Morgunblaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 4. janúar 1953 MORGUNBLAÐIB 11 Sr. Halláór Jósíssot f:é Reynivölta: Sýna þarff mjólkurbílsfjórum iiærgæfnl - með þakklæfl fyr- ir RauÖsfnlei slörf þeirra Hinninprorð i. ÉG HEFI orðið þess var. að all- víða, ef til vill mjög víða, þar sem mjólkurbrúsar eru fluttir frá liinum einstöku heimilum áleiðis til mjólkursamsölunnar í Reykja- vík, eru þeir látnir standa á veg- arbrún eða við veginn, þar sem ætlast er til að mjólkurbílstjór- arnir taki þá og komi þeim upp í miólkurvagnkassann og hefji þá frá jörðu, hversu þungir sem þeir j eru. Þetta hlýtur að vera all- j mikil þrekraun ef brúsarnir eru stórir og þúngir, eins og löngum er, og einkanlega í vondum veðr- um á vetrum. Bílstjórarnir geta j tinnig, eins og aðrir menn, verið eitthvað lasnir eða illa fyrir kall- aðir og þá verður þetta enn meiri þrekraun og jafnvel iiætta stafað að heiisu þeirra. Sumir bændur hafa komið sér upp timburpöllum fyrir brúsana. Eru þeir opnir á þeirri hlið, sem sízt er áveðurs og er mjólkurbíl- stjórinn kemur, er ólíku auðveld- ara fyrir hann að koma þeim upp á pallinn og þaðan svo upp í vagnkassann eða í tveím áföng- um, en hefja þá með einu átaki frá jörðu og upp í kassann. Hafa þeir bændur, er þetta hafa gert, sýnt bílstjóranum tilhlýðilega og í rauninni sjálfsagða nsergætni. Verður að segja eins og er, að flestir bændur ráðast í stærri og . f járfrekari framkvæmdir en að koma fyrir þessum lxtlu miólkur- brúsapöilum, sem kosta hverfandi Jítið og koma má upp mjög fljót- lega og virðist sjálfsagt, að þeir bændur, sem láðst hefir tii þessa, að stofna til þessara framkvæmda finni hver um sig hvöt hjá sér að láta það ekki lengur dragast, eiginlega ekki stundinni lengur. IL Það væri bæði sjálfsagt og mak legt að sýna mjólkurbílstjórun- um, sem einnig annast þunga- flutning fyrir bændurna, full- komna nærgætni, eins og raunar hverjum manni og hvert sem starf hans er. Þessir menn inna af hendi bæði erfitt og ábyrgðar- mikið starf fyrir bænduma, sem mikils er um vert, að vel sé og trúlega af hendi leyst og án þess- ara manná er ekki auðið að vera eins og högum er nú háttað. — Einnig ber þess að gæta, að þess- ir menn bæta dagiega ar vand- kvæðum manna með því að út- vega ýmislegt, smátt og stórt, sem heimilin vanhagar um og leysa úr vandræðum manna á ótal vegu, og leggja á sig erfiði, snatt og snúninga án þess að ætlast til launa fyrir. Slíka þjónustu ber að virða óg þakka með þvi að sýna þeim þá nærgætni, sem við verð- ur komið. meðal annars með því að koina fyrir áminnstum pöllum fyrir mjólkurbrúsana. Einnig með því, að enginn látí standa á sér að vera til taks með mjólk eða annan flutning, sem til greina kemur í hvert sinn, á rétt- um tíma. Óþörf bið getur verið bílstiórunum næsta óþægileg og eigi sízt í skammdegínu eða vond- um vetrum. Ónærgætni vildu efalaust fæst- ir sýna þessum þörfu og ó- missandi starfsmönnum og er það víssst af athugalevsi eða fram- takslevsi, er menn láta undir höf- uð leggjast að bæta úr þeirri hlá- legu vöntun, sem aff hefir verið vikið og er þess að vona og vænto fastlega, að menn bregðist vel og drengi'ega við, er á þetta hefix- verið bent. Virðist sjálfsagt, að reynt sé eftir föxrgum, að gera þessum starfsmönnum erfitt starf svo léttbært sem við verður komið. Sums staðar hagar svo til, að viðkomustaðirnir eru mjög ná-;i lægt hinum einsíöku heimilum og i stað palla eru venjulega ein- hverjir, sem hjálpa bílstjórunum að koma mjólkinni eða öðrum þungaflutningi upp í vagnkass- ana. Þó getur þetta bru'.