Morgunblaðið - 21.12.1952, Blaðsíða 5
Sunnudagur 21. des. 1952
MORGXJTSBLÁÐIÐ
' 5 1
BókabáS Zeírasaa' SMóméSaE !
e
Einkaumbod: A. J.BERTELSEN&CO. h/f, Hafnarstræti, ll.Reykjavik
ATLAS-KERFIÐ
er bezta og fljótasta aSferðin til
að fá: Mikinn vöðvastyrk, góða
heilsu og fallegan líkamsvöxt. —
Sendið pöntun yðar á kerfinu,
merkt: „Atlas“, pósthólf 695,
ítvík. Sent um allt land gegn
póstkröfu. Kerfið er til sölu í
Sundhöll Reykjavíkur og i Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Atlas-kerfið er bezta jólagjöfin.
j Jéðabazarinn
Listamannaskálanum
■
; — þar fáið þér mest úrval og ódýrast af jólablóniunum.
; Blómaskálar og körfur í miklu úrvali með lifandi
■
■ blómum — íslenzkir leirmunir — skreyttar jólabjöllur
■ úr brenndum leir. — Kertastjakar — Skrautgreinar —
: Pottblóm — Afskorin blóm.
■
Sparið pcningana og verzlið þar, sem ódýrast er.
RITSAFN GUÐRÚNAR LÁRUSDÓTTUR I,—IV.
Úrvals skáldsögur, smásögur og ritgerðir eftir hina mikilhæfu
skáldkonu.
ÚTI OG INNI
Ljóðaflokkur eftir séra Friðrik Friðriksson. Viðhafnarútgáfa
gefin út í 325 tölusettum eintökum með eiginhandaráritun höf- ö:
undar. Aðeins seld hjá útgefanda.
SÖLVI I.—II.
Skáldsagan vinsæla eftir 'séra Friðrik Friðriksson. Saga, sem
allir þurfa að eiga og lesa.
IIERMUNDUR JARLSSON
Skáldsaga frá víkingaöld eftir séra Friðrik Friðriksson.
r>
DRENGURINN FRÁ SKERN ,r
Skáldsaga eftir séra Friðrik Friðriksson byggð á sönnum atburð-
um úr lífi hans og starfi.
LÍTLI LÁVARÐURINN
Skáldsaga eftir F. II. Eurnett þýdd af séra Fr. Friðrikssyni.
QUO VADIS?
Skáldsagan heimsfræga eítir nóbelsverðlaunahöfundinn
H. Sienkiewicz.
FABIOLA 'i
Skáldsaga frá ofsóknartímum frumkristninnar eftir N. Wiseman
kardínála.
MEÐ EIGIN AUGUM l
Snilldarvel skrifuð endursögn á frásögum guðspjallanna um líf
Jesú Krists eftir sænska biskupinn og rithöfundinn Bo Giertz.
í GRÝTTA JÖRÐ '
Skáldsaga eftir Bo Giertz, af mörgum talin eitt mesta sniildar-
verk sinnar tegundar, sem skrifað hefur verið á Norðurlöndum
síðasta mannsaldur.
Munið eftir þessum úrvalsbókum, er þér veljið jólagjafirnar. ,
Fást hjá bóksölum og beint frá útgefanda, Laugaveg 1B eða í húsi K.F.U.M.
á Amtmannsstíg 2B.
Pósthólf 276. — Sími 1643.
hrærivélar, ryksugur og bónvélar fyrirliggjsmii
Sænsk-íslenzka verzlunarfélagið H.F.
Skúlagötu 55. Sími 6584