Morgunblaðið - 21.12.1952, Blaðsíða 7
Sunnudagur 21. des.. 1S52
MORGUISBLAÐ1Ð
7
gfi niininniiiniinmniinninm——i■—11w»inmw«iiminnniiiniinniimninnuiifniiniu»iimiiimHHninmiiiiininuiiiiniim)niiiiiiiii
C
iimiiiiimiiiiiimiiiimiiiiiririiiiiitiiiiiriiii(iitimmuiimi>tteriimiiii(imiimiiiiiiiiiiimu(iiimmiiittfmm8Diiiiiticiiomiiiiiii!iiDiikM<«r»i
trtmumni
7]
iiiiMMmmtiimiitiiiiiiiimiiinmi
i
MARGIR kunna að ætla, aff það
sé lítið vandaverk að afgreiða í
búð, í rauninni sé það ekki í
©ðru fólgið en að þylja upp vöru-
verð, búa um pakka og ta.ka við
peningum af viðskiptavinum. En
þetta er þó aðeins hálfur sa.nnieik
ur. Góður sölumaður eða. faroa er
annað og meira en nokkurskonar
lifandi verðlisti eða reikningsvél.
Tii þess að ná góðum árangri í
starfi sínu þarf hann, þve.rt á
móti að vera gæddur þeírri sér-
stöku lagni og lipurð, sem: tíitölu
-lega fáu fólki er gefið — allt of
fáu verzlunarfólki, myndí sjálf-
sagt hinn síóánægði og síkvart-
andi viðskiptavinur bæta við.
„Gott skap, liðlegheit og þolin-
mæði eru þeir eiginleikar, sem
eru einna nauðsynlegastír hverri
afgreiðslustúlku eða manní, sem
vill rækja starf sitt vel og sam-
vizkusamlega“ sagði mér m. a.
£rú Sara Þorsteinsdóttir, er ég
hitti hana að máii fvrir fáeinum
dögum til að fræðast ofurlitið um
störf og viðhorf verzlunarfólks.
Frú Sara talar hér af langri og
læröómsrikri reynnshg þ. e. hún
hefir verið við verzluaaarstörf í
milli 40 og 50 ár, fyrst við af-
greiðslu í ýmsum verzlunum hér
í bænum: Thomsens Magasin,
Edinborg og Vöruhúsinu gamla,
en síðan árið 1925 hefir hún rek-
íð sjálfstæða verzlun ásamt
manni sínum, og eru þau eigend-
ur Sokkabúðarinnai á La.ugavegi
42, sem hefir á boðstótum alls
konar stykkja vöru, fatnað og
annað í fjölbreyttu úrvalí.
MAN TÍ.MANA TVENNA
— Þér munið hafa margs að
minnast af hinum langa starfs-
ferli j-ðar?
— Já, víst man ég tímana
tvenna. Mismunurinn á öllum að-
stæðum er í rauninni svo mikill,
að það er varla, að nokkur sam-
anburður geti komið til greina.
Þegar ég byrjaði að afgreiða í
Thomsens Magasín fyrir 47 ár-
um síðan voru búðir opnar frá
kl. 9 á morgnana til kl. 8 á kvöld-
in. Það var oft helcfur kuldalegt
á veturna, þegar arkað var í vinn
una á morgnana, í kolsvarta
mvrkri, götul ýsininn var ekki
upp á marga fiski í þá daga. En
þegar komið var í búðína var*5
að byrja á þvi að kveikja upp í
ko'aofni og fægja o’tíulampa. Ég
byrjaði með 25 kr. kaup á mán-
uði, og þar af lagði maður ætíð
5 kr. í banka. Það var ekki rétt
eins mikið um bíó og böll, þegar
þetta var, til að eyða í penir.g-
um.
JÓt AKERTIÐ KOSTAOT
2 AERA
— Hvernig var jólacsin í þá
daga?
— Það var varla in novkra
jólaös að ræða, að minnsta kosti
evki svipaða þvL sexn nú eerist.
I-irsveaar var alltaf mikið um
að vera um visst le^ti á vo'-in o«í
haustin, er sveitafóTk'ð kom í
bæmn til að taka út. 1 sambandi
við jólin var stofnað til svokall-
rðra ..ió’abasara1' ov w Edin-
borgarbasarinn hinn þekktasti af
þeim. Hann var settu'- uon á loft-
inu á stóru nakkhúsi, h'Jr sem
Eimskipaféiagsúhsið er i>úra og
mikið var þar um aús konar
s>raut og skran. Jólakertið kost-
aði 2 aura og mvndavasnklútar,
sem börrunum bótíi miklar ger-
semar, 10 aura. Jólattiafirnar
voru .með ólíku sniði þá og nú.
