Morgunblaðið - 24.12.1952, Síða 7
Miðvikudagur 24. des. 1952
MÖRGVWBLAÐIÐ
7 ^
Sr. MsSgi K«Kráðsson:
Kunningjar hennar úr væntaniegum skáSd'
söaum voru henni tii skemmtun-
RISTJÓRINN hringdi til mín og
bað mig að ná viðtali við odð-
rúnu frá Lundi og festa á pappír
og senda sér það til birtingar í
MorgunblaðinU.
SEINTEKIN
„Mér er sagt að hún sé
skemmtileg kona þeim, sem kynn
ast henni“, sagði ritstjórihn, „en
seintekin".
Hvorttveggja þekki ég.
Þegar ég kynntist henni fyrst,
fannst mér hún fremur þurr á
manninn, en nú mundi ég segja,
að hún væri með skenimtileg-
ustu gáfukonum, sem ég hef
kynnzt, kát og fyndin, orðhépp-
in og fljót að grípa á lofti hvert
orð sem flýgur og senda frá sér
snögg, markviss svör.
Ég vissi, að mér mundí óhætt
að verða við beiðni ritstjórans,
sökum kunningsskapar okkar
Guðrúnar, en efaðist urrt hæfi-
leika niína til að framkvæma
biaðaviðtal, því að ég hef aldrei
fertgizt við aðra blaðamennsku
en þá að lesa blöðin.
HÚSFUEYJAN Á MALLANÐI
Ég minntist á fyrstu kyrthi mín
af Guðrúnu frá Lundi. Ég ætla
að segja örlítið nánar frá þeim,
áður en ég fer að heimsækja
hana.
Þá var hún ekki kölluð Guð-
rún frá Lundi, heldur Guðrúrt*
á Mallandi. Hún bjó þá xrteð
manni sinum að Ytra-Mallandi á
Skaga, úti undir myrtni Skaga-
fjarðar, þar sém úthafsöldurnar
broírta við túnfótinn og varpa
nörgum fallegum rekaviðar-
diumbrtum upp í fjöruborðið.
Síðan eru nú liðin 17 áV, og.
hefur Guðrúrt þá verið nær
fimmtugu. Börnin vorU þá enn'
beirtia, tveir synir um tvitugt og
heimasæta komin yfir fermingu.
Þar var ekki artrtað heimiíisfólk
ei, hjórtin og börnin. Eldávél var
þar inni í baðstofunrti og hjá
eldavélirtni stóð húsmóðurin við
störf srtí; lág kona vex-ti, dálítið
feitlagin, dökkhærð, svipmikil og
heilsaði mér heldur fálegá, líkt
því sem hana varðaði ekki um
komu mína.
Ræddi ég við heimilisfólkið um
slund og man það vel, að hús-
móðirin lagðí jafnan orð í belg
og vaf þó fjarri því, að hún væri
margmál. Svör hennar voru
vcnjulega fáorð, én skýr og IjóS
og sprottin af áhuga og greínd.
Þar voru nokkrar bækur á hillu.
KUNNINGJAR Á FER»
OG FLUGI VILJA
Af) °ÉR SÉ SINNT
,Já, það ertu nokkrar gamlar
skruddur“, -sagði húsfreyja og
gaf mér jafnframt í skyn, að
þá væri lítið að lesá, ef hún næði
sér ekki i aðrar bækur að auki,
enda var allgott lestrarfélag í
syeitinni.
Ekki var þar inni skrifbórð,
enda sæti vart önnur en rúmirt,
og það þori ég að fullýrða, að
mér flaug ekki í hug, að þarna
ætti heima stórvirkur rithöfund-
ur.
Ég veit þó rtú, að pérsónUr
Guðrúrtár frá Lundi, þaér sem
siðari árin hafa heimsótt fjöl-
rr.örg íslenzk heimili, vóru þá á
íerð’ og flugi f höfðínu á huK-
•freyjúrtrti á Mallandi og flækt-
ust fyrir henni í búri og eld-
húsi* og ekki kæmí mér á óvart
sú fregn, að þær hafi sturtdrtm
skemmt fyrir henni grautinn
þegav hún var að elcfó. ert hitt
er vísf, að húrt fyrirgáf þéírti
allar' verkl'á'lVskröfut, því að húrt
unni þeim og vi'di gjáVrtárt fá að
lifa í friðí' í þéirrá héimi.
