Morgunblaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.01.1953, Blaðsíða 12
I 12 MORGU NBLAÐI& Sunnudagur 4. janúar 1953 SKAK Eftir ARNA SNÆVARR og BALDCR MÖLLER SKÁK nr. 19. Hér verður rakin skák, sem tefld var á skákmóti Hafnar- fjarðar snemma árs 1952. Með svörtu teflir sá skákmaður Hafn- firðinga, sem beztum árangri náði gegn reykvísku skákmeist- urunum á s. 1. ári og náði háu sæti í landsliði, en með hvítu teflir ungur og upprennandi skákmaður frá Akranesi, með vetursetu í Hafnarfirði, til skóla- göngu í Reykjavík, 17 ára að aldri. HVÍTT: Árni Grétar Finnsson. SVART: Sigurgeir Gíslason. Kóngsindversk vörn. 1. d2—d4 Rg8—Í6 2. c2—c4 3. Rbl—c3 4. Rgl—f3 5. g2—g3 6. Bfl—g2 7. o—o 8. d4xe5 g7—g6 Bf8—g7 o—o d7—d6 Rb8—d7 e7—e5 d6xe5 Fram að þessu algengustu leikir, en uppskifti þessi eru ekki til þess fallin að valda svört- um verulegum erfiðleikum; eru þó allalgeng. 9. e2—--e4 c7—c6 10. b2—b3 Dd8—a5 11. Ddl—c2 Rd7—c5 Svartur gat ekki með góðu móti leikið Hd8 vegna Hdl og Rd7 er bundinn vegna völdunar á e5. 12. a2—a3 Rc5—e6 Hvítur mátti ekki taka e5 vegna Rxb3. 13. b3—b4 Da5—c7 14. Bcl—b2 Hf8—d8 15. Rf3xe5!? Góð hugmynd en gölluð, því svartur á óþægilegan „milli“- leik í fórum sínum. 15. Dc7xRe5? Leikurinn varð að koma strax! Rd4! 16. Ddl, DxRe5 og hvítur nær ekki manninum aftur. 16. Rc3—d5! Re6—d4 Nú er ekki sami kraftur í leikn- um, því hvítur þarf ekki að eyða leik í að hreyfa drottning- una! 17. Bb2xRd4! 18. Hal—dl 19. f2—f4 20. Dd5—c7 21. HflxHdl De5xBd4 Dd4—e5 De5—e8 IId8xHdl De8—e7 Svartur hefir misst tökin á taflinu. Reynandi var Df8 22. RxR, Bg4. 23. Hd3, DxR. 24. Dd2, Df8 25. Hd8, Re8. 26. f5! og hvítur hefir að visu góðar vinningshorfur. 22. Rc7xHa8 Rf6—g4 23. Dc2—d3 Bg7—f8 24. Dg3—d8 De7—e6 25. Ra8—c7 De6xc4 26. Dd8xBc8 Rg4—e3 ! 27. Bg2—fl Dc4—c2 i 28. Hdl—el Dc2—d2 | 29. Hel—e2 Dd2—cl 1 30. He2—f2 Re3—dl 31. HÍ2—f3 Dcl—d2 Nú rekur hvítur endahnútinn hressilega á vinning sinn. 32. Rc7—e6! f7xRe6 — Byrðar byngdar Framnaid aí bls. 10 hinum oft svo langa vinnudegi «kkar sveitafólksins, en við biðj- um um sanngirni, réttlæti þeirra áem ráða eiga og taka sér ráð fyrir hinar ýmsu stéttir. Við b.ðjum um að það réttlæti sé svo mikið að menn sjái að það stríðir éinmitt á móti því að ráðast ein- att fyrst á garðinn þar sem hann ei lægstur. 21. des. 1952. Gunnar Sigurðsson. 33. Dc8xe6t Kg8—g7 34. De6—e5t Kg7—g8 35. Bfl—c4t Gefst upp.- Lausn á skákþraut 28. des. 1. Rd5, Kf5 (ef KxR 2. De 4 mát). 2. Dh5 mát. SKÁKÞRAUT J. C. J. Wainwright 1886. J Mát í 2. leik. —Segir fáif af einum Framhald af bls. 8. Kona Hermanns tilkynnti bandarískum yfirvöldum hvarf manns síns hinn 26. ágúst, og þrátt fyrir eftirgrennslanir og fyrirspurnir bandaríska sendi- herrans í Prag um afdrif Her- manns og Fields-hjónanna hefur ekkert svar borizt ennþá og allt er á huldu um, hver örlög þau hafa hlotið. — En eitt er víst, að saga þeirra er saga hundruð þúsunda manna, sem lent hafa í klónum á öryggislö’gfeglu kommúnistaríkjanna og ekkert hefur til spurzt. Hér er um að ræða smækkaða mynd af éinum mesta harmleik veraldarsögunn- ar, og hörmulegasta tilræðinu við einstakiingsfrelsið og mannrétt- indin í heiminum, sem sagan get- ur um. &£)ciCfbóh — Grein Halldórs Framhald af bls 11 engis virði og það er, að ef menn vildu bæta úr því hvoru tvéggja, sem á hefir verið minnzt, mundí það sýna sjálfsagðan félags-anda og af sönnun félagsanda höfum við Islendingar áreiðanlega ekki meira en sem svarar til hnífs og skeiðar. Aukinn félagsandi merk- ir og hærra og sannara menning- arstig. Við erum hvort heldur er að miklast af aukinni menningu, sem þvi miður er löngum aðeins áferðarfallegur gljái, en nær alls ekki til hins innra manns. Má um það margt segja: Selzt sem gull, en er ekki gull. Ég ætlazt blátt áfram til þess, að allir, sem hér eiga hlut að máli, bregðizt vel og drengilega við og óska svo öllum árs og friðar. Halldór Jónsson frá Reynivöllum. M.A.