Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 24. des. 1952 MORGUISBLAÐIÐ 11 ÞEGAR jólastjarnan skín yfir Betleh’ým á miðnætti jólunóttina, varpar hún svolítilli birtu á veriild ina, sem lítur vonarfvlhem. augum fram á leið. Skuggi styrjnldar og uppltmsnar liggur nú n fir Austur löndum, Kóreu og Indó-KSmet, þar sem hræður bera vopn. hver á ann- an. Og alls staðar annars staðar í heiminum hefur snákur hvíðans og óttast við nýja heimsstyrjöld búiö um sig í hjörtum ruannanna og smádrepið þær vor.ir, sem bundnar eru við frið, — alheims- frið. / Jerúsalem, hinni helgn borg, sem í fjögur ár hefur verið skipt milli fsraelsríkis og konungsdeemis Jórdnníu, hafa bæði Arabar og Gyðingar ákveðið að sl.íðrn sverð- in, a. m. k. meðan hrítíð Ijóssins og friðarins — hátíð allru kristinno manna í víðrí veröld fer fram og afmælisdagui• . kon.ungs .konung- anna er hátíðlegur hrúdinn. I fyrsta s’cipti í fjögnr ár er pílagrímum leyft að ferðast frá Jerúsalem til Betlehem.. Verður það i fyrsta skipti, sem. htrrgnrhliðin milli hinna.r Nýju og Gi/rnlu borg ar — milli Araba- og Gyðinga- hverfanna — verða opn.uð, svo að pílagrímarnir geti farið' um þau hindrunarlaust. Hinar kristnu þjáðir heims eru nú 'í óðn önn að húa sig undir að halda jólin hátíðleg, eins og þær hafa gert um hundruðir ára. -— 1 Kanada, landi hinna miklu alls- nægta og fagurra fyrirheita, verða jólin haldin hátíðlerrri en verið hefur síðan 1939. 1 Bandarikjun- um er jólnundirbúningwrinn einnig geysimikill, en samt mun noltkur skuggi falla á jólagleði sumra handarisku heimilanva veqna þátt töku einhvers úr fjölskyldunni í Kóreustyrjöldinni, en. þar eirra heimili annarra þjóða einnig hlut að mriKJf Svður-Afríku 03 Ástra- líu eru jólin haldin í sumarhita og og sólarsvækju og er gert ráð fyrir því, að fjölmargir í þessmn lönd- um haldi jólin hátíðteg á baðströnd unnm. í ráðstjómarríkjunnm aiv.um, leppríkium þeirra 00 kommúnista- rikj Títós verða jólin ekki haldin h.átíðleg með neinni sérstnkri við- liöfn, og unnið verðn.r C þessuw löndum. eins og ven.jnlega. — / Jámtialdslöndunum er reynt eftir megvi að þurrka út minningvna um bn/rvið. sem la,gt. var i jötv a.ustur í Palestínu i frumhernshv kristninnar, en Stalí.nsdýrkunin tekin urm í staðinn og bíirnnnum kennt að Uta á, hnnn s<°w frelsn.rr him.fnr og ja.rðar. — Hér á rfti'1' fara frósaanir fréttamanna Rrvt- ers vm það. h.vemi** íáIíi hótiðir fer fram í ýmsum löndnm heims r.O'TT A« HNFRR* Á KÝPTfUS verður júHhátíð- inui skint. í tvennt, ef svo mætti s? oi-ði kveða. — Hinn 2ú. des. verð- haldn-r miklar guðal'íómistur í öllum hinum frrísku kirkium eyia’ innar. en á heim deeú eru en yar Íólaví'’tír vefnar, heldur skintas* menn á iólakortnm. Sex dögum síð ar. á "•rmlárskvöld, eru svo trefnar ióls'rinfir; þann da.s» allan er f jöldi iólasveina á ferli á yötnm hæin o" horga. En þeir gefa ekki friafir. heldur taka við þeim. Ern jólasveinar þessir einlcum fátælcl- Kirkjan á gröf Krists í Jerúsalem ingar, sem ráfa búð úr búð og biðj ast ölmusu. Syngja þeir ýmsa jólasöngva og eru hljóðfæraleik- arar í för með þeim. Það er gömul trú á eyjunni, að heillavænlegt sé að hnerra á ný- ársdag, því að það hafi mikla ham ingju í för með sér á því ári, sem nýbyrjað er. Jólaliátíðin á iTALÍU verður mikil, eins og endranær, en þó mun hin mikla verðbólga, sein þar er, varpa nokkrum skugga á hana. Snemma jóladagsmorgun safn- ast ítölsku fjölskyldumar saman til mikillar átveizlu, þar sem m. a. er borið á borð steiktur fiskur, flesk, vin og ýmis ^ætindi. ★ EITTHVAÐ HANDA ÖIXUM Á ÍTALlU er mikið um jólagjaf ir og er einkum lögð mikii áherzla á að