Sfurtdúm stöðst hún ékki freist'
ingurta og skrifaði á laús biöð
eða inrt í stilabækUr eirthvérja
þætti um þessá' virti sirtá, en uirt'
það vissu fáír. Þó mun bóndi
Guðrúnar, Jón Þorfinnsson, varla
hafa verið ófróður þessara auka-
starfa konu sinnar, og hvorf sem
ar við heimilisstörfin
Guðrúit frá Lundi segir
frá ævi
Giiðrún frá Lundi á heimili sínu.
Éánn hefúV talið' hér r.auðsynja-1
verk á dÖfinni eða ekki, hefur
hann áreiðanlega látið konu sína
sjálfráða, svo elskuleg er sam-
búð' þeirra góðu hjóna.
heimsókn í hústo, sEm
BÓNDINN HEFUR UNNID AÐ
Jæja, nú er bezt að fara og
héimsækja Guðrúnu. Til þess
þarf ég ekki út á Skagatá. Þau
hjónin eiga nú heima hér á
Sauðárkróki, í litlu húsi, sem
húsbóndinn byggði sjálfur, því að
hann er smiður góður. Stendur
það niður við sjóinn. Þau búa
þar tvö ein, gömlu hjónin, því
að börnin eru flutt burt. Dótt-
irin er þó oft heima á sumrin,
með lítinn dreng, sem hún á,
Reykvíking. Er mér ekki grúh-
lau'st um, að hann lokki ömmu
sína stúndum til höfuðstaðarins.
— Ég kem nú inn í litla en
vistiéga stofu, alskipaða sriótr-
um húsgögnum. Jón situr þar.
„Ertú einn heima?“
„Oh, néi, nei, húsmóðirin et
ekki lartgt í burtu“, svarar Jón.
„Annars váV það hún, sem var
ein hfeima, þvi að ég var að koma
heim framart úr sveit. Var þar
við smíðar".
„LR/RIMENNrRNnt FYRIR
sunnan"
í þessu kemur húsfreýja inn
og ég segi' hértni frá erirtdi mírtu,
ég ^uVfi að lfeggja fyrir harta
rtokkrar spurrtingár.
„Æltli rté'r fiangi vel að leysr
úr þeim“, svaiar hún, „enda
varlá vort; að irtér gangi bétúi
er> lærðú mörtnunum fyrir sunh-
art, þessurn, sem verifí var að
híýðá' yfiV í úfvaVpinti á' dÖgúrt
urn:“
„Sennilega fjyndSst þér réttast.
að ég sþyrði þig eifchvað út ú;
kvérirtú", segi ég, „eins og p: ést
arnif gei'ðú íymiin, þegar þeir
húsýifjúðú“.
,.Já“, segi'r Gúðrún; .,ég býst
við, að ég múrii éitfhváð úr kver-
inú mínu“, Og hún segir þetta
þpnnig, að ég finn, að hún fyrir-
verður sig ekki fyrir þá þekk-
irigu, enda er >hún ti úkona.
AD LUNDI í STÍFLU
— Ég hygg, að ýmsa langi til
að vita eitthvað um þann Lund,
sem þú kerinir þig við.
— Já, það er Lúndúr í Stíflu.
Þar fæddist ég og ólzt upp í
stórum, glaðværum systkináhópi,
og þar finnst mér alltaf hafa ver-
ið sólskin og blíða, og þó eru
þar snjóþyngsli, harðihdasveit.
Hvergi finnst mér ég hafa tittt
éins stór bláber og í brekkunún.
fyrir ofan túnið á Lundi.
Foreldrar mínir, Árni Magnús-
son og Baldvina Ásgrímsdóttir,
voru bæði ættuð' úr Fljótum
bjuggu 11 ár á Lundi. Pabbi
var ákaflega bókbneigður og
sagði okkur systkirtunum sögui
og æfintýri, þegar hann hafð
tíma til Mest voi’u það slend-
ir,ga- og riddarasögur, en þjóð-
sögur og draugasögur vorú ekki
siður þegnar, enda þótt þæ.
bæru þartn árangur, að gera okk-
ur tryllt af myrkfælni.
Þetta var það heJzta, sem við
höfðum til skemmtunar, en ann-
ars mundi nú vera talið, að lífið
hcfði verið fremur fábreytt þai
ytra.
i
AÐ ENNI Á HÖFDASTRÖND
— Hvert fluttuð þið svo frá
Lundí?
