Morgunblaðið - 24.01.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.01.1953, Blaðsíða 2
r 2^ MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 24. jan. 1953 1 Þrótfarfélagar standið vörð um samtök ykkas' 1 DAG kl. 2 e.h. hefst kosning 4 stjórn og trúnaðarmannaráð 'Vorubílstjórafélagsir.s Þróttar. Eins og félagsmönnum er kunn ugt hefur síðastiiðin fjögur ár verið samvinna milli Sjáifstæðis manna og Alþýðuflokksmanna ura stjórn félagsins, þannig að Sjálfstæðismenn hafa haft 3 naenn í stjórn, og Alþýðuflokk- menn 2. Samvinnan hefur öll J>essi 4 ár verið með afbrigðum góð, þannig að ekkert mál hefur verið afgreitt á stjórnarfundi með mótatkvæði. Á þessu tímabili hefur stjórn- inni tekizt að rétta við fjárhag félagsins, svo að nú má hann telj ast mjög góður, en hann var eins -og kunnugt er orðinn mjög bág- borinn, þegar kommúnistar hrökkluðust úr stjórninni 1949. CÓÐIR KJARASAMNIXGAR Ennfremur tókst stjórninni að xiá þeim beztu kjarsamningum við Vinnuveitendasamband ís- lands, sem félagið hefur nokkru sinni haft, og hefur það að und- anförnu verið aðal kappsmál annarra vörubílstjórafélaga víðs vegar á landinu að ná samskon- ar samningum fyrir sig. Til dæm- is má geta þess, að vörubílstjóra- félagið á Akranesi, sem var aðili í hinu víðtæka verkfalli, sem háð var hér í desember s.l., varð eftir að samnmgar tókust við verka- lýðsfélögin almennt, að heyja margra daga varkfall til þess eins að fá í sína samninga sams konar ákvæði um vinnuréttindi og JÞróttur hefur haft i sínum samn ángum í 4 ár. Þá hefur Þróttur fengið, fyrir íorgöngu Sjálfstæðismanna í stjórn félagsins, samninga (sem -aldrei höfðu áður fengizt) við bæjarstjórn Reykjavikur. Þessi samníngur, ásamt þeim góða skilningi og velvilja, sem Gunn- ar Thoroddsen, borgarstjóri, hef- ur sýnt Þróttarmönnum fyrr og síðar, leiddi til þess, að Þróttur fékk einn aiia flutninga héðan íil Sogsvirkjunarinnar. Þróttar- xrienn geta bezt sjálfir um það <i?smt, hvaða þýðingu þetta hef- nf haft á afkomu þeirra, en geta ipjá þess, að búið er að greiða fyrir þessa flutninga nokkuð á •aðra milljón króna. JREYNT AÐ RÁÐA BÓT Á ATVINNULEYSI Íttvinnuleysið hefur verið erf- sta viðfangsefni Þróttarmanna indanförnum árum, en harð- ■spt hefur það þó sorfið að mörg- tím yfir miðveturinn, desember oj* janúar. Það eru að vísu mörg x^éttaríélög, bæði hér í bæ og ajmars staðar. sem eiga við sams kpnar erfiðleika að stríða, og þar sém kommúnistar eru í stjórn í<Jlaga, er þetta ástaand óspart æotað til þess að hóa saman fund- um til samþykkta á alls konar áfóðurstillögum, með vömmum skömmum á þá, sem sækja á bjálpina til. ; Árangurinn er svo venjulegast í áamræmi við vinnubrögðin’ sá, nð ekkerf. sést eftir nema tillögu- Xlióðið, sem vcrkamönnum sem* Tryggið sigur A.