Morgunblaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 2
I i , 'i \ 3 M ORGU N BLAÐIB Sunnudagur 4. janúar 1953 ^Ba^daríkjaþíng kemur saman Cefraimirnar greiddn 103 Í>:\Ð gengur illa mcð kartöflu- ræktina eins og fleira á landi voru, enda er lítið gert af því að agreíða fyrir þeirri ræktun, um að- stöðu og aukna þekkingu. Upptakan er einn erfiðasti Jöátturinn við ræktunina og vill verða mannfrek og dýr. Nokkuð «r alltaf rætt um að fá vélar er I ikila kartöfiunum i poka eða á vagn, og öðruhvoru heyra bænd- mr ffá' því sagt að farið sé að nota •'ilíkar vélar erlendís. Oftast eru ■Jjær fregnir þó of losaralegár, og um það vita bændurnir venju- >ega;- ekki hver aðstöðumundur- jnn ér hér og þar, um þessa hluti. MÍSMUNANDI AfcSTAÐA Hér eru kartöflur af skorr.um skarhmti, töluvert vandræktað- «r, ná sjaldan íullum þroska og Jjolal því illa ákomur. Þær erii Hýripæt vara til manneldis, og ortour notkun þeirra kemur ýfir- lertt ekki til greina. Eiflendís eru kartöflur víðast livai auðræktaðri heldur en hér og iú miklu meiri þroska. Þær >eru [iöfnum höndum ræktaðar til rnáthr og fóðurs og til iðnaðar. í>að|er því oftast auðvelt að koma Jþelr|i kartöflum í verð, sem af- ganlís verða við val til matar, og or.gín þörf á að skera það val xieitt við neglur sér. Það er hægt vrm vik að nota það bezta til mat- a.r cig afganginn til annarra hluta ■é þ&nn hátt að litlu skipti t. d. \itn það þótt kartöflurnar séu eitt tvað skaddaðar eða með út- Jitsj ;öllum. Þ etta snertir mjög notkun véla við að taka upp kartöflur. TJI RAUNIR KXGLENDINGA í haust efndi enska búnaðar- íclugið Royal agricultural Hocitety of England til reynslu og samkeppni við að taka upp lcartöflur með vélum af þeirri gerð, sem skila kartöflunum í vagna eða poka. Fór reynsla 1>esíi fram við Newpört í Schrop- shiio. 23 vélar voru reyndar. Af jþeim voru 3 sænskar, 2 danskar ’og 13 enskar. Af ensku vélunum voru 7 vélar sem ekki voru taldar jfulismiðaðar að geið ug írágangi. Fyrst voru vélarnar notaðar í 3 vikur við mismunandi jarð- vecjS skilyrði, en að því loknu fór fram sýnisreynsla á vinnubrögð- xtmjvélanna dagana 9. og 10. okt. Trápögn um þessa reynslu á það oriádi til íslenzkra bænda, sem xsF'Sta verulegt magn af kartöfl- v.mj að reynslan symr hve mikið ■sko/tir a, að viðunandi lausn sé á fCA fengin að' taka upp matar- 3kaí*töflur a þennan hátt. lím afköst vélanna er það að sesja að þau reyndust vera frá 0,53ia til 1,4 ha a 8 stunda vinnu- Hegi- En vinnustundir við að taka vpi3 úr ha lands urðu minnst 11,| stundir, en mest 71,5 stund. Mrjinskapur, sem þurfít við xiþýtöktxna var það mismunandi *ð;sumar vélarnar krefjast ekki xtesia tveggja manna starf<\ en "tiljað vinna með einni þeirra Huífti 8 menn. Þær sem skildu m Taiþnst eftir í jörðinni skildu eft- ir 350 kg á ha, en sú er skildi eftir 450 kg. Vélar þessar fara yfirleitt nokk- nð; harkalega með kartöflurnar. 3rahnig kom í ljós að allar attu ’Jta©' sammerkt um það, að veru- leg'ur hluti kartaflanna voru íkjddaðar. Vélin sem fóru bezt TT'4>ð kartöflurnar skilaði .49% af Jiejm sködduðum, en sú sem -sksddaði mest 96%. Með öðrum -o.'