Morgunblaðið - 12.11.1952, Page 14
1
14
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvik-udagur 12. nóv. 1952
iMMMMiMMMMMiiiiiiMMMiiMiMMMiMMMiMiMiMMiiiMiiMMiMMiiiiiMiiiiiiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMtiiiHiiiiiiiiiiHMMMiiiiiiir.riiiii;
ADELAIDE
Skáldsaga eftir MARGERY SHARP
■pr,._nu — ^ rn | Eu um 1920 kom nýr svipur á gjarnan búa í gömlum húsum.
i iainnOlQSSayan OcJ jLondon og skerr.mtanalífið fór Nýju leigjendurnir flykktust að.
að blómgast á nýjan leik. Krár og s Það var sett upp vínstofa á núm-
•sja um skemmtun í sendiráðinu.
cg það endaði með að ein sýning næturklúbbar voru yfirfullir
var haldin þar. I fram á naetur, konurnar klipptu
Adelaide fór með Gilbert og á sér hárið, kjólarnir styttust og
herra Bly á fund sendiherrans saxofónninn komst aftur í tízku.
eftir sýninguna. Herra Biy var í
sjöunda himni yfir því að þessi
draumur har.s skyldi hafa rætzt.
Sjálf var hún í nýjum, bláum
kvöldkjól með rósir í barminum.
Sendiherrann heilsaði þeim með
handabandi, hrósaði brúðunum
og sýningunni. Hann spurði Ade-
laide hvort hún hefði komið til
Parísarborgar, Adelaide neitaði
því, en sagði að hins vegar hefði
frænka hennar, frú Burnett, búið
þar lengi.
Sendiherrann ljómaði skyndi-
Urn leið hófst aftur blómaskeið
í sögu brúðuleikhússins.
Ævintýraljóminn óx lika stöð-
ugt í kring um Britannia Mews
er 8 (þar sem Loginn hafði einu
sinni búið) og það var fyrsta vín-
stofan, sem innréttuð var í hest-
húsi. Drykkjusveizlurnar á núm-
er 6 gengu fram úr öilu hófi. —
Þetta fólk, sem komið var drakk
alveg eins mikið og það sem áður
hafði vérið þarna. Siðferði þeirra
og árið 1922 þótti það beinlínis í fjármálum og ástum, var líka
fínt að eiga þar heima.
FJÓRÐI ÞÁTTUR.
Fyrsti kafli.
1.
mjög svipað. En hreinlætið var
á miklu hærra stigi. Hver af öðr- I
um lét setja inn hjá sér baðher-
bergi. Þetta fólk var líka betur |
menntað, margt listfengið og bet-
inn í Britannia Mews, sem lá við
Albion Place var eins og maður
kæmi inn í heim út af fyrir sig.
lega í framan, þegar hann heyrði j En þessi heimur hafði skipt um
nafn hennar. Harmaði það að hún j svip nokkrum smnum frá því
væri flutt frá London og spurði ( húsið var byggt. Árið 1865 voru
Adelaide hvort hún heyrði nokk- þarna hesthús og yfir þeim voru
urn tímann frá henni. Adelaide . þokkalegar íbúðir hestasveina og
sagði að frænka hennar skrifaði j ökumanna. Árið 1880 var þetta
aldrei, en bætti svo við, þegar sóðalegt fátækrahverfi. Og árið
hún minntist bæði bess begar [ 1903 hjó
þær höfðu hittst í fyrsta og síð-
asta sinn, að hún hefði verið ein-
hver sú bezta og göfugasta mann
eskja, sem hún hafði þekkt.
millistéttaríólk.
Þegar komið var inn um hliðið
árið 1922 var eins og komið væri
inn í stórt brúðuhús frá Hamley
Gamli maðurinn brosti við j eða Harrods. Og það var líka eitt-
þessi orð hennar og það var engu ( hvað í umhverfinu, sem minnti
líkara en hann klökknaði. En ; á leiksviðin í rússneska ballett-
brúðuleikhúsið var oftar flutt í inum, svo maður gat alveg eins
franska sendiráðinu og í næstu búizt við því að einhverjar dyrn-
tvö ár var það ofarlega á baugi ar opnuðust og út kæmi Petro-
í skemmtanalífi borgarinnar. ushka. Dyrnar og gluggaumgerð-
Næstu árin minnkaði áhuginn
þó aftur og Gilbert varð um
tíma að byrja aftur utanáskriftir
í kjallaranum. En hagurinn
vænkaðist brátt á nýjan leik. Það
var eftir að franska konan,
madame Dulac, fór að kynna
sýningar á brúðuleikhúsinu í
framhaldsskólum. Hún varð nokk
urskcnar meðeigandi og það var
hún sem útvegaði Yvette Guil-
bert söngkonuna. Hún var fjör-
irnar voru málaðar með skærum
litum, grænar, gular eða rauðar.
