Morgunblaðið - 24.12.1952, Side 1
III
39. árgangur.
Miðvikudagur 24. desember 1952.
Prentsmiðja Morgunbiaðsins.
Sé það „Caterpillar“ er það góð vél
Caterpillar Tractor Co. framleiða:
• . ' v
BoltscEráilarvélar — Jarðýtur — Veghefla
DicseSvéiar — Dieselrafstöðvar
og fleiri stérvirkar vélar
Sé það „Caterpillar4' eru pað aukinafköst
HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F.
Hverfisgötu 103 — Reykjavík
...................................................IIM.IMMMMMMMMMI
Alþýðubíllinn þýzki heiir furið sigurför um uliun feeim
Viðurkenningu sína og útbreiðilu á bíllinn fyrst og fremst að þakka ýmsum góðum kost- :
um. Hann er ódýr og sérlega sparneytinn í rekstri (eyðir a’íeins 7,5 ltr. af benzíni á 100
km). Hann er mjög einfaldur að gerð og þessvegna er viðhald kostnaður lítill. Vélin er loft- j
kæld, 4ra strokka, 25 ha. Verksmiðjan framleiðir einnig ýmsa * gerðir af litlum vörubílum. •
4 - • . ;
Frá umbjóðendum vorum, VOLKSWAGENWERK G.m.b H., Wolfsburg, getum vér nú út-
vegað bíla þessa með stuttum fyrirvara gegn nauðsynlegum leyfum.
* e ;
Einkaumboð á Islandi:
HEILDVERZLIJNIN HEKLA H.f.
Hverfisgötu 103 — Sími 1275
........••;■••••■.••■■•••*............ ....■■••......................