— Að Enni á Höfðaströnd. Þá
var ég 11 ára gömul. Þar var
miklu meira um að vera. Þá
var tekinn kennari á heimiJið til
a 6 kenna okkur systlcinunum
skrift, reikning og réttritun, en
kver og biblíusögur var ég bú-
irt að Jæra fyrir Jöhgú. Það var
skemmtilegur tími, meðan
kennslan stóð yfir, venjulega
einn mánuður á vetri.
Þar í sveitinni vai' líka lestr-
arfélag, svo nú var nóg að lesa
af spennandi skáldsögum, sem
hrifu hugann.
— Manstu nokkrar sérstakai'
bækur, sem þú last þá?
— Já, Aða’stein. líann va’
fyrsta skáldsr.gan, sem ég lasl
Svo var þar lTtií bók eftir Torf-
hildi Hóím og hét Högni og Irigi-
líjörg. Ég var mjög hrifiri af þess-
úm sögum og man enn, live cg
öfúndaði þessa konu fyrir að
náfá getáð sarniö skáldSögu. Artn-
ars þótti fólki þá næstum ókven-
lfcgt að skrifa „lýgasögur“.
BYRJAÐI AD SÉGJA SÖGUÉ
13—14 ÁRA
— Ekki hefur þér þó dottið í
hug að réyná sjálf að: semj'a sögu
á þéim árum?
— Ójú, það fór ég riú einmitt
að reyna, þá héf ég verið á 13.
eða 14. ári, því að ég man, að
kennari minn komst að þessu og
það sem verra var, gat ekki þag-
í.ð yfir því, þótt fáorður væri
annars. En auðvitað varð saga
þessi eldsmatur að lokum, en þó
voru þar fyrétu hugmyndirnar í
sögu mina Dalalíf, sami dalur-
irm og sömu aðalpersónurnar.
— Hélztú svo áfram að sémja
sógur?
— Nei, ég steinhætti því í mörg
ái. Eftir að ég fór úr foreldra-
liúsum, tóku við þfessi vanalegu
kjör kynsystra minna, eins og
þau voru á þeim árum, Vistir,
gifting og búskapur og heldur
lítill tfmá til skrifta. En alltáf
var þó sagan í huganum, þótt
fátt væri fest á þappír, fyr en
seinustu búskaparárin. Þá fór ég
að taka einn klukkutíma á dag
til að j'firfæra gömlu blöðin frá
æskuárunum og hirða úr þeim
það, sem mér fannst nýtilegt, án
þess þó mér dytti nokkurntíma
: hug, að það kæmi fyrir al-1
menningssjónir.
SAMDI VÍD F.LDA-
MENNSKUNA
— Hvaða tíma á déginum vald-
ii ðú?
— Venju'ega gerði ég þetta,
meðan ég var að elda miðdags-
matinn, og féll mér mjög illa, ef
þítta fórst fyrir, sökum anna og
gestagangs.
En árið 1939 brugðum við
h.jónin búi og fluttumzt hingað
til Sauðárkróks. Éftir það fór
ég fyrir alvöru að gefa mig að
ritstörfum, hreinritaði ég þá tvö
fyrsfu bindin af Dalalífi. Var
þsð einkum fyrir áeggjan Sig-
urðar bróðursonar rrtíris, sem þá
var fluttur til Reykjavíkur óg
hvátti' mig mjög til að láta eefa
bokina út, og bauðst til að hjálpa
n ér að koma bókinni á prent.
Hc.nn hafðí mikið fyrir að bjóða
hana ýmsum útgefendum, en
þeim leizt víst ekkert sérlega
vel á þetta handrit, eftir ómennt-
sða og óþekkta sveitakonu.
FRAMHALDSSAGA í
„NÝJÚ KVENNABLAÐI"
Það liðu nokkur ár. Ég var
orðin vortlaus um, að ég sæi
nokkúrntíma hugsanir mínar á
prenti, en þá réðst Gunrtar Ein-
arsson forstjóri ísafoldarprent-
smiðjú í það að kaupa handritið,
En þó leið enn tími, að bókin
kæmi út.
Þá datt mér í hug að skrifa
Nýjú kvertnablaði og bjóða því
framhaldssögu sem það þáði
imdir eins. I nóvemberblaðinu
194rt byrjaði Afdalabarn að
koma í blaðinu, og mánuði
seinna var fyrsta bindi af Dala-
lífi auglýst.
fannst í fyrstu allar
ÓSKIR UPPFYLLTAR
— HVernig var þér innan
brjósts, þegar þú sáSt nafnið þitt
á prenti í fyrsta sinn?