ðist og að enginn sé viðlátinn til að rétta þeim hjálparhönd. Þess vegna er einnig á síkum stöðum vissast að hafa palla til taks, svo að bíl- stjórarnir geti með minni fyrir- höfn selflutt þunga mjólkurbrúsa og annan þungaflutning, fyrst upp á pallana, sem mundu vera nálægt því í hálfri hæð móts við efri brún vagnkassans og síðao alla leið og þannig geti sparað sér ofreynslö, ef illa tækxst txL III. 1 sambandi við mjólkurbíl- stjórana væri ekki úr vegi að minnast á sérleyfishafana á lang- leiðum. Einnig þeim ber skylda að sýna fulla samúð og nærgætni, að svo mildu leyti, sem við verð- ur komið. Það er vitað, að ýxnsir bílaeigendur í sveiíunum ganga mjög oft á snið við sérleyfishaf- ana og margoft að ástæðulitlu eða jafnvel ástæðulausu og nota sína bíla í stað þess að nota bíla sér- leyfishafanna. Má gera ráð fyrir að stundum b'orgi þetta sig fyrir eigendur bílanna, en þetta verð- ur þó til að gera ótryggari at- vinnurekstur sérleyfishafanna, er þeim er þannig í rauninni neitað um viðskipti og þar roeð arðs- vonir að því marki. Það hlýtur að vera eigi sársaukalaust að skrölta með nálega tóma eða hálf tóma hina stóru og afardýru fólks bíla á sama tíma og ýmsir fara með sína heimilisbila sömu leið. Nú ber og þess að gæta, að engin sveit eða hérað getur verið án þessara manna eða þeirrar starf- semi, er þeir hafa með höndum og hvernig færi, ef eitthvert bíl- trog væri á hverjum bæ og all- ir gengi framhjá. Með því að láta sérleyfishafana njóta við- skiptanna að svo miklu leyti, sem við verður komið, er verið að styðja, sem raunar sjálfsagt er, hag sérlej'fishafanna og forða þeim frá efnatjóni, — einnig hitt að með því móti er verið að gera þá ánægðari með sitt nauðsyn- lega og ábyrgðarmíkla stavf. — Jeppa- eða bíleigandinn sparar um leið nokkuð í olíum og sliti á eigin bíl, og þó eitthvað dýrara væri að láta sérleyfishafana njóta viðskiptanna, væri munur- inn aldrei eða sjaldnast sá, að um munaði, en með því stutt fyrir- tæki, sem alls ekki er auðið að vera án. Er þess því að vænta og vona, að þeir sem að nauðsynja- lausu hafa gengið fram hjá sér- leyfishafanum með þeim hætti, sem að hefir verið vikið, endur- skoði afstöðu sína og sýni hér eftir sínum manni meiri sann- girni og nærgætni, en verið hefir. IV. Þetta tvennt, sem um hefir ver- ið rætt, mundi nú vísast eigi talið stórmál, heldur smámál. En í mín um huga er það stærra mál en gera má ráð fyrir að almennt er talið. En smámál frá almennu sjónarmiði, og alira helzt, þegar lítt er um það hugsað, getur verið stórmál frá s.jónarmiði þess, ,er um ræðir. Allt, sem bætir úr þörf einstaklingsins eða gei’ir honum lífið léttara, er eðlilega stórmál í augum hans, þó að aðrir ekki veiti því athj’gli eða hafi skilyroi til að meta rétt. Eitt vil ég nefna, sem eigi er Framh. á