veita þeim, sem farið hafa varhluta af veraldargæðunum, ein hvern jólaglaðning. Aðrir fá vita skuld jólagjafir líka og er búizt við, að ítalir gefi frekar hver öðr- i«n eirrhverja nytsama hluti núna en ýmiss konar munaðarvörur. — Mikið hefur verið um barnaleik- föng í verzlununum, en börnin fá ekki sínar jólagjafir fyrr en G. janúar. Þá flýgur Befana -— ítalski jólasveinninn — inn um gluggana með fullan poka af leik föngum og skilur eftir eitthvað handa öllum. if MEIBI KAUPMÁTTUR SPÁNVERJAR halda jólin há- tíðlegri að þessu sinni en ofl áður því að nú geta þeir í fyrsta skipti síðan 1935 keypt allar vörur án neinnar skömmtunar, en á undan förnum árum hefur ýmiss konar skömmtun tröllriðið spsensku verzl unarlífi. — Á Spáni hefur uppsker an oiðið geysigóð, svo að velmeg- un almennings hefur stórum batr að. Má það m. a. sjá af aukinni kaupgetu almennings, en langt er síðan verzlanirnar hafa selt eins mikið af alls konar vörum og nú í desember. — Jólatrjám hefur ver ið komið fyrir víða í landinu og hér er það'einnig venia, að menn sendi hver öðrum jólakort. Á Spáni er það einkum .jóladag- urinn, sem haldinn er hátíðlegur. Leggst þá öll umferð niður og verzlunum er lokað. ★ JÓL í KVRRÞEY I JÚGÓSLAVÍU verða jólir. elcki haldin hátíðleg, eins og í öðr- Nasaret. — Þar búa nú um 20 þús. manna. í borginni eru ýmsar gamlar minjar frá löngu liðnum dögum. RIM um kristnum löndum. Hefur það' ekki verið gert þau sjö ár, sem Tító hefur setið þar að völdum. Enda þótt svo virðist sem stjóm- inni sé ekkert um það, að mikið verði um jólahald, má ganga út frá því vísu, að allir þeir Júgó- slavar, sem kiistnir eru (en það er megin hlutí þeirra) haldi hátíð leg jól, þegar þeir koma heim að loknu erfíðu dagsverki. Hins veg- ar er þeim nauðsynlegt að mæta til vinnu á jóiadag sem aðra daga, því að þeir missa atvinnuna að öðrum kosti, ef þeir hafa ekki lög- legar fjarvistir. Börnum, sem ekki koma í skóiann á jóladag, er einn- ig refsað, ef fjarvistir þeirra þykia eítthvað athugaverðar. Reynt er að koma í veg fyrir að fólk fari í kirkju á jóladag serr. og endranær, enda gera kommún- istaleiðtogarnir sér allt far um að halda fólkinu frá kirkjunum. — Um jólahald í Júgóslavíu hefur einn prestur þar k'omizt svo að orði: „Fólk er farið að gleyma jólahátíðinni vegna þess að það fær ekki að halda jólin hátíðleg á þanri hátt, sem það kýs“. Þótt matvæli séu skömmtuð í Júgóslavíu, getur fólkið gert sér nokkurn dagamun á-jólunum, eink um bændurnir, sem geta slátrað svíni, og gætt sér á svínakjöti á ióladag eftir erfiði og þunga dags ins. í fyrsta skipti eftir stríð eru allar verzlanir fullar af ýmiss konar vörum, nauðsynlegum og ó- nauðsynlegum, En hætt er við, að alþýða manns geti ekki keypt nema það allra nauðsynlegasta, því að kaupið hrekkur varla fyr- ir miklu meira. , ENGIN JÓL — BARA STALÍN 1 Járntjaldslöndum kommúnism- ans er allt gert til þess að þurika jólahátíðina gersamlega út. 1 BÚLGARÍU verður engin jóla hátíð. Nokkrir verkamenn þar reyndu að halda hátíðleg síðustu jól, en þeim var stranglega refsað fyrir tiltækið. I kommúnistablað- inu Trud var þá sagt, að enn væru margir, sem mættu ekki til vinnu á jóladag og yrði að refsa þeim þunglega fyrir. 