Morgunblaðið - 13.01.1953, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.01.1953, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 13. jan. 1953 HORGVNBLABS9 9 Björn Jónsson, Ba: KMÍÆ8BÍ FYRSXU KYNNI — STAÐURINN Á HESTBAKI var ég suðvitað, með reiðingshest í taumL Pab^ii er að flytja mig í Hólaskóla haustið 1920. Ég ber mig mannalega — hlakka vitanlega til, en, kviði þó fvrir í aðra röndina, hefí, nefni- lega aldrei farið að heimaai áður og er lítið þroskaður eanþá. — Sjálfsagt er þetta saga margra, sem að heiman fara í fyrsta skipti. Ferðin gengur ágætfega, þvi ekki töfðu bílamir vegfaren-dur ó því herrans ári. Ég gef ykkur aðeins svspmynd- ir af ferðalaginu. Byrja rtíðri á Laufskálaholti. Við þokumst upp Víðineseyrar, yfir Víðinesá — framhjá Kollugerði og gegnum túnhliðið á Hólum. — Þar sjáum við til hægri á túninu stór og kólavist fyrir 30 árum 09 hverniq nú er har umhorfs SKOLASTJORAR Á Hóium hafa verið 6 eða 7 skólastjórar frá byrjun, þeir: Jcsep Björnsson, Hermann Jóns- son, Sigurður Sigurðsson, Sig- urður Baldvinsson, líklega 1 vet- ur, Páll Zóphóniasson, Steingríni- ur Steinþórsson og Kristján Karlsson. Mér þvkir ekki ólíklegt, að allir Hólamenn telji sinn skóla- stjóra beztan, efa ég ekki að all- ir hafa þeir staðið með sóma í sinni stöðu. Um Pál Zóphóníasson og konu hans vil ég aðeiiis segja, að þau voru mér, óreyndum unglingi, sem foreldrar, og hafa þessi kynni ekki breyzt þó aldur hafi færzt yfir okkur öll. Ég tel líka að leitun hafi ver- ið á eins góðum kennara og Páll var. Verklegt nám áttú allir að taka — var það viss tímafjöldi, sá að mestu reisuleg fjárhús, sem hétu „Eld __ . . ,, . , , . „ , . , ... _ , spýtnaborg". Voru þau talin Hólar í Hjaltadal. Lengst til vinstri er groðrarstoð n. Storbyggmgin er skolahusið, en fvnr framan sem hver nemi þurfti að skila. nokkuð erannviða os fengu því Það er minnisvarði Jóns biskups Arasonar og kirkj rn. Þá er áhalöahús og lengst til bægri gripaliús, Hinn dugmikli ráðsmaður stað- þetta nafn | kiaða og votheystnrnar. (Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson). arins, Kristinn Guðmundsson, nú Til vinstri við tröðina heim að staðnum er Gróðrarstö«in, sem eru tímar _ Líklega myndi C3 SKÓLASVEINAR Leikfimi og ísier.zk g’íma sýnd í þá tið var lítið gróin. trjám en ej-gjnn Qkkar kyns-óð leggja Við vorum 63 piltar þennan — oft leikþáttur — og svo dans. þc í góðri byrjun. | slíkt á sig, að klifa þessa bröttu vetur. Líklegast hafa aldrei vérið Kaffi, mjólk og skyr var á Nú nálgumst við áfangastaðinn h],g fyr]r h]jóða bænastund í há- fleiri í Hólaskóía. Það var fyrsti boðstó’um þurfandi fóiki. oðum. _| gölum fjalla. vetur Páls Zóphóníassonar sem Á þessum árum var ég á mörg- Skagfirðingurinn er ofarlega í| Niður fxá gamla skólahúsinu skóiastjó. a þar. Við bjuggum um þorrabiótum að Hólum en huga mínum og þvi. blaka ég stendur fjos staðarins, sem var 6 og 70 í herbergjum, sem nú man þó ekki eftir áberandi ölv- keyri við hestlend. Ætlunin er þ. myndarjeg og góð bygging úr myndu talin 2ja—3ja manna í- un. Annan vetur minn þar vissi auðvitað að ríða greitt í hlað, en steinsteypu byggð og hefir lík- búðir. V.