Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.11.1952, Blaðsíða 16
Yeðurúflií í dag: Siinningskaldi sunnan og SV, — Skúrir. 259. tbl. — Miðvikudagur 12. nóvember 1952. Tryggvi Lie og störf ijans í þágu S.Þ. Sjá. grein á bís. 8. Áreksturinn við Pósthúshornið. rr Mauðsplegl að verzlunaríólk fjölfnenni á Sundinn /iÐAL,FLrNDUR Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður hald- inn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld og hefst fundurinn kl. 8,30. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, en auk þess liggja fyrir lagabreytingar, sem miða að því, að félagið leyti að upptöku í Alþýðusamband íslands. í þessum iagabreytingum er gert ráð fyrir, að málefni, sem varða verzlunarstéttina sem heild, svo sem tnénningarmál, verzlunarmál almennt, sameiginleg meðferð og V'arzla eigna félagsins, skuli raeða og afgreiða á sameiginlegum fundi, sem allir félagsmenn eigi jafnan rétt á. Aftur á móti skuli 611 mál, er varði launþega eina afgreiða á sérstökum launþega- fundum. rih 8TYRKTAR í Í&JARAMÁLCM Það má segja, að þessar til lögur séu aðeins framhald af ■þeirri þróun, sem átt hefur sér «tað innan VR undanfarin ár í sambahdi við launamálin, og eru líkur til þess, að allir þeir fé- lagar VR, sém vilja efla samtök- in og vinna einlæglega að hags- Vnunum stéttarinnar, séu sam- tnála um þessa skipulagsbreyt- ingu. sem mótast fyrst og fremst of þeirri nauðsyn, að gera fé- lagið sem öflugast í kjaramálun- um, án þess að traðkað sé á rétti nokkurs. rjOLMENMö A FUNDINN Ástæða er tii að ætla, að ann- arleg öfl innan félagsins, sem stjórnað er af pólitískum æfin- týramönnum, muni reyna að tor- velda einingu félagsins í sam- har.di við þetta mál í ákveðnum pólitískum tilgangi. Verzlunar- fólk þekkir þessa sendimenn, sem látasf viija félaginu vel á op inberum mannfundum og reyna að fá fólk til að trúa því, að þeir séu að vinna að hagsmunamálum félaganna, ; en í framkvæmd reyna þeir á al!a lund að tefja og torvelda allt það, sem til hags bóta stefnir hjá íélaginu. Þess vegna er nauðsynlegt, að sem flestir unnendur verzlunar- samtakárina mæti á fundirium í kvöld og standi saman sem ó- rjúfandi heild og hindri það, að sundrungaröflin nái yfirtökum. SÍF-fundur ræðir fiskyerkun og vöruvöndun • AÐALFUNDUR Sölusambands ísl. fiskframleiðenda hélt áfram í gærdag. Umi-æður snérust þá aðal lega um fiskmat, verkun og hvers konar vöruvöndun við saltfisk- framleiðsluna. Auk þess var rætt ítarlega um framkomna tillögu um kaup á hentugu farmskipi fyrir SIF. I gærkvöldi var boðað- ur kvöldfundur og átti þá að halda áfram umræðum um ýms- ar þær tillögur, er komið hafa fram, m. a. um breytingu á lögum íélagsir.s. Aðalfur.dinum mun væntanlega verða lokið í dag. Ffjúpndi diskur yfir Reykjavík >1 EINN af liðsmönnum götulög- reglunnar hér í Reykjavík, Valdi mar Guðmundsson, telur sig hafa séð einn þessara sporöskjulöguðu „fljúgandi diska“, hér yfir bæn- um á sunnudagskvöld. Var Valdimar á göngu upp Hverfisgötubrekkuna, er hann sá þennan fljúgandi disk með skæra Ijósrák aftur úr. Valdimar sá þessa sýn í nokkrar sekúndur, en svo hvarf hún honum sjónum á bak við húsin og virtist honum hæðin ekki mikil. Valdimar leit á klukkuna og var hún þá fimm mín. gengin í sex. Minnismerki um konung LUNDÚNUM: — Stöðugt berast stórar og smáar gjafir til sjóðs þess er stofnaður var til þess að reisa Georg VI. Bretakonungi minnisvarða. Eru nú í sjóðnum 10 þús. sterlingspund. i mú