Morgunblaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 1
16 síður 40. árgangur 2. tbl. — Sunnudagur 4. janúar 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins * litför AlexoRdrimu drottn- Erijjar fsr frem á dag Minningaraiböfn í Dómkirkjunni kl. 11 f. h. McCarran-lögin gagnrýnd á Banda- rfkjaþingi WASHINGTON, 3 jan. — Eft- ir setningu bandaríska þings- ins í dag, kom Jakob Javits, þingmaður repúblikana, fram með tillögu þess efnis, að hin- um nýju innfiytjendalögum McCarrans, sem komu til framkvæmda á aðfangadags- kvöld, verði breytt. — Einnig lagði hinn nýkjömi demó- krataþingmaður.Wiiliam Barr- ett, fram nýtt frumvarp, þar sem algerlega er gengið í her- högg við McCarran-lögin og þau heiftarlega gagnrýnd. — Javits gerði það einnig að til- lögu sinni, að x/i miilj. fag- verkamanna verði leyft að setj ast að í Bandaríkjunum á næstu 5 árum. í umræðum um þetta mál var það ákvæði McCarran- laganna einkum gagnrýnt, sem gerir ráð fyrir því, að óbrevttir rússneskir sjómenn, er til Bandaríkjanna koma, verði að gangast undir langar og miklar yfirhevrslur. — Reuter. árás Rússa liins og skýrt hefur verið frá, fer fram minningarguðsþjónusta um Hennar Hátign Alexandrine drottningu í Dómkirkjunni kl. 11 í dag (sunnudag), en litíör hennar fer íram í dag. — Ríkisstjórn, alþingisforsetum, hæstaréttardómurum, íulltrúum erlendra ríkja, dönskum ríkisborgurum og nokkrum eldri entbættismönnum frá tíð konungs hafa verið látnir í té aðgöngumiðar, sem tryggja þeim sæti í kirkjunni. Að öðru leyti er aðgangur að kirkjunni frjáls. Eru menn vinsamlega beðnir að vera komnir í sæti fyrir klukkan cllefu. — Forsetahjónin verða viðstödd minningarguðsþjónustuna. (Frá forsætisráðuneytinu). Sakbominprnir g@pdir í kíirum m% og villidýr Voru í siigaman^aflokki fiHróa haífar” Sikileyjar PALMERO 2. jan. Réttarhöld hefjast í Palmero innan skamms yfir 46 ræningjum sem störfuðu í stigamannaflokki Salvator Giulianos. j Foringi þeirra var eins og flesta rekur minni til skotinn í bardaga víð lögregluna fyrir tveimur árum. LUNDÚNUM, 3. jan. — Brezka stjórnin hel'ur gefið út hvíta bók um fund Atlantshafsráðsins, sem haldinn var nýlega og áætlanir þær, sem stjórnin hefur á prjón- unum viðvíkjandi landvörnum. Segir þar m. a., að stjórnin hygg- ist hafa minna lið undir vopnum en ráðgert var, í fyrstu, en hafa það hins vegar eins öfiugt og vel þjálfað og unnt er. I bók þessari segir enn frem ur, að Bretlandi ógni nú tvær hættur: Ofbeldisárás af hálfu Rússa og yfirlýsing þeirra þess efnis, að þeir muni vinna að því öilum árum að eyði- ‘ leggja samstarf Vestur- Evrópulandanna og Banda- ríkjanna og splundra Atlants- hafsbandalaginu. — NTB-Reuter. Áté'Siiir kommúsúsís œm sýklahernað S.Þ. uppspuni frá rúSam , LUNDÚNUM. — Brezki félagssliapurinn, Vísindin í þjón- j uslu friðarins, sem kommúnistar settu á stofn í janúar s.l. ár, hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis, að engar sann- anir hafi fengizt fyrir því, að sýkiahernaður hafi verið rek- inn í Kóreustyrjöldinni. Segir enn fremur í yfirlýsingunni, að ekkert sé í þeim skýrslum, sem sendar hafa verið frá Kína og Norður-Kóreu, er sánni þá fullyrðingu kínverskra kommúnista, að S. 1*. hafi notað sýklavopn í styrjöldinni við Norður-Kóreumenn. Einnig segir þar, að þau sönnunargögn, sem félagsskapurinn hafi fengið til athugunar bendi á engan hátt til þess, að þar sé um nein sýklavopn að ræða. — Reuter. Krókódílar rífa í sig frœgaia veiðimaasa fComsf í vígahug og gisymdi hætfum irumskéganna LUANDA, portugölsku Angola. — Hinn heimskunni veiðimaðui' da Silva lét lífið skömmu fyrir jóí i veiðiferð inni í frumskóg- um Angola. Samferðamenn hafa sagt svo frá endalokum þessa mesta veiðikappa 20. aldarinnar: -------------------•rÍLLINN SÆRÐIST | Da Silva naut þess sérlega að skjóta fíla og önnur risadýr. Dyg' einn fór hann gangandi með fylgdarmönnum inn i frumskóg. Varð þar á vegi hans Afríku- fíll, myndarleg skepna. Da Silva skaut tafarlaust, en kúlan veitti dýrinu ekki banasár. morg morð Lögreglan vinnur enn að rann- sokn málsins og mun nú hafa fengið nákvæmt yfirlit yfir staif- semi ræningjanna fyrstu tvö árin 1945 og 1946. Þessi tvö ár eru hinir ákærðu sakaðir um 8 morð, 12 morðtilraunir, 12 mannrán og 10 rán. Þetta mun samt ekki vei a nema lítill hluti af ódæðisverk- um hópsins, því að hátindi ferils síns náði Giuliano ekki fyrr en 1948. MIKLIR