-kvartetlinn Komin4 er'út“'fyrir nokkru, ný plata, sungin af M.A.-kvartettin- um. Er það Belhnansyrpa og Vögguvísa (Emil Thoroddsen). —- Mun þetta vera fjórða og síðasta platan, sérn út Kemúr með þessum vinsæla kvartett. Hinar þrjár plöt- urnar eru Næturljðð (Chopin). Laugardagskvöldið. Rokkarnir eru (Í91 r.inhio.n’L' K'Töldl (Sigurður ÞórðarsonX. .Upp til ijana (pyzkt þjooiagj. Mansöng- ur (Mozkowsky). — Útgefandi er Illjóðfæraverzlun Sigfíðai" Helga- Minningarkort kirkjubyggingar óháða fríjdakju safnaðarinsfást hjá: Stefání Árna syni, Fálkagötu 9. Guðjóni Jóns- syni, Jaðri við Sundlaugarveg. Frú Ingibjörgu ísaksdóttur, Vestur- vallagötu 6. Marteini Halldórssyni, Stóiholti 18. Jóni Arasyni, Lauga veg 27B. Baldvini Einarssyni, Laugarveg 53B. Isleiki Þorsteins- syni, Lokastíg 10. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugav. 3. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka þriðjud. 6. jan., n.k. kl. 10—12. f.h. í. síma 2781. — Póstpakkar eru sendir viðtakendum I fréttaklausu um þrengsli á pósthúsinu, er birtist í blaðinu í: gær, læddist inn sá misskilningur að póstpakka bæri viðtakanda að sækja að fenginni tilkynningu. — Slíkt fyrirkomulag gildir aðeins um póstkröfupakka. Allir aðrir pakkar eru sendir viðtakanda og hefur svo tíðkast allt frá 1930 að Sigurður Briem póstmeistari gaf út fyrirskipun þar um. Drengurinn, sem brenndist á gamlárskvöld, er nökkrir drengir voru að kveikja í kössum á bak við Stjörnubíó, er aðeins fimm ára gamall. Það skal tekið fram, að hann var ekki sjálfur með benzínið, sem notað var við „brenn una“, eða kveikci þar í, þótt svo slysalega hafi viljað til, sefn ráún varð á. — Litli drengurinn var all- þungt haldinn í fyrrinótt,~en líðan hans var mun betri í gær. Kvenfélag Kópavogshr. heldur jólatréssgemmtun i Kópa vogsskóla kl. 3 á Þrettándanum. —, Skemmtun fyrir fulloiðna kl. 9. Gengisskráning • (Sölugengi): 1 kanadiskur döllar .. kr. 16.90 1 enskt pund .......kr. 45.70 100 danskar kr.....kr. 236.30 100 norskar kr„ .... kr. 228.50 1 bandrískur dollar . . kr. 16.32 100 sænskar kr. .... kr. 515.50 100 finnsk mörk .... kr. 7.09 100 belsk. frankar .... kr. 32.67 1000 franskir fr. .... kr. 46.63 100 svissn. -frankar .. kr. 373.70 100 tékkn. Kcs......kr. 32.64 100 gyllini .......... kr. 429.90 1000 Mrur .......... kr. 26.12 Spillimg meðal embætt ismaxaica er alvarlegt vandamál í Rússlantdi Frásögn kommúnistabtaðsins Izvesfia LUNDÚNUM, 27. des. — Rús.»- neska blaðið Isvestia, sem er blað kommúnistaflokks Rúss- lands, skýrði frá því nýlega að við nákvæma rannsókn á fjár málum fiskimálastofnana og fiskiðnaðar Rússlands hefði komizt upp um mjög víðtæk og alvarleg fjársvik og fjár- drátt. Skýrir bluöið svo frá að í hverju einasta héraði Rúss- lands hafi opinberir embættis- menn dregið sér meira og minna fé. MILLJÓNA FJÁRDRÁTTUR Isvestia minnist sérstalclega á þjófnaði í hinu opinbera fiskveiðasamvinnufélagi í Khaborovsk-héraði í Austur- Síberíu. Telur blaðið að féð í því eina héraði, sem dregið hefur verið undan þar, nemi að minnsta kosti 30 milljónum rúblurn (um 120 