Morgunblaðið - 14.11.1952, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 14. nóv. 1952
l 4
320. dagur ársins.
ÁrdegisflæSi kl. 02.55.
SiSdegisflæSi kl. 15.15.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
NæturvörSur er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911.
M Helgafell
— 2.
595211147 — VI
I.O.O.F. 1 = 13411148% hs 9 O.
• Brúðkaup •
S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Þorsteini
Björnssyni Ásgerður Jakobsdóttir,
þerna á m.s. Heklu og Páll Óiafs-
son, verzlunarmaður hjá Jes Zim-1
J sen. Héimili ungu hjónanna er á
Langholtsvegi 159.
11. þ.m. voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Auðuns,
nngfrú Ingibjörg Jakobsdóttir fra
Vopnafirði og Kristbjörn Daníels-
son frá Borgarnesi. Heimiii ungu
hjónanna er í Garðastræti 4.
Hjónaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
í sína ungfrú Ásdís Guðmundsdótt-
■ir frá Skagaströnd og Ingibergur
Kristinsson, Hraunbrekku 14,
Hafnarfirði.
• Afmæli •
70 ára er í dag Jón Jónsson,
Grettisgötu 36.
• Skipafréttir •
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss kom til Hamborgar
12. þ.m., fer þaðan væntanlega 14.
þ. m. til Reykjayíkur. Dettifoss
fór frá Reykjavík i gærkýeldí til
New York. Goðafoss kom til New
York 12. þ.m. frá Reykjavík. Guli
foss var væntanlegur til Reykja-
víkur um kl. 21.00 í gærkveidi. —
l. agarfoss kom til Gdynia 11. þ.
m. , fer þaðan 15. þ.m. til Ham-
borgar, Rotterdam, Antwerpen,
Kull og Reykjavíkur. Reykjafoss
kom til Kaupmannahafnar 13. þ.
m., fer þaðan 17. þ. m. til Áíaborg-
ar, Rotterdam og Reykjavíkur. Sel
Dodge ’47
(fluid-drive) í skiftum fyr-
ir nýjan eða nýlegan bfl,
helzt Chrysler-býggðan eða
Chevrolet. Tilboð, er greini
milligjöf, sendist Mbl. fyrir
laugardag, merkt: „Nýr
bíll — 217“.
Snitttappar Withworlh,
flestar stærðir
Rörsnittiappar
Járnhorar H.S.
Járnhorar Carbon
Verzl. Vald. Poulsenhj
Klapparstíg 29 — Sími 3024
Alltaf er það
LILLU-súkkulaði,
, sem líkar bezt.
foss fór frá Reyðarfirði í gærmorg
un, 13. þ.m. til Vestmannaeyja og
Réýkjávíkur. Trölláfoss" fór frá
New York 6. þ.m. til Reykjavíkur.
Bíkisskip:
Hekla fer frá Reykjavik eftir
helgina austur urn land í hring-
ferð. Esja er á leið frá Austfjörð-
um til Reykjavíkur. Skjaldbreið er
í Reykjavík. Þyrill er í Faxaflóa.
Skaftfellingur á að fara fra Rvík
í dag til Vestmannaeyja.
Skipadeild S. í. S.
Hvassafell fór væntaníega í gær
frá Vaasa í Finnlandi áleiðis til
Kaupmannahafnar og íslands. —
Arnarfell kemur 16. nóv. til Pala-
mos á Spáni á leið til Islands. Jök-
ulfell kom til New York í gær.
H. f. Jöklar:
Vatnajökull fór frá Neskaup-
stað hinn 12. þ.m. til Boulogne. —
Drangajökull fór fram hjá Belle
Isle í gærkveldi.
Eimskipafélag Rvíkur h.f.:
M.s. Katla er væntanleg til Ilafn
arfjarðar 20. þ.m.
Hallgrímskirkja
Biblíulestur í kvöld kl. 8.30. —
Séra Sigurjón Þ. Árnason.
Fríkirkjan
Samkomunni, sem halda átti í
kirkjunni í kvöld, er frestað um
óákveðinn tíma.
Bazar og hlutavelta
heldur Ljósmæðrafélag Reykja-
víkur að Röðli á morgun kí. 2 e.h,
Spilakvöld Sjálfstæðis-
manna í Hafnarfirði
Er í kvöld í Sjálfstæðishúsinu
kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist
og verðlaun veitt.
Flugferðir
Flugfélag íslands h.f.:
í dag er ráðgert að fljúga til Ak
ureyrar, Vestmannaeyja, Horna-
fjarðar, Fagurhólsmýrar, Kirkju-
bæjarklausturs, Patreksf jarðar og
ísafjarðar. — Á morgun eru áætl-
ar flugferðir til Akureyrar, Vest-
mannaeyja, Sauðárkróks, Blöndu-
óss, ísafjarðar og Egilsstaöa.
Rafmagvistakmörkunin:
Álagstakmörkunin í dag er á 1.
hluta frá kl. 10.45—12.15 og á
morgun laugardag á 2. hluta frá
kí, 10.45—-12.15.
