Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 12. nóv. 1952 MORGVISBLAÐIÐ 15 ) Vinna Hreingemingii- »}>' miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningastöðin Sími 5631. — Ávallt vanir til hreingerninga. — Samkomnr F f I. A 1) E L F í A Vakningasamkoma í kvöld kh 8.30. Carl Gyllroth verður þá kominn frá Stykkishólmi og talar á samkomunni. Allir velkomnir. Z I O iN, Óðinsgötu 6A Vakningasamkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. Krislnilioðshúsið Betanía Laufásvegi 13 Kristilegt skólafélag annast sam kornuna í kvöld kl. 8.30. Ailir vel- komnir. FræðsBu- og skomiTafikvöBd v~ -r _ _ ‘ ' ' Iteldur K.R.O.N. í Oddfellöwhúsinu (uppi) föstudaginn 14. nóvemfeer klukkan 8,3Ö síðdegis. D A G S K R Á : 1. Kvikmyndasýning (bjargsig o. fl.) 2. Fræðsluerindi, HaHgtímur 'Sigtryg'gsson, 3. Karl Guðmundsssön léikári^ skemmtir, 4. Dans. Aðgangur er ókeypis fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Kaupfélág Reykjavikur og nágrennis. ir '•WÞ StúdonfaféBag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn í I. kennslu- stofu Háskólans, fimmtudaginn 13. nóv. n. k. og hefst kl. 8,30 e. h. Dagskrá: j , * 1. Venjuleg aðalfundarstöff. 2. Önnur mál. STJÓRNIN . „þakka hjartarilega, alla vipsemd pg .góðvild mér sýnda í í lilefm af fimrrltugsafmæli mínu. j', 5 Svava Jónsdóttir. Í5 ■Mf Af hrærðum huga þakka ég bæði skyldum og vanda- ; lausum fynr. allar þæ-r miklu gjafir, blóm og skeyti, sem ; .... „ ■ mér bárpst á 80 ára afmæli mínu. Eg bið Guð að blessa • alla þá, sém gjörðu mér afmælisdaginn ógleymanlegan. » Guðrún Eiríksdóttir, ; í í- Hallveigarstíg 6 A. I' : sr Hjartans þakkir til allra þeirra, sem g'löddu mig á sjölugsafmælinu. Guð blessi ykkur öll. Ólafur Halldórsson, Þrastargötu 8. I. O. G. T. St. Minerva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8.30. Etind' séra Óskar Þorláksson. Fjölmenn- ið. — Æ.t. Sl. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 8.30. kvöld. — Æ.t. ■ Spila 'Þingstúka Reykjavíknr Fundur n.lc. föstudag 14. nóv.. kl. 8.30 e.h. í Templarahöllinni. — Fundarefni: 1. Stigveiting. — 2 Erindi: Har. S. Norðdai. Ný.ja á- fengislagafrumvarpið, — 3. Önnur mál. — Stigbeiðendur mæti ki. 8. Félagai', fjölsækið stundvísiega. — Þ.t. Félagslíi F Jt A M A R A R Félagsheimilið opið í kvöld. -— Handknattleiksstúlkur VALS Munið saumaklúbbinn að Hlíð- arenda í kvöld kl. 8.00. —- Allar stúlkuv velkomnar. Kvenskátafélag Réykjavíkur Ljósálfar Sameiginlegur skemmtii'undur hjá öllum Ljósálfasveitunum verð ur haldinn í kvöld kl. 6 i Skáta- heimilinu. Veitingar ókeypis. — Stjórnin. K.R.-ingar Tvimenningskeppni í bridge, a vegum knattspyrnudeildav innar, hefst í Félagsheimilinu, fimmtud. 13. nóv. kl. 7.45. Öllum K.E.