Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.12.1952, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 24. des. 1952 MORGUNBLAÐIÐ ætt við Iiina og þessa um eitt og annað þrítugur aS aldri, og faðir tveggja víkingui', kvæntur tclpna. Hann hefur setið við bílstýri í 10 ár. Aður var hann við vinnu á bifreiðaverkstæði. Síðán ók hann á Akureyrarleiðinni og síð- ustu 7 árin hefur hartn ekíð 6 ferðir á dag til Hafnarfjarðar -— cg til baka. — Mér fellur sfarfið rajög vel, sagði hann, sérstabiegá síðan Landleiðir tóku við sérieyfinu. Bíllinn rann af stað svo rnjúk- lega að enginn varíT þess var. Enginn veit hve oít Níets befur lagt upp í iiafnaríjarðarferð. — Ljósin dofnuðu — inni var nota- íega bjart og hlýtt og gott að sitja i leðurklæddinm. sætunum. Á fyrsta viðkomustað komu. tveir fcrþegar í þííinn. — Er þér ekki illa víð að hafa ekki bílfreyju? — Nei. Þetta er miklu betra og gengur fljótar í þessum sænsku bilurn. Það þyrfti heldu.r að hafa einhvern til að raða fóikinu aft- ur 1 bílinn. Fyrir kernur að við verður að skilja eftír fólk þó ncg pláss sé aftur í bílnum. — Af hverju kýst þú. strætis- vagnaakstur fram yfir akstur á annars konar bifreið? — Stöðvarakstur er ekki við rnitt hæfi. Lítið að gera. Og sann- leikurinn er sá að strákarnir hafa ekkert kaup miðað við þann tima sem þeir eru að, marg- an daginn. Við höfum okkar á- k\-eðna vinnutíma. Viðkomustaður. Kona hvarf út i í myrkrið. Götuljóskerið, sem Níels staðnæmdist við mátti sín lítils gegn almætti skammdegis- ins. Gott var að þurfa ekki að fara hér út. Nú höfðu allir sæti og augnaiokin voru farin að þvngjast á ýmsum. — Oft er þessi vegur, ókeyr- aridi, hélt Níels áfram. ísing er hér ákaflega algeng og vegurinn sést illa. Við höfum margbeðið um gult strik á miðjan veginn. Fyrsta svarið var: — Nei — ann- að: — Nei. Það síðasta: — Eng- i' peningar! En Níe's bekkir verinn furð” vel í myrkri. Þegar vorar og sól hækkár á loíti' hverfur hann tima og tima af Haínaríjaið- arleiðinni, en ekur i hópferð um, sem Landleiðir annast —i I þsim ferðum tekur han’" myndir og límir þær inn í frí- síundum að vetrarlagi, þegar hann ekkj siarfar að félagsmá1- i'm,.en hann er í stjórn bifreiða- stjórafélagsins Hrevfi’s. Ljósin í Hafnarfiiði eru .fram- undan. Níe’s ekur eftir -Strand- götunni — stuttan hring. — Ný- ir farþegar, — farþegar með 100 kr. seðla -—- erkióvini Hafnar- fiarðarbí’stjóia. En bí stjóri jmá ekkert segja. Strandgatan aítur, •— faílegi sænski bíliinn hans Níelsar rennur mjúklega af stað Framundan er ósýnilegur, ísaðu vegur. Viðkomustaðirnir eru 32 — höfuðborgarljósin — og eftir 30 mínútuj- rennur vagninn enn einu sinni mjúklega af stað frá Fríkirkjunni — suður í Fjörð. —] STYKKIS Einar Jóhannesson, stýrimaður á Bnltlri. Við hlið hans er vélstjórinn á Baldri. Myndirnar tók Ijósm. Mbl.: Ól. K. M. Wiö vii|e-3n vearra II* fo — Jú, ég hef verið á árabát- um, seglskutum, togurum og nú síðustu árin í vöruflutningum milli Stykkishólms og Reysja- víkur og til Breiðafjarðarnatna. Það er þægilegra að vera í vöru- ílutningunum, serstakiega þegar aidurinn íærist yfir og maöur þolir illa vosbúðina. — Heíur þú aiarei komizt í hann krappann? — Vio rentum einu sinni í strandi uppi í ljoru sKammt frá Látium. tin þar var enginn mannsskaðinn. r.g hela að sé ekki teijancii. veistjorinn a Baldri greip fram í: — En þegar Bi eunn s.g.ui a okkui', maöur. — aá, eg var nú búinn að gieyma þvi. Það var litou. Við vo.urn á íeKr.etjum á m.b. Sæ- birni, sem við átturn 4 léi&gur. Brezkur togari osiaói beint á oakur og