-listuns öðrum finnst þunnt undir tönn, þegar hungrið sverfur að. | Sjálfstæðismenn í stjórn Þrótt-( ar hafa haft á þessu annan hátt, — án fundabalda og hávaðalaust, hefur þeim á hverjum vetri siðan þeir komu í stjórnina, tekizt að fá handa þeim Þróttarmönnum, sem mesta höfðu þörfína, nokkra atvinnubótavinnu, og þó það hafi á engan hátt fullnægt þörfinni, þá hefur það þó hjálpað mörgum yfir erfiðasta kaflann. STOFNUN STYRKTARSJÓÐS Eitt af því, sem Sjálfstæðis- menn í stjórn Þróttar beittu sér fyrir með stuðningi Alþýðuflokks manna, var stofnun „Styrktar- sjóðs", sem veitti félagsmönnum nokkra hjálp, ef veikindi eða önn ur óhöpp bæri að höndum. Komm únistar beittu sér af alefli gegn þessu og vildu þess í stað, að stofnaður yrði verkfallssjóður, sem eingöngu yrði notaður í verk föilum; sem betur fer komu þeir ekki sínu fram. Styrktarsjóður- inn er nú orðinn sæmilega stæð- ur, og hefir þegar veitt nokkrum félögum hjálp. Þótt það sé að sjálfsögðu margt fleira, sem stjórn Þróttar hefur á þessu tímabili komið fram, til hagsbóta fyrir meðlimi félagsins, þá skal hér staðar numið í bili. Ekki get ég þó látið hjá líða að benda á eitt stærsta hags- munamál félagsins og tvöfeldni kommúnista í því máli, sem öðr- um. TAKMÖRKUN Á FJÖLGUN í FÉLAGINU Það hefur iengi verið mikið vandamál hjá vörubílstjórum með hvaða hætti mætti helzt fyr- irbyggja of mikið innstreymi í stéttina, þannig að hún sé á hverj um tíma í sem mestu samræmi við atvinnuframboðið, svo með þeim hætti verði sem bezt tryggð ir hagsmunir allra þeirra aðila, sem hlut eiga að mali. Þróttarmönnum er löngu ljóst, að á þessu fæst engin bót, nema tilkomi lög frá Alþingi. Fýrir forgöngu Sjálfstæðismanna í stióin Þróttar tókst í desember 1951 að fá þá alþingismennina Gunnar Thoroddsen' og Jóhann Hafstein til að ílytja á Alþingi frumvarp til laga u mheimild til að takmarka fjölda ieigubifreiða til vöru- og mannflutninga í kaup stoðum. Frumvarpið dagaði uppi í nefnd á því þingi, en var svo aft- ur tekið upp á þessu þingi af sömu mönnum og þrem tíl við- bótar, þar af tveimur Alþýðu- flokksmönnum. Framsóknar- menn voru frumvarpinu andvíg- ir frá upphafi. KOMMÚNISTAE HINDRA FRAMGANG MÁLSINS En hvernig var þá afstaða kommúnista á Alþingi til þessa Stærsta hagsmunamáls Þróttar-, manna? Hún var sú, að Lúðvik Jóseísson, þingmaður kommún- ista, bar fram í neðri deild Al- þingis tillögu urn, að fellt yrði úr frumvarpinu greinin, stm fjallar um takmörkun vörubifreiða. Kommúnistar og Framsóknar- menn sameinuðust um þessa til- lögu og fengu hana samþykkta. Þar með var frumvarpið í heild gert einskisvirði fyrir hagsmuni Þróttarmanna. Þingmenn Sjálfstæðismanna reyndu að bjarga málinu í efri deild, með því að flytja tillögu um, að greinin yrði tekin aftur upp í frumvarpið En það var fellt með atkvæðum kommún- ista? Nú er eftir aðeins ein umræða um málið í efri deild. Við þa umræðu hefur Bjarni Benedikts- son, dómsmálaráðherra, borið fram nýja tillögu, sem síðustu til- raun til að bjarga málinu til hags bóta Þróttarmönnum, en sam- kvæmt þeirri tillögu, er lagt til að tekið sé inn í frumvarpið ákvæði um takmörkun vörubif- reiða einungis í Reykjavík, þar sem óskir stéttarfélagsins um það efni liggja fyrir og er þá þess að vænta, að þeir se msett sig hafa upp á móti samþykkt