Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.11.1952, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 27. nóv. 1952 Kristmann Guðmundsson skrifar um BÚKMENIMTIR Að kvöldi dags. Eftir Bjöin J. Blöndal. Hlaðbúð. I SÍÐASTA þætti þessarar bók- ar: Þrá, lýsir h'öf. þrá sinni til skáldskapar. Hann segir þar frá því, er hann sýndi einum vini sínum kvæði sín- og ‘vinúrinn sagði, að lestri loknum: „Björn, þú verður aldrei skáld“. — Vera má að ljóðmælin hafi gefið manninum rétt til að mæla svo, en hitt er víst, að eftir lestur um. En einnig ’þar er margþætt- er hinn ákjósanlegasti skemmti- ur sorgarleikur sagður með hóf- lestur og dægradvöld, frásögnin semi, er skapar öflug áhríf. — létt og skipuleg og víða gaman- „Við Steini byggjum -snjohús" er söm. Slocum skipstjóri lendir að stórvel gerð og átakanleg saga vonum í fjölda ævintýra og seg- um hugarástand hungraðs drengs. ir frá þeim með ró og stillingu. Höf. hefirr' sálfræðilegan skiln- Einna skemmtilegust er viður- ing og virðist kunna viðbragða- 1 fræði. Honum er lagið að láta atburðalýsingar og umhverfis- lýsingar falla eðiilega saman í 1 skáldlega heild, sömuleiðis að láta áhrif þess ósagða koma I skírt fram. Þegar honum tekst hans. best, er hann sjálfstætt og frum- legt skáld, sem - ánægja er að lesa. j eign hans við villimennina í Magellansundi, en hann er ann- ars hvergi leiðinlegur. Náttúr- unni kann hann vel að lýsa, eink- um hafinu. Lesandinn er í góð- um félagsskap undir frásögn Björn J. Blöndal þeirra tveggja bóka, sem Blöndal hefur nú látið á þrykk út ganga, mun hverjum ritdómara ljuft að segja: Björn, þú ert skáld! Að kvöldi dags eru tuttugu Ijóðrænar frásagnir og hugleið- ingar. Þær fjalla oftast um hvers- dagslega hlúti, en eiga sér þá vandskírðu töfra, er einkenna góðan skáldskap, hið leyndar- dómsfulla líf setninganna, sem snertir hug lesandans og opnar honum álfheima. Höf. er náttúrskoðari og hann gefur lesandanum hlutdeild í samfélagi sínu við p.áttúruna. Við heyrum nið Hvítár óma gegn um frásagnirnar og sjáum lit- brigði árstíðanna. Gömul ævin- týri öðlast nýtt líf í prósa hans og í nýjum sögum kennir ilm gamalla daga. Auðvitað er ekki allt jafngott, en þó vildi maður ekki missa neitt af því. Og þeg- ar bókinni er lokið, munu margir óska, að hún hefði verið lengri. Vitið þér enn —? Eftir Svein Auðun Sveins- ‘ son. — Keilisútgáfan. - SVEINN Auðun Sveinsson vakti mikla, og verðskuldaða athygli með fyrstu bók sinni: Leiðin lá til Vesturheims. Nú gefur hann út sjö smásögur, — misjafnjega góðar að vísu, en allar athyglis- verðar og sumar ágæt listaverk. „Hlátur" og „Ónotaður Kaðal-' spotti“ eru -sístar. Höf. nær þar ekki tökum á efninu og missir því marks. En hinar eru allar vel gerðar. Besta tel ég söguna: „Blindi maðurinn og ég“. Frá- sögnin er látlaus og hófsöm, en lesandinn skynjar til fullnustu harmleik blinda verkamannsins og gamanyrði hans undir lokin reka smiðshöggið á. Þetta eru prýðileg vinnubrögð. — „Söngvar inn“ er einnig góð saga, þó full- mikið sé notað af kröftugum orð- Á Garði. Sjónleikur. Eftir Studiosiis perpetuus. Helgafell. LEIKRIT þetta fjallar um skemmtilegt efni, sem sé lif ís- lenzkra stúdenta á Garði — Regensen — í Höfn. Persónur eru margar, bæði ísl. og dansk- ar, og sumum