Morgunblaðið - 13.01.1953, Blaðsíða 4
ri^r
TU O RGUIS B LAÐÍ3
Þriðjudagur 13. jan. 1953
1 13. dagur ársins.
j Árdegisflæði kl. 03.35.
1 Síðdegisflæoi kl. 15.50.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
tinni, sími 5030.
TVæturvörSur er I Ingólfs-Apó-
teki, sími 1330.
□EDDA 5953113 — 1 — Atkv.gr.
I.O.O.F. Rb. St. I. B.Þ. 1001138’á
H.M.R. — Föstud. 16. 1. 20. — \
K.S. — Mt. — Htb.
Dagbók
-□
• Veðrið •
I gær var suðvestan átt um
| allt land, slydda eða snjókoma
1 á Suður- og Vesturlandi. — 1
! Reykjavík var hitinn 2 stig kl.
j 15.00, 1 stig á Akureyj-i, Sja
t st. frost í Bolungarvík og 4
'■ st. hiti á Dalatanga. Mestur
1 hiti mældist hér á landi í gær
kl. 15.00 í Vestmannaeyjum
og á Dalatanga 4 stig, en
' minnstur í Möðrudal, Bolung-
l arvík 3ja st. frost. — í Lond-
; on var hitinn 3 stig, 1 stjg i
: Kmh. og 1 stig í París.
G-----------------------□
*
• Brúðkaup •
S.l. sunnudag voru gefin saman
í hjónaband af séra óskari J.
Þorlákssyni ungfrú Heiga Sigurð-
ardóttir, hárgreiðsludama, Sól-
-vallagötu 5A og Lárus Björnsson,
vélstjóri, Sóivallagötu 5.
Á gamlársdag voru gefin saman
í hjónaband af séra Þorsteini
Bjömssyni, Hrefna Gunnlaugs-
dóttir, Skeggjagötu 15 og Trausti
Frímannsson, Efstasundi 36. Heim
ili ungu hjónanna er á Skeggja-
götu 15. —
Nýlega voru gefin saman í Hrís-
«y af séra Fjalari Sigurjónssyni
J)au ungfrú Sára Stefánsdóttir,
Hrísey og Jónas Guðmundsson frá
Flatey á Skjálfanda. Heimili
J>eirra verður í Vestmannaeyjum.
• Hjónaefni •
Á gamlárskvöld opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Lilja Guðbjarn-
•ardóttir frá Akranesi og Jón Hall-
grimsson, Reykjavík.
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Aðalheiður Sigfúsdóttir,
Garðbæ, Eyrarbakka og Ási
Markús Þórðarson, Brennu, Eyr-
arbakka. —
• Afmæli •
60 óra er í dag frú Vaigerður
Guðnadóttir, Langholtsvegi 159.
55 ára verður í dag Skúli Sig-
nrðsson, bifreiðarstjóri, Langholts
vegi 108. —
• Skipafréttir •
Eimskipafélag í,-!an<l- h.f.:
Brúarfoss fór frá Reykjavík 10.
J).m. til Leith, Grimsby og Bou-
logne. Dettifoss fór frá Reykjavík
S. þ.m. til New York. Goðafoss fór
frá Akureyri 12. þ.m. til Ólafs-
fjarðar, Siglufjarðar og Húna-
flóahaína. Gullfoss er í Kaup-
mannahöfn. Lagarfoss kom til
Kaupmannahafnar 11. þ.m., fer
J)aðan 13. þ.m. til Gautaborgar,
I.eith og Reykjavíkur. Reykjafoss
fer frá Rotterdam 13. þ.m. til Ant
werpen og Reykjavíkur. Seifoss
fór frá tsafirði 12. þ.m. til Flat-
eyrar, Þingeyrar, Bíldudals, Patr-
•eksfjarðar, Grundarfjarðar og
Reykjavíkur. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 3. þ.m. frá New York
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík í dag
austur um land í hringferð. Esja
fór frá Reykjavík i gærkveldi vest
ur um land í hringferð. Herðu-
breíð fór frá Reykjavík í gær-
'kveldi til Húnaflóa-, Skagafjarð-
ar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er
í Faxaflóa. Skaftfellingur fór frá
Reykjavík í gærkveldi til Vestm.-
«yja. Baldui' fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Búðardals.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell fór frí. T’ryk;faT'L: C.
þ.r . áleiðis til Kaup uar.nahafnar.
Amarfel! er í Stokkhólm.:. Jökuí-
fell fór frá Akranesi 5. þ.m. áleið-
is til New York.