frumvarps- ins vegna annarra félaga í öðrum landshlutum geti sætt sig við slíka afgreiðslu frumvarpsins. Á sama tíma og útsendarar kommúnista á Alþingi beita sér fyrir að korna stærsta hagsmuna máli Þróttarmanna fyrir kattar- nef, koma útsendarar þeirra í Þrótti skríðandi að fótum Þróttar manna, betlandi eftir fylgi þeirra til að veita þeim valdaaðstöðu í hagsmunamálum félagsins. Lengra komast nú varla komm- únistar í því að sýna fyrirlitningu sína á dómgreind Þróttarfélaga. SUNDRUNGASTARFSEMI KOMMÚNISTA Eins og ölum er kunnugt hafa kommúnístar við allar stjórnar- kosningar í Þrótti gert æðisgengn ar tilraunir til að ná félaginu á sitt vald. Einn liður af mörg- um í þeirri baráttu hefur verið sá að láta skammir og svívirðing ar dynja á Alþýðuflokksmönn- um fyrir að hafa samvinnu við okkur Sjálfstæðismenn um stjórn félagsins. Maður sér svo varla eintak af blaði kommúnista, að ekki séu Alþýðuflokksmenn ávarpaðir þar sem verkalýðssvik arar og handbendi íhalds og at- vinnurekenda. Fram að þessu hafa Alþýðu- flokksmenn staðið öll þessi gern ingaveður af sér, — þar til nú, — að kommúnistum hefur tekizt að berja nokkra af þeim veik- geðjuðustu til fylgis við sig. KOMIÐ AFTAN AÐ ÞRÓTTARMÖNNUM Og nú er meining kommúnista sú, að svíkjast aftan að Þróttar- mönnum með því að beita þess- j Á mánudagsmorguninn þutu þeir af stað með listann til að afla honum meðmælenda. Við • athugun á meðmælendalistanum ' hefur komið í ljós, að á honum um saklevsingjum fyrir sig. Að u sömu nöfn og alltaf hafa vei - óreyndu verður því samt ekki ið a meðmælendahsta kommun- trúað, að hinir skynsamari og ?sta> siðast‘ haust> vf gætnari Alþýðuflokksmenn í lngar ll1 Alþyðusambandsþmgs. Þrottl latl, h°tta hafa, nokhur ÓEINING í LIÐI ahrif a sig, heldur mum þeir eftir B_LjSTA MANNA sem áður standa vörð um félagið Þegsar staðreyndir síuðust ge?n asælni kommumsta. ' fijótt út til félagsmanna, og er 1 blaði kommúnista „Þjóðvilj- ný kominn upp kurr mikill í anum“, var í gær ráðist að mér liði beggja, kommúnista og persónulega að venju, og hlaklcar Hannibalista, sem gruna nú mjög þar mjög í kommúnistum yfu hvorir aðra um græzku. Til því, að með þessu nýja herbragð; þess að bæta úr þessu og reyna sínu hafi þeir tryggt sér að koma að sameina liðið, er mér sagt„ mér á kné, og með því verið þeim að það gangi mjög í hvíslingum auðveldara að ná félaginu í sín- þeirra í milli, að ef þeir nái kosn ar hendur. j ingu, skuli þeir snúa sér að Eim- En getur nú samt ekki skeð, skipafélagsvinnunni, eins og það að þeir séu helzt til veiðibráðir,' er orðað. ef málið er athugað nánar. FLUUKOMLEGA LÝDRÆDIS- LEGT FRAMBOÐ Það er kunnara en frá þurfi að segja, að með frábærum dugn aði og fyrirhyggju hefur Guð- mundj Vilhjálmssyni, framkv - áfram í kjöri. Á þeim fjölmenna fundi var svo gengið frá A-listanum, lista lýðræðissinna, að öðru leyti og ríkti um hann fullkominn einhug- ur. Þá menn, sem sæti eiga á A- listanum þarf ekki að kynna fyr- ir Þróttarmönnum. Þeir eru of vel þekktir til þess. En fullyrða má, að þar