ða sváfu tveir saman í ég til að húskarlar og 2—3 nem- reiðningshesturinn hamlar.Hugur minn verður einnig bundinn því, j sem fyrir augun ber. Hóladóm- kirkja á aðra hönd. Staðurinn fram undan og svo er brekkan og traðirnar heim á hlaðið, en við á þreyttum hestum. Það er því engin reiisn. á mann- inum, sem kemur í Hólahlað í þetta^skipti. HVERNING UMHORPS VAR FYRIR 30 ÁRUM Margt er um marminn þar fyrir og margt að sjáu Myndarlegt fannst mér skóla- húsið. Þar bjó þá einnig skóla- Stjórinn. Til vinstri sjáum við leikfimishús, smiðju, kola- geymglu, reiðtýgjageysmlu. — Á móti er Biskupsgarðurinn, með mörgum myndarlegum trjám, sem öll hétu hvert sinu biskups nafni. Upp yfir þetta alít gnæfir gamla skólahúsið, reisulegt timb- urhús, sem nú var notað fyrir íbúð pilta og kennara. Hús það var 4 hæðir og margar voru þar vistarverur en kalt fannst okk- ur stundum þar, því ekki var lega rúmað um 20 gripi, þar man rúmi. Öll hétu herbergin sér- endur fengu sér vín fyrir blót- ég einnig eftir grísa- og hænsna- stöku nafni. Þar var Hornströnd ið, en héldu sig úti í Gróðrar- stíum. og Náströnd, en einnig B'íðheim- stöð. Held ég að fáir hafi vitað í þessari svipmynd vil ég svo ai og Sólheimar, Veðramót og nm þann gleðskap. síðast minnast á húsið, sem lítið Þingey. bóndi að Mosfelii, um virinuna. Tveir og tveir voru iátnir vinna saman og skila ákveðnu verk- efni, sem svo var metið að verð- leikum. Við vorum látnir grafa skurði, rista ofan af, plægja, herfa, jafna flög og þekja. Vorum við látnir vinna flest það er að jarð- vinnsiu laut, í þá líð. Æði voru piltar misjafnir til verka eins og gengur, einnig um lægni alla. Þusaði Kristinn stund um dálítið ef honum líltaði ekki. Man ég til að hann gerði vísu, er sýndi að hann var ekki ánægð- ur með dagsverkið. En þrátt fyrir ánægjulega veru á Hólum, vildu allir losna við skyldutímana sem fyrst — til að komast heim í annríki vorsins, sem allstaðar beið og eftir því sem ég veit bezt, mun sú saga er.durtaka sig ár eftir ár. í JEPFANM MÍNUM AD HÓLUM Og nú vendi ég mínu kvæði í kross — læt árin liða frá 1920 til 1952. Miklar eru breyting- arnar. — Ég er á leið til Hóla í Skólastjórahjónín á Hólum, Kristján Karlsson og Sigrún Ingclfsdóttir. lét yfir sér að utan en sem var Þó mér leiddist öll ósköp fyrrí það hitað upp en. húsíð þá orðið, því dásamlegra, þegar inn var veturinn á Hólum, þá fann ég gisið og gamalt. Dansinn var stíginn af kappi fram á bjartan morgun. Margur var þá þreyttur til að hefja heimferð — gangandi, akandi eða ríðandi. Sumt lagði sig áður en á stað var farið. Man ég eftir 4 eða 5 í mjóa básnum mínum og félaga míns. Sváfu þeir þversum í rúminu og höfðu fæt- ur á gólfi. Um hádegi munu þó flestir hafa kvatt. En þá vart gott þreyttum strákum að lúra. Þrátt fyrir skemmtanir og leiki, meinlaus áflpg og kátínu strákana, va r alit skólalif og kenns'a í föstum skorðum. PáU kom vist næstum á hverju kvöldi suður i húsið til okkar til aðÁePPanum m)num' Maður áttar fullvissa sig um að góð regla!sl« varla a ornefnunum. Lauf- væri á. Jósep Björnsson. sem þá skálaholt er kyrrt beinn upp- var fyrsti kennari, bjó