Morgunblaðið - 18.11.1952, Qupperneq 7
Þriðjudagur 18. nóv. 1952
MORGUtfBLAÐIÐ
7 1
____>
Eggerí iénsson, frkvstj. Landssðmbands iðnaéarmaRna:
Hefja verður nú
ENGIN NYSMIÐI
FISKISKIPA
FYRIR fáum árum var íslenzkur
skipasmíðaiðnaður orðin blómleg
atvinnugrein, og nýsmíði fiski-
skipa var þá verulegur þáttur í
starfsemi skipasmíðastöðvanna.
Nú er þessu mjög á annan veg
farið. Nýsmíði fiskiskipa er nú
hér engin, og skipasmíðastöðv-
arnar hafa lítil sem engin verk-
elni, nema við Viðgerðir tvö
stutt tímabil á ári, áður -en ver-
tíðir byrja, eða ca. frá 15. maí
til 15. júlí og frá í nóvember og
fram í febrúar ár hvert. Jafn-
framt hefur starfandi mönnum í
iðninni fækkað mjög, svo sem
sjá má af því, að árið 1946 unnu
hér 448 menn að skipasmíðum,
en árið 1951 aðeins 297 menn.
FYRNING
FISKIBÁTAFLOTANS
Jafnframt þessu hefur íslenzk-
um fiskiskipum fækkað verulega,
þaijar smi
hérlendis
geti haft næg og jöfn verkefni
árið um kring. Skipasmíðastöðv-
arnar mundu engu að síður láta
viðgerðirnar sitja í fyrirrúmi,
jaínan þegar þeirra væri þörf,
en grípa til nýsmíðinnar, þegar
ekki þarf að vinna að viðgerð-
um. Nýsmíðin yrði þannig til
þess, að skipasmíðastöðvarnar
gætu jafnan verið í fullum gangi
og tilbúnar að taka skip til við-
gerða, en þyrftu aldrei að stöðva
rekstur sinn og segja upp hæfu
starfsiiði. Til þess að þetta geti
komið að sem beztum notum, er
áríðandi að skipasmíðastöðvarn-
ar fái að smíða skipin fyrir eigin
reikning, til þess síðan að selja
þau fullbúin. Þá geta þa»r ráðið
því, hve smíðatíminn verður
langur, og munu skipin þannig
geta orðið stórum ódýrari, en ef
þannig að frá og með árinu 1949 stöðvarnar eru samningsbundnar
og fram á yfirstandandi ár hefur
fækkun íslenzkra fiskiskipa num-
ið samtals 129 skipum, að stærð
alls 3239 rúmlestir, þar af hafa
verið flutt úr landi 4 skip, sam-
tals 456 rúmlestir. Þyi-fti þannig
árleg nýsmíði að vera eigi minni
en 800—1000 rúmlestir, til þess
að um eðlilega endurnýjun á vél-
bátaflotanum væri að ræða. Er
Ijóst að nú þegar verður að hefja
þá endurnýjun, eigi ekki að
verða verulegur samdráttur í út-
gerð landsmanna, og íslendingar
um að afhenda skipin á ákveðn-
um tíma, sem oft getur haft veru-
legan aukakostnao í tör með ser.
I þessu sambandi er vert að
leggja áherzlu á nauðsyn þess,
að endurnýjun bátaflotans sé
jöfn og eðlileg frá ári til árs.