Fáein kerti, vasaklútur og nokkr
ir brjóstsykursmolar á undirskál
þótti jafn herlegur jólagiaðmng-
ur og fékk þeim, sem þáði engu
er aðalatriðið
Ssmíal vll frú Im fsorsíeinsdcíhsr, kajpkcnj
Lsiífabrs'ji — ECékésbollyr
ilafrakcssar cg Súkkulaðikaka
MARGAR Islenzkat húsmæður I SnsjÖr og. sykur hrært þangað
hafa þáð fjuir fastan sið áð baka tii það er hvítt- Eggjarauða og
laufabraúð fyrir jólin, endá er rjómirm feettur i. Hveiti og hafra-
laufabrauð með hangikjöti hrein- mjöl blandað saman og sett út í.
asta lostæti og hefur alltaf þótt Ef deigið verður of þurrt má
hétíðamatur. Það mun heldur bæta við meiri rjóma en sagt
ekki ótítt að allir meðlimir fjöl- er í uppskriftinni, en það má
skyldunnar taka þátt- í laufa- beldur ekki vera oí iint, þar sem
brauðsbakstrinum og mörgum á að fíetja það. Skorið síðan út
eiginmannÍBum þykir gaman að með glasi i kringlóttar kökur.
spreyta sig á útskurðinum.
LAUFABRAHÖ
500 gr. hveiti
30 gr. smjörhki
15 gr. sykur
I teskeið lyftiduft
1 peli sjóðandi mjólk
Salt;
Eí kao ljósbrúnt víð meðalhita.
Rétt áður en þær eru bornar
fram, eru tvær og tvær lagðar
s; man með sultu a milli eða
glassúr.
Frú Sara við afgreiðslu í Sokkabúðinni, Laugaveg 42.
sem er við að skipta og gert
mér far um að vinna jafn vel
vT-ir húsbændur mína og sjálfa
mig.
— O? hwrr.ig gengur verzlun-
in hjá yður núna?
— Svona eítir vonum. Verk-
huið hefir auðvitað kippt hast-
arlega úr jólaverziuninni og
valdið verziunarstéttinni marg-
Frainnald a bis. 1J
SÍJKKULABIKAKA
RIEB SVKKATI
2 egg, 3 matsk. smjörlíki, 1 dl
Deigið hnoðað og flatt út eins rjómi. 3 dl nveiti, l5á tesk. ger, 2
mikið og hægt er. Diskur lagður dl. svkur. 2Í4 matsk. kakaó, 1
oían á og skorið utan um. Síð- matsk. .vanillusykur, 1 matsk.
ar er skorið mismunandi mynst- hukkað sukkat, 1 tesk. rifinn
ur í hverja köku. Feiti soðin í .appelsínubörkur, 1 strokin tesli.
potti og kökunum stungið ofan kanel.
í, einni í senn. | SmjörJíkið brært hvítt með
Laufabrauð eftir þessari upp- si’krinum. eggm sett í eitt og
skrift þykja alveg sérlega Ijúf- eitt i senn og síðan rjóminn. —
feng og helzt lengi eins og *
nýbakað. Þess ber þó að gæta
að feitin verður að vera sjóðandi
beit, þannig að hægt sé að snúa
brauðinu við, svo að segja um
leið og það er sett oían í pott-
inn.
Stam bariia
forefdrumEm
að keo*io
SEM betur fer er það ekki aí-
gengt hér á landi að fulJorðið
íólk stamar. Það mun þó ekki
vera óþekkt fyrirbrigði. Því
miður vill það oft verða svo að
uonr henaa gaman að þeim, sem
stama án þess að gera sér nokkra
grein fyrir hvaða áhrif það "etur
naft.
Það er nefnilega mjög erfitt að
ækna fulJorðna af því að stama
og erfið.eikarnir éru oítast fólgn-
.r í því að sjúklingunum reynist
illmögulegt að yfirvinna óttann
/ið að stama, og óttinn stafar af
iví að aðrir háía gaman að þeim
nent.
KOKOSBOLLUR
4 d! hveiti, 2 teskeiðar ger, 1
ai kokosmjöl, 4 matsk. sykur, 1
egg, 2 dl. mjólk, 2—3 matskeiðai
fcrætt smjörlíki, 1 barnamatskeið
lifinn appelsínubörkur.
AlJt þurra efnið blandað ve’
saman og sstt út í eggið og mjólk
ina. Síðan brætt smjörið og síð-
an appelsir.ubörkurinn. Deigið
sett i lítil kringlótt mót. (Mót-
ir mega ekki vera nema rúm-
lega húiífui), þar sem bollurnar
lyftast mikið). Bakaðar Ijósbrún-
ar í meðdheitum ofni.