Sólheimadrengurinn
A. T. II kr. 100,00. S. S. krón-
ur 100,00. —
Olaíur Jóhannesson
L. R. kr. 100,00. G. H. 50,00.
G. J., Hafnarfirði, 50,00. Árni R.
Hafnarfirði 50,00.
Knattspyrriuféiagið Fram
Dregið hefur verið í skrifslofu
borgarstjóra í hlutaveltuhapp-
. drætti Knattspyrnufélagsins Fram
□-
-□
ISLENDIN GAR!
Með því að taka þátt í
fjársöfnuninni til hand-
riíahúss erum við að
lýsa vilja okkar til end-
urheimtu handritanna,
jafnframt því, sem við
stuðlum að öruggri varð
veizlu þeirra. Framlög
tilkynnist eða sendist
söfnunarnefndinni, Há-
skólanum, sími 5959,
opið frá kl. 1—7 e.h.
□----------—-------□
Upp komu þessi númer: 640, mat-
arforði. 15189, kol, 1 tonn. 3989,
flugferð tjl Akureyrar. 5868,
krónur 150.00. 18933, kr. 100.00.
Vinninganna sé vitjað í Lúlla-
búð, Hverfjsgötu 61.
• Alþingi í dag •
Efri deild: —- 1. Lauh forseta
íslands, frv. 1. umr. Ef leyft verð
ur. — 2 Togarakaup Húsvíkinga,
frv. Frh. 2. umr. — 3 Ábúðarlög,
frv. 2. umr. — 4. ítölc í jarðir, frv.
2. umr. Ef leyft verður.
NeSri deild: — 1. I.-aX- Og sil-
ungsveiði, frv. 3. umr. Ef leyft
verður. —' 2. Vátryggingar'félög
fyrir fiskiskip, frv. 3. umr. Ef
leyft verður. — 3. Þingsköp Al-
þingis, frv. 3. umr. Ef leyft verð-
ur. — 4. Bann gegn botnvóipu-
veiðum, frv. 2. umr. — 5. Vernd-
un fiskimiða landgrunnsins, frv.
2. umr. — 6. Áburðarverksmiðja,
frv. 2. umr. — 7. Húsmæðra-
færðsla, frv. 2. umr. Ef leyft verð-
ur. ■—■ 8. Hundahald, frv. 2. umr.
Ef leyft verður. — 9. Skipun lækn
ishéraða, frv. 1. umr. Ef leyft
verður.
Ungbaniavernd Líknar
Templarasundi 3
er opin þriðjudaga kl. 3.15 til
4. og fimmfudaga kl. 1.30 til kl.
2.30. Fyrir kvefuð born einungis
opið frá kl. 3.15 til kl. 4 4 föstu-
dögum.
13.00—15.00 á þriðjudögum og
fimmtudögum.
Lif-tasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud. frá kl. 13.30—15.30.
Náttúrugripasafnið er Opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á
þriðjúdögum og fimmtudögum kl.
14.00—15.00.
VaxmyndasafniS er opið á
sama tíma og Þjóðminjasafnið.
Bólusetning gegn
barnaveiki
Pöntunum veitt móttaka þriðjud.
4—11 n.k. kl. 10—12 f.h. í síma
2781. —
Útva
rp
8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
* fregnir. 12.10—13.15 Hádegisút-
!varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Isl.kennsla,
II. fl. 18.00 Þýzkukennsla, I. fl.
18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fro,isku
kennsla. 19.00 Þingfréttir. 19.20
Harmonikulög (plötur). 19.45 Aug
lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30
Kvöldvaka: a) Kristmann Guð-
mundsson rithöfundur les smásögu
úr bók sinni „Höll Þyrnirósu'*. b)
Frá 100 ára afmæli barnaskólans
á Eyrarbakka: Samfelld dagskrá
(tekin á segulband þar á staðnum
25. okt. s.l.). 22.00 Fréttir og veð
urfregnir. 22.10 „Désirée", saga
eftir Annemarie Selinko (Ragn-
heiður Hafstein). — XIX. 22.35
Gengisskrdning
(Sölugengi):
1 bandarískur dollar kr.
1 kanadiskur dollar
l enskt pund ...
100 danskar kr.
100 norskar kr.
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
100 belg. frankar
1000 franskir fr.
100 svissn. frankar
100 tékkn. Kcs.
100 gyllini ....
1000 lírur ....
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
, kr.
kr.
16.32
16.78
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
32.67
46.63
373.70
32.64
429.90
26.12
Dans- og dægurlög: Vera Lynn
og Four Aces syngja (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar:
Noregur: — Bylgjuler.gdir 202.2
m., 48.50, 31,22, 19.78. — Fréttir
Danmörk: — Bylgjulen6dir:
1224 m., 283, 41.32, 31,51.
SvíþjóS: — Bylgjulengdir 25.47
m., 27.83 m.
England — Bylgjulengdir 25
m., 40.31. — Fréttir kl. 01.00,—
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00
— 0. —
• Söfnin •
LandsbókasafniS er opið kl. 10
—12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
ÞjóðminjasafniS er opið kl.