þum, það má heita að uppsker- an!sé öll meira og minna sködd- VIð; Fer þá að vorða lítið um .géýmsluhæfi vörunnar þegar Jinnníg er unnið. Flestar vinna þessar vélar Jjcþanig, að kartöflurnar flytjast á ihreyfibelti, sem menn standa vi'á a vélinni og tína frá smá- sftíina og annað, sem forðast skal að lendi saman við kartöflurnar, er vélin skilár þeim í vagninn. Jvssvegna þarf svo marga menn þús. kr, í vinninga s.l. ár ' WASHTNGTON, 3. jan.: — 83. til vinnu með vélinni. Á Eng- þing Bandaríkjanná köffi saman landi er yfirleitt gert ráð fyrir að ; dag, — Hafa repúblikanar meiri mikið sé um smásteina í mold- hiuta í báðum deildum þess. í ^ in.tti °® hætt sé við að þeir Öldungadeildinni hafa þeir 48 A.TST getraunirnar hófu starfsemi sína í miðjum april í vilji fylgja með kartoflunum þihgmenn, en demókratar 47. yfir keðjuristar og annan þann gínn er óháður. í Fulltrúadeild- útbúnað, er skilur moldina frá innj hafa þeir 10 þingmanna meiri kartöflunum. hluta, en eftir er að kjósa tvo 45.700.00. i Verðlaun voru veitt fyrir 7 vélar kr. 9.140,00 til kr. 31.990,00. Vélin sem fékk 1. verðíaun var ensk og nefnist Globe. Það er 8 manna vél og þuríti 7-1,5 manns- tíma til að taka upp úr ha lands með henni, en afköstin voru 0,9 I ha. á 8 klst. Hún kostar kr. i 36.560,00. Þessi vél skaddaði 80% j af kartöfiUnúm, sem teknar voru 1 upp með henni. Hún skilaði þeim 1 vel hreinum og sk.ildi ekki eftir í jörðinni nema 230 kg af kartöfl- um á ha. Vélin sem skilaði mestum af- köstum miðað við vinnúafl, var sænska vélin Överum'. Þurfti ekki nema 11,5 mannslima til að t taka upp úr ha lands með henni. j 'Jarðvegur á tilraunasvæðinu, sem tölurnar eru miðaðar við, er skilgreindur sem laus smágrýtt- ur jarðvegur. Bil milli raða var 75 cm og hafði verið hreykt svo vel að kartöflunum að þær voru í vel gerðum hryggjum. Þessi tilraun bendir því miður ! ekki til þess, að álitlega horfi j með að afla upptökuvéla, sem skila kartöílunum í vagn eða sékki, er séu vel við hæfi hér á landi, þar sem hvortveggja fer saman, að kartöflurnar mega ekki skatídast við upptökuna, og akrarnir eru um stærð lítt við . hæfi mjög dýrra og viðamikilla 'í> vor, hafa farið fram 28 getraunavikur og nemur greiðsla vinninga alls kr.‘ 103 þús. Fjöldi vinninga hefur verið 1230, en vinningsupphæðirnar hafa að sjálfsögðu verið misjafnar, alls upp í 3625 kr. fyrir 10 ; þingmenn ____ Republikanar r®tta Þ- 25- ma*> er vikuleg þátttaka varð mest. Aðeins eihu sinni DÝRAR VÉLAR ! verga ; formannssætum allra hbfuf tekizt að gizka rétt á alla 12 Jeikina, en það var í síðustu Verð á vélunum sem reyndar nefnc;a þingSins.