bls. 12 Framhald af bls. 6 urbörnin. Þarna var gleðin, söngurinn hljómaði um húsið. Húsmóðirin kom öllum í gott skap með sínum skemmtilegu til- svörum og frásögnum. Mér eru margar stundir er ég átti á heimili þeirra ógleyman- legar, en þar hefi ég verið gest- ur í rúm 40 ár. Þetta og allt sam- starf okkar Sigurgeirs vil ég þakka af hjarta. Nú er þetta neimili ekkí lengur til í þeirri mynd, sem það var. Húsbóndinn hefur kvatt þetta jarðvistarlíf, en minningin um góðan og elskulegan félaga lifir. Húsmóðirin liggur nú í sjúkra- húsi öldruð að árum og þráir nú það eitt að hitta vininn sinn horfna á lifsins landi. Bömin og fósturbörnin eru farin og eiga sín heimili. Söngurinn á Merkurgötunni er þagnaður á þeirra heimili. Jóla- sálmarnir hljómuðu í þetta sinn j'fir þér, Sigurgeir, vinur minn, dárium á heimili sonar þins, sem einnig er heimili mitt. Þau sungu börnin þín og tengda- og fóstur- börn jólasálmana við kistu þína í þeirri vissu, að nú hafir þú fengið að koma inn í jóladýrðina himnesku, þar sem enginn skuggi er. Ég kveð þig svo, vinur minn og þakka þér allar samverustund- írnar og alla vináttu þína við mig og tryggð. Ég þakka þér öll hollu og góðu ráðin, sem þú gafst mér á lífsleiðinni. Ég bið góðan guð að vemda þig og styðja á þeim leiðum, sem þú leggur út á og leiða þig á lifsins land. Jón Einarsson. jól f Börffust austur af Hanoí HANOI, 2. jan. — Bardagi var í dag 120 km hér fyrir austan. Stóð hann milli franskra og viet- namskra hersveita annarsvegar, en hersveita kommúnista híns- vegar. Þegar bardaganum Iauk, lágu 100 kommúnistar fallnir í valnum. liafnarfjörður Óstandsett íbúffarpláss í nýju steinhúsi, til leigu eða sölu. Uppl. í dag hjá Ragn- aii Bjöinssyni, Hringbraut 33, sími 9479. 3 bílar til sölu og sýnis á Hjallaveg 50 kl. 9—1 í dag. — 7 m. Clirysler, 1942 Ford 1931, 214 tonn G.M.C. 10 hjóla með sturt um. — Sími 81850. KVÆÐI eftir Unúínu. — XXXII-i-200 bls. með mynd- um. — ísaíoídarprentsRiiðja h.f., Rvík 1952. Ég hafði ánægju af aff lesa þessi Ijóð. í þeim er svo mikið af einlægni, hjartahlýju og mann- kærleika. Skáldkonan var barn 19. aldar, fæad sama árið og Þor- steinn Erlingsson. Helga Bald- vinsdóttir hét hún fullu nafni. Voru þau bræðrabörn Undírxa og Þorgils gjallandi. Virðast þau frændsystkin hafa verið lík um rnargt, höfðu bæði mikið skap og ríka samúð með öllu, sem lií- ir, en sterka andúð á því, sem rangt er og ljótt. Helga var mikil raunakona, og bera kvæði hennar þvi ljóst vitni. Tæpra fimmtán áx’a flutt- ist hún til Vesturheims og treg- aði ísland jafnan upp frá því. Hún átti við heimilisböl að búa og varð að sjá ástvinum sínum á bak, hverjum af öðrum. í hlut hennar kom látlaust ei-fiði svæita- konunnar. Hún tók þrisvar þátt í að nema óbyggt land. Þrátt fyr- ir litla skólagöngu og hörð Iífs- kjör — eða kannske vegna þeirra — orti Undína mikið fyrri hluta ævinngjr, enda hefur skáld- gáfan verið henni meðfædd. i,,Nálega má segja, að Helga væri fædd með ljóð á vöi-um“, segir Snæbjörn Jónsson í prýðilegri ritgerð um skáldkonuna, sem fylgir kvæðum hennar úr hlaði. í barnæsku yrkir hún á þessa leið: Hnígur sunna og sígur svartur skuggi á dal bjartan, fríðum í