Morgunblaðið - 21.12.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.12.1952, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. des. 1952 M OR GUISBLAÐIÐ 9 Nýjar bækur: « ijti og mm Ljóðaflokkur eftír séra Friðrik Friðriksson. Viðhafn- arútgáfa í 325 töiuseítum eintökum með eiginhandar- áritun höfundar. — Aðeins seld hjá útgefanda. RÓBISOIM KÍRtJSÖ Utdráttur úr hínní heimsfrægu unglingasÖgu, í stóru broti með glæsílegum litmyndum. — Úrvals jólabók handa börnum. KRISYUR KALLAR Hugleiðingar uro sæluríkt líf eftir einn af kunnustu prédikurum enslca heímsins Andrew Murrey. TBLKYNNIINIG Srá Ltzmdsséxmamusn og. n Eins og undanfarín. ár má afhenda á allar landssíma- stöðvar jóla- og nýársskeyti innanlands með ákveðnum textum, sem símastöðvarnar gefa upplýsingar um. Skeyti þessi kosta á skrauteyðublöðum 10 krónur, en innanbæjar þó aðeins 8 krónur. Að sjálfsögðu mega sendendur jóla- og nýársskeyta orða. textann samkvæmt eigin ósk, gegn venjulegu símskeytagjáldi, ef þeir kjósa það heldur og skal þá greiða aukaíega kr. 5.00 fyrir heillaskeytaeyðu- blaðið. — Til þess að tryggja það að jólaskeytin verði borin út fyrir jól, verða þau að afhendast í síðasta lagi fyrir hádegi á Þorláksmessu 23. desember. yáróólieijtL ▲ BEZT AÐ 4ZJGLÍSA ▲ ▼ I MORUUlSHLAtHMl ▼ KÁPLR KJÓLAR HAINIZKAR TÖSKLR LNDIRFÖT PíLS 0 Rv' A GTIR SKÓR PEYSUR Þær óskcL allar eftir jólagjöf ur ') (p. ^áhíóliAróírœti 6 GT Barnabækttr LILJU Róbinson Krúsó meS litmyndum kr. 19.00 Yinir frelsisins .... — 25.00 Þórir Þrastarson .. - 25.00 Kalli skipsdrengur . . - 25.00 Áslákur í Bakkavík — 22.00 Þrír vinir ...-. ---- 20.00 Hetjan frá Afríku . . -- 20.00 Drengurinn frá Galíleu...... 23.00 SmiSjudrengurinn .. - IS.00 Flemming í heimavistarskóla - 22.00 Flemming og Kvikk --- 17.00 Flemming & Co. . . — 20.00 Flemming í menntaskóla .. - 22.00 Lotta .......... — 25.00 Kristín í Mýrarkoti - 18.00 Annika ...........— 24.00 Inga Lísa ...... — 20.00 Gerða............. 25.00 Lilla .............— 19.00 • Allir vita að barnabækur Lílju eru frábærar að gæðum og 511- um frágangi. — • Veljið Lilju-bækur hantÍJa. biirn- unum. — Bókagerðin jfSSMM Sjálfsævlsaga Hagaiíns Sjö wmi sólír á lofti heitir annað bindið af sjálfsævisögu GUÐMUNDAR G. HAGALÍN sem nú er komið út. Á síðastliðnu ári kom út fyrsta bindi ævisögunnar velt ekiki kilur“ Vakti þók þessi mikla athygli og þótti bæði skemmtileg og afburða vel rituð. Það mun óhætt að fullyrða, að síðara bindið stendur hinu fyrra ekki að baki. Hvort bindið um sig er sjálfstæð bók, sem menn hafa ánægju af að lesa og eign- ast, enda þótt þeir hafi ekki tök á að eignast bæði bindin samtímis. Sjö vos*u sólir á iofti er jólabókin okkar í ár. BÓKFELLSÚTGÁFAN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.