Morgunblaðið - 16.01.1953, Side 9

Morgunblaðið - 16.01.1953, Side 9
Föstudagur 16. jan. 1953 If O R G V N B L 'A Ðl B 9: Sigurður K. Egilsson, framkvæmdastjóri Landssambands ísl. útvegsmanna: 1 ÍSLENZKIK sjómeBm og út- gerffarmenn nur.u iengi minnast ársins 1952, sem eins rtins merk- asta árs í si>g» sjávaarátvegsins. Dagarnir 19. marz 1952, jpegar ríkisstjórnin gaf út reglugerð um verndun fiskim£Sa umhverfis ísland og 15. mai. þepr reglu- gerffin gekk í gilÖK nmnu útgerð- armenn íelja merkísdaga ársins 1952. Útgerðarmenn telja síg standa í mikilii þakkarskuki við fyrr- verandi og núverandi rikisstjórn- jr fyrir hversu markvisst þaer hafa unnið að landhelgísmálinu, t. d, með því að ráða tsl sin Hans G. Ándersen, þjóðréttarfræðing, sem starfað hefur með ágaetum að þessu mikla máli og svo með 1 andgrunn slögunum frá 1948, þar sem mörkuð var stefna og skoð- anir íslsndinga í iandlrelgismál- inu og með regrugei ðinni frá 22. apríl 1950 um verndun. fiskimiða fyrir Norðurlandi. Þakka útvegsmenn aliir sem eiiin, Ólafi Thors, hans miklu störf í þessu málL Eins og kunnugt er, eru nýju landhelgislögin ekki sett vegna ásælni íslendinga til yfirréða- svæðis, heldur til veindar fiski- stofninum og þar með til góðs fyrir allar þjóðir. Einnig eru þau nauðsynleg til sjálfsvajrnar, því að hvar stæðu íslendingar án gjaldeyristekna af útflutningi fiskafurða. Landhelgisiögin banna, sem kunnugt er alla drag- nóta- og togveiði innan hinnar nýju landhelgislinu jafnt ísiend- ingum sem útlendingum. Íslenzku togurunum eru nú lokuð svæði sem áður gáfu góða veiði, og veiði vélbáta með dragnót og botnvörpu mun sem næst leggj- ast niður og útbúnaður og veið- arfæri þeirra, sem kostað hefur rnikið fé, eru nú verðlaus af þess- um sökum. Siminnkandi afti tslenzku fiski skipa á undanförnum árnm hefur valdiff því að framt'ffarharfur út- vegsins hafa ekk* veriff góffar, en meff hinum nýju lögntn vaknar von um vaxandi afla bæði á grunnmiðum og djúpmiffum, þeg- ar tímar líða. L. í. Ú. hefur á undanfö.rnum árum látið útbúa rekstraráætlun fyrir 60 smálesta vélbát, sem gerður verði út á línu á vetrarvei“tið í Faxaflóa. Áætlanir þessar eru byggðar a grundvelli áætlunar, sem ríkis- skipuð nefnd samdi' árið 1945, en nefndina skipuðu þeir Pétur heit. Magnússon, fyrrverandi ráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, pxó.fessor og Klemenz Tryggvasois, hagstofu- stjórL í slíkri áæthm, sem L.Í.Ú. gerði í lok ársins 1950 fyrir vetr- arvertíð 1951 var með tilliti til síminnkandi afla aðeins reiknað raeð 380 smál. afta í 60 róðrum. Nefnd, sem skipuð var af rikis stjórninni til að yfirfara áætlunL. Í.