Þannig mun .hún verða langsam-
lega ódýrust og forðar frá óeðli-
legum sveiflum í þjóðarbúskapn-
um. Þjóðin hefur ekki efni á því
að láta fiskiskipum sínum fækka
verulega ár frá ári, án þess að ný
komi í staðinn. Ef svo héldi þó
1.175,00 pr. rúmlest eða um 20%
af efnisverðinu. Af innfluttum
skipum er hins vegar eigi annar
tollur en 2% verðtollur, sem auk
þess hefur nú um skeið verið
gefinn eftir. Er af því ljóst, hvi-
líkt ranglæti þessi iðngrein hcfur
átt við að búa í tollamálum. Er
þetta engan veginn eina dærnið
um það, að erlendur iðnaður sé
hér raunverulega tollverndaður
fyrir innlendum iðnaði, en það
mætti vera hollt fyrir þá, sem
halda því fram, að íslenzkur iðn-
aður sé varinn öflugum múr
verndartolla, að leggja svona
dæmi á minnið. Að sjálfsögðu
verður að búa svo um hnútana,
að innlefidar skipasmíðar sæti
Þjóiiákhánu
annari peusonu, en sjálfum sér,
leikaranum, verða þessi persóna,
hcnda sér út í hlutverkið með
hverri taug, hverjum blóðdropa
— eins og Arndís Björnsdóttir
gerir, eins og Regína Þórðardótt-
ir gerir þegar mest ríður á. —
j Manni fannst ofoft að ieik-
arinn ætti eftir að skera á leyni-
þráðinn milli sjálfs sín og leik-
persónunnar, sem fær ekki að
lifa ein og óháð og eins og hún
hefði aldrei verið neitt nema hún
sjálf. Leikaranum tekst ekki að
gleyma því, að hann er að leika.
j Og daufleg augnablik mega
ekki koma fyrir á leiksviði. Leik-
listin er magnað líf, hvorki hróp
og sköll, né gauragangur og að-
sóp, fremur en vill, en kyrrlátt
■ eða ástríðumikið líf, æfinlega
magnað af glaðvakandi kröftum
j sálar og líkama, af sýnilegum og
• ósýnilegum öflum, hvert orð,
hér ekki lakari kjörum en er- J hver hreyfing, hver þögn. Ekkert
lendar, og er það svo augljóst má leikast cins og svo sem ekkert
réttlætismál, að varla getur orð- sé að gerast. Á hverju augnabliki
Framhald af bls. 6 sviðí sem er, að listamaðurinn fói
skrokk sinn með húð og hári allt ' það tækifæri sem kraftar og gáf-
ið um verulega
því að ræða.
andstöðu gegn
eiga sjálfir að smíða öll sín nýju iáfram um nokkur ár, yrði ekki
fiskiskip.
EÐLILEG STARFRÆKSLA
SKIPASMÍÐASTÖÐVANNA
Til þess að starfsemi skipa-
smiðastöðvanna geti verið með
eðlilegum hætti, verður hún að
vera tvíþætt. Þær þurfa að geta
fullnægt eðlilegri viðgerðaþörf
vélbátaflotans, og þær þurfa að
annast nauðsynlega nýsmíði til
eðlilegrar endurnýjunar á flot-
anum. Það mun ágreiningslaust,
að útgerðarmönnum sé það höf-
uðnauðsyn, að geta jafnan fengið
gert við skip sín bæði fljótt og
vel, og það er einnig þýðingar-
mikið þjóðhagslegt atriði. Þetta
getur þó því aðeins orðið, að hér
séu jafnan til taks nægar skipa-
smíðastöðvar, vel búnar að tækj-
um og hafi hæfum mönnum á að
skipa. Svo sem að framan grein-
ir, er einkum unnið að viðgerð-
unum ýfir tvö stutt tímabil á mönnum fé, til þess að láta smíða
ári, en þar sem nú er ekkert
unnið hér að nýsmíði skipa, þá
hafa skipasmiðastöðvarnar þessa
á milli lítil sem engin verkefni.