þeirra dável lýst, einkum „Jótlandssólinni", sem er . kát og snakaðarleg teJpuhnyðra. íslenzka aðalpersónan, er nefn- ist Brandur Björnsson, verður allástfangin af henni, eh raunar elskar hann aðra stúlku heima á ísaláði, sem honum er þó glötuð. Stangast þessar tvennar ástii talsvert alvarlega í huga hans og er lýsingin á þeirri viðureign í senn skopleg og tragisk, svc sem oft vill verða hjá ungum sálum. — Talsverð óþarfa mælgi j og önnur ofhyldgun skemmir! leikritið, en margt er þar vel! sagt og sumt prýðilega. Virðist; það snöggtum betur fallið til lestrar en leiks; þó mætti vel úr þvi fella svo, að það yrði sviðs- hæft. Margt bendir til að höf. myndi láta betur söguform, en allt um það er þetta verk hans i vel þess vert, að því sé gaumur gefinn. Efnisvalið er ■ frumlegt, og þótt efnismeðferðin sé við- vaningsleg, hefur höf. sýnilega fagt í hana tálsvert starf. i - . ... Aslakur í alogum. . . Eftir Dóra Jónsson. Norðri. DRENGJASAGA þessi er vel byggð og fjörlega sögð, enaðöðru leiti dálítið viðvaningslega rituð. Höf. mætti vinna betur, þvi hon- um er sýnilega lagið að semja Harðsporar. Eftir Ólaf Þorvaldsson. Prentsmiðja Austurlands. HEITI bókarinnar er skáldlega valið. Um það segir höf. svo í formálsorðum: „Nafn bókarinnar verður máskc nokkrum torskilið, en á það vil ég benda, að svo sem maður, sem gengur um snævi þakta jörð, I Ingimar Óskarsson grasa- fræðingur sextugur í dag Ólafur Þorvaldsson skilur eftir spor, sem sjást of1 lengi eftir að snjór umhverfis c fokinn burtu, — og verða þá eft ir harðsporar þeir, sem myndas við göngu mannsins í snjónum — svo skilja rnenn og atburði eftir spor, sem lengi má rekja o- benda á, að þar hafi menn farið“ Slíka harðspora liðins tím rekur hann í þessari bók, vel o; skilmerkilega. Eru þeir minning ar hans um menn og kj'nni oj hefjast á Pike Ward hinum ensk; er um skeið var útgerðarmaðui og fiskkaupmaður í Hafnarfirði sögur handa drengjum. Það vant- Ólafur segir ágætlega frá og þætt- ar ekki nema herslumuninn að ir hans hafa mikið menningar- þetta sé ágæt bók, og þrátt fyrir; sögulegt gildi. Margar af sógnum nokkuð flausturslegan frágang,1 hans og lýsingum erú og skáld- ,er hún jákvæð og holl lesning legar í betri merkingu þess orðs, handa drengjum undir ferming- araldri. Kynni Ásláks litla af sveitirtni og ævintýrum hehnar eru vel valið efni, og þróun hans úr frekum leiðindastrák í geðs- legt mannsefni er í aðalatriðum trúlega gerð. Einn á báti uhverfis hnöttinn. Eftir Joshua Slocum. Hersteinn Pálsson, þýddi. Prentsmiðja Austurlands. JÓSHUA SLÖCUM vakti á sér athygli alls heimsins, er hann sigldi einn á litlu þilskipi um- hverfis hnöttinn. Síðan eru liðin rúm fimmtíu ár, en bók hans um ferðina á enn vinsældum að fagna og hefur víða borist. Hún Skriistoiustnlka Stórt iðnfyrirtæki hér í -báenum óskar eftir að ráða til sín duglega skrifstofustúlku, sem er góður vélritari og er vön allri almennri skrifstofuvinnu. Þær sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín, ásamt meðmælum ef til eru, inn á afgr. blaðsins merkt: „Framtíðaratvinna—1952 — 341“. maðurinn hefur í vöggugjöf hlot- ið mikla frásagnargáfu. En hún fer hvergi með hann í gönur, hvarvetna gætir hófsemi og heið- arleika í frásögn hans. Bókin, er stórfróðleg um gamla