IT.f. J Ö K I. V R:
Vatnajöifull fer frá Stralsund í
dag áleiðis til íslands. Drangajök-
ull er í Reykjavík.
Flugíerðir
Flugfélag í-land- Ii.f.:
Innanlandsflug: —- í dag er ráð
gert að fljúga til Akureyrer, Vest-
mannaeyja, Blönduóss, Sauðár-
króks, Bíldudals, Flateyrar og
Þingeyrar. — A morgun eru áætl-
aðar flugferðir til Akureyrar,
Vestmannaeyja, Hólmavíkur, ísa-
fjarðar, Sands og Siglufjarðar. —
Millilandaflug: Gullfaxi fór í
morgun til Prestvíkur og Kaup-
mannahafnar, fullskipaður farþeg
um. Flugvélin er væntanleg aftur
til Reykjavíkur 4. febrúar.
• Alþingi í dag •
Efri deild: — 1. Hitaveitur ut-
an Reykjavíkur, frv. 3. umr. — 2.
Greiðslubandalag Evrópu, frv. 1.
umr. — 3. Ríkisborgararéttur, frv.
3. umr. — 4. Tollskrá o. íl., frv.
1. umr. — 5. Útvarpsrekstur rík-
isins, frv. 1. umr. — 6. Sparisjóð-
ur, frv. 1. um. Ef deildin leyfir.
—7. Strandferðir, frv. 1. umr. Ef
deildin leyfir.
ISeðri deild: — 1. Tollskrá o. fl.,
frv. 1. umr. — 2. Gengisskráning
o. fl., frv. 1. umr. — 3. Áburðar-
1 verksmiðja, þáltill. Ein umr. — 4.
I Hlutatryggingarsjóður bátaútvegs
ins, frv. 2. umr. — 5. Lækkun
1 skatta o. fl., frv. 1. umr. Ef deildin
leyfir. —• 6. Útflutningsgjald af
sjávarafurðum, frv. 1. urnr. Ef
deildin leyfir.
Bræðraíélag'
! Laugarnessóknar
ÍFundur verður haidinn í saln-
um í kjailaj-a Laugarneskirkju,
miðvikudaginn 14. janúar kl. 20.30.
' Rædd verða félagsmál, en síðan
verða nokkur skemmtiatriði og
kaffidrykkja. Félagar eru minntir
á að mæta og taka með sér nýja
féiaga.
Kvennadeild V.F.R.
Fundur í kvöld kl. 8.30 að Fé-
lagsheimili Y.R.
Guðmundur Eggerz
hefur beðið blaðið að koma á
framfæri leiðréttingu á villu, sem
einhvern veginn hefur slæðst inn
í minningabók hans, sem út kom
nú fyrir skemmstu. Þar er á bls.
50 getið um geðveikan sýslumann
og hann nefndur Gunnlaugur
Briem, en átti að vera Gunnlaug-
ur Blöndal.
□----------------------□
ÍSLENÐINGAR!
Með því að taka þátt í
fjársöfnuninni til hand-
ritahúss erum við að
lýsa vilja okkar til end-
urheimtu handritanna,
jafnframt því, sem við
stuðlum að öruggri varð
veizlu þeirra. Framlög
tilkynnist eða sendist
söfnunarnefndinni, Há-
skólanum, sími 5959,
opið frá kl. 1—7 e.h.
□-----------------------n
Dómkirkjan —
Fermingarbörn ,
Fermingarbörn Dómkirkjunnar
1953 (vor og haust), komi til við- (
tals í kirkiuna sem hér segir: —
Til séra Óskars J. Þorlákssonar,
Jn’iðjudag 13. jau. 1:1. 6 lí dag!. —
Til séra Jón Auðuns fimmtudag-
• • 15. .innúer ncntkr.w-
Fermingarbörn
Fríkirkjunnar
eru beðin að koma til viðtals í
kirkjuna á fimmtudaginn ki. 6.30.
Krabbameinsfélagi Rvíkur
hefur borizt minningargjöf um
Jórunni Finnhogadóttur, að upp-
hæð 1011,75 kr. Árni Jónsson, bú-
settur í New York, gaf. — Vill
félagið færa fram þakkir sínar.
Skriístofa
Krabbameinsfél. Rvíkur
er opin kl. 2—5 daglega nema
laugardaga. Skrifstofan er í Lækj-
argötu 10B, simi 6947.