Þó er það svo, að hvenær sem
er getur orðið viðgerða þörf, ef
óhöpp koma fyrir, meðan á ver-
tíð stendur, og þá getur hver
dagurinn verið mikils virði. Það
má vera hverjum manni ljóst, að
skipasmíðastöðvarnar geta ekki
haldið á launum hjá sér fjöl-
mennu starfsliði, til þess eins að
vera til taks ef viðgerða skyldi
verða þörf, meðan á vertíð stend-
ur. Leita því skipasmiðirnir þá
margir annarrar atvinnu, og fái
þeir stöðuga atvinnu annars stað-
ar, þá er að vonum, að þeir séu
ófúsir að hverfa aftur til óvissrar
atvinnu við skipasmíðar. Fram-
angreint dæmi um fækkun starf-
andi manna í iðninni sannar
þetta ótvírætt. Meðan svo
ástatt í skipasmíðaiðninni, sem
nú er, þá er og nær ógerningur
fyrir skipasmíðastöðvarnar að
taka nýja nemendur í iðninni.
Má t. d. nefna, að í Vestmanna-
eyjum voru fyrir fáum árum
átta nemendur í skipasmíði, en
nú er enginn. Stefnir hér í full-
komið óefni, ef þessi þýðingar-
mikla iðngrein á þannig að leggj-
ast í rústir.
NÝSMÍÐI VERÐUR AÐ
HEFJA
Til þess að ráða bót á þessu,
hjá því komizt, er fram liðu
stundir, að smíða mikinn fjölda
fiskiskipa á skömmum tíma. Er
hætt við, að þau yrðu þá mun
VERÐ SKIPANNA
Verð íslenzkra skipa hefur
stundum orðið nokkru hærra en
skipa smíðaðra erlendis, en veru-
leg orsök þess eru hin háu að-
flutningsgjöld á efni, vélum og
tækjum til þeirra. Þess er og að
gæta, að þegar innlendar skipa-
smíðastöðvar afhenda skipin
kaupendum, þá eru þau búin öll-
um fullkomnustu tækjum og
hvers konar nauðsynlegum út-
búnaði til þess að fara beint á
veiðar. Ýmsar eriendar skipa-
smíðastöðvar, t. d. danskar, hafa
hins vegar þann hátt á, er þær
gera tilboð um smíði skipa, að
dýrari en ella, og auk þess myndi taka ekki með í tilboðin ýmis dýr
en bráðnauðsynleg tæki, svo sem
t. d. vindur og annað þess háttar,
sem vissulega verður cinnig að
kaupa til skipsins og telja með
í kostnaðarverði þess, en tilboðið
verður áferðarfallegra, séu þessi
tæki ekki talin með, þótt endan-
legur verðmunur verði ef til vill
enginn. Þá eru ýmsir kostnaðar-
liðir, sem taka verður tillit til
anna. Nú er það að vísu" eitt af!við útreikning á verði skipa
til þess þurfa svo mikið átak, að
vanséð er, hvort þjóðarbúið fengi
risið undir því.
TRYGGJA ÞARF FJÁRMAGN
Frumskilyrði þess, að skipa-
smíðar geti hafizt hér að nýju,
er það, að skipasmíðastöðvunum
verði tryggður aðgangur að
nægilegu lánsfé til skipasmíð
helztu hlutverkum Fiskveiða-
sjóðs að lána fé til skipasmíða,
en bæði er, að hann mun nú
smíðaðra erlendis, svo sem t. d.
heimflutningur og aukinn kostn-
aður við samningsgerð og um-
^^*■ y WV HUiiii ilÍMii iiVi .
skorta nægilegt fjármagn til þess j sjón’ °8 f- d- mun heimflutnmgur
að iána til þeirrar nýsmíði, sem skiPs frá Danmörku eða^Sviþjóð
hér þarf að fara fram árlega, og nu varl kosta undir kr. 70.000.00.