Ú. vildi ekki faílast á -'ð miðað væri við svo htinn afla og ákvað að leggja til grundvallar 410 ::má lesta afla í 60 róffmm. Þ;»ð er nú séff, rff báðar áæthHahnar voru «4 háar, því mcðateílinn í 6 ver- stöðvnm við Faxaflóa öriff 1951 varff affeins 297 smálestir. Vert'ð- in 1952 gaf ekki fcetri árangur á afla í róðri. Er þetta daemi um Jrað hvert stefndi. Ekki munu ver til skýrslur, er sýna fjölda þeírra fiskiskipa erlendra þjóða, ssm á undanförnum áratugum hafa stundað veiðar við strend- ur íslands, en kunrsugir menn tslja að tala enskra fiskiskipa einna hafi á undanförmim árum verið milli 300 og 490. Þegar svo við bætist fiskveiðifloti, allra hinna þjóð.anna, sem stunda veið- ar við ísland, þá sést að þröngt hefur stundum verið á þeim svæðum, sem góðs afla var von. VETRARVERTIÐIN Vélbátavertðín fyrir Suður- o; Vesturlandi hófst að þsssu sinn, óvenju snemma eða strax i byrj un janúaimánaðar. H.kisstjórnin hafði lagt alit kapp á, að engi: dagar töpuðust af vertiðinni o: á gamláisdag 1951 var undirrit- aður samningur um framleng- ingu innílutningsréttinda báta útvegsmanna miHi fulltrúa rikis- stjórnarinnar og Landssambands útvegsmanna. Bankamir höfðu einnig afgreitt rekstrarlánin fyn er. útvsgsmenn eiga að venj ast. Vinnudeilur voru engar o: virt'ist rlíir viffkomandi hafr Iagst á eitt um aff rýra ekki af- komumeguieika vertiðarinnar. Nokkur uggur var þó í útgerðar- mötiiium vegna yfirvofandi beitu skorts, þegar kæmi fram á ver- tíðina. Beitufrysting árið 1951 nam aðeins 5060 smálestum, en árið 1950 nam beitufrysting 7272 smálestum og árið 1949 7950 smá- lestum. Þessari yfirvofandi hættu var þó afstýrt, þar sem loðna byrjaði að veiðast í byrjun marz- mánaðar og veiddist frarn undir lok aprílmánaðar. Yfir 300 þi.lfarsbátar og nokkr- ir opnir vélbátar stunduðu veið- arnar í 25 verstöðvum á Suður- og Vesturlandi. Gæftír voru cvénju góðar og var róðrafjöld- inn hær •: en menn rekur minni til að áður hafi verið. T. d. fóru 6 bátar 100 roðra og þar yfir, 5 af þesum bátum voru gevðir út frá Keflavík en 1 frá Vest mannaeyjum. Heildaraflinn í öll- um verstöðvunum nam um 91 þúsund smálestum, sem er um 28% meira aflamagn en á ver- tíðinni 1951. Meðalafli bátanna í stærri verstöðvunum við Faxa- flóa var inrtan viff 5 smálestir í róðri, en það má teljast lélegur afli þegar tekið er tillit til þess Ove stórir og fullkomnir béíarnir eru, sem nú eru notaðir og svc þess, að yfirleitt er nú róið með 40 til 50 bjóð (5 sterngja) þegar komið er fram á vertið, en til samanburðar má geta þess að fyr- ir 1940, þegar á Suffurnesjum tíffkuðust yfirleitt ekki stærri bátar en 22 smálestir, var línan í byrjun vertíðar r.ffeins 15 > ða 16 bjið (6 síerngja) en svo lengd upp í 24 og 25 bjóð, þegar kom i’ram á vert ff og var þá algengur afli í 50 tií 60 róffrum 400 til 550 ssnálesíir. Vestmannaeyjar er stærsta bátaverstöð landsins og Sigurður H. Egilsson ist lifrin fyrir aðsins 357c til 40% af því, sem fékkst fyrir hana, vertíðina 1951. Netjaveiðar voru stundaðar í ríkara mæli en áður og virðist allt benda t:l þess, að nctja- veiöar fari enn vaxandi á ver- tlð 1953. Eftirtektarvirt er hve mikið er nú farið að nýta keiluna til herzlu. Nerkasfi dagur ársiris 15. maí — Sex báfar fara 100 ró§ra á vefrarvertíð — lala srlemfra fiskiskipa vi0 Island skipfir hundriíte — Bræisiusíldar- efiir.n 8% af b?