-mg- um heimil þátttaka. Þátttökugjald 10 krónur, kaffi innifalið. Þátt taka tilkynnist Ólafi Hannessyni, sími 2864. — Nefndin. Þú sem ætlar að ljyrja að haka IllessuS láttu fyrir þér vaka Be/.t er kaka Bczl er kaka ,neð LILLU LYFTIDUFTI Hörður Ölafsson Málfl utni ngsckril cto f a. Laugavegi 10. Simar S083S og ■» • ■ * • >' • • 1.7673- tt , G ESS MM MIM Fyrsti skemmtifundur félagsins Germania á þessum vetri verður haldinn í Þjóðleikhússkjallaranum fimmtu- daginn 13. þ. m. og hefst kl. 20,30. Til skemmtunar verður: 1. Der Aufbau Hamburgs. Stud. phil. Werner Bartsch. 2. Einsöngur: Frú SvanhvíjLEgilsdóttir. Undirleik annast Jan Moravek. 3. Dans. Hljómsveit Jan Moravek leikur. Félagsmenn eru hvattir til að koma á fundinn. Einig verður tekið á móti nýjum félögum. STJÓRNIN | Ensk fataefni m j -íft Dökkblá og svört cheviot, einnig dökk, teinótt efni • ■ Él tekin upp í dag. ! M Þeir, sem hafa pantað efni, tali við okkur sem fyrst. ■ lgg| Saumum ávallt eftir nýjustu lízku. Klæðaverzlun Braga Brynjólfssonarj Laugaveg 46. Arhbær rekstur Traust og þekkt firma, sem hefur forustu um fram- leiðslu á sérstakri vörutegund innanlands, er til sölu. — Fyíirtækið hefur verksmiðjuhúsnæði og skrifstofu á bezta stað í bænum, er í fullum gangi og gefur góðan arð, en er til sölu vegna brottflutnings eiganda. Þar sem firmað er skuldlaust, þarf kaupverð að greiðast að miklu leyti út, eða ekki undir kr. 100 þús. Hagkvæmt tækifæri fyrir einn eða fleiri menn til að skapa sér framtíðaratvinnu. Upplýsingar veittar á skrifstofunni í dag og næstu daga, en ekki í síma. Málfluíningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. Tvö herbergi og eldhús til leigu í Hlíðahverfi getur sá fengið, sem getur lánað 25 þúsund krónur. Tilboðum sé skilað til afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „25 þúsund krónur —197“. Ford '46 ■ • af 6 manna, sem alltaf hefur verið í einkaeign og er ■ í fullkomnu, lagi til sölu. Til sýnis á Bárugötu 5, frá kl, 9—12 og 1—5, Hangikjötið góðkunna, er nú daglega tekið úr xeyk. — Sama ágæta verkunin og áður —- # rt- ?•■• - Verzlanir pantið í símum: 4241 os 2678 amlancl íói. óamvLnnufela 'Cja’ ! Skrifstcfur vorar og vöruhús *“**’“■** •I ■ r. " ' : verða lokuð frá hádegi í dag vegna jarðarfarar ■ ■1 "T ■ S Lipa i t tcj- e rJ ríhlóinó •• Vi« ■■ •V«ik ■ ■ ■ ara ■ JJm ■ ■ ■'■'■ ■■«■■■«■■'■■■■■■•■-■• ■ ■ ■ ■■■■■■■•■■■■■■ Jarðarför móður okkar SIGRÍÐAR AUÐUNSDÓTTUR. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13. nóvember. klukkan 1,30 e. h. Guðhjörg Jóhannesdóttir, Salmanía Jóhannesdóttir, Auðun Jóhannesson. Hjartkær eiginmaður minn ÞORSTEINN GRÍMSSON, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 13,. nóvember klukkan 3 e. h. Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hans, Hring- braut 70, Hafnarfirði klukkan 2 e. h. Guðbjörg Björnédóttir • — — og börn. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og jarð- arför konu minnar og móður okkar ODDNÝJAR JÓSEFSDÓTTUR Friðrik Gunnarsson og börn. . > Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útf ör INGIGERÐAR ÖGMUNDSDOTTUR frá Hjálmholti. Vandamenn. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.