13.00,—16.00 á sunnudögum og kl.
□--------------------□
íslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyri, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
□--------------------□
Fimm minúfna krossQáfs
KROSSGATA:
Lárétt — 1 kaupstaður — 7 varn
ingur — 9 tveir eins — 10 fisk —
11 fæði — 13 handleggi — 14
fuglar — 16 ending — 17 samteng
ing — 18 fagnáðar.
Lóðrétt: — 2 samhljóðar —- 3
kveikur — 4 ganga — 5 flan —
6 herbergis — .8 afh.enta — 10
ílátið — 12 ull — 15 hár — 17
bókstafur.
Ballett
NÚ ER mikið rætt um ballett.
Sú unga listgrein hér á landi hef-
ur allt í einu fengið byr undir
báða vængi, Leikfélag Reykjavík
ur sýndi fyrir nokkru ís-
lenzkan ballett, hinn fyrsta í
sinni röð, og ballett-kennari starf
ar við Þjóðleikhúsið. Annars eru
nú i ár rétt 45 ár síðan fyrsti
ballett-kennari kenndi ballett
hér í höfuðstaðnum. Það var, ef
mig minnir rétt, Leikfélag
Reykjavíkur, sem fékk hingað
Bertelsen, ballett-kennara frá
Kaupmannahöfn, til þess að
kenna. meðlimum sínum dans og
fagran limaburð. I gömlu blaði
stendur, að félagið kostaði til
þess eitt hundrað krónum úr
sjóði sínum, en hundrað krónur
áttu nemendur að greiða. Það var
nú þá!
ÓI.AFUR LILJURÓS
Sannast að segja var ég þeirr-
ar skoðunar, að útlenzkur ballett
ætti hingað litið erindi. Ballett
er líka einhver dýrasta og kröfu-
mesta listgrein, sem sligað hefur
óteljandi leikhús úti í heimi, og
því bezt gengið, að ríkir aðdá-
endur dansins hafi hlaupið undir
bagga fjárhagslega, en nóg um
það. Fullur tortryggni var ég því
gagnvart þessari tilraun Leikfé-
lagsins og Félags ísl. listdans-
ara, er ég sá Ólaf liljurós,
en mér opnaðist alveg
nýr sk-ilningur á þessari list og
erindi hennar til oss íslendinga.
Músík Jórunnar Viðar, dansinn
og ég vil ekki gleyma leiktjöld-
unum var allt eins og fagurleg
myndskreyting við hið f orna dans
kvæði — nýtízkuleg og aðgengi-
leg nútímamanni, en mynd-
skreyting, með listrænu eildi á
við t.d. draummynd eftir Kjarval
eða hvern annan meistara, sem
kafar eftir gimsteinum i djúp
þjóðarsálarinnar. Vel sé þess
vegna þessari tilraun Leikfélags
Reykjavíkur, hún var í rétta átt.
Gamall dansmaður.
’}lbíð rnargunkaffinLL
— Konur er aldrei hægt að sann
færa með fagurg'ala og smjaðri,
en karlmenn alltaf.
★
Siðprédikanir eru síðasti grið-
arstaður þeirra manna, sem ekki
skilja fegurð.
"k
— Ástin er oft eina ævintýrið,
sem konan ratar í á ævinni. Ilins
vegar er ástin einatt aðeins atvik
í lífi karlmannsins. ,
— Ástin eyðir tímanum og tím
inn eyðir ástinni.
*
— Það ætti að banna með lög-
um að menn fórnuðu sér íyrir
aðra, því það hefur siðspillandi á-
hrif á, sem fórnina þiggja.
ir
— Þeir, sem eru vel upp aldir
mótmæla því, sem aðrir segja, en
þeir sem eru vitrir mótmæla því
sem þeir segja sjálfir.
Oscar Wilde.
★
' Mark , Twain var eitt sinn rit-
stjóri blaðs eins í Bandaríkjunum.
Fékk hann þá einu sinni sem oft-
ar bréf frá kvenmanni, og var
fcréfið á þessa leið:
Hr. ritstjóri!
Meðan ég var að lesa hið ágæta
blað yðar, hefur köngurló stigið
ofan úr loftinu og sezt á blaðið.
Viljið þér nú gjöra svo vel og
segja . mér hvað þetta þýðir, er
það ógæfumerki eða gæfumerki?
Virðingarfyllst,
Einn af kvenlesendum blaðsms.
Mark Twain svaraði brófinu
ræsta dag á þessa leið:
Kæri kvenlesandi!
Köngurlóin, sem kom til yðar
meðan þér voi’uð að lesa í blaðinu,
p. ekkert skilt við hamingju eða
óhamingju. Skýringin á þessu er
engin önnur en sú, að köngurlóin
var einungis að leita í auglýsing-
um blaðsins, eftir þeim fyrirtækj-
um sem ekki auglýsa í blaðinu. —
Hún ætlaði nefnilega að þenja vef
sinn fyrir framan dyr þeirra fyr-
irtækja, því þá gat hún verið viss
um að hann yrði ekki slitinn.