Undir gluggunum voru pottar
með. begoníum eða litlir runnar.
Húsið var tvær hæðir og á neðri
hæðinni voru stór herbergi, sem
áður höfðu verið hesthúsin. Á
einum stað hafði fjórum hest-
húsum verið slegið saman og þar
var brúðuleikhúsið til húsa. Það
var því orðið nokkuð áberandi.
Fólk sagði oft að Britannia
ug og vinsæl um þær mundir og Mews ætti brúðuleikhúsinu það
bauð ekki aðeins söngva sína til j að þakka hve vel var ástatt fyrir
afnota, heldur bauðst hún til að
syngja þá sjálf.
Misskilda skáldið varð einnig
starfsmaður, þar sem hann reynd-
ist hafa hæfileika á við bezta
fjölleikahúsmann. Hann eyddi
líka mörgum stundum í að tala
ura Iris O’Keefe við Lamberts-
hjónin. Adelaide fannst það
stundum gott að fegurðardísin
Iris virtist ekki viija sinna hon-
um. Þessi ungi maður hét réttu
nafni Amos Jackson, en skrifaði
undir dulnefni og vildi láta kaila
sig Plantagenet Desmond. Hann
gegndi að mestu leyti því hlut-
verki sem Bert gamli hafði áður
haft. Hann var nú dáinn fyrir
nokkru. Hvorki Gilbert né herra
Bly tóku mikið mark á Planta
því. Þetta var þó ekki satt nema
að r.okkru leyti. Fólk taldi það
ekki eftir sér í húsnæðisvandræð
unum eftir stríðið að búa í þröng-
um húsakynnum. Og það vildi áklæði, rúmtjöldin, húsgögnin 03
Hrói höttur
snýr aftur
eítir John O. Ericsson
50.
— Setjið vörð, piltar og kvéikið eld. Hér skulum við hvíl-
ast og halda dóm, sagði hann.
Stutely skipaði mönnum vörð. Tíu þeirra gengu sinn í
genet, en Adelaide bar nokkra (hvora átt Og hurfu inn í skóginn. Aðrir fóru að tína saman
umhyggju fyrir honum. Hann • kvisti og ná í eldivið.
var einfaldur og fullur trausts á J grátt logaði glaður eldur og mennirnir lögðust niður í
meðbræðrunum, vann hjá trygg- grasjð og ‘J’étu líða úr sér þreytuna. Þeir tóku upp nestið
ingarfyrirtæki. Hann kom aldrei sitt tóru að.borða það, sem þeir höfðu með sér. Þeir
rneð óviðeigandi athugasemdir hJÓ töluðu saman og voru auðsjáanlega í bezta skapi.
ekki saman hjónin? Hvernig | , gat Langen ekki lengur a ser setið. Hann sleikti ra-
stendur á því’“ hafði hún einu dyrafeitma af íingrunum, þurrkaði ser um hendurnar a
sinni spurt. Hún hafði spurt á! grasinu og losaði um beltið. Svo stóð hann upp og gekk
ensku, en venjulega talaði hún j tii höíðingjans.
frönsku svo að Adelaide þurfti | —- Nú finnst mér að við getum farið að setja rétt, Hrói,
oftast að geta sár til um hvað sagði hann. Við þörfnumst skemmtunar og ég brenn í skinn-
hún var að segja, en hún vissi að inu þegar ég hugsa um þessa tvo fugla, sem ekki er enn
það var eitthvað ósæmilegt. ^ farið að reita fiðrið af.
Þannig gekk það upn og ofan Þungbúnir og þöguiir sátu hinir tveir Normandímenn í
fyrir brúðuleikhúsinu. A árunum hinum háværa hópi. Vopnin höfðu verið tekin af þeim og
1914—18 var því alveg lokað. hendur þeirra bundnar á bak aftur. Enn þá haíði hvoruger
þeirra sagt neitt.