æðslasíldaraíia 1951 — ^eSalaffi hrinpélaskipa 342 mél og tunnur — Tap útgerSarmanna á síi Jveiðynm 19-20 milij. kr. — Tagara eigendy? hlffe saitskip viS Grænianá—LöRdiinarbasinið—20%ajkning freðfbkframleiðsfiínna? — saiífiskfranleiSslan fvefaldazí — Skeilíarfram- íei£s!an vaxandi feátfjr í íffiuíninan m. kostnaður hríngnótabáta miðað við 2 mán. úthald mun vera um 150 þús. kr. en útgsrðárkostn- aður eimknúinna nýsköpunartog ara yfir sama tímabií mun nema nllt að 600 þús. kr. Er hér miðað við umsamda kauptrvggingu íil skipverja. Útgerðarmenn verða sem kunnugt er, að greiða skip- , verjum sínum kaup, þótt aílinn sé lítill eða enginn og nam þessi kauptrygging árið 1952 á hring- nótabátum með 11 manna áhöfn um 33 þúsund kr. pr. mánuð og á herpinótaskipum með 18 manna áhöfn um 55 þús. kr. pr. mánuð. Kom nú Hlutatr.sjóður bátaút- vegsins, sem stofnaður er með lögum frá 1949 í góðar þarfir. Útgerðarmenn greiða Vs:% af út- flutningsverðmæti síldarafurða til sjóðsins og ríkissjóður leggur fram jafnháa upphæð á móti. — Sjóðnum er' ætlað það hlutverk að bæta útgerðarmönnum hluta af tjóm því, sem þeir verða fyrir þegar um almennan aflabrest er að ræða, en sjóðsstjórnin ákvoð- ur í byrjun hvers , veiðitimabils hvað skuli teljast aímennur afla- brestur. Fyrir sildveiffarnar fyrir Norðurlandi 1952 var aílamagnið sem miffa skyldi viff ákveðið “yrir hringnótabáta 2595 mál og herpi- nótabáta 4786 mál, en meffalafl- inn varð hjá botnvórpuskipum 463 -nál og ín„ hjá gufuskipum 8 nÁl og tn., hjá herninótaskin- um 527 mál og tn. og hjá hring- nótaskipum 342 mál og tn. _______ Samkv. þessu varð sjóðurinn því bótaskylöur, en þvi miður var ekki svo mikið fé til í sjóðnum að hann gæti greitt fullar bætur samkv. reglugerð sinni. Þegar í byrjun ágústmánaðar að séð varð hversu hrapalega síidveið- arnar fyrir Norðuilandi ætluðu að bregðast, þá fóru Síldarverk- smiðjur ríkisins, Síldarútvegs- nefnd og L.Í.Ú. fram á það við ríkisstjórnina, að hún útvegáði ! viðbótarfé, svo að Hlutatrygg- ; ingarsjóðurinn gæti bætt samkv. ! reglugerÖ sjnni. Ríkisstjórhin i gerði þegar náuðsynlegar ráð- j stafanir, með því að ábyrgjast I lán fyrir s'ldveiÖideild Hluta-' ! tryggingarsjóðsins og gat því I sjóðurinn þegar hafið greiðslu ! að veiðitímabilinu loknu, og voru greiddar úr sjóðnum um kr. G.490.000,00. Þessar ráðstafan- | ir bera að þukka, því heíðu þær j ekki komið til, hefði orðið algjört j neyðarástand hjá þeim sjómönn- j um og útgerðarmönnum, sem | þessar veiðar stunduöu. Bætur j sjóðsins sköpuðu útgerðarmönn- | um getu til að greiða kauptrj»gg- ingar skipverjá, en þau skip sem öfluðu yfir hið ékveðna meðal- veiðimagn fengu engar bætur. Tap útgerðarmanna af norffan- s'Idveiffunum 1952 varð þrátt >'yr- ir þessa aðstoff