milljónum krónum), síðustu ár. Þar af á þessu ári um 5 milljón rúblum. ÁKÆRANDI MEÐSEKUR Einnig minnist blaðið á það, að er mál þetta hefði verið kært, hafi því ekki verið sinnt, vegna þess aS hinn opinberi ákærandi í héraði þessu var samsekur þjófunum og fékk sinn hlut. Saksóknarinn hafði haldið hlífiskildi yfir konu sinni, er vann við verksmiðju- verzlun, en hafði degið sér 10 þúsund rúblur. ROTIÐ ÞJÓÐFÉLAG ísvestia skýrir einnig frá því, að tveir háttsettir starfs- menn saumavélaverksmiðju hefðu auðgast mjög á því að selja varastykki sem fylgja átti vélum sérstaklega og hirða af þeim ágóðann. — þannig höfðu þeir dregið sér 11 þúsund rúblur. Nýr þáttur í áróðri VÍNARBORG — Moskvublöðin haía, eins og vænta mátti, verið yfirfull af fréttum frá „friðar- þinginu" í Vínarborg. Ritstjór- arnir hafa skrifað firnin öll af leiðurum um friðinn, og skáldín ort um hann friðarljóð. Stutt tilvitnun í Pravda, aðal- málgagn „hinnar friðsömu“ kommúnistaklíku Rússlands, gef ur nokkra hugmynd um andann, sem er í skrifum rússnesku blað anna um „friðarþingið". — Þar segir m. a. svo: „A friðarþingi hinna friðelsk- andi manna í Vín sagði fulltrúi Norður-Kóreumanna, Kin En Sun, m. a. frá hinum hörmulegú örlögum ungrar kóreanskrar konu.“ — Síðah kemur lýsingin á þessum „hörmulegu örlögum“ og má með sanni segja, að hún hafi átt vel heima á „friðar- þingi“ kommúnista, enda er hún i samræmi við eðli þeirra allt og hugsunarmáta: „Bandarískir her- menn drápu barn hennar“, segir blaðið ennfremur, „og rifu það úr örmum hennar. Þeir skáru úr því augun —- og þvinguðu loks móðurina til þess að eta það. Hin ógæfusama móðir réðist þá á árásarmennina og var skotin til bana!“ Er ekki furða, þótt menn spyrji að loknum lestri slíkra hryllingsfrásagna: Hefur áróð ur kommúnista um sýklahern- að S. Þ. í Kóreu ekki reynzt eins haldgóður og þeir von- uðust til í upphafi og þeir því tekið mannátsáróðurinn i þjónustu sína. — Og ennfrem- ur: Hvaða samband er milli lýsingar hins kóreanska kpmmúnistafulltrúa og jóla- boðskapar Gljúfrasteinsskálds ins um bróðurvíg og mannát? Vinnuveitendasadn- * band Islands heldur almennan FÉLAGSFUND í dag kl. 3 e. h. í Kaupþingssalnum (Eimskipaf élagshúsinu). UMRÆÐUEFNI: / Miðlunarlillaga sáttanefndar í kjaradeilu Vinnu- veitendasambandsins og Trésmíðafél. Reykjavíkur. Að afloknum fundi fer fram atkvæðagreiðsla um tillög- una á skrifstofu Vinnuveitendasambandsins í Þórshamri og stendur atkvæðagreiðslan til kl. 7 e. h. Vinnuveitendasamband Islands. * M A R K U S Eftir Ed Ðodd ★ W- NC..»M>r- 80X ÁCIJ CAN'f lsol j. Tímí:. . ,TA<S ‘T EASy, 4 /•/CPIN6 TO CCLLECT «10,000 TO OEFRAV OOCTÐR ÐAVIS' MEDlCAL 1XPEN5E5, MARK TRAIL AND JOMNNV /.ALOTTe SSSIN TWElR DANSEkOUS Tg;P DOA'N TUb MICHTV COLCRAPO.' 1) í .þeirri von að vinna 10 þúsund dollara verðlaun leggur Markús í fylgd með Jonna Mal- otte af stað í hina hættulegu ferð niður eftir Miklu Gljúfrum. i rVu_A . .MAŒX WLL BE BACK' æ n i 1 r, / k/ f. ■ M'/ ' ' 5? t - ■ * **, i 7 .&• r/L - v A E VE5, A5 MANy"*) D \ TIME5 A5 I‘VE ^ DAT ANDV WE SURE HATED TO STAV HOME, ) LEFT WIM, I'VE J MARK / TvjV UEVEB SEEN < r_______' * WIM 50 UPSeT.'J "v '■ fv-"V TTPTT^U f''S/'Z' N 2) — Nei, Andi vínur. Þú færð 3) — Mér sýndist að Anda ekki að fara með Markúsi að þessu sinni. En Markús snýr bráðum aftur. Nei, eins oft og ég hef orðið væri ekkert um það að vera lað skilja hann eftir, þá hefur skilinn eftir, jhann aldrei verið jafn órólegur og núna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.