þjóðlega hætti, sem nú eru að hyljast gleymsku. Og það er mjög heppi- legt, að menn sem þá muna og svona vel kunna að halda á penn- anum, lýsi því, sem lifir í minn- ingum þeirra. Trúlegt þætti mér að Ólafur ætti meira í fórum sínum af þessu tagi og vonandi birtir hann það á prenti. Á tíma- mótum slíkum sem nú ganga yfir ísl. þjóðina, hafa bækur á borð ÞEGAR ég sendi vini mínum, Ingimar Óskarssyni, þessa fá- orðu kveðju á sextugsafmæli hans, er það ekki ætlun mín að rekja ætt hans né uppruna, held- ur skal stiklað á stóru um helztu æviatriði og geta þess að nokkru hvern skerf hann hefur lagt ísl. náttúruvísindum. — Nóg að geta þess að hann er norðlending- ur að uppruna, fæddur á Klængs- hóli í Skíðadal, Svarfaðardals- hreppi (27. nóv. 1892), og hefur naim aiið mestan hiuta aldurs síns við Eyjafjörð, rúmlega hálfa old. Á æskuárum Ingimars var aðruvisi búið að ungiingum til mennta en á vorum dögum. Bók- vitið varð „ekki látið í askana". Hið andlega veganesti Ingimars til lífsbaráttunnar var þriggja vikna tilsögn í heimahúsum und- ir fermingu. En Ingimar skorti ívorki gáfur né festu til þess að nlaða traustan grunn undir fram- tíð sína, sem átti eftir að verða allt önnur en forfeðra hans í sveitinni. Aflaði hann sér með ijálfsnámi staðgóðrar menntunar í stærðfræði og þýzku, enda er lann fæddur stærðfræðingur og luk þess tungumálamaður að eðlisfari. Nítjánda öldin hefur löngum /erið kölluð öld náttúruvísind- inna og tímabilið kringum alda- nótin var gróskuskeið í þeirri 'rein hér á landi. Þá var Bene- iikt Gröndal enn á lífi, Guð- mundur Bárðarson var að taka ,il starfa, Ólafur Davíðsson var að ljúka dagsverki sínu, en Þor- valdur Thoroddsen, Bjarni Sæ- mundsson, Helgi Péturss, Helgi Jónsson og Stefán Stefánsson oru að leggja grunn að fram- íðarrannsóknum hver á sínu viði. Ugglaust hefur útkoma Uóru íslands (1901) orðið Ingi- ir þar). Þá er ótalið hið mikla og merka rit hans og mas. InpóTs Davíðssonar, „Garðagróður“ (Rvk. 1950), handbók, sem er 450 bls. að stærð, og þáttur hans í út- gáfu Flóru íslands (3. útg. Ak. 1948), en hann sá um alla grein- ingarlyklana i þeirri bók. Á síð- ari árum hefur áhugi hans eink- um beinzt að rannsókn undafífl- anna, en það er einhver vanda- samasta sérgrein fræplantnarann sókna. Á hann efalaust eftir að skila góðu starfi þar áður en lýk- ur. Snemma beindist hugur Ingi- mars að athugun skeldýra og hef- ur honum einnig áunnist mikið á því sviði. Um það efni hefur hann birt tvær greinar í Náttúru- fræðingnum og er þá ótalin hin gagnme-f-ka bók hans um íslenzk- ar sæskeljar („Skeldýrafána ís- lands, I. Samlokur í sjó“), er kom út fyrir nokkrum mánuðum. Er þar lýst öllum skeldýratepund- um, er fundizt hafa við ísland, en þær eru 92 að tölu. Er mynd af hverri tegund og fylgja grein- lari mikið happ, enda byrjaði . ingarlyklar. Þó að sú bók sýnist ann að safna plöntum og kanna | ekki mikil að vöxtum, tel ég lít- ’óður um fermingu (1908), en inn efa á því, að hún markar nýja að hefur aftur orðið til þess, að jstefnu um úteáfu alþýðlegra inn settist í Gagnfræðaskólann bóka um dýraríki íslands. Akurteyri árið 1910 og lauk 1 Árið 1947 réðist Ingimar Ósk- ■aðan prófi með I. einkunn 1912. arsson sem aðstoðarmaður til vefur dvöl hans með Stefáni