mjög tiJfinnaníegt og nemur það lauslega áætlaff kr. 19-20 milljónum. Nauðsyn ber til að auka tekjur Hlutatrygg ingarsjóÖS.1;1FÍútt'liélúT1- vérið a Alþihgi frumvarp úm að áuka tekj'iir sj'iðsifís, :é'n';jiVi ihxðúr h'ef- ur þáð ekki 'fengizt sahiþýkk'tí Sild -gekk: ekki’ á síldarmiðin fyrir Norðurlahdí í sumar svo nokkru næmi. Reknetjaveiðin fara hér á eftir nöfn og heild- arvertiðaraíli 7 stærstu bátaver- stöðva lanasins. Heildarvertíðar afli 1951 er talinn innan sviga: smál. Ve.-tmananeyjar 22803 (17510) Keflavík . . . . 12061 ( 9216) Sandgerði . . . . 8512 ( 7548) Reykjavík . . . . 7509 ( 7219) Hafnarfjörður 7134 ( 5048) Akranes 6521 ( 4423) Grindavik . . . . 6140 ( 4533) Lifrarfengtírinn var yfirléitt góður. í Vestírianþáeýjum feng: i ust 2321 s:nálest lifrar, sém er 816 smáí. méira en áríff 1951. — Verðfall á lýsi á heimsmarkaðn- um rýrir mikið afkomu vertíðar- innar, en af þessari ástæðu seld- SILÐVEIÐARNAR FYRIR NORÐUR- OG AUSTURLANÐI Þrátt fyrir aflabrest 7 ára í röð hófust sfldveiðar í sumar á venjulegum tjma og ef tillit er tekið til þess hve illa hefur geng- ið undanfarin ár á sumarsild- veiðum, þá má telja að þátttak- an hafi verið mikil. Að þessu sinni tóku þátt i vertiðinni 173 skip, sem skiptust þannig: 11 botnvörpuskip, 3 línuveiða- og gufuskip, 104 válabátar með hring nót og 55 válbátar með herpinót. Verð síldarinnar (hráefnis- verðið) var ákveðið í byrjun ver- tiðarinnar og var kr. 60.00 pr. mál fyrir sild til bræðslu en kr. 157.68 fyrir sild til söltunar og miðaðist verðið þá við uppsaltaða tunnu. Á sumarsíldveiðum 1951 var verðið fyrir s:ld til bræðslu kr. 110.16, en íyrir sTd til sölt- unar kr. 151,20 miðað við upp- saltaða tunnu. Ástæffan fyrir því, aff verffið á fersksíld til bræðslu féll svona mikið frá þvi áriff 1951 cr sá, aff verfflff á lýsi á heims- markaffnum lækkaffi um meira en helming á þessu úmabili. Þeg- ar hráefnisverðið íj'rir árið 1951 var ákveðið, hafði síldarlýsið verið selt fyrirfram á mjóg hag- stæðu verði £ 145-0-0 c.Lf. pr. tonn, en þegar hráefnisverðið á sild til bræðslu var ákveðið 1952, var ekkert selt og hæst hægt að vænta sölu á lýsi á £ 70-0-0 verði c.i.f. pr. tonn, en varð þó enn lægra siðar. Árið 1951 var aflaleysisár, en þa var heildaraflinn við Norður- Dg Austurland til söltunar 87221 tunna og til bræðslu 349711 mál- og mun útflutningsverð- mæti þessarar síldar hafa num- ið um 100 miUj. kr.. Árið 1952 vþr heiidaraflinn hinsvegar til söltunar 49.463 tn. effa um 57% af afla ársins 1951 og til braeðslu 27417 msl, eða tæp 8% af afla ársins 1951. Útgerðarkostnaður einstakj'a síldveiðiskipa er mjög mismunandi. Lægsti útgerðar- var engin á venjulegum Norðan- landsmiðum. Hinsvegar varð vart mikillar sildargöngu á hafinu austur og SA við land allt til Færeyja. Bvrjuðu norskir rek- netjabátar að, afla þar sæmilega um miðjan ágúst. Um sama leyti hófu nokkrir af stærstu islenzku váibátunum