___NTB. leikvikunni fyrir jól, og varð vinningsupphæðin 2500 kr. voru er frá kr. 11.425,00 til kr. Mestur hluti þátttökunnar hef- ur verið í Reykjavík, eða um % Talsvert hefur gætt þátttöku kvenna og hefur það ekki sízt kornið fl’am á vinningsséðlufn. En eftirtektarverðust hefur þó þátttaka erlendra manna bú- settra hér verið, og mun það aðal lega stafa af því, hve þátttakan i nágrannalöndunum hefur orðiS almenn. MEST ENSKIR LEIKIR Vegna þess hve lítið er um ís- lenzka leiki, verður að leita út eftir leikjum til þess að geta á. Á þeim 28 seðlum, sem getið var á á síðasta ári, hefur skípting leikjanna verið þessi: 19 íslenzk- ir leikir, 10 danskir, 36 sænskir, 42 norskir og 229 enskir. Yfirleitt hafa ensku leikirnir náð mestum vinsældum, en vegna ónógra fregna af norskum og sænskum leikjum, voru þeir illa séðir. Síð- an ensku leikirnir hófust hefur einnig borið minna á því að þátt- takan væri talin erfið. véla. Hins vegar er tilraun þessi Austurbæjarbíó sýnir um þessar muhdir amerísku söngvamyndina, mikilvægt spor í atttna ttt ý11" ! „Litlí fiskimaðurinn“. Aðalhlutverkið í þessari mynd leikur og lausnar, að slíkar upptökuvélar verði endurbættar og viðráðan- legar vélar komi fram á sjónar- syngur hinn þekkti níu ára gamli kanadíski drengur, Bobby Breen, en hann er þegar orðinn afar vinsæll hér á landi. Fólk mun aðal- sviðið Þannig er t d. vitað að le^a minnast hans úr kvikmyndinni „Litli söngvarinn“, sem sýnd Hollendingar& nota sjálfvirkar var her s-h haust. Hljómplötur, sem hann hefur sungið inn á, hafa upptökuvélar með góðum ár- ott verið leiknar hjá Ríkisútvarpinu. Er ekki nokkur vafi á að angri. Engin hollenzk vél tók fóik mun hafa ánægju af að heyra hann syngja í þessari mynd, en þátt í keppninni í Englandi, en í henni syngur hann mörg þekkt lög, þ. á. m. lagið „Largo“. Hollendingar eru eins og kunn- ugt er allra manna vandvirkastir um allt er lítur að kartöflurækt og meðferð vörunnar til sölu. Árni G. Eylands. Vlyndagetrauniíf „Siver er U maoorinn raoning í MORGUNBLABINU á aðfangadag, birtist myndagetraun með myndum 20 heimskunnra manna ur fréttum ársins 1952. Hér fara á eftir nöfn þessara manna: 1. Kekkonen, forsætisráðherra Finnlands. 2. Cleméntis fyrrum utanríkisráðherra Tékka. Hann var hengdur. 3. Chou En-Lai, utanríkisráðherra Kína. Izmay lávarður, forstjóri Atlantshafsbandalagsins. Ole Björn Kraft, utanríkisráðherra Dana. Carlsen skipstjóri á Flying Enterprise. 7. Pinay, fyrrum forsætisráðherra Frakka. 3. Juin marskálkur, yfirmaður landhers Atlantshafsríkjanna á meginlandinu. 9. , Dulles, tilvonandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 10. Otto Remer, foringi ný-nazista í Vestur-Þýzkalandi. 4. 5. 6. Klndur hafa fimdiz! fenntar á F!|óisda!s- héraði 20. des. 1952. HINN 11. þ. m. gerði .norðaust- an storm með snjókomu, sem stóð þó ekki mjög lengi í það skipti. Alla næstu viku voru svo rytju- veður flesta daga og stundum allmikið frost. Þetta urðu mikil viðbrigði eftir allar stillingarn- ar og blíðviðrin, sem verið höfðu fram að þessu. Sauðfé var allt á tiá og tundri, því engum koffi cil hugar að hýsa í góðu tíðinni. Nixoni varaforseti Bandaríkjanna. Víða gekk seint að hafa féð sam- t2- Hussein, Jórdaníukonungur. an, því mannfótt er á bæjunum. 