Vinningar í getraununum
1. vinningur 344 kr. fyrir 10
rétta (2 raðir). — 2. vinningur 49
kr. fyrir 9 rétta (30 raðir). — 1.
vinningur: 646 1235(1/10,3/9. —
2. vinningur: 303 340 1000 1669
2020 2088 2630 2954 3425(2/9)
3807(2/7) 4432 5Q08 5370 5386
5537 5815 5849 5851 5878 6068
6166 6201 6804
Sólheimadrengurinn
E. S. krónur 100,00. —•
Til skólapiltsins
Frá Pétri litla kr. 50,00. Sig-
urg. Sigurjónsson 100,00. G. og S.
500,00. 5. 12. kr. 50,00. H. S. 200,00
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3
er opin þriðjudaga kl. 3.15 til
4 og fimmtudaga kl. 1.30 til kl.
2.30. Fyrir kvefuð börn einungis
opið frá kl. 3.15 til kl. 4 á föstu-
dögum.
• Söínm •
I.andsbókasafnið er opið kl. 10
—12, 13.00—19.00 og 20.00—22.00
alla virka daga nema laugardaga
kl. 10—12 og 13.00—19.00.
j ÞjóSminjasafniS er opið kl.
í 13.00—16.00 á sunnudögum og kl.
* 13.00—15.00 á þriðjudögum og
fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað vetrarmánuðina.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kl. 13.30—15.00 og á
þriðjudögum og fimmtudögum kl.
14.00—15.00.
VaxmyndasafniS er opið á
sama tima og Þjóðminjasafnið.
Listasafn ríkisins er opið þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl. 1—3
e.h. og á sunnudögum frá kl.
e.h. — Aðgangur er ókeypis.
Gengisskráning
(Sölugengi):
1 bandrískur dollar .. kr. 16.32
1 kanadiskur dollar .. kr. 16.79
1 enskt pund kr. 45.70
100 danskar kr kr. 236.30
100 norskar kr kr. 228.50
100 sænskar kr kr. 315.50
100 finnsk mörk .... kr. 7.09
100 belsk. frankar .... kr. 32.67
1000 franskir fr kr. 46.63
100 svissn. frankar .. kr. 373.70
100 tékkn. Kcs kr. 32.64
100 gyllini kr. 429.90
1000 lírur kr. 26.12
• Utvarp •
Þriðjudagur 13. janúar:
8.00 Morgunútvarp. -— 1.10 Veður
□-
-□
íslenzkur iðnaður spar-
ar dýrmætan erlendan
gjaldeyri, og eykur
verðmæti útflutnings-
ins. —
□----------------------□
i
Fimm mínáfna krossgáta
n 0
8
IV
1 4
18
■ ■
■
’ifl
■ ■
H ■
■ ■: Só':
■ ■
fregnir. 12.10—.13.15 Hádegisút-
varp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30
Veðurfregnir. 17.30 Enskukennsla
II. fl. —- 18.00 Dönskukennsla; I.
fl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fram
burðarkennsla í ensku, dönsku og
erperantó. 19.00 Þingfréttir. 19.20
Tónleikar: óperettulög (plötur).
19.45 Auglýsingar. 20.00 ,<réttir.
20.20 Erindi: Um hálendisgróður
Islands; I. (Steindór Steindórsson
menntaskólakennari). 20.55 Undir
ljúfum lögum: Carl Biliich o. fl.
leika lög eftir Grieg. 21.25 Gamlir
tónsnillingar; II: Jan Pieterzoon
Sweelinck. Páll ísólfsson taiar um
Sweelinck og leikur orgelverk eftir
hann. 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. 22.10 Kammertónleikar (plöt-
ur); a) Kvartett nr. 21 í D-dúr
(K575) eftir Mozart (Kolisch-
kvartettinn leikur). b) Tríó nr. 1
í B-dúi- on. 99 eftir Sehubert
(Cortot, Thibaud og Casals leika).
23.00 Dagskráilok.
Erlendar útvarps<úöðvar*
Noresrur: — Bylgjulengdir 202.1
m„ 4S -0 S1 22. 19.78.
Fréttir kl. 17.00 — 20.10. Auk
þcss m. a.; kl. 19.00 Aríur úr óper
um, Brúðkaup Fígarós, eftir Moz-
art,.Fidr!i.o, eftir Beethoven, Ma-
non og Herodiade eftir Massinet.
19.30 L'eikrit. 20.30 Danslög.
Osnmnrk: — Bvie-iujengdir
1224 m„ 283. 41.32. 31.51.