SKAÐRÆÐISGRIPIR Verið er að ganga frá sérstök- um útbúnaði í réttarsal í Pal- enno. Er járnrimlum komið fyr- ir kringum sakborningasætin, og þykir ekki annað óhætt, því að sakborningarnir eru 46 talsins og hinir mestu skaðræðisgripir. enn einu sinni á Mmenn LUNDÚNUM — Aðaltnálgagn rússneska kommúnistaflokks- I ins, Pravda, réðist í gær j harkalega á Norðmenn fyr- j ir „fjandskap við Rússland", i scm m.a. lýsi sér í því, að þcir byggi f’uía- og flugstöðvar í Norður-Noregi, skammt frá landamærum Sovétríkjanna. Segir blaðið enn fremur, að norska stjcrnin hafi í hvggju að fjölga þessum bækistöðv- um fremur en að fækka þeim og lýsir því yfir, að Norðmenn byggi þær ekki í varnarskyni heldur til árása á Sovétríkin! — Reuter-NTB. Mossadek veikur FORSÆTISRÁÐHERRA írans, Múhameð Mosadek, hefur fengið heilablóðfall, og aðþví er utan- ríkisráðherran Irans, Husein Fatemi, hefur tilkynnt, er líðan hans ekki góð. — Stunda nú færustu læknar Irans, forsætis- ráðherrann, og hefur honum ver- ið bannað að taka á móti gestum. — NTB Mannfjón kommún- isfa á 2. miiijón , WASHINGTON, 3. jan.: — ' Kommúnistar hafa misst í Kóreu styrjöldinni 1.2500.000 manns, að því er tilkynnt hefur verið hér í borg. — Manntjón Bandaríkja- manna er 127.000 manns. | Fiugvélatjón Bandaríkjamanna hefur verið mun meira en komm- únista. Er ástæðan sú, hversu oft þeir hafa farið loftárásarferð- ir á borgir í Norður-Kóreu, en varla kemur fyrir, að"'flttgher kommúnista treysti sér í árása- ferðir á borgir í Suður-KóréU. — Hins vegar hafa bapdarísku Seipervélfiugurnar reynzt_ mun I betur en rússnesku orrustuvél- arnar af gerðinni MIG 15. Hafa j kommúnistar misst 10 M>IG flug- ur á móti hverri Seirtervél. — NTB-Reuter. ELTI SKEPNUNA í VÍGAHUG ^ Sneri fíllinn við með sker- andi sársaukaveini og æddi inn í skógarþykknið. En da Silva tók undir sig stökk og tók, bölvandi yfir óheppni sinni, þegar á rás í vígahug eftir hinu særða dýri og fylgdarmenn á eftir. I GLEYMDI HÆTTUNNI I VEIÐIÁKAFANUM j í ákafanum varaðist da Silva ekki hættur frumskógarins. Sáu fvlgdarmenn hans það seinast til 'hans, að hann féll endilangur með byssu sína ofan í vatn, ið- andi af krókódílum, sem sam- stundis réðust á hinn heims- fræga veiðimenn og slitu hann á milli sín. roringi sýrienzkra jaín- aéarmanna fiýr iand BEIRUT, 3. jan. — Þrír háttsett- ir sýrlenzkir stjórnmálamenn hafa flúið frá Sýrlandi til þess að komast hjá yfirvofandi hand- tökum. Meðal stjórnmálamanna þessara er leiðtogi sýrlenzká jafn aðarmannaflokksins, Akram Haurani. Hefur flokkur hans ver- ið leystur upp fyrir löngu og samkvæmt frásögn blaða í Jerú- salem átti að handtaka Haurani, skömmu áður en hann flúði úr landi. — Margir liðsforingjar og óbreyttir borgarar í Sýrlandi hafa verið handteknir að und- anförnu, ákærðir fyrir að vinna gegn stjórn landsins. —Reuter. íekk berserkjgang — cg varð fickknum !IS skammar! MOSKVU — Sámkvæmt 'frétt, sem nýlega birtist í blaði rúss- neskra ungkommúnista (Æsku- Ivðsívikingarinnar), hefur heims meistarinn í lyftingum,. Rússinn Grigorí Novak, verið útilokaður frá íþróttakeppni og sviftur titl- inum: Hin mikla íþróttahetja. — Orsökin til þessa er sú, að sann- að þykir, að Novak hafi orðið sér og rússneska kommúnista- flokknum til ævarandi skammar, er hann ofurölvi hrópaði upp yfir sig á gistihúsi nokkru í Stalín- grad: Allur heimurinn þekkir mig, — en hér fæ ég' ekkert her- 'oergi. Síðan sló hann tvo þjóna | niður og braut hurðina að her- bergi hótelsstjórans. — Blaðið bætir því við, að Novak hafi æ ofan í æ gerzt sekur um drykkju skap þvert ofan í margendurtek- | in loforð unx að hegða sér vel og skynsamlega og .hætta að neyta I áfengis. Undarieg skemmhm HERTOGINN af Edinborg hefur af ýmsum hlutum gaman, en und aríegasta tómstundaiðja hans er sú að hringja hitt og þetta fólk upp og tala við það um alla heima og geima, án þess að segja til nafns síns. Kemur þetta fram í bók Alain Michies og bætir hann því við, að hertoginn sitji einkum við símann að morgni dags og tali við ókunnuga. Goiiwaid tók jsaS fil sín! NYLEGA birtist eftirfarandi and látstilkynning í tékkneska blað- inu Lidova Demokracie: Himnesk máttarvöld hafa kalla'ð okkar ást kæra son, eiginmann og föður til BETRI OG FULLKOMNAKI HEIMS. Daginn eftir voru allir aðstand endur handteknir, ákærðir fyrir „mcðgun við stjórn ríkisins"!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.