það sem bjargaði okk- ui þá var að hann renndi upp að sokkvandi bátnum og af því að blæjalogn var á tókst okicur að stökkva upp á dekk togarans. Annars hefur ekki svo mikið sem emn stampur skoiazt fyrir borð þcgar ég nef verið til sjós. -— Hvað finnst þér um allt jóla- stúss nútímans? — Ég skipti mér ekkert af því. En ég vildi heldur vera heima um jólin eins og ég hef alitaf yerið á mínum sjómannsferli. Hann vildi ekki segja.meira. Sennilega er þessi gamli ís- lenzki sjómaður farinn að hugsa heim til konu og dóttur. Enn var ettki teílandi á brottför á hlöðn- um litlujm báti. Sjórinn er oft slæmur í Faxabugtinni. A. St. ÞETTA var í rokimi sem geiði c n ánudaginn. Bátamir við Vei toú ðabryggj ur.oar iyftust mef toidunni sem skall á bryggjustó’p- iur.um og hlöðnum bafnarbakk- anum. Bryggju- og skipaljósi: ci’durspegiuðust í báru-vnj vji; f liöfninni eftir því sem hún hófst cg féil. Utan hafnargajrðsins vorv iMaufaldíirnir bvítír og særokið rauk yfir vitagarðana. Allir voru að flýta sér, bafnar- verkamenn í úlpum önnum kafn ii- og sjómenn í síiram stigvélum og með sína „sixpensara". Við eina verbúðabryggjuna var Ibundinn allstór bátur, sem aldan velti þó léttilega. Á þiifarí voru rr.enn við vinnu. Tunnum og pokum hafði verið raðað á dekk. Báturinn var ferðbúinn, hlaðinn ýólavarningi og öðrum vörum. — Við heíðuta faiið í. kvöld, fcf það hefði gefið, sagðl veður- toarinn stýrimaðuinn. á Baldri írá Stylrkishólmi, Einar Jóhannes- ] son. — Við viljum helzt vera ! omnir heim fyrir jól. Einar veiður sexiugur effir fáa daga c-g um svipað leyti hefui I hann verið 50 ár á sjó. Það er: gómul saga og ný að synir ís- í lenzkra sjávarþorpi fari snemma ! til sjós. — Eg var á 30. árinu þegar ég ] réðist fyrst til sjós, hélt hann i áfram. Það var surnerfiskirí á | seglbáti, kringlóttum. Síðan hef éc alltaf verið ó sió og alltaf átt heima í Stykkishólmi þar sem ég ei fædciur og uppaiinn. — Hvenær kornstu ' fyrst til Reýkjavikur? — Árið 1916, en þá íór ég í Sjómennaskólann. Þá var nú Reykjayík öðruvísi en nú, skóla- túnið náði niður undir Vestur- götu. — Hefur þú aldrei verið á stærri skipum? ■ Pipar Negull Kanell Karrý Kardeniomniur Engifer Alíraharcla I.árviSarlauf Sósulitur Fyrirliggjandi. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík Eiitar Ásmundsson hs»«tniéttarl&gm«ður Tjamaigota 10. Simi 5407. Aiiskonai logfraeðistörf. Sala íasieigna og skipa. Viðtalttimi út aí CasteigxvaaSlu aðalldga kl. ÍO — 12 i.h. Við óskunx öllum okkar. góðu viðskifíavinum s s s s s s s s s s s \ V s s s. s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s s i s s s i s s s s s s s . s s s s s s s s s s s s s s s_________ s s s s s s s s s s s s s s s s s--------— s s s s s s s s s s i s s s s s s ----------- s i s s s s s s s s s s s s s s \ s > s s \ s s s s s s s s s \ s s s s s s s s s s s s s s s s - • t ^•• * e9 t° d! Active. Ísienzk-Erlenda-Verzluii.arfélagið h. f. uarðastræti 2. e9 t° í! Vera Simillon, snyrtivömverksimðja. -{IX SSsell ú Éslandi. 9 1° // J\jöt CjX CjícciUm' u jnorrabraut 56. ecj fo d! Verzlunin Skúiaskeið k.f. Skúiagötu 54. 9 1° i! og farsælt komandi £11*. Ferðaskrifstoía tiMsias. 9 1° t! y i s y \ ) \ \ i - > s \ \ \ i I S ' 'y s i » I s y \ \ ; s I I s 'y y y y s i s s ■'■y \ s i ■ I s s s s i s - s s s s í i y I s s s i s s s s s j. s s s i ! \ ■ s s s s s s s s s s s > s ^ s ■ s s * s s s s s \ \ P. Á. S. prentsmiðja, . Mjóstrseti 6. e9 1° d! Yélsnaiðjan Bjarg. S í I s s — i s s s s s s s s s j s s s s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.