1 TÉKKÓSLÓVAKÍU eru jólin þurrkuð út, en í staðinn er hinn 21. des., fæðingardagur Stalíns, haldinn hátíðlegur þar í landi* Er þá ætlazt til að börnunum verði sagðar sögur um „frelsarann“, sem kom frá Rússlandi til að bjarga heiminúm „undan oki vondu mannanna í Vestur-Evrópu löndunum og Bandaríkjunum“. — En þó er stranglega bannað að liafa jólatré uppi og gefa gjafir, því að þaö er „einungis siður hjá hinum úrkynjuðu kapitalistum Vesturlandanna“, eins og kommún istarnir hafa komizt að orði. — 1 Pragarútvarpiiíu hafa bömin ver- ið hvatt til þess að læra rússnesku til að geta talað við „goða frelsar- ann í Rússlandi“ auk þess sem þau hafa verið hvött til að senda honum bréf á þessum merkilega degi. 1 UNGVERJALANDI og RÚ- MENÍU hefur jóladeginum verið breytt í „eldtréshátíðina“. Er hún haldin hátíðleg og myndir af kom- múnistaleiðtogunum óspart dýrk- aðar, enda er dagnrinn helgaður kommúnistaflokki landanna og starfsemi þeirrn. -— Auk þess er afmælisdagur Staííns — „hins nýja freisara" — haldinn há'tíð- legur í þessuisi ieppríkjum. DIMM JÖL f PÓIXANDI Dimmustu jól, sem alþýða PÓLLANÐS heídur hátíðleg (vit- anlega í laumi, eins og í öðrum kommúnistaríkjum), renna upp í ár. — Hinn mesti skortur er á öll- um nauðsynjum, svo að liggur við húngursneyð. Og ef fólkið spy r; Hvert fara framleiðsluvörur okk- ar, — er það stimpiað föðurlands- svikarar og landráðamenn. Hins vegar geta Pólverjar farið( í kirkjur á jóladag og er það ekki enn talið til glaepa þar í landi. — Aftur á móti er ekki ætlazt til, að þeir haldi jólin hátíðleg, og algert bann er við sölú jóíatriáa þar í, landi. En orsökin til þess, hversu mjög Pólverjar líta þessi jól svórtum i augum, er sú, að vitanlegt er, að í ráði er að gera rússneska mar- j skálkinn, Rokossovski, að varafori sætisráðherra landsins á næstunni j og innlima landið með öllu inn í j rússnesku ríkjasamsteypuna. En j marskálkurinn hefur, eins ogkunnl allt, sere aiigað gimist. Vöruverð er nokkuð hátt ermþá þrátt fyrir það, að stiórnin befur mjög beitt. sér fyrir lækkunum á nauðsynja-- vörum. Vebnegun almenhings hef- ur verið allgóð og atvinnuleysi að heita má ekkert. Einn skuggi er þó yfir þessufn jólum í Argentínu: Eva Peron, yndi og átrúnaðargoð mikils hluta þjóðarinna-, er horfin af sjónar- sviðinu og tekur ekki þátt í jóla- gieðinni. — En hún hefur jverið von fátæklinganna á mörgum und- anfömum árum. — Til hennar fóru þeir með sörgir sinar, því aO Róm, — borgin eilífa. Hér sézt elzti hluti borgarinnar og rústiir frá blómaskeiði Rómaveldis hins forna. ugt er, verið landvarnaráðherra ■ landsins um nokkurra ára skeið. j . ★ RÍKIÐ GEFUR GJ.4FTR í ARGENTlNU verða jólin hald j in mjög hátíðleg, eins og að j venju. Mikiil mannfjöidi safnast; saman fyrir utan pósthúsin, því að þar verður almenningi færðar j miklar gjafir, og þá auðvitað eink j um þeim, sem fátækir eru. — Fá! þeir ýmiss konar góðgæti, leikföng, { nauðsynjar o. fl. og eykur það auðj vitað stórum á jólagleðina. I verzlunum er nóg af öllu og þeir, sem efni hafa á, geta keypt hjá henni fundu þeir skálkaskjól. Hún veitíi btirn gjafir og fyllti hjörtu þeirra gleði, — jólagleði. — Nú er hún oréin dýrlingui allrar þjóðarinnar. Af þessu stutta yfirliti geta menn séð, að mikill manur er á þvi, hvernig hinar kristnu þjóðir halda jólin hátíðieg. — En hörmi* legast er það, að þeim skuli sumum vera meir.að að fagm* komu frelsara aíjra þjóða, eins 'og þær kiósa, — fagna og gi.-ðjast yfir fæðingu h.aiis, sem lagður var í jötu á árdegi kristninnar og flutti þjóður.'am fagnaðarerindið. (! erJ t° Fix, kjólaverzlun- og' s’.aimtastofa. Gai-ðastræti 2. — Simi 4578. t° i(! gott og farsælt nýár. Þökkum viðskiftin á iiðna árinu. ÞVOTTAMJBSÍÍMMN. f t° >'// Sverrir EemliÖ>ft h.f. ) c ) i ) i ) \ ) y, i i v 4 ) A 4 ■A s í ■) A -4 ) A ) y 4 4 ) 4 ) V ■ V V V ) A ) ■ V i ) • miimmitifotiiiiniiiiiMiimiiHiiiimii ■ Z / I Orffrsr prjónavörur UOMUGOLFTREYJUR OG JAKK.AR ÍIERRAPEYSLR OG VESTI ULLARVÖRUBIjÐIN Laugaveg 118

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.