Morgunblaðið - 24.12.1952, Síða 5
r Miðvikudagur 24. des. 1952
M 0 KGU /V U L A tJ 1 b
5 1
Heimsókn í
bariieheiniliið
BARNAHEIMILIÐ Tjarnarborg,
hefur verið starfrækt í rúm 11
ár, Barnavinafélagið Sumargjöf
sér um rekstur þess Ungfrú Þór-
hildur Ólafsdóttir hefur verið þar
forstöðukona, all't þar til í haust
að hún tók við barnaheimilinu
Laufásborg. En forstöðukonustöð
unni í Tjarnárborg gegnir nú ung
frú Þórunn Einarsdóttir.
I Tjarnarborg ríkir ekki bein-
. línis þögn og kyrrð. Þar er gáski
og kátína til húsa. Allt er þar á
iði og alltaf eitthvað að gerast.
Enginn hinna smávöxnu íbúa get
ur sætt sig við það stundinni
lengur, að sitja auðum höndum
og horfa í gaupnir sér.
Eg kom þangað snöggvast í
gær. Klukkan var um þrjú. E.dri
börnin, þau 4—6 ára eru saman-
komin í rúmgóðri og bjart"i
stofu. Þau syngja jólasöng full-
um hálsi og barnfóstra leikur und
ir á gítar.' Á veggjunum hanga
málverk eftir litla listamenn og
þar er líka stór jólasveinn sem
brosir gleítt. Uppi á hiEum
standa jólaenglar úr pappír og
skrautíegir jólapokar hanga þar
hjá í bandi. Það er kominn jóla-
hugur í litla íólkið.
Eg reyrií að festa tölu á börn-
in, en þpð er hægara sagt en gert.
Eg sný mér því að forstöðukon-
unni og spyr hana, hvað þau séu
morg börnin í hennar umsjá.
„Þau eru 50, sem eru hér á;
dágheimilinu", segir Þórunn „frá
klukkan 9 á morgnana til klukk- j
an 6 á kvöldin. En ég held að þau
séu um 36, sem eru ýmist á
morgnana eða eftir hádegi, þ. e.'
a. s. í leikskólanum.
— Og hvað eru starfsstúlk-
urnar margar?
— Alls erum við 11. Þar af 4
barnfóstrur og 2 nemar og svo
ég, svo eiginlega erum við 7,
sem gætum barnanna.
ÐAGSKRÁIN
— Hvernig líða dagarnir í
þessu „Putalandi“ svona í stórum
dráttum?
— Börnin sem eru á dagheim-
ilínu koma klukkan 9 á morgn-
ana. Þau byrja þá með því að
borða morgunverð. Síðan. eru
hrasrstleg
una þar vel hag sínuin
„Göngum við í kring um einiberjarunn
þeim kenndir leiliir, ýmist úti
eða inni, eftir því hvernig viðrar.
Klukkan tólf borða þau miðdegis
verð og að honum aíloknum höf-
um við söngtíma. Börnunum eru
kenndar vísur og kvæði og.þeim
eru sagðar sögur. Þ„u vngstu.
2—3 ára, söfa þá miðdegisbiund-
inn.
Síðan fara þau út og er.u úti |
til klukkan 3. Þá fá þau mjólk að^
drekka og brauð. Svo fara þau
aftur í leik, þangað til þau eru
sótt heim klukkan 6.
Þetta eru þau, sem eru hér á
dagheimilinu. Svm eru aftur þau
sem eru í leikskólanum, eða að
eins hálfan daginn. Þau eru ýmist
hér. frá klukkan 9—12 á morgn-
ana eða 1—6 á daginn. Þeim er
ekki séð fyrir mat, en þau hafa
með sér nestisbita í tösku. Það
þykir mjöfe skemmtiles't og
mannalegt að hafa tösku, eins og
stærri börnin, sem byrjuð eru í
skóla.
— Hvernig er aðsóknin?