FfrsSi démur þess efnh í vsrðlagsdémi VERÐLAGSDÓMUR Reykjavíkur heíur fyrir nokkru svipt verzl- unareiganda leyfi til að reka verzlun um nokkra ára skeið, vegna vecðiagsbrots er hann framdi. Eir.s var maður þessi dæmdur í há- ar fjársektir og ólöglegur hagnaður hans allur gerður upptækur til ríkissjóðs. BLÚNDL'R OG GLUGGATJ ÖLD Fyrirtæki Eiríks, Fransk-ís- lenzka verzlunarfélagið flutti á árinu 1950 til landsins frá Frakk- landi blúnduefni og gluggatjalda- efni. Hann fékk verðlagseftirlitið til að staðfesta hærra verð á þess- um vörum en það var í rauninni. KLIPPTI GLUGGATJALDA- EFNIB í TVENNT Gluggatjaldaefnið var tví- Ibreytt og gerði forstjórinn sér þá lítið fyrir og klippti það í tvennt eftir endilöngu. Verðgæzlan tók mál þetta til athugunar og var Eiríkur Sigurbergsson kærður. t ÁGÓÐINN 53.090 — SEKTIN 75.000 kr. Við rar.nsókn málsins í verð- lagsdómi kom í ijós, að hinn ólög leg t hagnaður Fransk-ísl. verzl- unarfélagsins á þessum verzlun- armáta nam 53.000 kr. Með dómi verðlagsdóms vár þessi ágóði gerður upþtækur til ríkissjóðs.| Þá var forstjórinn dæmdur til að greiða 75.000 kr. sekt til ríkis- sjóðs. ' SVIPTUP, VERZLUNARLEYFI \ érðlagsdómur dæmdi for- stjórann til missis verzlunarleyf- is um fimm ára skeið. Er hér um að ræða fyrsta dóm verð- lagsdóms, sem kveðið er á um sviptingu verzlunarleyfis. Fobstjórinn hefur tilkynnt, að hann ætli sér ekki að áfrýja dómir.um, en ákæruvaldið, sem höfðaði mál þetta gegn honum, mun ekki hafa tekið ákvörðun um hvort skjóta skuli dómi þess- um til Hæstaréttar eða ekki. Forstjórinn var og ákærður fyrir að hafa falsað innkauppa- reikning, skjalafais, frá franska fyrirtækinu sem hann skipti vi$. Var hann sýknaður af þessu, þ^r eð fullyrðing hans um að hanji hefði haft heimild til þess fr,á fyrirtækinu til að útgefa reikn- inga, Varð ekki véféngd. Mynd þessi sýnir skemmdirnar er urðu við það að áffetlunar- bifreið, sem kom eftir Austurstrætinu á sunnudagsmorgun ók á fólksbifreið er kom í veg fyrir hana eftir Pósthússtrætinu. Fólks- bifreiðin skekktist svo Við áreksturinn, að hún er talin ónýt að mestu. Rétt þykir að leiðrétta það í frásögn biaðsins í gær af árekstrinum að áætlunarbifreiðinni hafi verið ekið hratt, því að liún mun ekki hafa verið með mikilli ferð. (Ljósm. rannsóknarlögreglunnar Ragnar Vignir). Söluvika íslenzkra iðnað- arvara frá 17.-22. nóv. Smásöluverzlanir haia séniakar gluggasýningar verðlaunaðar. jiökfcviiiðið fcallað úl þrísvar sinnum SLÖKKVILIÐIÐ var í gærkvöldi kallað út þrisvar sinnum, en hvergi var um meiriháttar elds- ' voða að ræða. I Fyrst var liðið kallað inn í Langholt, þar sem börn höfðu kveikt í rusli. Klukkan rúmlega 9 í gærkvöldi kviknaði í bílskúr inn við Laugarlæk við Klepps- I veg. — Bíll var í skúrnum, en hann skemmdist ekki, enda var * eldurinn ekki magnaður. Meðan slökkviliðið var þar innfrá var hringt frá Skothúsvegi 15, en þar brann og skemmdist rafmótor í ísskáp. VIKUNA 17.