Auk þe=s m. a.: kl. 18.15 Leikrit
20.15 Bridge-þáttur.
Svíþjóð: — Bylgjulengdir 25.41
m., 27.83 m.
Auk þess m. a.: kl. 16.20 Gram
mofón-hljómleikar. 18.50 Útvarps-
hljómsveitin leikur með hörpuein-
leikara frá Belgíu. 20.30 Þriðju-
dagshljómleikar.
England: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
Auk þess m. a.: kl. 10.20 Úr rit
stjórnargreinum blaðanna. 13.15
Sinfóníuhljómsveit frá Birming-
ham leikur. 14.30 Leikrit. 16.30
Skemmtiþáttur. 17.30 Leikrit. —
19.15 Danslög. 20.00 Tónskáld vik-
unnar, Schubert. 21.45 íþrótta-
fréttir. —
Ný sljórnarskrá fyrir
Júgóslavíu 1
BELGRAD, 12. jan. — Kardell,
utanríkis- og varaforsætisráð-
herra Júgóslavíu, lagði í dag fyr-
ir júgóslavneska þingið frum-
varp til nýrrar stjórnarskrár fyr-
ir landið. — Samkvæmt hinni
nýju ,stjórnarskrá verður landið
gert að lýðveldi og yrði Tító
væntanlega forseti þess.
Júgóslavneska upplýsingaþjón
ustan hefur skírt frá því, að hin
nýja stjórnarskrá verði mjög frá-
brugðin hinni gömlu og færi
stjórnarfyrikomulag landsins
mjög í áttina að fullkomnu lýð-
ræði. — Reuter-NTB.
Fylkismenn missi
kjörgengi
OSLO 12. jan. — Stórþingið kem-
ur saman á morgun. Er það 91.
þing. M. a. verður lagt fram frum
varp um að fylkismenn (líkt og
sýslumenn hjá okkur) hafi ekki
kjörgengi við þingkosningar.
— G. A-
SKYRINGAR.
Lárétt: — 1 púki — 7 ílát — 9
samhljóðar — 10 samtenging —
11 verkfæri — 13 fæðir — 14 læg-
ir — 16 frumefni — 18 sér-
hijóðar. —
Lóðrótt: — 2 félag — 3 stúlka
— 4 dýr — 5 fangamark — 6 fyrir
innan —- 8 syrgja — 10 sérstakar
— 12 ull — 15 tekjur — 17 sam-
tenging.
I.atisn síðiistn krossgátu:
Lárótt: — 1 skrökva — 7 kæla
— 9 I.D — 10 og — 11 rá — 13
undu — 14 óður — 16 ÐM — 17
au — 18 rauðara.
Lóðrótt: — 2 KK — 3 ræl — 4
öld’J:' — 5 KA — 6 aagur.l — 8
króar — 10 Oddur — 12 áð — 15
hfiiiö m/mjunkaffituo
uku
17 AA.
i
Það gildir sama reglan um eig-
inmenn og einkahíla. Ef maður
hugsai' vel um þá, þarf maður
ekki alltaf að vera að fé scr nýj-
an! — Judge.
★
1 Vínarborg er féiag, sem hefur
það á stefnuskrá sinni að gera
karlmannafatnað einfaldari heldur
en hann er nú. M. a. kom fram sú
áiyktun á fundi, sem haldinn var
þar nýlega, að menn fækkuðu vös-
um, þar sem hægt væri að lýna
járnbrautarlestarseðlum í, úr 13
niður í 3! — Eve.
★
Einsog kunnugt er eru stjórnar
skipti mjög tíð í Flakklandi. Eitt
sinn kcm þr.ð fyilr á þingi að þing
maður einn sofnaði út.frá ræðun-
um og í'ifi'ildinu. Hann svaf í
hálfan klukkutima, en þegai- hann
vaknaði aftur, var honum tilkynnt
að hann væri búinn að vera tvisv-
ar sinnum forsætisráðherra á með
an hann svaf.
★
Þegar einhver maður segir: —•
„Það er ég sem stjórna heima hjá
mér“, þá er hægt að ganga út frá
því, sem vísu að hann á við þvotta-
vélina og olíukyndinguna!
— Colombia Record.
★
Maður nokkur gleypti flibba-
hnappinn sinn og hefur gengið
undir þrjá uppskurði, sem allir
hafa mistekizt, eða a. m. k. hefur
hnappurinn ekki fundist. — Ef
bess'i heldur áfram lengur, kemst
vesalings maðurinn ekki hjá því,
að kaupa sér nýjan flibbahnapp!