— Langen, sagði Hrói, og gat ekki annað en hlegið að
þessum stutta og digra manni, sem stóð þarna glenntur og
drýldinn írammi fyrir honum. Þú ert malarsonur og dug-
hugrekki á Vígvönunum,”öllum legL1ý matgerðarmaður.
til undrunar og kom aftur borða-1 eýt góður að búa til mat og mala korn, en heldurðu,
lagður og fór að yrkja undir eig- sð þú sért maður til að tala fremstur þegar við þurfum að
1 in . nafrú, Madame Dulac. dó í leggia á ráðjn? Er það siður og venja hér í Shorvvood að
t'Verdtm. Á ’ ; • i ; i , j l j • bíðá 'Liki. hínaáe réttu stuadar þegar dæma skal illvirkja?
Gilbert fékk stöðu. á skrifstofu,
sem úthlutaði ellistyrkjum og
Adelaide vann fyrir Rauða kross-
Ann. Plantagenet Desmond "ór til
Frakklands, sýndi þar dirfsku og
Viellíðani og failegt útlit
fer mjög vel saman. — Bjóðum yður
Megrunarnudd
Líkamsæfingar
(nýjung, sem sérfræðingur vor nú notar og kennir).
Kolbogaljós (Finsens).
Nýjungar í snyrtivörum.
Pósthússtræti 13, sími 7394.
Þegar komið var inn um hliðið, ur s^aPL farið. En það vai ekki .
vinnusamara. Sumir voru að víáu
vel efnaðir, en aðrir söfnuðu Z
skuldum allan ársins hring. | ;
Það var ungfrú Iris O’Keefe, ;
sem einna mest gagnrýndi þetta t
fólk. Hún var nú orðin 42 ára, en ;
hélt þó enn vinsældum sínum og Z
fræð. Hún var að vísu hætt að ;
taka hárið á sér niður á sviðinu jj
og tók einkum að sér hlutverk ;
þar sæmilega efnað j drottninga eða keisarafrúa. Það j
voru hlutverk, sem kröfðust 7.
ekki mikils af henni en voru þó
áberandi. Hún skreytti sig þá «
með eigin demöntum og djásnum.: ;
Ungfrú O’Keefe virti fyrir sér j j
nýju íbúana í Britannia Mews ;
með vandlætingarsvip og sagði j
að það vantaði á þá öll persónu- j ;
einkenni.
Stofuskápur
Klæðaskápar, Riimfatakassar, Barnakojur
Barnarúm, margar tegundir.
Sérstaklega lágt verð og góðir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun
Guðmundar Guðmundssonar,
Laugavcg 168.
„Það getur verið striðinu um ’ ;
að kenna“, sagði hún við gamla ( j
vinkonu sína. „Eða það getur ver- ;
ið að kenna þessum frjálsu ást- j
um, en hvort heldur sem er, þá ;
líkar mér ekki útkoman. Því j
hver er árangurinn? Hann er sá, ;
að karlmennirnir þekkja varla j
eina konuna frá annarri og öf- ;
ugt. Það hefur verið almennt á j
litið, að ég sé kaldlynd og það er
satt, að ég hef aldrei orðið alvar-
lega ástfangin af neinum manni.
En ég hef alltaf haldið mínum
persónueinkennum. Þú hefur
víst aldrei séð svefnherbergið
mitt?“
Vinkonan sagðist ekki hafa séð
það.
„Það er allt búið Ijósbláu glit-
íisook mmm rimna
Valið hefur Sir William A. Craigie.
Þrjú stór bindi, samtals um 1400 bls.
Þessi bók mun jafnan verða talin öndvegisrit í íslenzk-
um bókmenntum og eitt mesta útgáfuafrek yfirstandandi
tíma. Énginn bókamaður eða bókasafn má láta hjá líða
að eignast þetta stórmerka rit. Aðeins 300 eintök hafa
komið til landsins af bókinni. Verð kr. 260.00 heft og kr.
320.00 í sterku bandi. Send burðargjaldsfrítt, ef greiðsla
fylgir pöntun. Bókin fsest einnig hjá mörgum bóksölum.
H.f. Leiftur, Pósthólf 732.
Vélsmiður
óskast strax.
EZimmnffrusa h/i.
Uppl. í síma 2287 frá kl- 2—5.
KROSSVIOUR - SPÓNN
Nýkominn:
Birkikrossviður: 4-5 mm 153x153 cm,
með vatnsþéttri límingu.
Eikarkrossviður: 5 ram, 4 stærðir.
Birkikrossviður: hurðar-stærðir.
Gaboon-plöíur: 19-22-25 mm.
Spónn: (mahogni, silkieik, zebra, birki,
birkirót og INNLEGGSSPÓNN,
mikið úrval).
Eik: r’ — 11/4” — 1Vz'’ — 2” — 2Vz" — 3”-
Hannes Þorsteinsson & Cc.
Sími: 2812. Laugaveg 15.