— Ég laá aúðvitað auglýsing-
úna með dunandi hjartslætti, og
það geri ég reyndar alltaf, þegar
ég héyri getið um nýja bók eft-
ii mig.
Mér fannát i fjn'stú, se'm allar
óskir værú uppfylltar. Én svo
i'ór ég að hugsa um ritdóniarana
og kveið ákaflega mikið fyrir
þeim. En þeir urðu langturtiL
bttri en ég hafði nokkurn tíma
hugsað mér og bókirt seldist á-
gætlega.
— Þetta allt hefur auðvitað
örvað þig til að halda áfram aÖ>
skri'fa?
GAT EKKI KOMIZT
HJÁ AD SKRIFA
— Jú, en ég hafði alltaf hald-
ið áfram að semja, án þess að‘
hugsa um, hvort það yrði gefið
út eða'ekki. Ég gat ekki án þess
verið að skrifa. Mig hafði alla
æfi langáð til þess og nú hafði
ég góðan tíma, og mér fannst
ég ekki geta varið honum til
neins annars betra. En frá þvi
f\Trst var farið að prenta bækur
mínar, hefur alltaf komið út ein,
bók á ári og hefur Gunnar Ein-.
rrsson reynzt mér ágætur út-
gtfandi.
GÓDIR VINIR BÚKONUNNAR.
— Er það ekki rétt, sém ég
sagði áðan, að sögupersónur þín-
ar hefðu verið góðir vinir þinir
á búskaparárúnum?
— Jú, mér þykir eins vænt um
margar þeirra, eins og ég hefði
búið með þeim. Þær voru dag-
lega með mér við störf mín og
sambúðin er nú orðin nokkuð
löng. Og mér þótti fjarska vænt:
um að sjá þær í fallega prentaðri
bók og heýra þær tala þar.
— Finnst þér ekki aJlmikíD
munur á æfikjörum þiinum nú,
er þú ert þéliktur rithöfundú'r
og fyrrum, meðan þú bjóst i
sveitinni?
— Ástæður mínar eru ólíkt
þægilegri nú en meðan ég baslaði.
við búskapinn. Samt sakna ég
margs frá þeim dögúm, meðaíi
öll börnin voru heima, þó að
kjörin væru þá þrerigr'i. Enda
vakti það aldrei fyrir mér að
verða þekkt útifrá. En hitt skal
ég viðurkerina, að ég hef líklega
aldfei verið hneigð fýrir búskap
Cg ekki gæti ég hugsað til að
íai'a að búa aftur, enda er ég nú
komiri á þau árin, að gott er að
hafa það rólegt.
Þegar hér er komið samtali
ókkar Guðrúnar, getur Jón ekki
á sér setið en bætir við:
— Víst leið okkur oft vel i
sveitinni. En það er satt, að þú
hafðir það oft of erfitt, þtgar
ég var í búrtu tímúm saman við
smiðar, og þú varst ein heima
rr.eð börnin og sást úm búskap-
inn. En margar ánægjustundir
áttum við þar samah.
— Já, það er áreiðanlega satt,
ségir Guðrún, og aldrei hefur
mér furtdizt ég vera eins iátgslt
og þegar búið var aá' solja aliar
skepnurnar okkar.
Nú viíl Guðrún helzt ekki
svara fleiri spurningum mínum
að sinni, svo að ég kveð þau góðu
hjón.
Vona ég, að skáldkonan eigi
enn eftir að segja íslenzkum les-
endum margar skemmtilegar
sögur, því að sjóður lífsreynslú
hennar og glöggra athugana virð
ist vera alldrjúgur, enda htefúr
hún skilíð þá nauðsyn skáldsins,
að hvarvetna eru yrkisefni. Smá-
atvik, sem flestum erú hvers-
da'gslegir viðbul’ðir, verða stórir
átburðir þeim, sem kann að segja
frá. Guðrúrt frá Lundi hefur ekki
farið víða um dagana né notið
l&ngrar skólagöngu, en hún hef-
úr skilið þann mikla sannlfeik, að
alls staðar eru fluttir lærdóm-
ar þar sem lifið dafnar. Áf þbirri
þekkirtgu eru sögur hénnar
sprottnar.
llí