—22. nóvember n. k. skipa öndvegi í sýningargluggum Reykjavík og Hafnarfirði. Vikunr.i sýning íslenzkra iðnaðarvara. Hún sýningunni og verður ekkert það til ekki er til sölu, en hlutverk Iðnsý sýna hvað íslenzkur iðnaður gæti munu íslenzkar iðnaðarvörur og hillum smásöluverzlana í hefur verið gefið nafnið: Sölu- er í beinu framhaldi af Iðn- sýnis í smásöluverzlunum, sem nirgarinnar var hins vegar að bezt gert í dag. ATTI AD VERA FYRR Nefnd, er skipuö var af Fá- Ökuníðingur særir hesf fi! óiífis SÍÐASTLIÐINN föstudag var ekið á hest suður á Vatnsleysu- strönd og hann særður svo að honura var ekki hugað líf og lóg- að. Sá sem valdur var að þessu, skildi hestinn særða eftir án þess að skeyta nokkuð um hann. Atburður þessi mun hafa átt sér stað milli kl. 7 og 8 síðdegis. Það eru vinsamleg tilmæli ]ög- reglunnar í Hafnarfirði, sem hefir mál þetta til meðferðar, að menn, sem einhverjar upplýsingar geta gefíð í þessu sambandi, gefi sig , | Ýmsar smásöluverzalnir utan' íram. lagi íslenzxra iðnrekenda og Sambands smásöluvarzlana, taka Sambandi smásöluverzlana á j Söluvikunni t. d. Kion. s.l. vetri, hefur unnið að und-| ________________ irbúningi Söluvikunnar. — í unphaíi var ráð fyrir því gert,' að Söluvikan yrði á sama tíma| og Iönsýningin, en vegna þess hve mikið af starfsliði og sýn ingartækjum alls konar var upptekið við Iðnsýninguna, varð að hverfa frá því ráði. veltlingar úifluln- VERÐLAUN VEITT Verðláun verða veitt fyrir beztu sýningargluggana og í því sambandi tillit tekið til sölu- gildis gluggasýningar. Verzlun- unum hefur í þessu sambandi verið skipt í þrjá flokka. — í einum þeirra þær verzlanir, ssm selja vefnaðarvörur, fatnað, skó o. fl. f öðrum flokkum eru mat- vöruverzlanir, hreinlætis- og snyrtivöruverzlanir og í enn öðr- um flokki búsáhaldavsrzlanir, málningarvöruverzlanir o. fl. Þrenn verðlaun verða veitt í hverjum flokki. 1. verðlaun í öll- um flokkum eru íarandbikarar, en 2. og 3. verðlaun í hverjum flokki eru viðurkenningarskjöl. Með farandbikurunum er því gert ráð fyrir að slíkar sölusýn- ingar verði haldnar árlega. ÁNÆGJULEG SAMVINNA Hér er um mjög ánægjulega samvinnu smásöluverzlana og iðnrekenda að ræða og án efa getur slík söluvika orðið til hags- bóta fyrir báða aðilana svo og landslýð allan. FYRIR milligöngu ceridiráðs- ins í Stokkhólmi hafa borizt hingað óskir frá norsku verzl- unarfirma um verðtilboð á 5s- lenzkum sjóvinnuvettlingum. — Segir hið norska firma að norskir sjómenn láti mjög vel af hinum íslenzku sjóvettlingum og vill mjög gjarna gera kauptilboð, ná- ist samkomulag um verð og ann- að. Þau íslenzk iðnfyrirtæki er framleiða slíka sjóvinnuvettlinga hafa fengið mál þetta til mcð- ferðar. um NÆSTKOMANDI ]augardag hefur Félag ísl. iðnrekenda boð- að til almenns félagsfundar i Þjóðleikhússkjallaranum. — Á fundinum mætir stjórn Lands- sambands iðnaðarmanna og iðn- aðarnefndir beggja deila Alþing- is. Á íundi þessum verður rætt um þau málefni iðnaðarins, sem liggja fyrir Alþingi þvi er nú situr. Einmunablíða SEYÐISFIRÐI, 10. nóv.: — Hér hefir verið oinmunatíð e.ð undan- förnu. Hiti frá 5—7 stig daglega Srijór hefir ekki sézt hér í firð- inum og Fjarðarheiði er farin daglega, en á þessum tima árs er heiðin venjulegast orðin ófær bílum. - B. Fyrsia sundmót vetr- aritts annað kvöld ! FYRSTA sundmót vetrarins fer i fram annað kvöld í Sundhöll Reykjavíkur. Er það sundmót Glímufélagsins Ármanns. Á mótinu verður keppt í 9 sundgreinúm karla, kvenna og unglinga. Meðal sundgrcinanna er 200 m bringusund karla, en í því sundi er keppt um fagran silfurbikar, sem er gefinn til minningar um Kristján Þorgríms son forstjóra af nánustu sam- starfsmönnum hans Og vinum. —. Bikarinn er farandbikar, en sig- urvegarinn hlýtur til eignar silf- urpening með ágreiptri mynd Kristjáns.» Keppendur á mótinu eru 58 talsins, þar af um 20 utanbæj- armenn. Nánar verður feetið um mótið í blaðuiu a. morfiun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.