einnig hleyptur vegur um Víðineseyr- með fjölskyldu sinni í húsinu ar. Kollugerði er hið sama. En með okkur, og heíir sjálfsagt þar er nú komin 50 kw. rafstöð, litið til með okkur. j sem gefur staðnum ljós ,suðu Tímar byrjuðu snemma fannst og hita. Raunar minnir mig, að okkur og höfðu sumir knapp an tíma til að drekka morgun- teið. Þurfti þó enginn að kvarta . .Jkcmið' 1920 ,var ekki íarið að ^íótt að þarna myndi gott að yfir'slæmri matarlyst að jafnaði. Þama blasir gamti bærinn við setja upp í kirkjunm skilrumin vera. Piltar voru katir og glens- en litlu ofar „Prestsetrið", hár og eftirlíkingar gamalla rrrenja, fullir, eins og ungra manna hátt- og myndarlegur hóR, sézt þaðan sem nú eru þar. Ég tel þó að ur er. .vítt yfir. Aðal fjárhús og hest-' er.ginn hafi né muni koma inn í hús staðarins voru þar stutt frá, þetta hús ósnortinn af þeirri a un ir '°_u „a, nir’- nur byggingar , mínun, ,ng- helgl, sen, þar ríkir. A5 kom. Jt að inn í Hóladómkirkju er huga I manns sönn guðsþjónusta. um, en þá nokhuð i'arnar ganga úr sér. Til fjalls ber að líta Hólabyrðu í bili hætti ég við þessa ófull- rreð altari Guðmundar hins góða. komnu staðarlýsingu, en læt hug- T" 1 T •Einmg Siast þa enn slitur af ann um smn dveija við skolalifið göngugarði hans heiman frá o fl. eins og það kom mér fyrir staðnum að altarinu. — Breyttir sjónir. Matur var framreiddur í kjallara hússins. Var æði oft þröng í stig- urum eftir að hringt var til mál- tíða. Ósieitiiega var tekið til mat- ar, enda nóg framreitt, og aldrei lenzk glima eitthvað en þó ekki he-vrði ég kvartað um fæðið, sem nóg, fannst okkur sumum. Hand- oftast var hrossakjöt eða salt- bolti var einnig iðkaður og man fiskur, framreitt í ýmsúm mynd- ég að Páll Zóphóníasson var þar um. Samkomulag milli pilta var Söngur var æfður og svo auð- gott og einnig rnilli kennara og vitað dansinn sígildi, sem ekki nemenda. var sparað að þreyta þegar tæki- færi gáfust. Þorrablótið var þc aðalhátið vetrarins. Var míkif umstang og fyrirhöfn, löngu áð ur en. hátíð þessi var haldin. — Margar m-írjdir voru skipaðar sem hver átti að sinna vissi hlutverkL Skemmtun þessi átt ac ve-ra og var að ég held, skó1 anum til soma, enda altaf talin ganga nsœX. Sæluviku Skagfirð inga á Sauðarkróki. Aldres hafði ég séð annan eirtí fólksfjölda saman kominn. Éf held að þar hafi breyting orðic á síðar. árin. Margt tem úr Svarfaðardal Óíafsfírði, Siglufirði og líkleg; úr öYSum JiTeppum Skagaf jarðar. Skólastjóri setti hátíð þessa. Karlakór söng. Vanalega 2 ræð- Eiskupagarðurinn og skólahúsið. Gengt því er leikfimishús o. fl.ur fluttsr^ ötrnur af skólapilti. —- þarna væri byriað á rafstöð kring um 1920, en mistókst þá að ein- hverju leyti. Traðirnar heim að staðnum, þar sem margur ferðalangur hef- ur troðið, eru nú lagðar niður, en upphleyptur vegur kominn heim túnið, líklega yfir þar, sem „Eldspýtnaborgin“ stóð neðan við kirkjúgarð og heim á Hólahlað. Eins og alls staðar annars staðar hafa brevtingar orðið stórstígar á Hólum þessi ár. Raunar segj- um við bænaur, að þar séu skil- Framhald á bls 10 Votheysturnarnir nýju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.