veiðar með reknetj- um á þessum slóðum, en bátar þessir höfðu framan af verið verið með herpinót. Reknet.iaveiði var mikið stund- uð af Íslendingum á árunum 1924-1928 fyrir Norðurlandi.Síð- an hafa íslendingar lítið stundað reknetjaveiði Norðanlands, nema helzt á síld til frystingar, þar sem síldveiði með herpinót og hringnót hefur jafnan 'vcrið arð- samari. ITinsvegar hefur Sótt meira í það horf hjá útlending- um, Norðmönnum og öðrum, er stunöað hafa veiðar á hafinu við ísland, að búa síldveiðiskipin reknetjum, en ekki herpinót, einkum eftir að síldveiðin tók að bregðast ár eftir ár. Þótt Norð- menn og fíeiri hafi stundað rek- netjaveiðar við íslandsstrendur í tugi ára, þá mun það vera í fyrsta skipti árið 1950 og þó einkum í sumar, sem þeir hafa aflað vel á djúpmiðum á hafinu milli íslands og Færeyja. I S,iö íslenzkir bátar stunduðu þessa veiði um tveggja mánaffa tíma og nokrir fleiri um skemmri tíma. Gekk veiffin vel, þótt við ýmsa erfiffleika væri að etja svo fjarri landi, og munu íslending- ar hagnýta sér þá möguleika, sem þarna kunna að verða fyrir hendi í ríkari mæli í framtíðinni, en hægt var í sumar, ef slldveiðar bregffast enn á grunnmiðum Norð anlands og Austanlands. Heild- arafli isl. reknetjabátanna á þess um slóðum nam um 12.000 tunn- um. Ekki er því aff leyna, aff síld sú, er veiddist á þessum slóffum var miklu misjafnari að gæðum en venjuleg Norðanlandssíld, enda munu Norðmenn og Færey- ingar hafa átt í örffugleikum með að selja hluta af sildarafla sín- um frá þessu svæffi. Athugun hefur verið gerð á því, hve mikið landsmenn hafa misst í útflutningsvcrðmæti fyr- ir síldarafurðir á undanförnum 8 árum, miðað við það að fengizt hefði meðalafli eins og hann var á árunum 1936—1944, og er það tap, sem íslendingar hafa orðið fyrir vegna aflabrestsins á þess- um árum þá hvorki meira né niinna en um 1500 millj. króna. Þegar þetta er athugað, er ekki að furða, þótt fjárhagur sjávar- útvegsins og ýmissa sem við hann eru tengdir, standi nú höllum fæti og miklu ver en vonir stóðu til. ' REKNETJAYEIBIN VIÐ SUÐUR- OG VESTURLAND HAUSTIÐ 1952. Að afiokinni síldarvertíð fyr- ir Norðurlandi hófust reknetja- veiðar fyrir Suður- og Vestur- landi. Margir af þeim bátum, sem stundað höfðu veiðar fyrir Norðurlandi með slæmum ár- angri komu nú suður og hófu reknetjaveiðar. Þátttaka í rek- netjaveiðinni var mikil, þar sem miili 150 og 160 bátar stunduðu veiðarnar. Veiðin stóð fram und- I ir lok septembermánaðar 'og nokkrir bótkr stunduðu veiðar í október. Öfluðust 70.430 tunnur .af síld, sem var söltuð og 73407 (tunnur af síid, sem var fryst til beitu og útflutnings, en auk þess- fpr triiitið 'áf :'Síháýíhi :ý bræðslúÚ' Fyrir þjóffarheildina var þessi veiði hagkvæ.m, þar scm húit skapar gjafðeyristekjur og aúk !b®s« miklá vinnú bseði á sjó og landi. Fyrir útgerffarmenn var Framhald af bls. 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.