist á
Höfn 13. okt. síðastliðinn.
Þetta er í stórum dráttum
ramminn um hina alltof stuttu
ævi Aðalsteins heitins.
Aðalsteinn var um margt vel
gefinn bæði andlega og líkam-
lega, t. d. fór orð af honum í skóla
fyrir mikla íþróttahæfileika. þótti
sem þar væri gott íþróttamanns-
efni. En hugur hans hneigðist að
landbúnaðarstörfum, þó það yrði
einnig hans hlutverk að vinna að
sjávarútvegsstörfum. Sveitin
mun þó hafa átt hug hans allan,
enda hafði hann vanist sveita-
vinnu frá barnæsku, verið í sveit
á sumrin, og hugði hann gott til
að geta helgað þessari atvinnu-
grein starfskrafta sína. Ilann var
og mjög hagur til allra verka og
iagnentur vel, viðræðugóður og
slcemmtinn í allri daglegri um-
gengni. Það er eins og það vilji
oft fara svo, að þeir, sem eru
öllu góðu gæddir, þeir eiga
skamma tilveru hér á jörð, enda
er það fornt mál, að þeir deyi
ungir, sem guðirnir elska. Og ég
dreg ekki í efa að Aðalsteinn hef
ur verið hverjum guði hugþekk-
ur og að hver góður guð verði
honum hliðhollur og vel unnandi
því lífi sem hann er nú genginn
il.
Einn af mínum ágætu kenn-
urum, sem oft hafði orðið við
þeirri bón deyjandi manna, að
sitja við dár.arbeð þeirra, taldi
það öllu jafna minni kvíða valda
hinum ungu að deyja, heldur en
þeim, sem komnir eru að fótum •
fer með hann. En hvað um það.
Minningin um hinn unga mann
mun ætíð lifá lengur :í huga að-
standenda, og að því léyti cr það
komið frafn, sem betur fer, að þeg
ar líkt stendur á og hér, er að-
standendur eru lostnir hinu
þungu skapa-þrumu, þá er eins
og mörgum sé léður furðulegur
þróttur til að bera missi þeirra,
sem þeir unna mest. Þá er það
eins og sumir brej'tist í hctjur,
þegar ekki' er annars kostur en
berjast við hina bitru harma.
Þetta hefur þeim tekizt hjónun-
um í Volaseli og er það vel að
svo er.
Þau eiga eina góða huggun
geymda í hugariylgsnum sínum,
en það er inyndin og minningin
um góðan og elskulegan son. Sú
mynd gleymist ekki, heldur verð-
ur infnvel til að líta með meiri
tilhlökkun til þess, sem verða
á, og þá verða. endurfundir
þeirra góðir.
Gunnar Snjóífsson.
— Enska knaffspyrnan
Framhald af bls. 6
Shcff. Utd. 5 — Southampton 3
Swansea 1 — Leicester 1
L U J T Mrk. St.
Huddersfl. 16 10 5 1 31-9 25
Sheff. U 17 10 3 4 36-26 23
Leicester 16 9 3 4 40-30 21
Plymouth 15 8 4 3 28-19 20
Fulham 16 9 2 5 35-26 20
Rotherh. 16 9 2 5 33-25 20
T 'Uton 16 8 3 5 32-22 19
Birmingh. 16 6 6 4 22-23 18
N. Forest 17 8 1 8 32-29 17
Swansea 16 5 6 5 31-32 16
Everton 15 6 3 6 26-22 15
Notts Co. 15 7 1 7 24-30 15
West. Ham 16 4 7 5 19-21 15
Leeds 17 4 7 6 25-23 15
Hull 16 5 4 7 21-23 14
Brentford 16 5 4 7 23-21 14
Blackburn 16 5 3 8 20-27 13
Lincoln 16 3 7 6 21-29 13
Bury 15 3 4 8 17-25 10
Southmpt. 17 3 4 10 26-38 10
Doncaster 15 2 5 8 19-33 9
Barnsley 15 3 2 10 21-39 8
ælla að deyja ungur. 565 manna áhöfn — 29 farþegar
í íslandssögunni segir svo, að SOUTHAMPTON: — Nýlega kom
umrenningur einn mjög umtals hafskipið'Greorgic, sem hefur 565
vondur, þóttist geta fundið öllum . manna óhöfn til Southampton.
mönnum á landinu eitthvað til |Með skipinu voru 29 Tamaica-
ar að fari eftir sannfæringu sinni, foráttu nema þrem, sem hann menn einir farþegar. Koma þeir
• Frh. á bls. 12. ' néíndii Þetta var á .17. öld. Hvort-í ptvippuleit, til Bretlands. t