orð- Fiskideildarinnar í Atvinnudeild I drjúgt veganesti og varðað Háskólans og hefur starf hans amtíðarbraut hins tvítuga þar einkum verið fólgið í því, að nanns. Varð sjálfsnám hans í hafa um hönd rannsóknir á lýzku og stærðfræði framhald þorski. Er það mikið og vanda- ikólanámsins. Uppfrá þessu varð samt verk, en Ingimar þó sízt of- kennsla aðalstarf hans um 33 ára vaxið. Njóta hæfileikar hans sín ;keið, að því frátöldu að hann hið bezta, þar sem allt veltur á /ann um 7 ára bil á skrifstofu1 nákværpi, dómgreind og þolin- dæðaverksmiðjunnar „Gefjun“ á mæði. Þær eru þegar ótaldar \kureyri. Kenndi hann ýmist við þorskaþúsundirnar, sem hann hef ?arskóla, barnaskóla, unglinga- ur gefið fæðingarvottorð, og hef- kóla eða gagnfræðaskóla og var í tvo vetur stundakennari við Menntaskólann á Akureyri (1928 —1930). Á sviði náttúrufræðinnar ligg- ur ótrúlega mikið starf eftir Ingi- mar, enda hefur hann verið og er enn, þrátt fyrir langvarandi heilsuleysi, eljumaður með af- brigðum. Má greina störf hans í þrennt, grasarannsóknir, lindýra- rannsóknir og fiskirannsóknir. Grasafræðin hefur átt hug hans allan frá blautu barnsbeini, og hefur hann stundað kerf'sbundn- ar rannsóknir á því sviði í nær ur ufsi og annar fiskur einnig orðið fyrir barðinu á honum. Þar á hann örugglega mikið og gott starf óunnið enn. Vil ég á þessum tímaroótum flytja honum beztu þakkir mínar og allra, sem vinna í Fiskideildinni, fyrir ágæta sam- vinnu og prúðmarmlegt viðmót, og óska bonum heilsu og heilla um langan ókominn aldur. Árni Friðriksson. því þrjá tugi ára. Hefur hann við Harðspora miklu hlutverki |ferðast um landjg j fjölmörg að gegna. Gapkvæm kynni sumur og sótt til fanga í Eyja- fjarðarsýslu, Þingeyjarsýslur, Isa fjarðarsýslu, Gullbringu- og Kjósarsýslu, Dalasýslu og um Austfirði og Hérað. Um sumar Þátfnr um ísl. nú- FÖSTUDAGINN 20. nóvember var útvarpað 40 mínútna íslenzk- um þætti á sænsku í finnlenzka ríkisútvarpinu, yfir útvarpsstöðv arnar í Helsingfors og Ábo. Fyrst taiaði prófessor Stein- grímur J. Þorsteinsson (á segul- NEW YORK:— Hópur 90 ungra , - , _ . Bandaríkjamanna kom til þessara ferða skric í ng.mar a Bandaríkjanna síðastliðinn mið- sínum tíma 5 pjstla i vikublaðið : vikudag úr fimm mánaða heim- ™ag, en um rannsokmrnar sjalfar, bandi) um islenzkar bokmennt- sókn til Evrópu og Asíu. Ferða- Hggja eftir hann 20 ritgerðir a ir, þa voru lesmr kaflar ur fólkið gisti hjá fjölskyldum í 21 íslenzku, dönsku, ensku og þýzku. I Fegurð himinsins eftir Halldór landi. Tilgangur fararinnar var Hafa tvær þe;rra birtzt í „Rit Kiljan Laxness í þýðingu Rann- að auka gagnkvæman skilning Vísindafélags íslendinga , en milli þessara þjóða og Banda- hann var fyrir löngu kjörinn með ríkjanna. Peningaaðstoð til far- limur Vísindafélagsins, — þrjár arinnar veittu: menningarsam- í „Botanisk Tidsskrift", ein í band bænda, landbúnaðarráðu- þýzku fag-timariti, en hinar í neytið og fleiri stjórnardeildir Skýrslu Núttúrufræðifélagsins og ríkisins. Náttúrufræðingnum (10 ritgerð- veigar og Peters Hallbergs, og úr Pilti og stúlku eftir Jón Thor- oddsen í þýðingu Maj-Lis Holm- bergs. Þetta er í fyrsta sinn, sem þáttur um íslenzkar nútímabók- menntir verður útvarpað í Finn- landi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.