er valinn maður í hverju sæti. AUSTRÆNT LÝÐRÆÐI En hvaða hátt höfðu svo kommúnistar við að koma upp B-listanum? S. 1. sunnudag komu nokkrir kommúnistar og Hannibalistar, alls 10 menn, saman á fund á Hverfisgötu 21. Þeir ákváðu að setja fram lista við stjórnarkjör í Þrótti. Þeir röðuðu sjálfum sér á listann og settu forustumann kommúnista í Þrótti í ritarasæt- ið, og annan, sem alltaf hefur verið á lista hjá þeim, í gjald- kerasætið. Að sjálfsögðu samrýmist þetta vel því austræna lýðræði, sem kommúnistar vilja innleiða her á landi og annars staðar, en eftir er svo að vita, hvort Þróttar- menn kunna að meta það. Þegar Ásgrímur og Jón höfn-1 stjóra Eimskiapfélags íslands, uðu áframhaldandi samstarfi við iekizt að fá flutt hingað til okkur Sjálfstæðismenn, eftir 4 Reykjavíkur allt byggingarefm ára ágætt samstarf og án málefna °S annað> sem varnarliðið a ágreining, komu margir Þróttar-:1 KeflawkurflugveHi þarf a að menn til mín og óskuðu eftir, að haída’ °8 skaPar Þetta 7erka- ég gæfi áfram kost á mér semimonnum og vorubilstjonim , u. I vinnu, sem nemur morgum milli- formaður felagsms. Eg vildi engu . , , , , J , * , , , i &oc onum krona arlega. um það lofa, en oskaði eftir að. _ , .. -• , , , ,, t Hitt er svo mer og morgum latin yrði fara fram skrifleg og öðrum yfil kunnu t að það leynileg skoðanakonnun a þvi, er miklum erfiðleikum bundið hvaða monnum væn helzt oskað fyrir Eitnskip að halda þessum eftir i þetta sæti. Nokkrir tugir fiutningum, og það svo, að lítið manna toku þátt í þessari leyni- j má ut af leið bera, svo þeir tap- legu skoðanakönnun. Við taln-' lst ekki með öllu. ingu kjörmiða kom í ljós að nafnj Það væri því með öllu óverj- mitt var skrifað á alla seðlana andi, ef af hálfu Þróttar yrði nema einn, sem var auður. Þrátt stofnað til árekstra við Eimskip, fyrir þetta lofaði ég engu um i sambandi við þessa flutninga. að vera áfram í kjöri fyrr enj Þróttarmenn! — Kommúnistar mjög fjölmennur fundur, sem gera nú tiiraun til að ná féiagi Þróttarmenn héldit til að ræða, ykkar á sitt vald með laevísarí um stjórnarkjör hai'ði einróma' aðferðum en þeir áður hafa not- samþykkt að skora á mig að vera a®- —1 Lýðræðissinnar og aðrir vel- unnarar félagsins! Verið vel á verði og látið þessa tilraun kommúnista tii að ná félaginu á sitt vald mistak- ast, eins og fyrri tilraunir þeirra í sömu átt. Komið strax á kjörstað og kjósið A-listann. Setjið X fyrir framan A-list- ann. Friðleifur I. Friðriksson. Sfærsta frystihús * Evrópu í Sjörgvin NÝTT frystihús hefir verið reist í Björgvin, og mun það vera stærsta frystihús í Evrópu og jafnvel heimsins. Það mun kosta 28 milljónir norskra króna. Bygg- ingunni er ekki lokið að fullu, en frystihúsið er tilbúið að taka á móti vetrarsíldinni. Samkvæmt fréttum frá G. O. Sara er síldin væntanleg upp' að Noregsströndum eftir tvo sólar- hringa. Veður fer nú batnandi á veiðisvæðinu. Þorskverðið hefir verið ákvcð- ið í Noregi, eru það 58 aurar norskir fyrir hvert kg. — GA. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.