Morgunblaðið - 21.12.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1952, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. des. 1952 erkar bækur ééincir ddenedilzL ááon LÆUST MML Prófessor Steingrímur J. Þorsteinsson bjó til prentunar og samdi ævisögu skáldsins. Um Einar segir Steingrímur í formála: „Einar Benediktsson er vafalaust einhver merkilegasti maður, sem fæðst hefur á íslandi, og einn þeirra örfáu samtímamanna okkar, sem mun- aður verður og metinn eftir þúsund ár, ef nokkur veit þá deili á ísíenzkum mönnum og menntum. — Er nú margt svo smátt um ævi eða einkenni Snorra Sturlusonar, að ekki væri feginsamlega þegið frá sæmilega traustri samtímaheimild? Verður mönnum ekki hugsað likt til Einars Benedikts- sonar eftir 700 ár?“ Með þessu riti er komið út allt það helzta, sem eftir Einar liggur, ásamt æviscgu hans. Það er hverjum manni sómi að eiga og lesa verk Einars Benediktssonar. Guðrún frá Lundi: TENGDADÓTTiRIN Enginn íslenzkur rithöfundur hefur á síðari árum vakið aðra eins athygli og Guðrún frá Lundi. Rit hennar. Dala- líf, sem út kom í 5 stórum bindum, var lesið um allt iand. Guðrún segir frá lífi alþýðunnar blátt áfram og kenjalaust. Frásögn hennar er eins og uppsprettulind, og líf þjóðarinnar streymir fram eins og elfa. Hin nýja bók, Tengdadóttirin, hefur alla kosti Dalalífs og nýtur ekki minni vinsælda. Jón Sveinsson: NöftlWl SEGSR FRÁ Þessi bók hefur ekki komið áður á íslenzku, en Freysteinn Gunnarsson hefur þýtt hana, eins og hinar fyrri. Nonna- bækurnar eiga slíkum vinsældum að fagna, að óþarft er að mæla með þeim. En ekki verður unglingum gefin betri bók í jólagjöf, en NONNI SEGIR FRÁ. ddóha uei'zíun dóajoldar Þeir, sem vilja koma LU ve 4 yjum eða öðrum A aualýóinffiim i jo í iólalla&Lcí eru vinsamlega beðnir að hringja í síma eða 1600 6801 3U í> rgimíil&fo ií» RYKSUGUR margar stærðir og gerðir fyrirliggjandi. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. HESÍLA h.f. Skólavörðustíg 3, sími 4748. SlGilRDORj JÓNSSON s co v v \ V I t SKARTBRIPAVERZLUN H '» P '■ K 4 0 'S -r O Y V* .4 með (æranlegum hillum vers w kr. 46o,o». Stærðir: Im x 1.50 og 1 m x 1.85. — TRÉSMIÐJAN RAUÐARÁ Skúlagötu 55. Sími 6584

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.