13. Schacht Hjaimar, fjármálaspekingurinn þýzki. Nú mun samt flest vera komið til 14. McCormick aðmíráll, yfirmaður Atlantshafsflotans. húsa. Stöku kindur vantar sums 15. Daníel Malan, forsætisráðherra Suður-Afríku. staðar, en einstaka kind hefur 16. Lester Pearson, forseti Allsherjarþings S. Þ. fundist fennt á fjallabæjum. ^ í 17. Harold Stassen, tilvonandi forstjóri gagnkvæmu öryggisstofn- Nú hefur verið austlæg átt í j unarinnar tvo daga með þíðu, en mjög lítið jg Malenkov, hægri hönd Stalins einræðisherra. hefur po hiánað. Skefli er orðiö K> Mark Clarkj yfirhershöfðingi herja S. Þ. í Kóreu. mikið og allir vegir ofærir biium. Snjóbíllinn er farinn að ganga ( og bætir það ur brýnustu þörf- ;___ uta. ( Rétt áður en áfellið gerði, var byrjað að undirbúa byggingu radíóvita á Urriðavatni í Fellum. DAMASKUS, 3. jan. — Systir Þar er nýbyggð rafstöð og mun Nehrús, forsætisráðherra Ind- eiga að íá þar orku til reksturs- lands, frú Pandit, er nú í Sýr- ins. Auðvitað varð að hætta við landi á leið sinni heim frá New þetta, þegar áfellið gerði, og York, en þar var hún fulltrúi Áil Kaupmannahafnar, þar sem verður sennilega ekki tekið til lands síns hjá S. Þ. — Frá Sýr’- 'hanrt mun verða viðstaddur jarð starfa við þetta aftur fyrr en landi fer frúin í opinbera heim- arför mágkonu sinnar, Alex- með vorinu. G.H. sókn til Libanons. —NTB. ‘andrine drottningar. Mohameð Nagib, einvaldur Egyptalands. £r á heimleil5 Hákon konungur fer \\\ Kðupmannshafnar OSLO, 2. jan. — Hákon VII. Nor- egskonungur lagði í dag af stað HÉR OG ANNARSSTAÐAR Getraunirnar starfa á sama grundvelli og hin opinberu get- raunafyrirtæki á NorðurlÖndúm, en sakir fámennis eru aðstæður á allan hátt erfiðari hér. Saman- burður við rekstur þeirra verður því aldrei raunhæfur. í fyrstu vikunni í Svíþjóð (1934) varð þátttakan 30 raðir á 1000 íb., eh er nú 75 sinnum meiri, í Noregi (1948 70/1000 en er nú 40 sinnum meiri, í Danmörku 420/1000 en er nú tvöfalt meiri. Hér er sam- svarandi tala 50/1000 og hefur síðan hækkað um sjöttung. 40 UMBOÐSMENN Umboðsmenn fyrir getraunirn- ar eru rúmlega 40 talsins á svæði inu frá Vestmannaeyjum til Ak- ureyrar. Vegna stopulla póstsam- gangna við Austurland hefur ekki þótt fært að koma þar á um- boðum. Þeir, sem ekki eiga kost á beinu sambandi við umboðs- mann en hafa hug á þátttöku, geta gerzt þátttakendur með því að snúa sér til fyrirtækisins. Fyrsti getraunaseðillinn á þessu ári er nú kominn til umboðs- manna en leikirnir á honum fara fram n.k. laugardag. Þrír Bæjarúlyerðar- logarar á sallfisk- j veiðum 1 FLESTIR togarar frá Bæjarút- gerð Reykjavíkur eru nú á salt- fiskveiðum. Ingólfur Arnarson fór á salt- fiskveiðar 26. des. Skúli Magnús- son kom 29. des. og landaði í Reykjavík. Skipið fór aftur á ís- fiskveiðar 30. des. Hallyeig Fróða dóttir er í vélarhreinsun í Reykjavík. Jón Þorláksson er í vélarhreinsun í Revkjavík. Þor- steinn Ingólfsson fór á saltfisk- veiðar 11. des. Pétur Halldórsson fór á saltfiskveiðar 28. des. Jón Baldvinsson kom til Reykjavíkur 23. des. Þorkell Máni kom til Revkjavíkur 18. des. I fiskverkunarstöðinni unmi um 70 manns í þessari viku við ýmiss framleiðslustörf. STRÆTISVAGNAVERKFALL er nú í Nýju Jórvík. Kemur það mjög' hafkaléga híður á fólki, því að um 2V2 millj. manna notar þá daglega. — NTB-Reuter. __j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.