SÚKKCLAÐIPINNÁR
150 gr. smjörlíki, 200 gr hveiti,
75 gr sykur, 1 egg, 2 matskeiðar
kakaó, Jy matskeið vanillusykur.
minni kæti en hinar mörgu og
verðmætu gjafir, sem hlaðið e.
á börnin nú á dcgum.
SÓLEYJAR -- SALTFfSKUR
OG KARTÖFLUR
— Hafið þér yfirleitt unað yð-
ur vel í starfi yðar?
— Já, ég hefi frá því fyrsta
verið fuil af áhuga á því og jafn-
framt haft af því mikla ánægju
Eg er aidrei svo önnum kafi.
við heimiiisstörfin, að mér finn-
ist ég ekki verða að gefa mér
tíma til að skreppa niður í búð
ina mína á Laugaveginum, ekk
aðeins af þvi að ég þurfi þes:
endilega heldur líka af því aí
mér finnst starf mitt vera orðit
að hluta af sjálfri mér, sem éf
mundi sakna, ef ég ætti að verðr
án hans. Þegar ég var krakk:
var það mín eftirlætis dægra-
stytting að fara í „búðarleik"
með jafnöldrum mínum. Verzl-
unarvörurnar voru ekki ýkja
fjölbreyttar. Við týndum olikur
sóleyjar og seldum þær óút-
sprungnai sem kartöfiur en út-
sprungnar sem saltfisk!
GÓEUR SÖLUMADUR
ER MANNÞEKKJARI
— Tekur ekki afgieiðslustarf-
'ð stunöum á taugarnar?
—Ég hefi ald: ei fundið til þess,
þó að vitanlega sé það stundum Hins vegar er oftast auðveit að
þre- tandi, ekki'sízt á dögum eins lækna börn, ssm starna. Orsökin
og Þor’áksmessu þegar dagsverk- .er líka-oft sú, að þau eru ný-
inu ivkúr k). hálf tvö um nótt- byrjuð að tala, og ekki nem;
ina. Eh'það er nú beldur ekki eðlilegt að komi stundum á þai
nema einu sinhi á árinu. Ein 'vöflur a-Iveg eins og þeim hlekk
I bezta viSúrkenning-, sem ég heid, jgt oft á þegar þau eru að byrj;
að ég hafi fengið í starfi mínu að ganga.
var sú, er einn viðskiptavinur Stundum má iíka leita orsak
minn, þekktur og mætur maður, arinnar til veikinda eða einhver
sagði við mie, að ég væri góður áfalls, sem barnið hefur orðif
mannþekkiari. Tiifellið er, að fyrir. En foreidrarnir verða íjts
hæfiJeikinn til að sjá út fóik, og fremst að gæta þess að ger;
þekkja það af þfcirr. augnabliks- ekki of mikið úr, þótt þeir heyr’
k”nnum, sem-um er að ræða vfir að.barn þeirra á þriðja eða fjórða
búðarborðið, er rnjög ga<rpJegur aldursári eigi vanda til þess að
hæfileiki, jafnvel nauðsynlevur, stsma lítið eitt. Rannsókn, sem
eigi góður árangur að nást í sölu- fram hefur farið í Ameríku hefur
starfinu. Eítir langa æfingu og leitt það í ljós, að íoreldrar barna langa bita. Bakað við meðalhita
reynslu . 'fer svo að iokum. að szm stömuðu voru greindari en í 10—15 ihín.
maður sér út býsna örugglega, í mrðaliagi og höfðu gert of mikl
hverjir ætla sér að kaupa og ar kröfur til barna sinna. Þannig IfAFRAKOSSAR
hverjir ekki. Ég hcfi alltaf reynt getur metnaður foreldra orðið til 100 gr. smjörliki, 75 gr. sykur,
að Játa eitt ganga yfir alla, vera þess aö barnið heldur áfram að 1 eggjarauða, 1 matsk. rjómi, 100
kurteis og alúðleg við hvern, stama. gi. haframjöl, sulta.
sett, kakó, vanillusykur, kanel og
rifinn appelsínubörkurinn. Sett
út í það blautt. Hakkað súkku-
laði er velt upp úr dálitlu hveiti
Hveiti og ger sigtað saman, í það
og sett varlega út i deigið og
það sett í vel smurt og hveitibor-
ið mót. Kakan á að kólna vel i
mótinu áður en hún er tekin úr.
Skreytt með flórsykri, rifnum
appelsínuberki, döðlum eða rifnu
súkkulaði.
Deigið hnoðað og rúllað í fing
urþykkar lengjur. Skorið i 5 cm
Of lifll Biaka ?
JRETDbU hárið þá mjúklega aft
ur og upp í hnakkanum. Notaðu
kki kjóla, sem falla upp að háls-
inum og reyndu að bera höfuðið
hátt.
,