eins hitt, að sjóðurinn hefur
hingað til aðeins lánað útvegs-
skip fyrir, en ekki lánað beint
TRAUST OG VONDUÐ SKIP
Þegar taka þarf afstöðu til
verðs skipa þá eru gæðin og
til skipasmíðastöðvanna. Ég hef Þýðingarmikið atriði, en
hér að framan fært rök fyrir hað er Mkunnugt, að íslenzkir
því, að skipasmíðastöðvunum sé ðálar hafa reynzt hér miklu bet-
nauðsyn að fá að smíða skipin ur en hinir erlendu, þeir eru
fyrir eigin reikning, og þarf því traustari, vandaðri og þvi ódýr-
að heimila sjóðnum að lána beint
til þeirra, en einnig þarf að efla
hann svo, að hann geti lánað
nægilegt fjármagn til eðlilegrar
árlegrar nýsmíði. Lán þau, er
Fiskveiðasjóður veitti skipa-
smíðastöðvunum þannig til skipa
smíða, myndu hvíla á skipunum,
og kaupendur skipanna þá taka
við lánunum, er skipin væru seld
fullbúin. Yrðu lánin þá um leið
bein lán Fiskveiðasjóðs til út-
vegsmanna, en kæmu að tvíþætt-
um notum, þar sem þau gerðu
fyrst skipasmíðastöðvunum kleift
, að smíða skipin, og auðvelduðu
i síðan útgerðarmönnum að eign-
er ast þau.
ari í rekstri vegna stórum minni
viðhaldskostnaðar. Til dæmis um
þennan mismun má benda á, að
samkvæmt upplýsingum frá yf-
irmanni landhelgisgæzlunnar,
Pétri Sigurðssyni, hefur varð-
skipið Óðinn, er var smíðaður
liérlendis fyrir 14 árum siðan,
reynzt svo vel, að enn sézt hvergi
votta fyrir sprungu, en í varð-
skipinu Maríu Júliu, er var smíð-
uð erlendis fyrir 3—4 árum síðan
eru nú þegar komnar svo stórar
sprungur í bönd, sums staðar má
stinga hendi inn í. Má þegar af
þessa vera ljóst, að eigi cr cin-
hlítt að spyrja um verðið, sé eigi
jafnframt litið á gæðin, og það
skip, se mcr ódýrast í upphafi,
getur orðið dýrast að lokum.
Þá er enn ótalið, og sem ekki
verður metið til fjár, hve mjög
kr. 1.011,63 pr. rúmlest 20—80
rúmlesta báta, og er það um 17%
af fob-verði efnisins. Væru einn-
ig teknir með vextir, bankakostn-
aður, leyfisgjöld og fleira, sem
verður nú þegar að geta hafizt ekki er gott að óætla nákvæm-
nýsmíði fiskiskipa hérlendis,' lega, mundi þó allur slíkur kostn-
þannig að skipasmíðastöðvarnar! aður néma samtals um kr1.
JAFNRETTI I TOLLA- OG
SKATTAMÁLUM ' "
Samkvæmt útreikningum , _ .. . , _
skipasmiðaráðunauts Fiskifélags' aukl«01?Éf veltlr sfomonn
IsJands, hr. Barðar G. Tomas-
sonar, kemur í ljós, að tollar,
söluskattur og bótagjaldeyrir af
efni til skipasmíða nema samtals
um, að sigla á traustbyggðum og
vönduðum slcipum. Höfum vér
nokkur sorgleg dæmi þess, hve
sum hinna nýrri erlendu fiski-
skipa hafa brugðizt vonum
manna er á hefur reynt. — Er
sk.emmst að minnast þess, er
tveir bátar frá Akranesi, svipaðir
að stærð og aldri, annar íslenzlc-
ur, en ltinn sænskur, hrepptu
samtimis fárviðri i fyrra vetur.
Framhaid á bls. 12
er eitthvað að gerast, hlaðið
hinni sílifandi nálægð mannlegr-
ar sálar og mannlegra örlaga.
Það vantar ekki hæfileika á
leiksviði okkar — með þessum
orðum vildi ég aðeins hafa eggj-
að þó á að leggja sig alla fram.