— Hún er mikil, en ekki þá
meiri en svo, að ég held að hægt
hafi verið að sinna öllurn um-
sóknum.
— Er annars farið eftir nokkr-
um reglum við upptökuna?
— Börn ekistæðra mæðra eru
látin sitja í fyrirrúmi og börn af
heimiium þar sem aðstæður eru
erfiðar fyrir einhverra hluta sak-
ir, veikinda eða þess háttar.
— Hafið þér starfað lengi með
börnum?
— Ég var þrjú ár við barna-
heimilið i Suðurborg, áður en ég
kom hingað í haust.
— Og verðið aldrei þreyttar á
hávaðanum og skvaldrinu?
— Nei, ekki hef ég orðið vör
við það ennþá.
HJÁ ÞEIM YNGSTU
I Við bregðum okkur upp á loft-
ið, þar sem yngstu börnin, 2—3
ára, eru að leik. Þaú eru kát og
gászkafull og dálítið úfin eftir
miðdegisblundinn.
Samkomulagið er líka gott á
þessu heimili, engu síður en á
neðri hæðinni, en þarna ber ekki
eins mikið á því að jólin eru í
nánd .... Ibúarnir gera sér ekki
eins glögga grein fyrir því, hvort
vetur er eða sumar, nótt eða
dagur .en jólagleðin verður
sjálfságt engu síðri, er þar að
kemur.
E'eimni er ékki til á þessum bæ,
þarna keppist hver af öðrum um
að láta til sín taka. Lítill Ijós-
hærður telpuhnokki spígsþorar
hreykin um gólfið með rauðan
I brúðuvagn, sem hún kæmist
Stóru drengirnir við vinnu sína. Þeir búa tii jólakort og jóla- reyndar ofan i sjalf og annar ekur
poka, og klippa út skrautlegar myndir, sem þeir geyma í sínum óíl UPP um a■ ^a veSSú þvert ofan
eigin möppum. í þyngdarlögmálið.
„Það þora ekki allir að sitja á þessu „salti“, en við erum hvergi
smeykir!" — Ljósm. MbJ.: Ól. K. M.
Litill drengur starir stórum
bláum augum út á Tjörnina, sem
hlýtur að vera eins og sjórinn í
hans augum. „Komdu og vertu
með á myndinni“, segi ég. Hann
virðir mig ekki viðlits en starir
áfram. Sjómannsefni, sennilega,
hugsa ég.
Og þarna er ekið inn borði
með mjólkurkrúsum og brauði.
Það er kominn tími iil að fa sér
hressingu.
Ég Jit yfir hópinn og hugsa
með mér að enda þótt þessi börn
séu alls ekki lik að ytra útJiti,
þá eiga þau þó margt sameigin-
legt .. Þau eru öll falieg, augun
þeirra eru skær, varigarf?ir rjóð-
ir og svípur allra er einlægur og
fullur trausts. Við skulum vona
að, framtíð þeirra verði björt,
eins og dagar þeirra hljóta 'að
vera í Tjarriarborg.
>
s
s
s
s
S '
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i,
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
e9 t°
4!
M A T A h.f.
ect t°
4!
Verzlunin Málmey.
4!
9 /°
farsælt nýár!
Litla blómabúðin.
7 u ..//
íeoLiecf iol:
Gott og farsælt nýtt ár.
Verzl. Vík og Verzl. Fram.
e<£ fO
4!
F. Hansen.
eCý [O
4/
Félag ísl. botnvcrpuskípaeigenda.
e9 /°
i!
Asbiórn Ólafsson.
Heildverzlun.
e9 /°
4!
\
. s
i
i
it
>
<s
>
s
\
\
X
>
>
>
. i
i
>
>
s
>
Feldur h.f.
ecý [o
4!
Benedikt & Gissur,
Aðalstræti 7B.
>
>
S
s
V
s
s
>
>
s
s
>
V
>
s
H. V.