fjallahlíðum fjóluna bærir gjóla; eftir létt eyrum sléttum ítækur streymir lækui’, í móum litlum lóum leiðist ei við sín hreiður. Þetta er lokavísa eins Ijóðsins: Ef ég þyi’fti engu að kvíða, yrði líka vonin smá, ef ég þyrði ekki að stríða, engum sigri mætti ég ná. Svona endar annað kvæði: Fölur ertu máni, — og föl er mín kinn, — ljóð mín þó skrifa ég við ljósgeisann þinn. I þessum látlausu erindum felst meira um lífsreynslu og izkf 011 Bíbigsnduy óska eftir gömlum vöru- bíl. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „Bill — 601“. ævi skáldkonunnar en margur rnundi segja i fleiri orðum. Mikið af eíni bókarinnar eru annars saknaðarstef og ástarljóð. Þannig er kvæSið Hiakningur kveðja til húss og heimilis, sól- ar og sumars. Nú burt frá þér, ástvin, eitt fallegasta ljóðið, lýs- ir hug skáldkonunnar til eigin- manns síns, er hún unni mjög, en nevddist þó til að skilja við að fullu. Þar segir svo: Nú burt frá þér, ástvin, í fjar- lægð ég fer á friðtíma vorsins, sem kallaður er nýr árstími ástar og sælu, þá allt er að blómgast og urmast í ró, við einskipa róum á veraldarsjó í myrkviðri og mótlætiskælu. Kvöl sinni eftir skilnaðinn lýs- ir skáldkonan átakanlega í kvæðinu Undína á hafsbotnj. Djúpar og fjölþættar tilfinningar túlkar hún í kvæðinu Ástin er allt. Hrifning og harmur, von og kvíði, aðdáun og afbrýðissemi, skiptast á. Óslökkvandi kærleiks- hiti gefur kvæðinu gildi. 1 þvi eru þessar hendingar: Þegar að hávetrar helkuldinn veitti heiminum árás og kældi hans blóð, var okkur sumar, því vináttan breytti vetrarins ísum í brennandi glóð. Þessi og þvílíkur ylur er i kvæðunum. Má vera, að v'or kaldlynda kynslóð láti sér fátt um finnast þessi „ljósker úr liðnum og hverfandi sið“, ejrts- og Þorsteinn Þ. Þorsteinsson. skáld nefndi Undínu. Jón Ölafs- son ritstjóri sagði, að þau væru jVottur um sterka náttúrugáíu og i'xgurðarsmekk.“ Mér er ekki kunnugt um„ að þessu hafi vesið mótmælt. Og Ijóð hennar nutu vinsælda á sínum tíma. Vitan- lega voi’u þau ort í öðrum anda en nú er gert. Tuttugasta öldin. hefur líka boðið dætrum sínum önnur ævikjör en sú nítjánöa bjo Helgu Baldvinsdóttur. En er þá sú „viljans, hjartans. vitsins mennmg“, sem nútíma- konur á Fróni eiga í fai’i sínu, að sama skapi meiri, sem betur hefur verið að þeim bvúð -cu þessari vestur-íslenzku land- námskonu? Þórcdilur Guðmunclsson frá Sandi. Öska eftir 8—10 þús kr. L\m gegn öiuggri tryggingu. — l'ullri þagmælsku heitið. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir þriðjudagskvöld — merkt: „Lán — 600“. heldur fund í dag (sunnudag) kl. 1 síðd. í Mjólkurstöðinni. « UMRÆDUEFNI: 1. Tillögur frá sáttanefnd ríkisins vegna ; vinnudeilunnar. ’ ; 2. Onnur mál. Kl. 5 síðd. saraa dag hefst allsherjar atkvæðagreiðsla ii um framkomna tillögu frá sáítanefnd í skrifstofu fé’- j agsins, Laufásveg 8, og stendur atkvæðagreiðslan lil ; klukkan 22,00. ’í; a STJÓRNIN ; HERBERGI Upplýsingar í Barmahlíð 30, kjallaia kl. 13—13 í dag X BE7.T AB AUGLÝSA 1 V í MORGUNBLAÐUiU GJ oy SALT fataefnih oviðjafnanlegn nýkomin. Guðmundur ísfjörð, klæðskeri, Kirkjuhvoli. , | ■ >-■ ■■•-■■ &■ ■■••■>■■■■■ ■ *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.