Ég fæ ekki betur séð en að
leikhúsið hafi færst mikið í fang
þessi fyrstu ár, og að öll ástæða
sé til að vænta sér mikils af þeim
næstu. Þjóðleikhússtjóri hefur
stefnt djarft, og yfirleitt með far-
sælli hönd, þó að misráðið leikval
kunni að hafa komið fyrir, eins
og verða vill hjá öllum leikhús-
um. Hann hefur þegar frá upp-
liafi markað leikhúsinu hið víð-
asta verksvið, sem hægt var, frá
sjónleik til söngleiks, og sérstak-
lega gert sé far um að sýna hið
ágætasta í leikskáldskap nýjustu
tima. Honum hefur líka íarizt
réttilega í því, að bjóða heim á-
gætustu erlendum Ieikurum og
söngvurum, sem völ var á. ís-
lenzkir leikarar hljóta að sækja'ar.
bæði menntun og örvun til slíkra i Sennilega
ur heimta. Leikhúsið hlýtur J»ví
æfinlega að hafa mestar skyldim
við sína eigin leikara.
Samt fyndist manni æskilegt,
að leilchúsið byði á svið sitt, ekki
aðeins útlendum leikurum, held-
ur líka, eftir því sem hægt er,
þeim beztu íslenzku leikurum,
sern starfa utan vébanda þess. —-
Hvenær, sem fram kemur óvenju
leg gáfa verður leikhúsið að
muna, að það hefur meðal ann-
ars verið stofnað til þess að slíkar
gáfur fái notið sín.
Ég álít líka að fátt væri betur
tilfallið en að leikhúsið byði
Gunnari Robert Hansen'að yera
gestur sinn. Ég heyri á öllum í
Reykjavík mikla aðdáun fyrir
því verki, sem hann hefur nnniíi
á hinu litla, þrönga sviði í görulu
Iðnó. Sannarlega virðist hanii
eiga skilið að fá að sýna hvat)
hann eetur gert á hinu nýja leik -
sviði íslands. Fer og vel á nokk-
urri landsföðurlegri stórsýni hjá
stjórn stofnunar, sem trúað er
fyirr heiðri einnar greinar þjóð-
legrar listmenningar.
Um hvert þjóðarleikhús stend-
ur nær æfinlega allharður styrr.
Þau eiga meðal annars að full -
nægja metnaði og skaparadraum-
um höfunda, leikstjora og Jeik-
, ara, og að verða við kröfum fólks
| ins um nýja og sterka list —-
hvernig getur þá hjá þvi farið að
sitt sýnist hverjum og öðru
hverju rigni eldi og brenni-
steini, stundum úr einni átt, stund
um annarri, stundum öllum?
ÞióðJeikhúsinu er hollast aö'
búa við gangrym og aðhald. Þ<>
cr því skilningur og velvild enii
' nauðsynlegn, ef þvi á að farnast
vel. Þeir kraftar, sem að þv*
standa verða að fmna sig eiga
vakandi áhuga borgar og landa
að öruggum balthjarli — því að-
eins mun svo fara aö þeir njóti
sín til stórra afreka. Við eigum
umfram allt að styrkja og elska
þessa stofnun, hvað sem á bját-
gesta, og heimsókn þeirra að vera
ómetanleg cilbreyting ieiklistar-
lífi borgarinnar.
Leikhús í litlum hæ á alla tíð
þá liættu yfir sér, að fólk missi
áhuga á að sjá altlaf sömu leik-
arana. Hér er úr vöndu að ráða,
því að hins vegar er það skilyrði
til stórrar listþroskunar, á hvaða
þarf í þessu efni
engu að kvíða. Eitt hið bezta í
hinu stóra æfintýri mmna leik -
húskvölda var að finna, að innan
þessara veggja var allt bjart ojf
iifandi af ungum fögnuði, af þvi
ástfóstri, sem þjóðin þegar hefux'
tekið við sitt leikhús.
New York, 9. nóvember 1952.
Kristján AJbcrtson,
FELAGIÐ
Slórir ísiendimgar
heldur aðalfuml sinn í kvölt! kl. 8,30 í Tjarnarcafé, uppi.
(Fundurinn, sem auglýstur var á dögunum, varð eltki lög-
mætur vegna ónógrar fundarsóknar).
STJÓRNIN